Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Page 38
42 smáauglýsingar
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Kfnversku heilsuvörurnar eru frábærar.
Bættu heilsuna meðan þú sefur.
Silkikoddar, herðahlífar og fleira, með
jurtainnleggi. Hringdu hvenær sem er
og fáðu bækling. Gríma, Ármúla 32,
sími/bréfasími: 553 0502.
Fatnaður
Stretsbuxur frá Jennýju.
Stretsbuxur í stærðum 38-50,
4 skálmalengdir í hverri stærð.
Þú færð þær hvergi annars staðar.
Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi, 2.
hæð á Torginu, sími 552 3970.
Fataþjónusta. Fatabreytingar, viðgerðir
og sérsaumur. Klæðskeraþjónusta.
Þórsteinn L. Gunnarsson,
Suðurgötu 7, Rvík, sími 551 2360.
Mikiö úrval af samkvæmis-, brúöar- og
skímarkjólum, brúðarskóm, smóking-
um og kjólfotum. Brúðarkjólaleiga
Katrínar, Gijótaseli 16, s. 557 6928.
Ný sending af brúöarkjólum, ísl. búning-
urinn fyrir herra. Fatabreytingar, fata-
viðgerðir. Fataleiga Garðabæjar, opið
9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
Vegna breytinga seljum viö á niöursettu
verði brúðarkjóla, samkvæmiskjóla og
hatta. Fataleiga Garðabæjar, opið 9-18
og lau. 10-14, s. 565 6680.
Barnavörur
Kerruvagnar, tviburakerruvagnar,
bamabílstólar frá 8 mán.- 10 ára,
skímarkjólar, bamaefni, veggfóðurs-
borðar. Gæðavara.
Prénatal, Vitastíg 12, s. 551 1314.
Notaöur Silver Cross barnavagn (ekki
bátalag) til sölu, er mjög vel með far-
inn, kr. 15.000. Uppl. í síma 437 1072
eða 437 1545._______________________
Ónotaö baöborð meö skúffum til sölu,
ömmustóll í kaupbæti, einnig
beykirimlarúm, burðarrúm, göngu-
grind og hoppróla. S. 553 3862/símb.
842 1124,___________________________
Fallegur barnavagn með buröarrúmi,
hvítt rimlarúm, sem nýtt, og 2 bama-
bílstólar til sölu. Uppl. í síma 552 2205.
Stór Silver Cross vagn til sölu, einnig
Brio tvíburakerra og systkinakerra.
Upplýsingar í síma 552 6821.________
Óska eftir vel meö förnum kerruvagni,
verðhugmynd 15-20 þús. Upplýsingar
í síma 588 1410,____________________
Silver Cross barnavagn til sölu, mjög
vel með farinn. Uppl. í síma 587 0988.
Heimilistæki
Gömul Philco Cyclotron 850 þvottavél,
er til sölu vegna flutnings. í mjög góðu
ásigkomulagi. Hún er með 15
prógrömm. Tekur inn heitt og kalt
vatn, tekur 5 kg og er 850 snún. Selst
ódýrt. Einnig á sama stað Gram ís-
skápur, lftill, góður 1 plásslítið eldhús
eða vinnustað. Hafið samband í síma
566 6420, fóstudag, laugardag og
sunnudag milli kl. 18 og 20.
Gamall Gram ísskápur m/frystihólfi til
sölu vegna flutnings. I mjög góðu ásig-
komulagi. Hann er lítill, 110 cm hár. Er
mjög hentugur í plásslítið eldhús eða á
vinnustað. Selst ódýrt. Einnig á sama
stað Philco þvottavél, í góðu ásigkomu-
lagi. Hafið samband í síma 566 6420,
fóstudag, laugardag og sunnudag milli
kl. 18 og 20.
Vantar þig isskáp? Til sölu AEG
tvískiptur kæli- og frystiskápur og
Husqvama kæliskápur. Upplýsingar í
síma 565 2502.______________________
White Westinghouse. V/flutninga er til
sölu sem nýr, mjög góður, tvískiptur,
amerískur ísskápur. Stærð: h. 1,66 m,
b. 0,80 m, d. 0,75 m, S. 565 7732.
Snowcap ísskápur til söiu, hæð 145 cm,
breidd 56,5 cm, dýpt 54 cm.
Uppl. í síma 565 5949.
Lítiö notuö Rainbow ryksuga til sölu.
Upplýsingar í síma 567 5533.
- Sími 550 5000 Þverholti 11
Glæsilegt Pearl Custom Z trommusett
m/10, 12, 14, 16”, 18-22” bass, double
base, grind, rims á öllum toms, töskum
og Piccalo brass snerli. S. 453 6216.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah,
Overlord, Rat, Art- extreme - fjöí
eflektatæki. Útsala á kassagíturum.
Nýjar og notaöar harmoníkur í úrvaii.
Opið mánud.-föstud. kl. 10-18, laug-
ard. kl. 10-16. Hljóðfæraverslun Leifs
H. Magnússonar, Gullteigi 6,568 8611.
Bassaleikarar, ath. Til sölu Trace
Elliot 130 W combó, lítið notað og vel
með farið. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvísunamúmer 61336.
Til sölu Aria Pro bassi. Góður fyrir byij-
endur. Mjög fallegur bassi. Gott verð ef
samið er strax. Upplýsingar í síma 555
2092._______________________________
Til sölu Hammond XB/2, sérsmiöuð taska
og petalar fylgja. Mjög vel með farið.
Einnig til sölu Boss 16 rása
mixer á 20.000. S. 552 0980 og 896
4858,___________________________
Til sölu lítiö notaö segulband, Tascam, 8
rása, 1/2” Reel með remote, köplum o.fl.
Gott verð. Upplýsingar í síma
467 1224 á kvöldin.
Til sölu Mesa Boogie Mark IV
gítarmagnari í flugtösku á hjólum. Lít-
ið notuð, toppgræja. Upplýsingar í
síma 562 2267 eða 551 3666.
Til sölu Pearl Export trommusett með
öllu. Upplýsingar f síma 897 0272.
ili Hljómtæki
r") Antik
Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá-
gætum antikhúsgögnum: heilar borð-
stofur, buffet, skenkar, línskápar, an-
réttuborð, kommóður, sófaborð, skrif-
borð. Hagstæðir grskmálar. Opið
12-18 virka daga, 12-16 lau. Antik-
Húsið, Þverholti 7 v/Hlemm, sími 552
2419. Sýningaraðstaðan Skólavst. 21
er opin eftir samkomulagi.__________
Handunnin persnesk teppi
í Gallerí Borg, Antik, Faxafeni 5.
20-70% afsl. Opið virka daga 10-18,
laugardaga 12-16. Fljótlega verður
Antikverslunin flutt í
Aðalstræti 6 (Morgunblaðshúsið).
30%-70% afsl. á antik-húsgögnum +
antik-myndum + fl., ofsaúrval. Alltaf
eitthv. nýtt. Munir og minjar, Grensás-
vegi 3 (Skeifumegin), s. 588 4011.
Til sölu v/flutnings antik borðstofusett:
borð, stólar, skenkur og glerskápur.
Einnig hjónarúm, 2 náttb., fatask. og
snyrtiborð með spegli. Sími 553 2246.
Útsala, útsala. 25% af öllu, írá
títupijónshaus upp í tröllvaxna skápa.
Kaupum og seljum. Antikbúðin,
Austurstræti 8, sími 551 9188.
Hálfrar aldar gamlir mjólkurbrúsar, tvær
stærðir. Uppl. í síma 562 2084.
Innrömmun
Innrömmun - galleri. Sérverslun m/lista-
verkaeftirprentanir, íslenskar og er-
lendar, falleg gjafavara. ításkir
rammalistar. Innrömmunarþjónusta.
Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 5814370.
1000 W 15” JBL í sérsm. box og punch
200 ix 1x500 W magnari. Ekki frat eða
plat, bara dúndrandi sound. V. 80.000.
Tryggvi í síma 557 3734 eða 567 7752.
Magneplanar MG 1c, amerískir hátal-
arar, og Jamo SW60 bassahátalari
(subwoofer) til sölu. Uppl. í síma 896
8280.______________________________
Sanyo 120 vatta hljómtækjasamstæöa í
mjög góðu standi til sölu. Selst á 40
þús. Uppl. í síma 557 1232. Sunna.
Tónlist
Hljómsveit í Hafnarfirði vantar
söngvara. Uppl. í síma 555 1809.
Teppaþjónusta
Teppahreinsun Reynis. Tek að mér
djúphreinsun á stigagöngum og íbúð-
um með frábærum árangri. Ódýr og
góð þjónusta. S. 897 0906 og 566 7387.
Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum
í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum
og almenn þrif. Upplýsingar í síma
896 9400 og 553 1973.
^___________________Húsgögn
Leöursófasett óskast á góðu verði,
gjaman vel með farið, í gamaldags- eða
Chesterfieldstíl, helst brúnt, einnig
borðstofuhúsg. í svipuðum stíl, má
þarfhast lagfæringar. S. 554 3353.
2 svefnbekkir meö skúffum, fyrir böm
eða unglinga, til sölu, stærð 70x200 cm,
seljast ódýrt. Uppl. í síma 561 2719 eft-
ir kl. 16.30.
30%-70% afsl. á antik-húsgögnum +
antik-myndum + fl., ofsaúrval. Alltaf
eitthv. nýtt. Munir og minjar, Grensás-
vegi 3 (Skeifumegin), s. 588 4011.
Til sölu 60 ára gamalt sófasett, 3+1+1,
með útskomum örmum og fótum, í
ágætu ásigkomulagi. Verð 35-40 þús.
Uppl. í síma 586 1319.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af
húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
Fallegur rúmgafl fyrir amerískar dýnur
og 2 náttborð í stíl til sölu, einnig
bamaborð og 2 stólar í bamaherbergi.
Uppl. í síma 567 8884 e.kl. 17.
Geri viö, sprauta og lakka húsgögn, inn-
réttingar, jámhluti o.fl., o.fl. Reynsla
og fagvinna á tilboðsverði. Sprautun
ehf., s. 565 4287 og 896 6344.________
Ikea-rúm, svart, stærö 140x200, til sölu,
5.000 kr., Ikea furuborð, 140x80 cm, kr.
5.000, svefnstóll, kr. 5.000.
Upplýsingar í síma 567 4418.
rÚ> Klukkuviðgerðir
Sérhæföur í viögeröum á göirdum klukk-
um. Sæki á höfuðborgarsvæðinu. Guð-
mundur Hermannsson
úrsmiður, Laugavegi 74. S. 562 7770.
Ljósmyndun
4 vikna námskeiö í svart/hvítri framköll-
un og stækkun hefst miðvikud. 1. febr-
úar að Lindargötu 50b. Nánari uppl. í
símum 553 1051 og 562 4916.
Tölvur
CMC 486 BX 4/100, 8 RAM, PCI
tengibrautir, 14” SVGA-skjár, S3 skjá-
kort, SB 16, m/fjarstýringu, 4xgeisla-
drif, Pentium overdrive, 14,4 módem,
Window 95. Sími 434 1513.
Internet-lsl@andia. Allt sem Intemetið
hefur að bjóða. Full tenging, 1.150 kr. á
mán. Fullur aðgangur allan sólarhring-
inn. Einungis 28.800 bps módem.
Grensásvegur 7,2.h.h., s. 588 4020.
Tökum í umboðssölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar alltaf allar PC tölvur.
• Vantar alltaf allar Macint. tölvur.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562
6730.
Verölækkun til þín! 486-100/120 og
Pentium 90-133 tölvur á ótrúlega lágu
verði. Einnig íhlutir. Hringið/komið og
fáið verðlista. PéCi, s. 551 4014, Þver-
holti 5, ofan við Hlemm.
Óska eftir Atari 1040 STE + leikjum +
tónlistarforriti og öllu sem því fylgir.
Anika 500 og 1200. Vantar og vil býtta
á leikjum. Vantar gott tónlistarforrit
með öllu. Uppl. í síma 465 1223._______
486 DX2, 50 MHz, 8 Mb vinnsluminni,
160+540 Mb harðir diskar, verð 80 þús-
und staðgreitt. Sími 551 6935 eftir kl.
18. Netfang borkur@hi.is_______________
Ekki bara Internet. Gagnabankinn Villa
býður þessa helgi frían kynningarað-
gang ásamt góðu Windows-sam-
skiptarforriti. Mótaldsími 567 0990.
Ferðatölva til sölu, Innovace, 4 Mb, 50
MHz, 260 Mb, m/hleðslut. og tösku. Kr.
75 þ./tilboð. Skipti á bíl ath., er
m/Toyota Tercel ‘82, S. 567 6858.______
Internet - Treknet. Mesti hraðinn, besta
þjónustan, lægsta verðið: 1.390 kr./m,
15 not/mód., fullt Usenet. Traust og öfl-
ugt fyrirtæki. S. 561 6699.____________
Macintosh tölva, Quatra 610,
m/geisladrifi og bandarískum 17” nec
skjá og Apple leysiprentari til sölu.
Uppl. í síma 561 6076._________________
Macintosh 475 tölva til sölu, stækkuð í
8/250 Mb, system 7,5, Claris Works,
MC-stero hátalarar o.fl. Upplýsingar í
síma 553 9407.
Hljóðfærí
Hljóökerfi, lítil og stór.
Fyrir hvers konar samkomusali,
skóla, íþróttahús o.fl.
Shure hljóðnemar, við öll tækifæri,
þegar þú vilt láta heyra til þín.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
Tónastöðin: Nýkomin sending af hinum
vönduðu Scagull gíturum frá Kanada.
Margar gerðir. Verð frá kr. 23.900. Ger-
ið verð- og gæðasamanburð. Tónastöð-
in, Óðinsgötu 7, sími 552 1185, fax 562
8778.______________________________
Vorum aö fá nýja sendingu af Samick pí-
anóum í miklu úrvali. Mjög góðir
greiðsluskilmálar. Visa/Euro, 24/36
mán. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magn-
ússonar, Gullteigi 6,568 8611.
Til sölu hvítt hjónarúm frá Ingvari og
sonum, 170x200, 2 ára tvöfaldar dýnur
frá R.B., náttborð og skammel fylgja.
Verðhugmynd 40.000. Sími 421 5631.
Rúm, 1,20 á breidd, og hiliur, í
unglingaherbergi til sölu. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 421 3406.
Til sölu 2 ára gamalt amerískt
hjónarúm, queen size, með stífri dýnu.
Verð 45 þús. Uppl. í síma 567 6533.
Til sölu 2 ára svefnsófi á 25.000.
Upplýsingar í síma 566 6327.
® Bólstrun
• Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími
554 4962, hs. Rafn: 553 0737.
Macintosh, PC- & PowerComputing tölv-
ur: harðir diskar, minnisstækk., prent-
arar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstr-
arv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Nintendo leikjatölva meö leikjabyssu til
sölu. Einnig til sölu 14 ævintýraleikir.
Allt mjög vel með farið. Upplýsingar í
síma 554 4845 eftir kl. 17.____________
Tökum f umboössölu og seljum notaðar
tölvur, prentara og GSM-farsíma.
PéCi, fyrir þjónustu, sími 551 4014,
Þverholti 5, ofan við Hlemm.___________
Atari Falcon F-30 til sölu, tilvalin tón-
listar- og leikjatölva. Upplýsingar í
síma 551 6727 eða 896 1316.____________
Super Nintendo leikjatölva með 9 stk.
leikjum o.fl. til sölu. Verð kr. 20.000.
Upplýsingar í síma 553 2469.___________
Óska eftir 386 tölvu.
Uppl. í síma 551 6227. Leifur.
LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996 H>'Vr
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan gert
er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við
allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215._______
25” Nicam stereo Sony sjónvarpstæki,
Trinitron, til sölu. Einnig til sölu
Ericsson GH 337 GSM-sími. Nánari
upplýsingar í síma 894 5031.________
Notuð sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Radíóverk. Viðgerðarþjónusta, video,
sjónvarp, örbylgjuofnar og einnig bíl-
tækjaísetningar. Ármúli 20, vestan
megin. Símar 55 30 222, 89 71910.
Til sölu 22” Philips, verð 10 þús., og 20”
Fisher, verð 8 þús., með fjarstýringu.
Upplýsingar í síma 565 5529 eða
555 1534 e.kl, 14,__________________
27” sjónvarp til sölu. Upplýsingar í
síma 554 5399.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
cfl[þ9 Dýrahald
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir
og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihimdar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugla, mink). S. 553 2126.
Persnesk læöa til sölu, hreinræktuð,
golden litur, 8 og hálfs mánaðar gömul,
ættbók og mjög góður dómur á sýning-
unni í sumar. Gott verð. Uppl. í síma
421 3926 og 892 1379. ________
Af sérstökum ástæöum vantar 3 ára
kött gott heimili. Vel vaninn og mjög
góður/rólegur. Upplýsingar í símum
588 1155,588 6677 og 896 2266. ívar.
ATH! Persnesk læöa óskast. Vil kaupa
persneska læðu, eldri en 6 mánaða.
Ekki silver eóa golden. Upplýsingar í
síma 564 4588.
Ath. Gullfallegir.
Springer spaniel-hvolpar til sölu, mjög
góðir fjölskyldu- og veiðihundar. Upp-
lýsingar í síma 423 7926.
Silfurskuggar auglýsa. Langmesta
úrval landsins og lægsta verðið. 8 teg.
hunda. Urvals ræktun. Meistarar und-
an meisturum. Sími 487 4729.
Frá HRFÍ: Opið hús í dag, frá kl. 10-16,
í Sólheimakoti. Allir hundaeigendur
velkomnir. Veiðihundadeild.
Gullfallegir shcáfer-hvolpar til sölu. Báð-
ir foreldrar innfluttir frá
Bretlandi. Uppl. í síma 555 4648.
Mjög fallegur 2 mánaöa skosk-íslenskur
hvolpur, fæst gefins á gott heimili.
Upplýsingar í síma 426 8008.
3 mánaöa hundur af smáu kyni til sölu.
Hringið í símboða 845 8918.
Poodle-hvolpar til sölu. Upplýsingar í
síma 553 3554.
V Hestamennska
Til sölu vel ættuö hross. Topphryssur,
tamdar og ótamdar, klárhestar,
alhliða hestar, folar, fulltamdir reið-
hestar fyrir byijendur og vana reið-
menn. Uppl. gefur Siguroddur Péturs-
son tamningamaður í hesthúsinu að
Fluguvöllum 1, Kjóavöllum, alla daga
frá kl. 8-18 og í s. 587 4365 á kvöldin.
Einnig gefur Jón Þórðarson uppl. í
síma 587 9194 eða bílasíma 853 3892.
Atvinnutækifæri, hestafiutningar.
Til sölu MAN 15-200 4x4, m/sérútb.
hesta- og heyflkassa og lyftu m/án aft-
anívagni. (Sjá myndaaugl. í DV í dag.)
Íslandsbílar hf., Eldshöfða 21, Rvflc,
símar 587 2100 og 894 6000.
Fáksfélagar og nágrannar. Þorrablót
verður haldið í félagsheimili Fáks laug-
ard. 20. jan. Matur verður borinn fram
milli kl. 17 og 21. Húsið opið til kl. 24.
Verð aðeins kr. 1.500. Fákur.
Hestabúgarö sunnarlega í Noregi
vantar sem fyrst aðstoðarmanneskju,
aðallega í þjálfun og tamningu. Svör
sendist DV, með uppl. um aldur og fyrri
störf, f. 26. jan., merkt „H-5147“.
100 kr. Hestasjampó á 100 kr.,
hundasjampó á 100 kr., feldgljái á 100
kr., kambar á 100 kr., hófolía á 100 kr.
o.fl. Ástund Austurveri, sími 568 4240.
Hesta- og heyflutningar. Er með 12
hesta bfl, útvega hey. Fer reglul. um
Snæfellsnes, Dali og Húnavatnssýslu.
Sími 897 2272 og 565 8169 Hörður.
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglulega norður og um Snæfellsnes.
Vel útbúinn bfll. Sólmundur
Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483
4134.______________________________
Ath. - hestafiutningar. Reglulegar ferðir
um Norður-, Austur-, Suðurí og Vestur-
land. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og
Jóns, s. 852 7092 og 852 4477.
Glæsifolald. Til sölu mjög efnilegt hest-
folald, rauðblésótt, vel ættað einnig til
sölu fleira af hrossum.
Uppl. í síma 567 3294 og 557 8420.
Hross á tamningaraldri, bandvön og
reiðfær, til sölu, einnig hópur af tripp-
um og folöldum, vel ættuð. Uppl. í síma
487 8370 e.kl. 19.___________________
Sæluskeifur. Ódýrustu skeifumar á
markaðnum. Póstsendum.
Ástund Austurveri, Háaleitisbraut 68,
sími 568 4240._______________________
Tilboö, reiöbuxur. Bama- og img-
lingareiðbuxur, verð frá kr. 3.999.
Ástund Austurveri, Háaleitisbraut 68,
sími 568 4240.
Tilboð. Loðfóðmð reiðstígvél, stærðir frá
40-46, verð kr. 2.999.
Ástund, Austurveri,
Háaleitisbraut 68, sími 568 4240.
Viö seljum fjölbreytt úrval af hrossum,
bæði tamin og ótamin. Greiðslukjör allt
að 2 ár, gegn góðri tryggingu. Upplýs-
ingar í síma 487 8551.
Aöstoöamaður óskast viö tamningar. Á
sama stað em íslenskir hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 437 1829.
Enn eru laus pláss í húsum félagsins við
Bústaðaveg. Upplýsingar á
skrifstofu. Fákur.
Hestaflutningar Kristjáns. Verð á
Homafirði sunnudagsmorguninn 21.1.
Visa/Euro þjónusta. Sími 852 7557.
Nokkrir básar til leigu í hesthúsi í
Hafnarfirði. Gott sjálfstætt gerði. Upp-
lýsingar í síma 565 0344.
Óska eftir tamningamanni á hrossabú í
Húnavatnssýslu. Uppl. í
síma 451 2433. Júlíus._______________
Ath. Hesta- og heyflutningar.
Uppl. í síma 554 4955 og 855 1755.
Torfi.
Óska eftir góðu heyi.
Uppl. í síma 567 2166.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bflinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Yamaha YZ 250 ‘87, ný dekk, tannhjól,
keðja, gjarðir, stimpill, stöng, fóðring-
ar, legur, demparar að framan. Topp-
hjól. Verð 150 þ. stgr. Upplýsingar í
síma 557 9003/vs. 564 2195/853 6457.
2 skellinöðrur, Suzuki TS, árg. ‘89, og
árg. ‘87, til sölu, báðar upptjúnaðar,
þairínast lagfæringa. Upplýsingar í
síma 438 1744._______________________
Triumph Bonneville 750 ‘78, ek. 12 þ.
mflur, allt uppg. Sjón er sögu ríkari.
Skipti ath. Til sýnis hjá íshjól, Smiðju-
vegi 4, græn gata, sími 587 7078.
Óska eftir gangfærri skellinööru í góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 557 6138
milli kl. 17 og 21.
Óska eftir mótorhjóli, 500 cc til 1100 cc.
Ástand skiptir ekki máli.
Upplýsingar í síma 452 2691.
Fjórhjól
Suzuki Quadracer 250, árgerö ‘87, til sölu
lítur vel út. Upplýsingar í vinnusíma
487 1230 eða heimasíma 487 1310.
Elías.
Vélsleðar
Aukahlutir - varahlutir.
• Plast undir skíði, verð frá 4.180.
• Lokaðir hjálmar, verð frá 7.309.
• Reimar, verð frá 1.860.
• Meiðar undir skíði, verð frá 1.718.
Sérpöntum einnig ýmsar gerðir
varahluta í flestar gerðir vélsleða.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Kimpex fyrir vélsleöann. Gasdemparar,
belti, reimar, meiðar, skíði, naglar,
plast á skíði, bremsuklossar, spymur,
afturljós, búklcahjól o.m.fl. Einnig
hjálmar, skór, hanskar, fatnaður o.fl.
Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530.
2 Arctic Cat Cheetah vélsleöar, árg. ‘89,
til sölu. Upplýsingar í símum 852 5011
og 892 5011 (Snorri) eða 566 7129
(Sigurður).
Arctic Cat EXT vélsleöi, árg. ‘90, með
löngu belti og grind. Verð aðeins 250
þús. staðgr. Upplýsingar í
síma 561 6029 og 896 0629.
Gullmoli. Ski-doo MXZ ‘93, ek. 2000 km,
skráður, hefur aldrei verið í keppni.
Ath. skipti á Polaris Indy 400 eða 440.
Verðhugm. 500 þ. S. 453 6625.________
Polaris XCR 440 ‘95, neglt gróft belti,
spymukitt, race húdd fylgir, lítils hátt-
ar laskaður plastbotn, lítið ek., á ein-
ungis 690 þúg. S. 453 5521. Stefán.
Ski-doo Escapade, árg. ‘89, mikið yfir-
farinn, í toppstandi. Til sýnis og sölu á
Bílasölunni Braut, s. 561 7510 og
561 7511.__________________________
Til sölu Ski-doo Nordic, árg. ‘84, 440
kúbik. Nýsprautaður. Verðhugmynd
140 þús. kr. Upplýsingar í síma 565
6436 eða 896 3642.___________________
Nýir og notaöir vélsleöar í sýningarsal.
Gísli Jónsson hf., Bfldshöfða 14,
sími 587 6644.