Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996 11 Oryggi í fjármálum er mikilvægt til þess að fjölskyldan geti áhyggjulaus notið lífsins. Greiðsluþjónusta Sparisjóðanna léttir þér fjármálavafstrið, gluggabréf heyra sögunni til og þú hefur mun betra yfirlit yfirfjármálin. Þú getur valið milli þriggja leiða; í Greiðsluþjónustu Sparisjóðanná: Greiðsludreifing Við gerum greiðsluáætlun íyrir árið og þú borgar jafnar mánaðarlegar greiðslur. Greiðslujöfnun Komi til þess að greiðslur einstakra mánaða séu hærri en inneign þín lánar Sparisjóðurinn mismunmn. Stakar greiðslur Sparisjóðurinn greiðir fasta reikninga, s.s. hitaveitu-, fjölmiðla- og rafmagnsreikninga. Greiðsluþjónusta Sparisjóðanna er þægileg og örugg leið til að ná jafnvægi í fjármálum þínum og heimilisins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.