Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Qupperneq 44
smáauglýsingar
LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996
enz Unímog, árgérö 1978, tii sölu, mi
gírspili, skráður íyrir 8 farþega. Uppl. í
símum 487 5635 og 854 1115 eftir kl,
13, Þórður eða 487 5023 eftir kl. 13,
Rúnar.
Til sölu Toyota LandCruiser VX TD ‘94,
sjálfsk., vínr./grár, ekinn 63 þús. km,
og Nissan Patrol D ‘86, ekinn 180 þús.,
nýtt lakk/36” dekk. Bflasalan Bflaval,
Ákureyri, sími 462 1705.
Chevrolet Silverado Z-71, 4x4, árg. ‘91,
ekinn 45.000 mflur, stepside skúffa,
35” dekk, álfelgur, loftlæstur aftan,
loftdæla, rafdr. rúður, cruise control
o.fl. Bfll sem hefur fengið toppumhirðu.
S, 557 5416, 896 2345 og 845 5945,
Ford i Bronco ‘74 til sölu, 3 gíra,
beinskiptur, vél 289, 8 cyl., ekin 28.000
km, 4:56 hlutfóll, góð 36” dekk, 32”
dekk á felgum fylgja. Lítur mjög vel út
utan sem innan, skoðaður ‘97. Verð
320.000 kr. Uppl. í síma 588 2975.
Willys CJ5, árg. ‘77, til sölu. Allur
uppgerður 1992, nýupptekinn 360
AMC mótor, 727 sjálfskipting, læsing-
ar og Dana 44 að framan og aftan,
gormafjöðrun að aftan og á 38” dekkj-
um. Uppl. í sfma 567 4573.
hús á palli, nýsprautaður. Skipti á
ódýrari. Uppl. f síma 551 7905.
Patrol. Nissan Patrol 2,8 turbo dísil,
árg. ‘91, til sölu, allt rafdrifið. Skipti
möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma
566 6863.
Til sölu Toyota Hilux double cap, árg.
‘90. Uppl. í síma 565 7432 og 852 7870.
MMC Pajero dfsil, turbo, intercooler, árg.
‘90, sjálfskiptur, 31” dekk, álfelgur o.fl.
Mjög fallegur bfll. Blár. Ath. skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 566 7711.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIölA KL. 20.00:
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, uppselt., á morgun, örfá sæti
laus, Id. 27/1, uppselt, md. 31/1, föd.
2/2, Id. 3/2.
DONJUAN
eftir Moliére
8. sýn. fid. 25/1, 9. sýn. sud. 28/1,
fid. 1/2, föd. 9/2.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
Föd. 26/1, sud. 4/2, sud. 11/1.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
í dag Id. 20/1 kl. 14.00, uppselt, á
morgun kl. 14.00, uppselt, mvd. 24/1 kl.
17.00, uppselt, Id. 27/1 kl. 14.00,
uppselt, sd. 28/1 kl. 14.00, uppselt, Id.
3/2 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 4/2
kl. 14.00, örfá sæti laus.
LITLA SVIAIA KL. 20.30:
KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN
8. sýn. fid. 25/1, uppselt, 9. sýn. föd.
26/1, uppselt, sud 28/1, uppselt, fid.
1/2, sud. 4/2.
Athugið að ekki er hægt að hleypa
gestum Inn í salinn eftir að sýning
hefst.
SMÍAAVERKSTÆAIA KL. 20.00:
Leigjandinn
eftir Simon Burke
4. sýn. fid. 25/1, 5. sýn. föd. 26/1, 6.
sýn. sud. 28/1, 7. sýn. fid. 1/2, 8. sýn.
sud. 4/2. Athugið að sýningin er ekkl
við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í
salinn eftlr að sýning hefst.
LEIKHÚSKJALLARINN KL. 20.00:
Leiksýningin
ÁSTARBRÉF
ásam kaffiveitingum
sud. 4/2 kl. 15.00, sud. 11/2 kl. 15.00 og
sud. 18/2 kl. 15.00.
Lelkendur: Herdís Þorvaldsdóttir og
Gunnar Eyjólfsson.
Cjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIAASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Sendibílai
Til sölu Daihatsu Delta (Toyota Dyna
árg. ‘87, mikið endumýjaður m.a. n
vél og fl. Akstursleyfi gæti selst mei
Uppl. í síma 567 5460 eða 896 8212
dag og næstu daga.
Atvinnutækifæri, hestaflutningar.
Til sölu MAN 15-200 4x4, m/sérútl
hesta- og heyflkassa og lyftu, m/án af
anívagns. Gott ástand, ný dekk, sk. ‘9'
Getur afhenst tilbúinn í næstu ferð, t.<
m/farsíma og keðjum. Kjörið tækif. t
að skapa sér sjálfst. atvinnu. Íslandí
bflar hf., Eldshöfða 21, Rvík, símar 58
2100 og 894 6000.
sQ Vörubllai
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIA:
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
9. sýn. lau. 20/1, bleik kort gilda,
uppselt, fimmt. 25/1, lau. 27/1, lau. 3/2.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Sunnud. 21/1 kl. 14, sun. 28/1 kl. 14.
LITLA SVIA KL. 20:
HVAÐ DREYMDI ÞIG,
VALENTÍNA?
eftir Ljúdmílu Razumovskaju
Lau. 20/1, uppselt, síðasta sýnlng,
sunnud. 21/1 aukasýning, örfá sæti
laus.
STÓRA SVIA KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Föst. 2/2, aukasýning.
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Alheimsleikhúsið sýnir á
Litla sviði kl. 20.00:
KONUR SKELFA
toilet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur.
Frumsýning lau. 27/1, uppselt,
sunnud. 28/1.
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30:
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Lau. 20/1 kl. 23.00, örfá sæti laus, föst.
26/1 kl. 20.30, uppselt, lau. 27/1, kl.
23.00, örfá sæti laus.
Tónleikaröð L.R.
Á STÓRA SVIAI
Þrlðjud. 23/1 kl. 20.30:
Söngsveitln Fílharmínía og Elín Ósk
Óskarsdóttir, Leikhústónlist í heila öld.
Miðaverð kr. 1.000.
Höfundasmiðja L.R.
laugardaginn 20. jan. kl. 16.00 á
Leynibarnum.
Grámann
einþáttungur eftir Valgeir
Skagfjörð.
Fyrir börnin: Linu-ópal, Línu-bolir og
Linu-púsluspll.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20, nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum í síma
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Andlát
Guðbjörg Guðjónsdóttir, Seltúni
6, Hellu, lést aðfaranótt fimmtudags-
ins 18. janúar í Hjúkrunarheimilinu
Lundi.
Guðrún Fabrícíus Friðriksson,
Stórholti 1, Akureyri, lést 6. janúar.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrr-
þey að ósk hinnar látnu.
Guðlaug Helgadóttir frá Grímsey,
Jaðarsbraut 11, Akranesi, lést í
sjúkrahúsi Akraness miðvikudag-
inn 17. janúar.
Jarðarfarir
Sigurjón Rósmundsson, Kópnes-
braut 3-b, lést 14. janúar. Hann verð-
ur jarðsunginn frá Hólmavíkur-
kirkju laugardaginn 20. janúar
klukkan 11. Jarðsett verður í heima-
grafreit á Gilsstöðum.
Sigríður Þórðardóttir, Brennu,
Eyrarbakka, lést á Vífilsstaða-
spítala 12. janúar. Hún verður
jarðsungin frá Eyrararbakka-
kirkju laugardaginn 20. janúar
klukkan 14.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAC
MOSFELLS5VEITAR
sýnir
Gamanleikinn
Deleríum Búbónis
eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni
Sýningar hefjast kl. 20.30 alla dagana.
7. sýn. laugd. 20. janúar
8. sýn. föstud. 26. janúar
9. sýn. laugd. 27. janúar
10. sýn. sunnd. 28. janúar.
Miðapantanir í síma 566 7788
allan sólarhringinn.
Miðasala í leikhúsi frá kl. 17
sýningardaga.
ÍSLENSKA ÓPERAN
---Il!íl Sími 551-1475
MADAMA BUTTERFLY
eftir Giacomo Puccini
Sunnud. 21/1 kl. 20, föstud. 26/1 kl. 20,
sun. 28/1 kl. 20.
HANS OG GRÉTA
eftir Engilbert Humperdinck
Laud. 20/1 kl. 15, sund. 21/1 kl. 15,
lau. 27/1 kl. 15, sun. 28/1 kl. 15.
Miðasalan er opin alia daga nema
mánudaga fra kl. 15-19, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13-19 og
sýningarkvöld er opið til kl. 20.
SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
GUÐBJÖRG GUDJÓNSDÓTTIR
SELTÚNI 6, HELLU
andaðist í Hjúkrunarheimilinu Lundi, aðfaranótt fimmtudagsins
18. janúar. Útför hennar verður gerð frá Breiðabólstaðarkirkju
í Fljótshlíð þriðjudaginn 23. janúar kl. 14.
Sigríður Ágústsdóttir
Eyvindur Ágústsson Guðrún Aradóttir
Kristján Ágústsson Gerður S. Elimarsdóttir
Bóel Ágústsdóttir Viðar Marmundsson
barnabörn og barnabarnabörn
Nýjar greinar í Námsflokkunum
Nýtt...
Ritlist I og II - námskeið í að skrifa fyrir börn
Skapandi skrif
Námskeiðið er þjálfun í að skrifa fyrir böm ýmiss konar afþreyingar- og skemmtiefni
og að miðla til þeirra nauðsynlegum upplýsingum.
Þátttakendur fá æfingu í að skrifa fyrir ólíka miðla og þjálfun í að gagnrýna, taka
gagmýni og að lúta ritstjóm.
12 vikur á kr. 8.800
Kennarar: Árni Árnason og Elísabet Brckkan
Kvikmyndafræði: Saga, rýni og táknfræði
Kvikmyndalistin í eina öld verður rakin með ítarlegum dæmum.
Kvikmyndarýni og táknfræði kynnt með æfingum.
Hópurinn hefur aðgang að stóm myndbandasafni sem geymir allar mikilvægar
myndir ailra tíma (innifalið í námskeiðsverðinu).
10 vikur á kr. 6.600
Kennari: Oddur Albertsson
Innritun stendur yfir í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1.
Sími: 551 2992 og 551 4106
...og spennandi!
Nýjar greinar í Námsflokkunum
Nýtt...
Myndlistarnámskeið
Teikning, módelteikning og portrettteikning
8-11 vikur frá kr. 6.600-8.000
Kennarar: Kristín Arngrímsdóttir og Maribel Gonzáiez Sigurjóns
Handverk - blönduð tækni
Silkimálun, taumálun - tauþrykk, pappírsgerð og öskjugerð
8 vikur á kr. 6.600
Kennari: Jóhanna Ástvaldsdóttir
Innritun stendur yfir í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvcgi 1.
Sími: 551 2992 og 551 4106
...og spennandi!