Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Side 6
6 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996 DV útlönd stuttar fréttir Ætluðu að virða frest Stríöandi fylkingar í Bosníu ætluðu aö viröa frest sem gef- inn var til að draga hersveitir sínar i hlé og skiptast á fóngum. Jeltsín ver blóðbað Um helm- ingur tsjetsjenskra skæruliða viröist hafa sloppið und- an árásum Rússa und- anfarna daga. Á fundi í Moskvu varði Boris Jeltsín blóðbað Rússa og boðaði að vígi aðskilnaðarsinna 1 í Tsjetsjeníu yrðu jöfnuð við jörðu. Andófsmaður laus Stjórnvöld í Peking létu and- ' ófsmanninn Liu Xiaobo lausan í | gær eftir sjö mánaða varðhald án þess að kærur væru lagðar ■ fram. Starfsmenn mótmæla Þúsundir starfsmanna | Fokker-flugvélaverksmiðjanna ; fóru í mótmælagöngu um Haag | í gær í von um að halda störfum I sínum. Verði verksmiðjunum lokað verður um mestu íjölda- uppsagnir að ræða í Hollandi til þessa. Óttast flóttamannabylgju Talsmaður SÞ í Tansaníu I sagðist óttast bylgju flótta- manna sem flýja þjóðernisátök í Búrúndí. Þúsundir flóttamanna eru þegar við landamærin. 200 daga í haldi Skæruliðar í Kasmír hafa haldið vestrænum ferðamönn- um í gislingu í 200 daga. Ind- verskum yfirvöldum gengur illa að fá þá lausa. Hillary veit ekkert Banda- rísku for- setahjónin segjast ekki hafa hug- mynd um hvernig skjöl er | varða mögu- lega aðild Hillary Clinton aö Whitewater-fjármálahneykslinu og rannsóknaraöilar hafa leitað að höfnuðu í íbúð þeirra í Hvíta húsinu. Hamas hunsar kosningar Liðsmenn Hamas, and- spyrnuhreyfingar múslíma, ætla að hunsa kosningar Palest- ínumanna á sunnudag. Sækja um náðun Um 2 þúsund manns í Suður- Afríku, þar á meðal stjómmála- | menn, hafa sótt um náðun vegna mannréttindabrota á tímum aðskOnaðarstjórnarinn- ar. Reuter Erlendir markaöir: Sviptingar í bensínverði Einhverjar sviptingar hafa verið í bensín- og olíuverði á erlendum mörkuðum að undanfórnu. Verð á 92ja oktana bensíni stóð 166 doflarar í lok síðustu viku en datt niður í 160 doflara í þessari viku og er nú kom- ið í 162 doOara. Verð á 98 oktana bensíni er komið niður í svipað verð og var í desember, 171 doUara í lok þessarar viku en fór upp í 181 dollara í síðustu viku. Verð á hráol- íu hefur hins vegar hækkað eftir lægð í síðustu viku. Engar stórfeUdar breytingar hafa átt sér stað í erlendum kauphöllum undanfama viku. Hlutabréfavísital- an í Hong Kong, Tokyo, Lundúnum og Frankfurt lækkaði lítillega en hækkaði örlítið í New York. Verð á sykri stendur í stað en katfiverð hefur hækkað. Reuter Ræningjar rússnesku ferjunnar gáfust upp - þolinmæði Jeltsíns á þrotum vegna aögerðaleysis Tyrkja Byssumenn, sem rændu rúss- nesku ferjunni Avraysa á Svarta- hafi á þriðjudag, tóku um 200 far- þega í gíslingu og hótuðu að sprengja ferjuna í loft upp, gáfúst upp í gær og yfirgáfu skipið í gúmbátum. í útvarpssendingu sagði skipstjóri ferjunnar að allir ræn- ingjarnir hefðu yfirgefiö skipið. Þeir voru sjö eða átta talsins, Tyrk- ir. sem styðja Tsjetsjena í baráttu þeirra við Rússa. Stuttu eftir uppgjöfina sagði einn ræningjanna í símaviðtali við sjón- varpsstöð að þeir hefðu náð tak- marki sínu. Fyrr um daginn þóttust menn sjá merki þess að tyrknesk stjómvöld hefðu náð sambandi við ræningjana. Ferjunni Avraysu var lagt inni á Soganadasivík eftir að tyrknesk stjórnvöld höfðu neitað að ferjan færi um Bosporussund. Læknar fóru um borð skömmu eftir að ankemm var varpað og stuttu síðar voru átta menn fluttir frá borði. Að sögn þeirra var aðbúnaðurinn um borð ágætur og komu ræningjarnir vel fram við gíslana sem flestir voru rússneskir kaupsýslumenn, svokaO- aðir ferðatöskukaupmenn. Þegar gíslamir gáfust upp voru stjómvöld í Moskvu að missa þolin- mæðina yfir seinaganginum á að fá landa sína lausa úr gíslingu. Á ráð- stefnu fyrrum Sovétríkja í Kreml gaf Borís Jeltsín Rússlandsforseti í skyn að hann mundi fyrirskipa aðgerðir til bjargar gíslunum. Fjöldi rúss- neskra skipa og flugvéla væri tiltæk- ur á svæðinu. Tengsl Tyrkja við Kákasussvæðið era gömui og urðu tO á tímum veld- is Ottómana. Margir Tyrkir eiga tengdafólk í fjallahéraðum Tsjetsje- níu og þar eru flestir íbúar múslím- ar. Þúsundir reiðra Tyrkja gengu um götur Istanbúl í gær og hrópuðu slag- orð tO stuðnings ferjuræningjunum og fordæmdu Rússa sem þeir köUuðu morðingja. Ferjuránið átti sér stað í miðri stjómarkreppu í Tyrklandi sem kann að hafa tafið fyrir lausn málsins af þeirra hálfu. Reuter Ræningjar rússnesku ferjunnar Avraysa veifa hér frá þilfari hennar. Þeir rændu ferjunni til að mótmæla aðgerðum Rússa gegn Tsjetsjenum og hótuðu að sprengja hana í loft upp ásamt 200 rússneskum farþegum. Símamynd Reuter Þýskur auöjöfur ruglar unga menn í ríminu: Auglýsti eftir eiginmanni aö sér látnum Sjötíu og fimm ára gamall þýskur auðjöfur, aö nafni Walter Thiele, hefúr ekki haft við að svara í sím- ann eða taka upp bréf eftir að hann auglýsti eftir eiginmanni til handa konu sinni, Renate, að sér látnum. Sá gamli vOl ekki að hin unga eigin- kona, 28 ára gömul, eigi engan eig- inmann sér til halds og trausts að sér látnum og vill gjaman að sá heppni hafi einnig umsjón með auð- æfunum. Eftir að auglýsingin birtist rigndi bréfunum yfir Thiele aOs staðar að úr heiminum. Ungir menn hringdu dyrabjöUunni án afláts og buðu sig fram. Fór svo að lokum að Thiele gafst upp á ónæðinu og ákvað að flýja í hnattreisu ásamt eiginkon- unni. Þau koma aftur heim um miðjan febrúar en þá fagnar Thiele 75 ára afmæli sínu. Thiele sagðist ekki hafa átt von á þessari miklu ' svörun. Þess má geta að maður frá Túnis bauð þeim gamla 30 kameldýr fengi hann að giftast Renate strax. Thiele segist hins vegar ekkert hafa við kameldýrin að gera. Thiele seg- ir tOvonandi eiginmann eiginkonu sinnar verða að vera þolinmóðan því hann sé enn i fuUu fjöri. Reuter Férgie sakar óvini innan hirðarinnar um rógsherferð Sarah Ferguson sakar óvini : sína innan bresku hirðarinnar um að standa á bak við rógsher- ferð gegn sér. Þeir hafi dreift sögusögnum um að hún skuldi ! aUt að 300 mOljónir króna vegna I hóglífis og að bálreiðir skuldu- nautar séu á hælum hennar. ■ Fergie flúði vestur um haf á fimmtudag og sagði blaðamanni um borð í þotunni að sögur um skuldir hennar væru stórlega ýktar og viUandi. David Steel, fyrram formaður I Frjálslyndra, sagði í blaðagrein að ákveðnir aðilar innan hirðar- innar ættu ekki rétt á að vera ávarpaðir yðar hátign nema þeir hegðuðu sér sómasamlega. Segir Mitt- errand hafa neytt sig til að Ijúga Læknir Francois Mitterrands, fyrrum forseta Frakklands, sagði í blaðaviötali í gær að for- setinn sálugi hefði lagt á ráðin : um að hann mundi ljúga tO um j krabbamein hans. Læknirinn sagði enn fremur að aUur ágóði af bók hans um sjúkdóm forset- ans mundi renna tO líknarmála. „Ég skrifaði þessa bók í þágu 1 læknavisindanna þannig að eng- inn læknir gangi í sömu gildru I og ég.“ Læknirinn var yfirheyrður af frönsku lögreglunni í gær en hann á yfir höfði sér lögsókn fyr- ir að hafa brotið þagnarskyldu lækna. Réttur í Paris setti lögbann á bókina á fimmtudag á þeirri for- sendu að hún bryti friðhelgi einkálífsins. Þá var hún uppseld. Tyrkland: Múslímar gefast upp við stjórnarmyndun Velferðarflokkurinn í Tyrk- 1 landi, sem er flokkur strangtrú- . aðra múslima, gafst upp við til- | raunir til stjórnarmyndunar í gær eftir að efahyggjuflokkar höfðu hafnað aUri samvinnu um stjórnarmyndun. Tansu CUler, starfandi forsæt- isráöherra, fékk umboðið og mun væntanlega ræða við Mestu Yilmas, leiðtoga Móðurlands- flokksins, um aö mynda íhalds- : stjóm. íhaldsflokkamir hafa I samanlagt 268 þingsæti af 550. Þeir hafa hingaö tfl ekki getað komið sér saman um myndun stjórnar vegna deOna um hver eigi að fara með embætti forsæt- isráðherra. írland: Fjórir hand- teknir vegna konunglegrar heimsóknar írska lögreglan handtók fjóra : sem mótmæltu heimsókn Önnu prinsessu og Játvarðar prins til írlands í gær. Heimsókn þeirra j er ætlað að styrkja böndin miUi BreOands og írlands. Lögregla handtók tvo menn ■ sem reyndu að klifra yfir girð- ingu umhverfis nýtt sendiráð Breta í úthverfi Dublinar skömmu áður en Anna prinsessa . var væntanleg tO að taka það , formlega í notkun. Síðar í gær voru tveir menn handteknir fyr- ir að veifa irska fánanum og hrópa „Brits out“ eða Bretana | burt þar sem Játvarður ók um 1 bæinn CasOebar á vesturströnd írlands. Reuter Kauphallir og vöruverð erlendis I 310 H 305 mm w n 300-m V 313,5 0 N D J ®500| m ooo 1 #■500 í mt—á §j■ H2300 PAX-40 SlÍÍlb.: iWihláTfl Hang Seng 2371,30 N D J TíÍjoooJ 20570,26 10593,02 1763 D J 1 0 N D J | 0 N D J | ( Bensín 98 okt. Hráolía 162 1 $/t Ó N D J ...............,....... 18,03

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.