Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Side 31
lOT LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996 spurningakeppni 35 Stjórnmálamaður Rithöfundur Kvikmyndir Úr íslandssögu Úr mannkynssögu íþróttir Vísindi Staður í heiminum „Störf mín eru einkum fólgin í því að koma af mér störfum," sagöi hann við GunnarThoroddsen. Snemma á öldinni skrifaði sá sem hér er spurt um, í íslenskri þýð- ingu: „Það er oft betra að vera fjötraður en frjáls." Spurt er um kvikmynd sem framleidd var árið 1971 og gerður var góður rómur að. Myndin vakti mikla athygli enda sjald- gadtt á þessum tíma að myndir væru teknar upp í svart/hvítu eins og þessi. Spurt er um stofnun semvarumtimatilhúsa á Dómkirkjuloftinu fyrstu starfsárin. Stofnunin hef- ur einnig verið til húsa I Hegningarhúsinu, Alþing- ishúsinu og Landsbanka- húsinu. Spurt er um atburð eða atburði sem stundum eru sagðir hafa átt sér stað frá 1294 til 1444 og stundum frá 1337 til 1453, eftir því við hvað er mið- að. Spurt er um lands- þekktan íþróttamann en barnabarn hans var í eld- línunni í úrslitaleik ís- landsmótsins í innanhús- sknattspyrnu sem fram fór um síðustu helgi. Spurt er um uppfinn- ingu en fyrsta kynslóð hennar er eignuð Alex- ander Parks og árið 1856 sagt uppfinningaárið. Spurt er um stað á ís- landi sem komist hefur í eigu útlendinga. Höfðaði kona nokkur mál „til þess að fá hann í islenskar hendur aftur. Tapaði hún miklu fé í þeim málaferl- um..." en vann þó málið. Hann fæddist árið 1877 í Vesturhópshólum í Vest- ur-Húnavatnssýsiu. Þótt hann væri lítt þekktur í lifanda lífi urðu verk hans meðal þeirra áhrifaríkustu á öldinni, bæði hvað varðar inntak og form. í þeim birtast myrk lífsviðhorf, stundum gamansemi, angist mannsins og fleira. Rétt tæpum 20 árum seinna var gert framhald myndarinnar. Þar voru sömu aðalleikarar á ferð og var sú mynd sýnd ný- verið í Sjónvarpinu. Áður en stofnunin flutti í núverandi húsakynni, árið 1950, varhún til húsa í Safnahúsinu við Hverfis- götu. Vettvangur atburð- anna var að mestu leyti Frakkland. Umræddur íþrótta- maður lauk prófi frá Sam- vinnuskólanum i Reykja- vík. Önnur kynslód upp- finningarinnar leit dags- ins Ijós árið 1909 og er hún eignuð Leo Ba- ekeland. Á staðnum er að finna kjarri vaxinn hvamm sem heitir Pjaxi. Ekki er fylli- lega Ijóst hvernig á Pjaxa- nafninu stendur en get- gátur eru um að það sé dregið af latneska orðinu pax sem þýðir friður. Fyrir nokkrum árum skrifaði Hannes Hólm- steinn Gissurarson ævi- sögu þessa mikilhæfa manns. Hann var fæddur árið 1883, gyðingur og sonur kaupmanns. Sjálfur nam hann lög en smitaðist af berklum og varóvinnufær frá 1922. Framhaldsmyndin heit- ir Texasville. Þeirrar stofnunar, sem hér er spurt um, hefur með ýmsu móti verið get- ið í fjölmiðlum í gegnum tíðina. En seinustu ár hef- ur vatnsagi verið til vand- ræða í húsakynnum hennar, eldvarnir hafa einnig verið í umræðunni og aldur skartgripa. Meðal þeirra sem komu við sögu í atburðun- umvarJóhannaafÖrk. Seint á ferli sínum þjálfaði hann og lék með ÍBH. Skömmu fyrir seinni heimsstyrjöld jókst nota- gildi uppfinningarinnar, sem ergerviefni, til muna. Á staðnum er nú varði til minnis um konuna sem kom honum aftur i eigu íslendinga en hún hét Sigríður Tómasdóttir. Umræddur maður út- skrifaðistfrá Menntaskól- anum í Reykjavík árið 1897 og Tækniháskólan- um í Kaupmannahöfn árið 1903. Hann var m.a. landsverkfræðingur um árabil, borgarstjóri og for- sætisráðherra. Meðal bóka hans, sem Max Brod gaf út eftir dauða hans, eru: Der BrozeK, Réttarhöldin, Das SchloG og Amerika. Leikstjóri myndarinnar er Peter Bogdanovich en hann er jafnframt annar handritshöfunda. Sú stofnun sem spurt er um telst stofnuð með bréfi stiftsyfirvalda 24. febrúar1863. Meginorsakir atburð- anna, sem hér er spurt um, voru tilkall Játvarðs 3. til ríkis í Frakklandi, keppni rikjanna um yfir- ráð í Flandern, stuðningur Frakka við frelsisbaráttu Skota og að enskir kon- ungar neituðu að sverja frönskum konungum holl- ustueiða. Sá sem hér er spurt um lék knattspyrnu með stórliðum í Evrópu á fimmta og sjötta áratugn- um. Eftir að heim kom hóf hann svo afskipti af stjórnmálum. Uppfinning Parks var í fyrstu notað í stað fíla- beins, m.a. í knatt- borðskúlur, greiður og pí- anónótur. Staðurinn er fjölfarinn ferðamannastaður og er hann oftast nefndur í sömu mund og Geysir. Hann var formaður íhaldsflokksins og fyrsti formaður Sjálfstæðis- flokksins. „Einn morgun þegar Gregor Samsa vaknaði heima í rúmi sínu eftir órólegar draumfarir hafði hann breyst í risavaxna bjöllu," skrifaði hann í einu þekktasta verki sínu Hamskiptin. Með aðalhlutverk í myndinni fara Timothy Bottoms, Jeff Bridges, Cybill Shepherd og Ben Johnson. Sagt er að tilefni um- ræðna um að koma á fót stofnuninni hafi verið fornminjafundur í kumli frá söguöld hjá Baldurs- heimi í Mývatnssveit 1860 til 1861. Þótt atburðir þeir sem hérerspurtumhafistað- ið í 116 eða 150 ár, eftir þvívið hvað er miðað, eru þeir kallaðir einu nafni sem gæti verið villandi miðað við þennan ára- fjölda. Á stjórnmálaferli sínum gat hann þess oft að hann væri vinur litla mannsins. Ýmis gerviefni hafa verið þróuð út frá þeirri uppfinningu sem hér er spurt um. Má þar nefna nælon, pólíester, vínyl, ýmis einangrunarefni og svo framvegis. Staðurinn.semspurter um, er i raun foss í Hvitá og er fossinn kenndur við eðalmálm. \ ssojnno ía uinu|uijai| i jngejs 'ddn jea pipunj uias pmja jea jse|d 'uujjnpeuJBjjojdj jba uosspunujpno jjaqiV pjQiJJs bjb pejpunq jjnds jba iuun6ossuA>|uueuj jfj gjujeseluiujpolq ujn pnds jba |uun6osspue|S| Jn 'Moqs ajnjojd jse-g aqj. ja U|puAun|jA)| 'e>jje>j zuejj ja uuunpunjpqjjU 'UOSS)|e|JOcj upr Ja uujjnpeuie|euiujp[js Lögmannasigur í spurningakeppni DV: Bjarki reynir við vitringahópinn Það var lögmannasigur þessa vikuna í Spurnmgakeppni DV þegar Bjarki Diego lögmaður bar Guðmund Þorsteinsson, starfsmann IÐNÚ bókaútgáf- unnar, ofurliði. Bjarki fékk 31 stig á móti 25 stigum Guðmundar en aðra keppni þurfti til að knýja fram úrslit á milli þeirra - báðir fengu þeir 26 stig fyrir viku. Guðmundi er hér þökkuð þátttakan en Bjarki heldur áfram keppni. Alis hafa 19 manns tekið þátt í keppninni til þær 17 vikur sem hún hefur staðið yfir. Þrír keppendur hafa nú sest í vitringahópinn, þeir Ármann Jakobsson, Steingrím- ur J. Sigfússon og Egiíl Helgason. Hvort Bjarki verð- ur sá fjórði kemur í ljós - að minnsta kosti að tveimur vikum liðnum. Ætlunin er siðan að þeir fiórir sem fylla vitringahópinn muni etja kappi saman og þannig fá sigurvegara í keppninni. Guðmundur skorar á mág sinn, Gunnlaug Ó. Johnson, að taka sæti sitt í keppninni og freista þess að bera Bjarka ofurliði. -PP Árangur Guömundar 2 3 O 5 5 5 3 2 25 Árangur þinn Árangur Bjarka 5 2 4 3 5 4 3 5 31 Árangur þinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.