Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Page 33
I>v LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996
sviðsljós 37
nýjum titlum
McAal aiinarh:
The I)k, 11th hour, l'ie ITíhlcr Coll,
Itchcl \*h II. Sluuuiru. Stonekccn. Grand
l’rix Manujfcr. Zonc Kídrrn. X-WÍnjí, PGA
GolfIndy Car II, PhanlnHmaeorin, IVorntn,
-------jr Bcvíh and liullhcad. ladc to Blark
mEc-n:
A J
FlöUir 0g mvndbömi: 525 50<»5 • Töivtiknkir: >25 5066
Þannig leit Dolly Parton út þegar
hún var 14 ára.
Eiginmaður Dollyar, Carl, hefur
haldið sig frá sviðsljósinu en þau
hafa verið gift í 30 ár.
1111
Kassettur |
. T TVá 99 kr.
v
S
Alvöru
\ rýmingarsala.
\
i s*. ■ i
* Tölvuleikirf
JL frá 499 kr.
Mörg hundruð titlar -
margir mjög nýlegir!
Afsláttur af öllum
Dolly Parton orðin fimmtug:
Ólst upp í mikilli fátækt
segir hún í nýrri ævisögu
Söng- og leikkonan Dolly Rebecca
Parton fæddist 19. janúar 1946 í
Tennesse og hélt hún því upp á
fimmtugsafmæli sitt í gær. Reyndar
var þaö svo þegar Dolly fæddist að
foreldrar hennar voru svo fátækir
aö þeir gátu ekki borgað ljósmóður-
inni sem tók á móti stúlkubarninu.
Dolly ólst upp með ellefu systkinum
sínum. „Við áttum aldrei leikfóng
sem keypt voru í búð,“ segir Dolly 1
nýrri ævisögu sinni, My Life and
other unfinished business, þegar
hún rifjar upp æsku sína. „Pabbi
vildi að við krakkarnir fengjum
strangt uppeldi,“ segir hún.
Söngur og tónlist hafa alltaf skipt
miklu máli fyrir Dolly. Hún tróð
fyrst upp í staðarútvarpinu í heima-
bænum og gerði mikla lukku. Dolly
söng í sjónvarpi löngu áður en fjöl-
skylda hennar hafði efni á að eign-
ast slíkt tæki. Hún var aðeins tólf
ára þegar hún söng inn á sína fyrstu
plötu, Puppy Love.
„Ég varð snemma upptekin af út-
litinu. Reyndar bannaði faðir minn
okkur systrunum að nota snyrtivör-
ur en það gerði þær enn meira
spennandi. Draumur Dollyar var að
komast til NashvOle. Hún fékk starf
á sjónvarpsstöð en var svo fátæk að
hún þurfti að stela sér mat til að
svelta ekki.
Carl Thomas Dean var sérstök
persóna í lífl hennar. Hinn fjórum
árum eldri Nashville-strákur hitti
Dolly fyrir tilviljun. „Hann var æö-
islega sætur og flottur strákur," seg-
ir hún. „Þegar ég horfði í augu hans
fór fiðringur um mig.“
Þau höfðu ekki þekkst nema í
viku þegar Carl bauð henni í for-
eldrahús og kynnti hana fyrir móð-
ur sinni sem tilvonandi eiginkonu.
Þau giftu sig 30. maí 1966 en þurftu
að bíða í heilt ár með brúðkaups-
ferðina. Enn í dag eru þau Carl og
Dolly gift en hann hefur kosið að
halda sig frá sviðsljósinu. Þau eru
barnlaus. „Ég hef aldrei orðið
ófrísk. Ég trúi því að Guð hafi
ákveðin plön með konur - sumar
verða mæður en aðrar hara frænk-
ur.“
Dolly hefur gefið út 65 plötur.
Hún hefur margoft átt plötur á vin-
sældalistum, auk þess sem hún hef-
ur verið með vinsæla sjónvarps-
þætti og leikið í kvikmyndum.
Dolly Parton hélt upp á fimmtugsaf-
mælið í gær.
háttar
ni /p
w 1^1 ll 1 Y~l o
k./ JL m. JL _8_ A. JL A. JL
verðir opnaðir
kl. 12 á morgun
sunnudag að
Laugavegi 96
Opiðfrákl. 12-17
I
i