Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996 UV IIDV • Rauðsprungin og glansandi augu • Eftirsókn I sætindi eða ruslfæði • Þreyta • Sinnuleysi • Áhugaleysi Neytir barn þitt fíkniefna? • Þunglyndi aö lokinni neyslu • Sjálfsmoröshugleiöingar • Auðveld tjáskipti • Lítil þörf á svefni • Sinnuleysi • Ofvirkni Almenn einkenni Það getur enginn útilokað að hans eigið barn hafi leiðst út í neyslu fíkniefna. Fíkniefnaneytendur verða sí- fellt yngri, sífellt fleiri hafa prófað fikniefni og aðgengi að þeim er alltaf að verða auðveldara. Það getur verið erfitt fyrir foreldra og aðra sem ekki umgangast fíkniefnaneytendur daglega að átta sig á hver eru einkenni þeirra sem neyta fíkniefna. Til að reyna að varpa ljósi á þessi einkenni leitaði DV til Þórarins Tyrfingssonar, yfirlæknis á Vogi, og bað hann að greina frá hvað það er sem helst einkennir þá sem leiðst hafa út í neyslu á hassi, amfetamíni, kókaíni, LSD og E-pillunni. Alsæla Hass Amfetamín LSD • Peningar eöa verömæti geta horfiö af heimilinu • Skyndilegar persónubreytingar • Börn hverfa næturlangt • Ótti og taugaveiklun • Lægri einkunnir • Nýrvinahópur • Áhugaleysi • Lystarleysi • Málæði og geiflur í andliti • Þreyta, þunglyndi og svengd möguleg eftir aö áhrifin hverfa • Snöggar hreyfingar • Lítil þörf á svefni • Stór sjáöldur • Sprautuför • Ofvirkni • Ofskynjanir • Undarlegt hátterni • Flashback eöa endurupplifun vímu f • Ofsóknaræði Hann prófaði öll efni í leit að fyrstu reynslunni og skrapaði botninn við leitina „Þótt ég sé sjálfur hættur neyslu þá fer ég enn út að skemmta mér og ég sé að flkniefnaneysla hefur auk- ist alveg rosalega mikið. Þetta þykir flott og það er sláandi hvað það er mikið af ungu fólki að nota E og önnur fíkniefni. Ég þekki einkenni fólks sem er í þessu og sé líka mik- ið af nýjum andlitum í gömlu hóp- unum sem ég umgekkst. Mér finnst neytendahópurinn líka vera að yngjast alveg svakalega, enda hefur maður heyrt að það sé farið að bjóða þetta í skólum," segir rúmlega fvítugur maður sem 14 ára leiddist út 1 hassneyslu, prófaði síðan am- fetamín og flestöll önnur efni sem hægt er að prófa í leit að fyrsta kikkinu og endaði á geðdeild undir tuttugu ára aldri. Hann hefur verið laus við fíkniefni í fjögur ár og féllst á að segja DV sögu sína til að varpa ljósi á hvernig fikniefnaheimurinn er og í þeirri von að koma í veg fyr- ir að unglingar lendi í sömu hörm- ungum og hann. Fikt er fíkn Sjálfur neytti Gústi, eins og við köllum hann en hann vill ekki koma fram undir eigin nafni, E-pUl- unnar þegar hann var í neyslu en fjögur ár eru síðan fyrst var lagt hald á efnið hér á landi. „Ég prófaði E, enda var maður orðinn alæta á efni. Það er svo und- arlegt að fyrsta reynslan af ein- hverju efni er voðalega góð en eftir það er öll neysla leit að nýju efni til að finna upphaflega kikkið. Það finnst aldrei og þess vegna segi ég að fikt sé fikn og fíkn er geðveiki eða dauði.“ Reyndar hugsaði Gústi oft um að fyrirfara sér á neysluferli sínum. Hann segir að sumir niðurtúrarnir hafi verið mjög erfiðir og þá hafi hann ekki séð neinn tilgang með líf- inu og langað að binda enda á það. Þá hafi nokkrir neyslufélagar hans ýmist drepið sig eða dáið eftir neyslu efnanna. Til dæmis hafi einn vinur hans eða neyslufélagi hengt sig eftir sveppaát og um daginn hafi síðan einn strákur sem hann þekkir fengið hjartastopp en hann var bú- segir rúmlega tvítugur maður sem endaði fíkniefnaneyslu sína inn að nota am- fetamín, kókaín og alsælu í tals- verðan tíma. Hann var fluttur í sjúkrahús og efnunum dælt upp úr honum. Byrjaði 14 ára Gústi byrjaði 14 ára að fikta með hass. Hann segir stráka litlu eldri sér hafa boðið sér að prófa þetta i partíum og í fyrstu hafi hann haft stjórn á þessu. Fljótlega hafi neyslan auk- ist. Hann byrjaði að reykja á virk- um dögum að deginum til og svo fór hann að prófa amfetamín. Hann segir það ekki hafa verið vandamál að verða sér úti um efni. Fljótlega hafi hann kynnst fólki í neyslu og komist inn í neysluhópa og þar kynnst öðr- um „dílerum" eða fikniefnasöl- um. „Þegar ég var orðinn 15 til 16 ára var þetta orð- ið að rútínu hjá mér og þegar maður umgengst fólk sem reykir að staðaldri þá endar það á því að maður hittir einhvem sem er að nota sterkari efni. Þegar mað- Raver J««r> N*«bett 18 mrnGén*y%œ* c4d Aúdrew Dfcfe »y ilfr fcDWAKOS Chktf Crtm« Co»*fcj»ondcnt 'HE Oaity Mirror today backs the war to drlve drug dealers trom ur streets. Wb are joínínK forces wRh he ortme-flshtlnf oharlty srlmestopper* by offerinB 10.000 In cash rcwards to clp Ita campalgn. W« wafit you to iftvw tívc poUr« islw- sbQaX' Otm ðís&tetv • mib totáú ttoftynúiy W« w.mt W heip sraek 4<>w« te rnmmj*h« th* tafeíítt iítt kíJlr-tl íJriiaiftg uum Yit- m. Atiánm* it>, »t Ihtt tmkead A«4 wí! ve&nt rvMivrs t* teJJ íha >lJce »bout tsnyoB* *>l*» pushlntt or ítny other UUnra! árus The »t>n«y witJ b» pajrí by nrtwtuvfm tút tútúxvuum imáim * tm úttmt uítd «iövjcf.ioö <>í dwtt 6, Th»t« m m úMobiút fúorm *>that: th« tdmm$ <k iM tú&ittm&i; Ul n«ver 1« Tel: 0800 555 111 tú fcböos Jt* hMJtae - tm mnh. it tm maiteá <&Jis, imd tov tö moro. tb«a h«fí>i a-rmíUú tor mmRgfag «mmy. htsxKa <*oiS úlhtti INlMSMÍMMMi ~ Úl> ct*ht yo*r« &go. thc iKfSJre mw mmtú Qritmttasmir* & vitœí wvápím, hmt ymt. raorv thm m,m osJJv Uí CtHnmloppe?# r*mitíist ■’■ - • > mívsu. Htoton properly wurth t5 ~ muiloft wsus rwxfvomt aná f4milíit>n o! úrtueo 8»i*r4 Dijtby C»rt«r, 4irt>«u»r «»í ih» < r.m,~.i,I'ru-vl. saui: "U. .. átijgbtvá iht- «4ííy Altrror i* prrtnuW la Umí u\ tht% *»«> Thr Aupport of Une mrrot wiJl U. » bu«v hoJíi |ft ftssoóftmgrJiftf pm&e te> mU m úi drtttt víóúim h»v« »M»á tsmmmrn. Mms&m m#m'» ðMmh- • i "i mm áw út th* firöt motímá-ttets nwnmt w h>m * obM fes Mútf&telý m. íróm LopjjcMoft. wmx, ‘'My á&miiUif tmk »m umt <» & fiSkJitclöb a«4 <Uo4 teoíöfft m t to tho ho«piU»J. 'tt fcre%kfi my hmst U> rt»4 aftout e»«ú» n«sr Uvurie >1*4th aJJ y«4n» iater t tbtok Jt * won>i«rfal tfco Sítrror Bresk blöð hafa nú í samvinnu við stofnanir og samtök tekið upp á því að bjóða verðlaun til fóiks sem veitir upplýsingar sem leiða til handtöku alsælu- sala. í dagblaðinu The Daily Mirror eru regluiega birtar myndir af þeim sem dáið hafa eftir neyslu aisælu, E-pillunnar, eða vansælu, eins og réttara væri að kalla efnið. á geðdeild ur leiðist síðan út í amfetamín- neysluna þá byrjar geðveikin fyrst fyrir al- vöru. Maður verður miklu ör- ari, sefur kannski ekki sólarhringunum saman og verður voðalega ruglað- ur. Efnið er mjög dýrt og til að verða sér úti um það leiddist maður út í inn- brot og pakka- ferðir, það er gerðist burðar- dýr og smyglaði efni heim.“ Hann segir að það fólk sem hafi staðið bak við innflutning- inn hafi oft ver- ið fólk í fjár- hagsvandræð- um, í leit að skjótfengnum gróða. Vinsælt hafi verið að ungt par, sem jafnvel var sjálft að fikta, hafi verið að fjár- magna ferðir. Nokkrir milli- gönguaðilar hafi hins vegar alltaf verið frá fjár- mögnunaraðil- anum til burðar- dýrsins sem þannig vissi sjaldan fyrir hvern það var í raun að vinna. Gústi segist hins vegar ekki vita til þess að neinn hafi orðið ríkur af innflutningn- um því flestir innflytjendurnir hafi sjálfir verið í neyslu og hjá þeim hafi peningarn- ir stoppað stutt við, enda sparsemi ekki þekkst hjá þeim. „Maður leitaði siðan í sífellt harð- ari og dýrari efni og verri hóp til að geta réttlætt eigin neyslu og sagt við sjálfan sig að maður væri ekki svo slæmur í samanburði við þá sem maður umgekkst," segir Gústi. Flúið með ruslapokana Eitt sumarið, skömmu áður en Gústi varð tvítugur, fór hann utan. Hann var búinn að fá nóg af lífinu hér á landi og bjóst við að lífið yrði auðveldara erlendis. „Maður tók hins vegar alla ruslapokana með sér á herðunum." Meðan hann var úti var hann í harðri neyslu og stuttu eftir að hann kom heim fór hann á nokkurra daga túr og neytti am- fetamíns ótæpilega. Eftir eina helg- ina, sem oft vildi teygjast úr fram á þriðjudag, varð niðurtúrinn, það er sá tími þegar hann hætti að neyta efnanna og var í fráhvörfum, mjög erfiður. „Ég varð mjög hræddur um sjálf- an mig og hætti að umgangast fólk. Ég hélt að aðrir vildu vinna mér mein. Svo gerðist það að ég fór yfir um og fór inn á geðdeild." í framhaldi af því fór hann í með- ferð en lauk henni ekki. Hann var hreinn í nokkra mánuði en leiddist svo aftur út í sömu vitleysuna. „í raun lendir maður á sama stað og maður skildi við þegar maður byrjar aftur eða verður enn þá verri,“ segir Gústi. Stuttu síðar fór hann aftur í meðferð og hefur verið án vímuefna í tæplega fjögur ár. Hann segist, eftir á að hyggja, ekki skilja í því af hverju fór sem fór. Hann hafi ekki komið af heim- ili sem hafi gert hann að líklegra fómarlambi fíkniefnaneyslu en ella og vinahópurinn hafi ekki verið verri en hver annar. í raun finnst honum heimilisaðstæður ekki gera ungmenni að líklegri fórnarlömbum fikniefnaneyslu. Þeir sem hafi verið með honum í neyslunni hafi margir hverjir komið af ágætis heimilum. Allir séu í áhættuhópi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.