Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996 11 Oryggi í fjármálum er mikilvægt til þess að fjölskyldan geti áhyggjulaus notið lífsins. Greiðsluþjónusta Sparisjóðanna léttir þér fjármálavafstrið, gluggabréf heyra sögunni til og þú hefur mun betra yfirlit yfirfjármálin. Þú getur valið milli þriggja leiða; í Greiðsluþjónustu Sparisjóðanná: Greiðsludreifing Við gerum greiðsluáætlun íyrir árið og þú borgar jafnar mánaðarlegar greiðslur. Greiðslujöfnun Komi til þess að greiðslur einstakra mánaða séu hærri en inneign þín lánar Sparisjóðurinn mismunmn. Stakar greiðslur Sparisjóðurinn greiðir fasta reikninga, s.s. hitaveitu-, fjölmiðla- og rafmagnsreikninga. Greiðsluþjónusta Sparisjóðanna er þægileg og örugg leið til að ná jafnvægi í fjármálum þínum og heimilisins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.