Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1996, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.1996, Side 17
16 FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 Iþróttir i>v Haukarnir sýknaðir Krafa Körfuknatt- leiksdeildar KR um að leikur liðsins gegn Haukum í körfuknatt- leik sem fram fór 15. október sl. yrði dæmd- ur Haukum tapaður var vísað frá í íþrótta- dómstóli ÍBH í vik- unni. Krafa KR var rök- studd með því að þeg- ar umræddur leikur fór fram hafi leikmað- ur Hauka, Jason Willi- ford, sem dæmdur hafði verið af aga- nefnd KKÍ til að þola eins leiks bann er taka átti út i nefndum leik, setið allan timann á varamannabekk Hauka og „tekið virk- an þátt í leiknum" eins og segir í kærunni. Kæru sinni til stuðnings vísar Körfuknattleiksdeild KR til 4. gr. reglugerð- ar um aganefnd KKÍ og tilgreinir sérstak- lega að skv. henni sé leikmanni sem dæmd- ur hefur verið í leik- bann óheimil þátttaka í leik sem bannið tek- ur til. Varðandi refsi- kröfuna vísar kærandi sérstaklega til reglu- gerðar um körfuknatt- leiksmót. Það er niðurstaða dómstóls ÍBH að það geti ekki talist þátt- taka í leik að sitja á bekk með varamönn- um og leikstjórnend- um frekar en annars staðar á leikstað. í hin- um kærða leik var Jason Williford áhorf- andi og hefði því getað látið til sin taka sem slíkur hvar sem var í húsinu án þess að nokkrum dytti í hug að kæra úrslit leiksins þess vegna. Forráðamönnum körfuknattleiksdeilda á að vera um þaö kunnugt að átölulaust hefur verið látið að aðrir en leikmenn og stjórnendur liðs sitji á svokölluðum vara- mannabekk. Athugasemd frá Carli J. Eiríkssyni DV hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Carli J. Eiríkssyni vegna fréttar um formannsskipti hjá Skotsambandinu: „Haft er eftir Sveini Sæmundssyni, fyrrv. formanni STÍ, að honum finnist málarekstur minn ógeðfelldur. STÍ hefur ekki gefið út skrá yfir íslandsmet síöan í maí 1992. í henni eru skráð úrslit sem aldrei hafa ver- ið met og þar vantar mörg met. Auðvitaö kærði ég það. Hvort er ógeðfelldara: 1. Að neita að gefa út nýja skrá í heilt ár og hætta síðan sem formaður, eða að kæra hina röngu og ógeðfelldu skrá?” íslendingar unnu Tyrki og Slóvaka ísland vann Tyrkland, 5-0, og Slóvakíu, 3-2, í Evrópukeppni b-þjóða í badminton í Portúgal í gær. Liðin eru skipuð leikmönnum 18 ára og yng íslendingar mæta Belgum í dag. .'« * Jason Williford hafði frekar hægt um sig í liði Hauka gegn Grindavík í gærkvöldi og skoraði aðeins 6 stig sem er iítið þegar hann er annars vegar. Haukar unnu annars nokkuð öruggan sigur í leiknum. DV-mynd Brynjar Gauti IA stal næstum sigrinum - gegn Keflvíkingum. Óvænt mótspyrna Grindvíkinga og Valur vann leik ÍR-KR (30-39) 68-81 6-0, 8-8, 14-13, 18-13, 18-24, 25-39, (30-39), 37-39, 38-49, 40-57, 46-67, 58-69, 65-74, 6831. Stig ÍR: Eiríkur Önundarson 17, Herbert Amarsson 15, John Rhodes 10, Eggert Garðarsson 7, Márus Arnarsson 6, Broddi Sig- urðsson 6, Jón Örn Guðmunds- son 5, Guðni Einarsson 2. Stig KR: Hermann Hauksson 35, Jonathan Bow 16, Ólafur Jón Ormsson 16, Ingvar Ormarsson 6, Ósvaldur Knudsen 4, Óskar Kristjánsson 2, Tómas Her- mannsson 2. 3ja stiga körfur: ÍR 3, KR 9 Dómarar: Kristinn Alberts- son og Einar Þór Skarphéðins- son, ágætir. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Hermann Hauksson, KR. Keflavik-Akranes (61-48) 99-93 | 10-14, 26-18, 34-31, 47-44, (61-48), 66-56, 72-62, 79-62, 84-65, 89-71, 91-86, 99-93. Stig Keflavíkur: Albert Ósk- arsson 28, Lenear Burns 25, Gunnar Einarsson 14, Guðjón Skúlason 11, Falur Harðarsson 11, Sigurður Ingimundarson 4, Elentínus Margeirsson 4, Jón Kr. Gíslason 2. Stig Akraness: Bjami Magn- ússon 29, Milton Bell 22, Harald- ur Leifsson 21, Brynjar Sigurðs- son 6, Jón Þór Þórðarson 6, Dag- ur Þórisson 5, Sigurður Kjart- ansson 2, Elvar Þórólfsson 2. 3ja stiga körfur: Keflavík 4, Akranes 9. Fráköst: Keflavík 25, Akranes 27. Dómarar: Jón Bender og Ein- ar Einarsson, slakir. Maður leiksins: Albert Ósk- arsson, Keflavík. UMFT-UMFS (35-32) 82-62 2-8, 7-14, 15-16, 19-18, 25-23, 33-29, (35-32), 40-38, 47-39, 58 47, 63-52, 68-52, 82-62. Stig Tindastóls: Pétur Guð- mundsson 20, Lárus Dagur Páls- son 17, Ómar Sigmarsson 14, Torrey John 13, Hinrik Gunnars- • son 10, Amar Kárason 8. Stig Skallagríms: Alexander Ermolinski 20, Grétar Guðlaugs- son 14, Tómas Holton 9, Bragi Magnússon 7, Sveinbjörn Sig- urðsson 7, Sigmar Egilsson 4, Gunnar Þorsteinsson 1. 3ja stiga körfur: Tindastóll 10, Skallagrimur 5. Dómarar: Leifur S. Garðars- son og Aðalsteinn Hjartarson, þokkalegir. Áhorfendur: Um 400. Maður leisins: Pétur Guð- mundsson, Tindastóli. Haukar-Grindavík (55-42) 87-79 44, 18-15, 30-23, 50-37, (55-42), 63-59, 69-66, 79-76, 83-76, 87-79. Stig Hauka: Jón Amar Ingv- arsson 23, Bergur Eðvarðsson 18, ívár Ásgrímsson 13, Pétur Ingv- arsson 9, Sigfús Gizurarson 9, Jason Williford 6, Björgvin Jóns- son 6. Stig Grindavíkur: Guðmund- ur Bragason 26, Helgi J. Guð- finnsson 17, Marel Guðlaugsson 12, Hjörtur Harðarson 12, Páll Vilbergsson 8, Brynjar Harðar- son 4. 3ja stiga körfur: Haukar 4, Grindavík 7. Vítanýting: Haukar 21/16, Grindavík 22/16. Dómarar: Bergur Steingríms- son og Kristján Möller. Áhorfendur: 370. Maður leisins: Jón Arnar Ingvarsson, Haukum. „Það munaði litlu að við hefðum stolið sigrinum undir lokin. Þetta var annars mjög leiðinlegur leikur. Ann- ars var ég mjög ánægður með mína menn, sérstaklega í síðari hálfleik,” sagði Hreinn Þorkelsson, þjálfari Skagamanna eftir ósigur gegn Kefla- vík í gærkvöldi, 98-93. Fyrirfram var búist við hörkuleik þar sem Skagamenn ætluðu að sanna það fyrir alþjóð að þeir verða til alls líklegir í úrslitcdeik bikarkeppninnar. Skagamenn komust skemmtilega inn í leikinn í lokin og voru næstum bún- ir að stela sigrinum. Albert Óskarsson var frábær í vörn og sókn hjá Keflavík og þeir Lenear Bums og Gunnar Einarsson einnig góðir. Hjá ÍA var Bjami Magnússon í aöalhlutverki. Milton Bell og Harald- ur Leifsson komust vel frá sínu. Sig- Breiðablik-V alur (29-41) 74r-77_ 9-6, 12-17, 16-29, 22-35, (2841), 31-47, 47-53, 57-59, 64-71, 74-71, 74-75, 74-77. Stig Breiðabliks: Michael Thoele 30, Birgir Mikaelsson 20, Halldór Kristmannsson 11, Ein- ar Hannesson 8, Agnar Olsen 5. Stig Vals: Ronald Bayless 24, Ragnar Þór Jónsson 18, Bjarki Guðmundsson 11, Guðbjöm Sig- urðsson 9, Brynjar K. Sigurðs- son 9, Hjalti Pálsson 4, Sveinn Zöega 2. 3ja stiga körfur: Breiðablik 6, Valur 6. Dómarar: Kristinn Óskars- son og Helgi Bragason, frekar slakir.Áhorfendur: Um 250. Maður leisins: Ronald Bayless, Val. urður Kjartansson kom skemmtilega frá leiknum og átti nokkrar mjög góð- ar stoðsendingar. Erfiðir Þórsarar „Þeir voru okkur erfiðir Þórsaram- ir. Við náðum ekki upp þessari 100% einbeitingu sem þarf til að leika vel. En það kom góður kafli hjá okkur undir lokin sem gerði út um leikinn,” sagði Hrannar Hólm, þjálfari Njarð- víkinga eftir sigurinn gegn Þór. „Það er engin spurning að Njarð- víkingar em með besta liðið í dag. Við vorum óskynsamir á köflum og þeir náðu þá strax að refsa okkur,” sagði Jón Guðmundsson, þjálfari Þórs. „Óvænt mótspyrna" Haukar unhu enn einn sigurinn á Njarðvík-Þór (48-39) 89-73 9-14, 25-25, 31-33, (48-39), 54-39, 66-64, 78-71, 86-71, 89-73. Stig Njarðvíkur: Teitur Ör- lygsson 25, Rondey Robinson 19, Gunnar Örlygsson 17, Friðrik Ragnarsson 10, Rúnar Árnason 5, Kristinn Einarsson 5, Jón J. Árnason 2, Jóhannes Krist- bjömsson 2, Páll Kristinsson 2, Sverrir Þór Sverrisson 2. Stig Þórs: Konráð Óskarsson 19, Kristinn Friðriksson 19, Fred Williams 17, Birgir Öm Birgis- son 6. Böðvar Kristjánsson 4, Björn Sveinsson 4, Hafsteinn Lúðvíksson 2, Friðrik Stefáns- son 2. Dómarar: Georg Andersen og Björgvin Rúnarsson, slakir. Maður leisins: Teitur Ör- lygsson, Njarðvík._________ heimavelli í gærkvöldi gegn Grinda- vík, 87-79. Kanalausir Grindvíkingar náðu þó óvænt að veita toppliði Hauka harða mótspymu. Jón Arnar var langbestur Hauka en hjá Grinda- vík var Guðmundur Bragason bestur. „Stefnum á fjórða sætið” „Þetta var sigur liðsheildarinnar. Baráttan var góð og nú erum við farn- ir að gera hluti sem við vorum að gera i byrjun mótsins í haust. Við setjum stefnuna á fjórða sætið og ef við vinnum Þór á laugardag aukast möguleikamir á að það takist,” sagði Pétur Guðmundsson eftir stóran sigur Tindastóls á Skallagrími. „Komnir upp úr jörðinni” „Eftir skandalinn uppi á Skaga var annaðhvort að grafa sig lengra ofan í jörðina eða upp úr henni. Með þess- um sigri tel ég okkur vera komna upp úr henni,” sagði Ingvar Ormarsson, leikmaður KR, eftir ótrúlega auðveld- an sigur KR á slöku liði ÍR í Selja- skóla. „Sjaldgæfur sigur” „Þetta var mjög ánægjulegur sigur og sérstaklega vegna þess að það er orðið mjög sjaldgæft að vinna. Við eigum enn langt í land með að halda sæti okkar í deildinni,” sagði Torfi Magnússon, þjálfari Valsmanna, eftir sigur Vals gegn Breiðabliki í Kópa- vogi, 74-77, í leik botnliðanna. Þetta var aðeins þriðji sigur Vals- manna í úrvalsdeildinni í vetur og því ekki skrítið að þjálfarinn var kát- ur. -ÆMK/-ÓÁ/-GH/-ÞG/-RR/-ÞÁ A-riðill: Haukar 23 ÍR B-riðill: KR 23 Akranes 23 Þór A. Valur 19 4 2030-1777 38 19 4 2093-1818 38 15 8 2124-1898 30 12 11 1773-1789 24 10 13 18(J4-1888 20 5 6 17 1831-2136 12 1 16 7 2176-1900 32 12 11 1792-1822 24 12 11 1934-1943 24 7 16 1993-2169 14 8 15 1936-1937 14 3 20 1746-2215 6 Þór og Tindastóll leika á morgun kl. 16. KR og Breiöabiik leika kl. 16 á sunnudag og kl. 20 leika ÍA og Haukar, Skallagrímur og Breiðablik, Grindavík og ÍR og Valur og Njarðvík. Valur-ÍBV (16-12) 35-24 1-0, 4-2, 4-4, 5-6, 7-8, 9 11, 10-12, 14 12, (16-12). 20-15, 23-15, 26-18, 35-24. Mörk Vals: Davíð Ólafsson 10, Dagur Sigurðsson 7, Valgarð Thoroddsen 5, Ólafur Stefánsson 4/3, Júlíus Gunnars- son 4, Ingi R. Jónsson 2, Eyþór Guðjóns- son 2, Ari Allansson 1. Vari skot: Örvar Rúdolfsson 10. Mörk ÍBV: Gunnar Viktorsson 11/3, Haraldur Hannesson 4, Svavar Vignis- son 4, Sigurður Bragason 3, Ingólfur Jó- hannesson 2. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskars- son 10, Birkir Guðmundsson 4. Brottvísanir: Valur 6 mín, ÍBV 2 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson, sæmilegir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Davíð Ólafsson, Val. FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 1996 25 DV Kvennalandslið í handknattleik Kristján Halldórsson, lands- liðsþjálfari kvenna í handknatt- leik, hefur valið 14 manna lands- liðshóp sem mætir Rússum í for- keppni Evrópumóts landsliða í tveimur leikjum í Víkinni 3. og 4. febrúar. Hópurinn er þannig skipaður: Helga Torfadóttir, Víkingi, Fanney Guðmundsdótir, Stjörn- inni og Hjördís Guðmundsdóttir, Rödovre, eru markverðir og aðr- ir leikmenn eru Guðný Gunn- steinsdóttir og Herdís Sigur- bergsdóttir úr Stjörnunni, Brynja Steinsen, KR, Andrea Atladóttir, ÍBV, Svava Sigurðar- dóttir og Halla M. Helgadóttir úr Víkingi, Auður Hermannsdóttir og Hulda Bjamadóttir frá Hauk- um, Björk Ægisdóttir, FH, Sonja Jónsdóttir, Val, og Þórunn Garð- arsdóttir úr Fram. Helga Torfadóttir, Björk Ægis- dóttir og Sonja Jónsdóttir eru nýliðar í hópnum. Eftir leikina gegn Rússum verður leikið gegn Svíum heima 6. mars og ytra þann 10. og síðan gegn Hollendingum ytra 3. apríl og hér heima 6. apríl. Þá hefur verið gengið frá ráðn- ingu á þjálfurum yngri landsliða kvenna. Óskar Þorsteinsson mun þjálfa 18 ára landsliðið og þau Reynir Stefánsson og Svava Ýr Baldvinsdóttir þjálfa 16 ára landsliðið. -GH Rislítill bolti að Hlíðarenda Ekki var handboltinn rismik- ill sem Valur og ÍBV sýndu á Hlíðarenda í gærkvöldi. Stór munur er á liðunum eins og staðan þeirra í deildinni staðfest- ir. Eyjamenn héngu í Valsmönn- um í fyrri hálfleik og náðu með- al annars tveggja marka forystu og var það eingöngu fyrir fram- göngu Gunnars Viktorssonar sem fór hamförum á þessum tíma. Valsmenn tóku til bragðs að taka þennan efnilegan leik- mann úr umferð og þar með var allur vindur úr Eyjamönnum. Valsmenn þurftu ekki hafa mikið fyrir þessum sigri. Hann var í sannleika sagt aðeins skylduverk. Allir leikmenn liðs- ins fengu að spreyta sig. Davíð Ólafsson var frískastur Vals- manna. Hjá Eyjamönnum var Gunnar Viktorsson í sérflokki. Liðið saknaði þriggja sterkra leik- manna, sem ýmist eru meiddir eða í banni, og kom sá missir óneitanlega niður á liðinu. -JKS Þorrablót Þróttar Þorrablót Þróttar verður hald- ið laugardaginn 27. janúar í veit- ingahúsinu Glæsibæ. Húsiö verður opnað kl. 19.00. Miðar verða seldir í Ölver Glæsibæ og kostar miðinn 2.200 krónur. Staðan 1. deild karla Valur 14 11 2 1 372-318 24 KA 13 12 0 1 375-331 24 Haukar 14 8 2 4 367-339 18 Stjarnan 14 8 1 5 369-350 17 FH 14 6 3 5 371-344 15 Afturelding 14 7 1 6 342-333 15 Grótta 13 5 2 6 307-308 12 Selfoss 14 6 0 8 333-370 12 ÍR 14 5 1 8 300-327 11 Víkingur 13 4 0 9 296-311 8 ÍBV 13 3 1 9 308-343 7 KR 14 0 1 13 335-421 1 Næstu leikir: Stjarnan-Víkingur á morgun kl. 16.30. Á sunnudag kl. 20.00 leika KR og ÍR, KA og FH og Grótta mætir Val, íþróttir Hnúturinn á Akranesi Sigurður Jónsson. enn þá óleystur Gunnar Sigurðsson. - ekkert undirskrifað hjá ÍA og Örebro. Strandar á bankaábyrgð „Ég les bara í DV hvað er að gerast. Þið hringið alltaf til Svíþjóðar um leið og þið eruð búnir að tala við mig og látið þessa hel- vítis asna segja einhverja tóma vitleysu. Hann er alltaf voðalega gáttaður formaðurinn hjá Örebro og ég held að hann ætti bara að vera gáttaður,” sagði Gunnar Sigurðsson hjá ÍA í samtali við DV í gær- kvöldi þegar hann var spurður um stöðuna í máli Sigurðar Jónssonar vegna félagaskipta hans úr ÍA í Örebro. „Vantar bankaá- byrgð” „Það er óbreytt staða. Staðan er sú að það er hvorki búið að skrifa und- ir við þennan sænska klúbb eða Sigurð. Við fór- um fram á það við Örebro fyrir löngu að þeir legðu fram bankaábyrgð vegna greiðslna til okkar og Sig- urðar. Þetta var skilyrði af okkar hálfu. Þessi bankaá- byrgð hefur ekki borist ennþá. Þeir eru búnir að segja að hún sé á leiðinni en hún er ekki komin. Ef bankaábyrgðin berst ekki þá skrifum við ekki undir neitt. Hins vegar get ég sagt að þær tölur sem talað hef- ur verið um í þessu sam- bandi eru ekki réttar. Það er langur vegur frá því að Akranes sé að fá 10 millj- ónir islenskra króna fyrir Sigurð.” „Gaspur í Svíanum” DV hefur þær upplýsing- ar frá Örebro að kaupverð- ið sé 10 milljónir. Er það ekki rétt? „Nei það er alls ekki rétt. Ég skil ekki hvað þessi Svíi er að gaspra um þessi mál. Yfirleitt er þetta trúnaðarmál í það minnsta þar til búið er að ganga frá málunum,” sagði Gunnar. - Hefur Sigurður svarað tilboði ykkar frá því í síð- ustu viku? „Sigurður sagði okkur sl. mánudag að hann ætl- aði sér að fara. En hann er ekki búinn að skrifa undir neitt samkomulag við okk- ur. Það eru allir pappírar ófrágengnir. Auðvitað höf- um við fullan rétt til að skipta um skoðun ef okkur sýnist en við erum ekkert að því.” - Hefur hann svarað til- boðinu? „Hann tilkynnti okkur að hann ætlaði út.” - Svara menn ekki yfir- leitt tilboðum með jái eða neii? „Ég tek það þannig að hann taki ekki tilboðinu. Okkar viðræðum er lokið við Sigurð.” - Hvað bíðið þið lengi eftir lausn málsins? „Siguröur er á samningi hjá okkur til 31. desember. Okkur liggur ekkert á.” „Allar líkur á að hann fari til Örebro” - Er ekki lengur mögu- leiki á því að Sigurður leiki með ÍA í sumar? „Nei. Ég held að það séu allar líkur á því að hann fari til Örebro. Annars veit ég það ekki. Hann er búinn að tilkynna okkur að hann fari.” „Málið er ekki í hnút” - Er þetta mál allt ekki komið í algeran hnút? „Það er kannski ekki komið í hnút en það er allavega ekki búið.” - Er ekki málið í hnút þegar einn segir eitt, annar annað og þriðji aðilinn kemur með þriðju útgáf- una? „Ég vil ekki meina að málið sé í hnút. Málið er ófrágengið. Við höfum áður átt við þessi skandin- avísku lið og þau líta alltaf á okkur sem einhvern minni máttar. Að vísu hafa þessir menn viðurkennt að það sé erfiðara að eiga við okkur en önnur lið.” - Lítur þú þannig á hlut- ina í dag að Sigurður fari til Örebro? „Já, ég lít þannig á þetta. Ég hef trú á því ef ekkert óvænt kemur upp,” sagði Gunnar. „Ég er búinn að taka ákvörðun og ég veit ekki betur en ég fari til Örebro. Svíarnir töluðu við Gunn- ar í gær. Ég veit ekki betur en það hafi allt Verið í lagi með það sem þeim fór á milli. Ég held að þeir hjá Örebro hefðu hringt í mig ef það hefðu verið einhver vandamál,” sagði Sigurður Jónsson í samtali við DV í gærkvöldi. -SK Y 4 Mitch Richmond og félagar í Cleveland Cavaliers unnu góðan útisigur gegn nýliðunum í Vancouver í NBA-deildinni í nótt. Og Chicago Bulls unnu enn einn leikinn. Sigur hjá Boston Sex leikir voru í NBA-deildinni í nótt og urðu úrslit þannig: Toronto-Chicago 89-92 Detroit-SA Spurs 108-98 Houston-Boston 106-108 Milwaukee-Golden StatelOO-96 Vancouver-Cleveland 90-98 Sacramento-Portland 105-100 Michael Jordan átti enn einn stórleikinn með Chicago í nótt. Hann skoraði 38 stig og tók 9 frá- köst og Dennis Rodman var með 8 stig og 13 frá- köst. Hjá Toronto skoraði Damon Stoudamire 26 stig. 51 stig frá Hakeem Olajuwon dugðu ekki til sigurs meistaranna í Houston á Boston. Clyde Drexler var með 21 stig en hjá Boston var Dino Radja með 23 stig. Grant Hill tryggði Detroit góðan sigur á SA Spurs þegar hann skoraði sigurkörfuna 17 sek- úndum fyrir leikslok. Allan Houston skoraði 28 stig fyrir Detroit en David Robinson 37 stig í liði Spurs. Mitch Ritchmond var með 38 stig fyrir Sacra- mento en Aaron McKie 20 fyrir Portland sem lék án Rod Strickland og Clifford Robinson. Vin Baker skoraði 24 stig fyrir Milwaukee en hjá Golden State skoraði Chris Mullin 20. Terell Brandon var með 29 stig fyrir Cleveland. Úrslitin i fyrrinótt: Milwaukee-Philadelphia 111-100, Washington-Miami 89-96, New Jersey- Charlotte 97-93, Indiana-Atlanta 92-103, Golden State-Minneosta 88-98, Houston-Denver 120-112, Orlando-Phoenix 113-95, New York-LA Clippers 92-81. GH Þorbjörn. Bjarni. Handknattleikur: Fjórtán valdir fyrir Lotto-cup Þorbjörn Jensson hefur valið [ 14 manna landsliðshóp sem tek- i ur þátt í Lottó-bikarkeppninni í | Noregi um aðra helgi. Liðið er þannig skipað. Guð- i mundur Hrafnkelsson, Val, ! Bjarni Frostason, Haukum, | Bjarki Sigurðsson, UMFA, Dag- J ur Sigurðsson, Ólafur Stefáns- i son og Davíð Ólafsson úr Val, ! Patrekur Jóhannesson, Leó Örn J Þorleifsson og Björgvin Björg- j " vinsson úr KA sem er nýliði, i Valdimar Grímsson og Einar G. ! Sigurðsson frá Selfossi, Gunnar j Andrésson og Róbert Sighvats- J son frá Aftureldingu og Jason i Ólafsson, Brixen. Fimm þjóöir i taka þátt í mótinu en auk ís- [ lands leika Noregur, Danmörk, i Júgóslavía og Rúmenía. -GH ! ' L J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.