Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Side 19
í LAUGARDAGUR 20. JANUAR 1996 19 Reykjavíkurmótið í sveitakeppni: Trompásinn er alltaf slagur! Þegar þetta er skrifað er ekki ljóst hvaða sveitir munu spila til úrslita um Reykjavíkurmeistaratitilinn í sveitakeppni. Fjórar sveitir virðast samt öruggar í átta liða úrslitin en það eru sveitir Búlka og Verðbréfa- markaðar íslands- banka úr A-riðli og sveitir Ólafs Lárussonar og Landsbréfa úr B-riðli. Raunar hafa sveitirnar úr A-riðlinum náð ótrú- lega hárri skor meðan hinar eru með öllu eðlilegri skor. Það er ef tO vill að bera í bakka- fullan lækinn að skoða eftirfarandi spil sem prýtt hefir bridgedálka höf- uðborgarsvæðisins undanfarna daga. En spilið er sérlega áhugavert og menn ekki á eitt sáttir um sókn og vörn. A/N-S * 65 * Á105 * KDG973 * 64 4 KD98 «4 G8632 ♦ Á1054 * - N V A S * G1032 ♦ 82 * ÁK87532 4 A74 «4 KD974 4 6 * DG109 Austur Suður pass 1 hjarta pass pass Vestur 3 tíglar pass Norður 6 hjörtu! En fylgjumst með spilamensku Sævars. Hann drap tígulkóngsútspil vesturs með ás og spilaði strax hjarta á kóng. Vestur gaf, trompásinn var jú alltaf öruggur slagur. Þá trompaði Sævar lauf, fór heim á spaðaás, trompaði aftur lauf, trompaði tígul og trompaði þriðja laufið. Þar með var þessari sex' spila end- ingu náð : 4 KD9 4» G ♦ 105 * - Umsjón 4 - 44 Á10 4 DG97 4 - N V A 4 G102 V - ♦ - Stefán Guðjohnsen S 4 74 * ÁK8 Nú spilaði Sævar hjartagosa, «4 D97 4 - * 9 vestur drap á ásinn, spilaði tíguldrottningu sem Sævar tromp- aði. Síðan tók hann siðasta trompið og austur var fastur í kastþröng i svörtu litunum. En hvað ef vestur geymir trompásinn og gefur gosann. Sævar tekur þá spaðakóng en vestur þrjóskast viö og geymir trompásinn. Það er jú alltaf slagur á hann. Nú trompar Sævar tígul og spilar spaða. Loksins er drepið á trompásinn og austur fær síöasta slaginn á laufás. Einn niður eftir meis'taravörn. NOTAÐIR BÍLAR GÓÐIR BÍLAR NOTAÐIR Þar sem Guðmundur Baldursson og Sævin Bjarnason sátu n-s gengu sagnir samkvæmt ofanskráðu. Og áður en lengra er haldið gætu menn spáð í það hvort slemman standi virkilega alltaf eða er hægt að bana henni með bestu vörn? Slemman var ekki sögð á mörg- um borðum en vannst alls staðar með kastþröng á austur í svörtu lit- unum. Vinningshafar í jólagátum DV Dregið hefur verið í jóla- 1 myndgátu og jólakrossgátu DV. ; Gríðarleg þátttaka var að þessu sinni og hafa þúsundir lausna borist blaðinu. Verðlaunahafar í jólakross- ;/ gátu reyndust vera: 1. verðlaun hlaut Gerður Magnúsdóttir, Skipholti 55, 105 Reykjavík. Gerður hlýtur j AIWA-ferðahljómtæki með geislaspilara, að verðmæti kr. | 25.480, frá Radíóbæ, Ármúla 38. 2. verðlaun hlaut Haraldur Stefánsson, Hofslundi 13, 210 1 Garðabæ. Haraldur fær AIWA- ; vasadiskó með útvarpi, að verð- I mæti kr. 18.900, frá Radíóbæ, / Ármúla 38. Verðlaunin verða send heim. Rétt lausn í jólakrossgátu var: Sá sem hefur'sanna raust p og syngur hátt á vori á sér gleði endalaust allt að hinsta spori. Verðlaunahafar í jólamynd- | gátu reyndust vera: 1. verðlaun hlaut Hildur Vala 1 Þorbergsdóttir, Tjarnarlundi 15c, 600 Akureyri. Hún fær í I verðlaun UNITED hljómtækja- : samstæðu, að verðmæti kr. 24.900, frá Sjónvarpsmiðstöð- : inni, Síðumúla 2. 2. verðlaun hlaut Guðmundur K. Rafnsson, Engjaseli 80, 109 Reykjavík. Hann fær í verðlaun i NESCO- ferðatæki með geisla- spilara að verðmæti kr. 15.900, i frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðu- I múla 2. Verðlaunin verða send heim. Rétt lausn í jólamyndgátu ' var: Á þessu ári varð Dagblaðið tuttugu ára og var haldið upp á það víða um land. Þegar þú eignast góðan, notaðan bíl frá okkur, getur þú valið annað tveggja: DÆMI UM GREIÐSLUR af vaxtalausu láni Verð bíls 800.000 kr. Útborgun 200.000 kr. _______Eftirst. 26.313 kr. á mánuði í 24 mánuði Allur lántökukostnaður innifalinn '@Mtalai5§r§ lán til. 24 mánaða að upphæð allt að 600 þús. kr. Ríflegan ^u’^aafeÉ JIÍÍMItn' NOTAÐIR BÍLAR SUÐURLANDSBRAUT 12 SÍMI: 568 1200 beint 581 4060 Opið laugardaq kl. 10-17 og sunnudagld 13-17, virka daga til kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.