Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Side 25
rensðsvegi 11 li: 5 886 886 Fax: 5 886 888 RADGREIÐSLUR ...þúml ImMt/ii lesftrmpin! m ALLT AÐ 36 MANAÐA LAUGARDAGUR 20. JANUAR 1996 r- 7 Hraðþjónustaviðlondsbyggðina: Grœnt númer: 800 6886 (Kostar innanbœjarsímtal og ^ vörumar eru sendor samdasgurs) j Löggubandið ætlar að spila í félagsmiðstöðvum unglinga: Viljum brjóta vegginn niður - segir Gísli Kr. Skúlason, lögregluþjónn og söngvari ÆÐI URVi LS MYND - STORGOÐUR HUOMUR... ...og sjónvarpstœkinu fylgir þessi vandaði skópur, á meðan birgðir endasf! Verðmœti skáps: 9.900,- kr. Lögreglumennimir í Lögguband- inu eru Eiríkur Pétursson gítarleik- ari, Ámi Þór Sigmundsson gítar- leikari, Gunnlaugur Kristfínnsson gítarleikari, Halldór Halldórsson bassaleikari, Ragnar Jónsson, hljómborðsleikari og söngvari, og Gísli, trommari og söngvari, en hann lék með hljómsveitinni Ljós- brá frá Hveragerði. „Ég spilaði einnig með Eiði Áma, Hilmari Jens- syni, Hauki Haukssyni og Bryndísi Helgu Magnúsdóttur í hljómsveit en missti starfið þegar ég fór til út- landa,“ útskýrir hann. Gísli sagði að vegna anna í lög- reglunni var ekki auðvelt að finna heppilega tíma til æfinga. „Við vor- Eiríkur Pétursson lögreglumaður er klæddur að sið leynilögreglumanna en í Löggubandinú spilar hann á gít- ar. um talsvert bundnir við störf okkar og þess vegna gafst ekki mikill tími til tónlistariðkunar. Þá fóram við að huga að því hvort ekki væri hægt að samrýma þetta tvennt á einhvem hátt. Þá kom upp þessi hugmynd að nota tónlistina í for- vamarstarfi fyrir unglinga," segir hann. í lögreglunni er starfandi kór, sem við teljum vera meira fyrir eldra fólk, svo við ákváðum að gera eitthvað fyrir unglingana. Það er ákveðinn veggur milli unglinga og lögreglu sem gott væri að brjóta nið- ur,“ segir Gísli. Spilað í löggubúningum Löggubandið ætlar að byrja í - febrúar og fara þá á milli félagsmið- stöðva unglinga. Auk þess sem þeir flytja rokktónlist af fullum krafti munu þeir spjalla um störf lögregl- unnar, upphaf löggæslu á íslandi og þróun. Einnig verður settur upp leikþáttur þar sem löggan verður unglingurinn og öfugt. Að sögn Gísla er það gert til að kynna ung- lingnum heim lögreglumannsins. Þeir eru hressir, lögreglumennirnir sem ætla að fara í félagsmiðstöðvar ung- linga í næsta mánuði, spila og syngja og kynna hlutverk lögreglunnar. Eins og sjá má klæðast þeir margvíslegum lögreglubúningum. Frá vinstri: Hall- dór, Gunnlaugur, Árni, Ragnar, Gísli og Eirikur. þar sem við eram að höfða til þeirra sem erfitt hefur verið að ná til. Gísli segir að hljómsveitin sé klædd mismunandi lögreglubúning- um, víkingasveitar-, mótorhjóla-, götulögreglu og jafnvel einkaspæj- ara og sé það jafnframt gert til að kynna búningana. „Við erum miklir rokkarar," seg- ir Gísli. „Við höfum áhuga á rokki og reyndar allri tónlist. Rokkið er sígilt og á sterk ítök í okkur. Undan- farið höfum við æft þrisvar í viku vegna þessa verkefnis og höfum mætt miklum skilningi hjá öllum samstarfsmönnum, jafnt yfirstjóm sem öörum. Það era líka miklar vonir bundnar við þetta verkefni Enginn áróður Við vonumst til að með þessari kynningu á lögreglunni mætum við meiri skilningi hjá unga fólkinu og sem getur jafnvel skilað sér í sam- starfi síðar. Þetta verður á engan hátt áróður, við ætlum ekki að segja að það sé bannað að reykja eða drekka eða þess háttar. Þvert á móti viljum við koma í veg fyrir að krakkamir líti á okkur sem eitt- hvert drottnandi yfirvald," segir Gísli. Það er mikill húmor í þeim félögum því þar sem hljómborðsleikarinn, Ragn- ar Jónsson, hafði ekkert hljóðfæri var hann handjárnaður í staðinn. DV-myndir Sveinn Þormóðsson „! Löggubandinu eru lögreglu- þjónar sem allnokkuð hafa starfað með unglingum. Ámi Þór starfar á Grafarvogsstöðinni og hefur náð góðu sambandi við unglinga í hverf- inu. Sjálfur er ég í rannsóknardeild og hef alloft yfirheyrt unglinga og komist að vissum misskilningi og vanþekkingu í garð lögreglunnar." Löggubandið hefur einnig á sín- um snærum dansprógramm til að leika á dansleikjum en að sögn Gísla verður það önnur hljómsveit með öðru nafni. „Það eru reyndar sömu menn en við viljum þó ekki blanda þessu tvennu saman,“ segir hann. Hljómsveitin hefur þegar leikið fyrir lögreglumenn viö góðar undirtektir. Gísli segir að Löggubandið hafi þegar fengið viðbrögð frá félagsmið- stöðvunum og mikill áhugi sé á þessu verkefni. „Við þurftum aö kaupa dýr tæki og vorum svo heppnir að fá styrk frá Reykjavíkur- borg, Lögreglustjóraembættinu og dómsmálaráðuneytinu. Við höfum metnað að gera þetta vel og ef það gengur upp forum við jafnvel víðar með þessa dagskrá, t.d. fyrir eldra fólk,“ segir Gisli Kr. Skúlason. -ELA FRABÆR HONNUN - Samsuog CX-6837 AN er sjónvarps- tceki í sérklossa! Það er með 28" Tinted Black Matrix-skjó, sem gefur skarpari mynd, jafnvel i dagsbirtu. Létt er að stílla inn stöðvamar, þvi sjólfvirk stöðvaleit er innbyggð og alls eru stöðvaminnin 90. Hljómurinn er fróbœr; 60W Nicam Stereo, með tengi fyrir auka-hótalara. Tœkið er notendavingjamlegt, þvi allar að- gerðastýringar birtast ó skjónum og hcegt er að stilla inn nöfn sjónvarps- stöðvanna. Að framan er tengi fyrir heymortól, auk sjónvarpsmyndavél- ar. Einnig er það með tímarofa, is- lensku textovarpi, 2 Scart-tengjum, fjölkerfamóttöku og fjarstýringuna mó lika nota fyrir myndbandstœki. Samsung SV-140 X er vandað fjögurra hausa Nicam Hi-Fi Steneo- myndbandstœki. Það með aðgerðastýringum ó skjó sjónvarps, sjólfvirkri stafrœnni sporun, sem tryggir skarpari mynd, þœgilegri þróðlausri fjarstýringu, upptökuminni fram í tímann, Jog-hjóli til að spóla bœði ófram og afturóbak, 2 Scart-tengjum, tengi fyrir sjónvarpsmyndavél, Show View-kóda, Long Play-upptökumöguleika, hraðhleðslu, Intro Scan, Video Index Searc System, hœgmynd, tvöfaldri og n'rfaidri hraðspólun með mynd, barnalcesingu o.m.fl. „Lögreglubandið varð til fyrir ári. Við áttum hljóðfæri og tónlistar- bakterían blundaði í okkur. Ég setti auglýsingu upp á töflu og tíu aðilar höfðu áhuga á að vera með í að stofna hljómsveit. Við vorum allir með í upphafi en eram núna sex,“ segir Gísli Kr. Skúlason, lögreglu- maður í rannsóknardeild lögregl- unnar, en hann ásamt fimm félög- um sínum era að fara í gang með skemmtilegt forvarnarverkefni með unglingum. Lögreglumennimir sex stofnuðu Hljómsveit lögreglunnar í Reykja- vík sem í daglegu tali kallast Löggu- bandið. Þeir hafa allir fengist við tónlist að meira eða minna leyti fyrr á árum og hafa nú ákveðið að draga fram hljóðfærin og heim- sækja félagsmiðstöðvar unglinga með því markmiði að kynna störf lögreglunnar og viðhorf. Tónlist og forvarnir sameinast

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.