Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Side 48
52
Sunnudagur 21. janúar
LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996 3D"V
RÍKISÚTVARPID
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt: Sóra Dalla Þóröardóttir, pró-
fastur á Miklabæ, flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
8.50 Ljóð dagsins.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R.
Magnússonar. (Einnig útvarpað aö loknum frétt-
um á miönætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.20 Hver vakti Þyrnirós? Farið í saumana á
Grimms-ævintýrum. Umsjón: Arthúr Björgvin
Bollason.
11.00 Messa í Dómkirkjunni á vegum samstarfs-
nefndar kristinna trúfélaga.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartans-
son.
14.00 Réttarhöldin yfir Hallgerði langbrók. (Áður á
dagskrá á nýársdag.)
15.05 Þú, dýra llst. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Sjálfstæður Seðlabanki? Heimildarþáttur í
umsjón Bergljótar Baldursdóttur.
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigur-
björnssonar.
18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts-
son. (Endurflutt nk. þriðjudag kl. 15.03.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þátt-
inn. (Áður á dagskrá í gærdag.)
19.50 Út um græna grundu. (Áður á dagskrá i gær-
morgun.)
20.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.20 Söngva-Borga, saga. Sigríður Schiöth les síð-
ari lestur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir. Orð kvöldsins: Ólöf Jónsdóttir
flytur.
22.30 Tll allra átta. (Áður á dagskrá sl. miövikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn
þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RÁS2
7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi
Pétursson og Valgerður Matthíasdóttir.
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og
Ingólfur Margeirsson.
15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser.
16.00 Fréttir.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Ljúfir kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Segðu mér. .. Umsjón: Óttar Guðmundsson.
Síminn er 568 6090.
23.00 Umslagiö.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fróttir kl. 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
BYLGJAN FM 98.9
9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson meö það
helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liöinni viku og
þægilega tónlist á sunnudagsmorgni.
11.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Eria
Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt
fleira. Fróttirkl. 14.00, 15.00, 16.00.
17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón
Bjarna Dags Jónssonar.
19.19 19:19. Samtengaar fróttir frá fróttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00Sunnudagskvöld. Lótt og Ijúf tónlist á sunnu-
dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson.
1.00 Næturhrafninn flýgur. Aö lokinni dagskrá
Stöövar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
KIASSÍK FM 106.8
12.00 Blönduð tónlist úr safni stöðvarinnar. 16.00
Ópera vikunnar (frumflutningur). Umsjón: Randver
Þorláksson/Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduö tónlist.
SÍGILT FM 94.3
8.00 Milli svefns og vöku. 10.00
Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt hádegi.
13.00 Sunnudagskonsert. Sígild verk.
17.00 Ljóöastund. 19.00 Sinfónían
hljómar. 21.00 Tónleikar. Einsöngvarar
gefa tóninn. 24.00 Næturtónar.
FM957
10.00 Samúel Bjarki Pétursson. 13.00 Sunnudagur
með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00
Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og róman-
tískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturvaktin.
AÐALSTÖÐIN FM 90.9
9.00 Kaffi Gurrí. 12.00 Mjúk sunnudagstónlist.
16.00 Inga Rún. 19.00 Tónlistardeildin. 22.00
Lífslindin, þáttur um andleg mál. 24.00 Ókynnt tón-
list.
BROSIÐ FM 96.7
13.00 Helgarspjall með Gylfa Guðmundssynl.
16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00
Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97.7
9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Elnar Lyng.
16.00 Hvíta tjaldið. Ómar Friöleifs. 18.00 Sýrður
rjómi. 20.00 Lög unga fólksins.
LINDIN
Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9.
Keppnislið íslands i Kontrapunkti: Anna Margrét Magnúsdóttir tónlist-
arfræðingur, Gylfi Baldursson talmeinafræðingur og Valdemar Pálsson
kennari.
Sjónvarpið kl. 22.30:
Kontra-
punktur
Annað hvert ár slðan 1988 hafa
Norðurlandaþjóðirnar haft með
sér spurningakeppni þar sem
þriggja manna lið frá hverju landi
eru spurð í þaula um tóndæmi frá
hinum ýmsu skeiðum tónlistar-
sögunnar.
Fyrst var keppnin haldin í Mal-
mö, síðan í Ósló, þá í Kaupmanna-
höfn, svo í Esbo í Finnlandi og nú
er hún komin aftur á byrjunar-
reit: til Malmö.
Þættirnir verða alls tólf og í
þeim fyrsta eigast við lið Dana og
Finna.
Lið íslands skipa Anna Margrét
Magnúsdóttir tónlistarfræðingur,
Gylfi Baldursson talmeinafræð-
ingur og Valdemar Pálsson kenn-
ari.
Stöð 2 kl. 20.55:
Af lífi og sál
Gamanmyndin Af
lifi og sál segir frá
fjórum einstaklingum
í blóma lífsins sem all-
ir láta lífið í sama um-
ferðarslysinu. Á sama
tima fæðist barn og sá
einstaklingur nær
beinu sambandi við
hið nýlátna fólk. Þeg-
ar barnið vex úr grasi
fær fólkið tækifæri tU
að lifa aftur og láta
drauma sína rætast.
Aðalhlutverk leika Ro-
bert Downey Jr.,
Charles Grodin, Alfre
Woodard og Kyra Sed-
wick. Leikstjóri er Ron
Underwood.
Þetta er rómantísk
kvikmynd af gamla
skólanum.
SJONVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er
Rannveig Jóhannsdóttir.
10.35 Morgunbíó. Trjáhúsið (The Phantom
Treehouse).
11.50 Hlé.
14.40 Villtir svanlr (Wild Swans). Bresk heimild-
armynd um kínverska rithöfundinn Jung
Chang og bók hennar, Villta svani, sem
komið hefur út á (slensku.
15.40 Hvíta herbergið (White Room). Breskur
tónlistarþáttur þar sem fram koma Little
Axe, The Troggs, Terrorvision, Morphine
og Ray Davies ásamt Damon Albarn úr
hljómsveitinni Blur.
16.40 í fótspor hugvitsmannsins. Áður á dag-
skrá á nýárskvöld.
17.40 Á Blblfuslóðum (1:12). i þessum þáttum,
sem eru tólf talsins, er farið ásamt biskupi
íslands, herra Ólafi Skúlasyni, á helstu
sögustaði Biblíunnar í israel og sögur og
boðskapur hennar rakinn í stórum dráttum.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Píla. Spurninga- og þrautaþáttur fyrir ungu
kynslóðina.
19.00 Gelmskipið Voyager (8:22) (Star Trek:
Voyager).
20.00 Fréttir,
20.35 Veður.
20.40 Uppfinningamaðurinn. Heimildarmynd
um Eggert V. Briem, flugmann, eðlisfræð-
ing og uppfinningamann.
21.15 Handbók fyrir handalausa (3:3). (Hand-
bok for handlösa) Sænskur myndaflokkur
frá 1994 um stúlku sem missir foreldra sína
I bílslysi og aðra höndina að auki og þarf
að takast á við lífið við breyttar aðstæður.
22.05 Helgarsportið. Umsjón: Samúel Örn Er-
lingsson.
22.30 Kontrapunktur (1:12).
23.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
STÖÐ
9.00 Barnatíml Stöðvar 3.
11.10 Bjallan hringir (Saved by the Bell).
11.35 Hlé.
16.00 Enska knattspyrnan - bein útsending -
Aston Villa - Tottenham.
17.50 Iþróttapakkinn (Trans World Sport).
íþróttaunnendur fá fréttir af öllu því helsta
sem er að gerast I sportinu um víða veröld.
19.00 Benny Hlll.
19.30 Vísltölufjölskyldan (Married...With
Children).
19.55 Framtíðarsýn (Beyond 2000) I kvöld verð-
ur fjallað um það hvernig má fylgjast með
líkamlegu ástandi veðhlaupahesta á með-
an keppni stendur yfir, nýjar framfarir I
hönnun rafmagnsgltara, nýtt hlutverk svína
til að lengja líf mannkyns, veðurstöð sem
má hafa heima hjá sér og hvernig breytt
mataræði getur haft áhrif til hins verra.
20.45 Byrds-fjölskyldan (The Byrds of Paradise)
(5:13).
21.35 Gestir. Það verður margt um manninn hjá
Magnúsi Scheving og félögum I kvöld.
22.10 Vettvangur Wolffs (Wolff's Revier).
23.00 David Letterman.
23.45 Heiðursskjöldur (Jack Reed: Badge of
Honor). Ung einstæð móðir hverfur með
dularfullum hættl og finnst síðan myrt. Jack
Reed er lögreglumaður sem einsetur sér
að hjálpa ungum syni hennar að leysa gát-
una. Böndin berast að David Anatole en
þegar Jack fer að grafast fyrir um hann
grípa hermálayfirvöld I taumana og málið
er tekið af honum. Hverjum er verið að hlífa
- hvað er verið að fela? Aðalhlutverk: Bri-
an Dennehy og Susan Ruttan (L.A. Law).
1.15 Dagskrárlok Stöðvar 3.
|,iSvn
17.00 Taumlaus tónlist. Tónlistarmyndbðnd til
klukkan 18.30.
18.30 Íshokkí. Hraði, harka og snerpa einkenna
þessa íþrótt. Leikir úr bestu íshokkídeild
heims.
9.00 Kærleiksbirnirnir.
9.15 í Vallaþorpi.
9.20 Magdalena.
9.45 Flauelskanían.
10.10 Himinn og jörð.
10.30 Snar og Snöggur.
10.55 Ungir eldhugar.
11.10 Addams fjölskyldan (e).
11.35 Eyjarklíkan.
12.00 Helgarfléttan Það besta úr magasínþættin-
um ísland I dag og spjallþætti Eiríks Jóns-
sonar. Edda Andrésdóttir og Eiríkur Jóns-
son kynna úrvalið.
13.00 DHL-deildin.
13.25 Torino - Fiorentina.
15.20 Phoenix Suns - Dallas Mavericks.
16.15 Keila.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsið á sléttunni.
18.00 í sviðsljósinu (Entertainment Tonight).
18.45 Mörk dagsins.
19.1919:19.
20.00 Chicago sjúkrahúsið (11:22).
20.55 Af Iffi og sál (Heart and Souls).
22.45 60 mínútur (60 Minutes).
23.35 Vefur svörtu ekkjunnar (Black Widow
Murders). Kaldhæðin en sannsöguleg
mynd um Blanche Taylor Moore sem virtist
á yfirborðinu vera fyrirmynd allra I heima-
bæ sínum. En undir yfirborðinu leyndist
kona sem óttaðist það eins og heitan eld-
inn að verða leiksoppur karlmanna. Slæm-
ar æskuminningar um föður hennar gerðu
hana hatursfulla og stórhættulega öllum
karlmönnum. Aðalhlutverk: Elizabeth
Montgomery, David Clennon og John
Jackson. Leikstjóri: Alan Metzger. 1993.
1.05 Dagskrárlok.
19.30 ítalskl boltinn. Bein útsending frá toppleik
I ítölsku deildinni.
21.15 Gillette-sportpakklnn. Fjölbreytt íþrótta-
veisla úr ýmsum áttum.
21.45 Ameríski fótboltinn. Leikur vikunnar I am-
eríska fótboltanum. Hrífandi íþrótt þar sem
harka, spenna og miklir llkamsburðir eru I
fyrirrúmi.
23.30 Lífsþorsti (Sticking Together). Dramatísk
og áhrifamikil kvikmynd um unga elskend-
ur i óhrjálegu fátækrahverfi.
1.15 Dagskrárlok
FJÖLVARP
Discovery ✓
16.00 Battle Stations: Wings: Tomado Down 17.00
Britain's Secret Warriors 18.00 Wonders of Weather
18.30 Time Travellers 19.00 Bush Tucker Man 19.30
Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 21.00 Reaching
for the Skies 22.00 Flight Deck 22.30 Invenfion 23.00
The Professionals 00.00 Close
BBC
06.00 BBC World News 06.30 Telling Tales 06.45
Melvin & Maureen’s Music-a-grams 07.00 Button Moon
07.15 Count Duckula 07.35 Wild and Crazy Kids 08.00
*The Coral Island 08.25 Blue Peter 08.50 The Boot
Street Band 09.30 A Question of Sport 10.00 The Best
of Kilroy 10.45 The Best of Anne & Nick 12.30 The Best
of Pebble Mill 13.15 Prime Weather 13.20 The Bill
Omnibus 14.15 Hot Chefs 14.25 Prime Weather 14.30
Button Moon 14.45 Melvin & Maureen’s Music-a-grams
15.00 The Art Box Bunch 15.15 The Return of
Dogtáhian 15.40 Blue Peter 16.05 The Really Wild
Guide to Britain 16.30 The Great Antiques Hunt 17.00
The World at War 18.00 BBC World News 18.30
Castles 19.00 999 20.00 Hotel Du Lac 21.25 Prime
Weather 21.30 The Kennedys 22.25 Songs of Praise
23.00 Preston Front 00.00 Ovemight Programming Tbc
Eurosport §
07.30 Ski Jumping : World Cup from Sapporo, Japan
08.30 Livealpine Skiing : Women World Cup in Cortina
d’Ampezzo, Italy 09.15 Livealpine Skiing : Men World
Cup in Wengen, Switzerland 10.45 Alpine Skiing: Men
World Cup in Wengen, Switzerland 11.30 Uvealpine
Skiing : Women World Cup in Cortina d'Ampezzo, Italy
12.15 Livealpine Skiing : Men World Cup in Wengen,
Switzerland 13.00 Tennis : 96 Ford Australian Open
from Melbourne, Australia 17.45 Livefootball: African
Nations Cup : Nigeria - Liberia from Durban, 19.30
Football : African Nations Cup : Ivory Coast -
Mozambique from Port 21.00 Tennis : 96 Ford
Australian Open from Melbourne, Australia 22.00
Speed Skating : European Championships for Ladies
and Men from 23.00 Ski Jumping : World Cup from
Sapporo, Japan 00.30 Close
MTV ✓
07.30 MTV’s US Top 20 Video Countdown 09.30 MTV
News : Weekend Edition 10.00 The Big Picture 10.30
MTV’s European Top 20 Countdown 12.30 MTV's First
Look 13.00 MTV Sports 13.30 MTVs Real World
London 14.00 MTV's Greatest Hits Weekend 18.00
MTV News : Weekend Edition 18.30 Paul McCartney
Up Close 19.30 The Soul Of MTV 20.30 The State
21.00 MTV Oddities featuring The Maxx 21.30
Alternative Nation 23.00 MTV’s Headbangers Ball
00.30 Into The Pit 01.00 Night Videos
Sky News
06.00 Sunrise 09.00 Sunrise Continues 11.00 SKY
World News 11.30 The Book Show 12.00 Sky News
Sunrise UK 12.30 Week In Review - Intemational 13.00
Sky News Sunrise UK 13.30 Beyond 2000 14.00 Sky
News Sunrise UK 14.30 Reuters Reports 15.00 Sky
News Sunrise UK 15.30 Court Tv 16.00 SKY World
News 16.30 Week In Review - International 17.00 Live
At Five 18.30 Fashion TV 19.00 SKY Evening News
19.30 Sportsline 20.00 SKY World News 20.30 Court Tv
21.00 Sky'News Sunrise UK 21.30 Reuters Reports
22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK
23.30 CBS Weekend News 00.00 Sky News Sunrise
UK 01.00 Sky News Sunrise UK 02.00 Sky News
Sunrise UK 02.30 Week In Review - Intemational 03.00
Sky News Sunrise UK 04.00 Sky News Sunrise UK
04.30 CBS Weekend News 05.00 Sky News Sunrise
UK
Cartoon Network
19.00 That Forsyte Woman 21.00 Cimarron 23.45
Heaven With a Gun 01.35 Guns of Diablo 03.00
Heaven With a Gun
CNN ✓
05.00 CNNI World News 05.30 World News
Update/Global View 06.00 CNNI Wortd News 06.30
World News Update 07.00 CNNI World News 07.30
World News Update 08.00 CNNI World News 08.30
World News Update 09.00 CNNI World News 09.30
World News Update 10.00 World News Update 11.00
CNNI World News 11.30 World Business This Week
12.00 CNNI World News 12.30 World Sport 13.00 CNNI
World News 13.30 World News Update 14.00 World
News Update 15.00 CNNI World News 15.30 World
Sport 16.00 CNNI World News 16.30 Science &
Technology 17.00 CNNI World News 17.30 World News
Update 18.00 CNNI World News 18.30 World News
Update 19.00 World Report 21.00 CNNI World News
21.30 Future Watch 22.00 Style 22.30 World Sport
23.00 The World Today 23.30 CNN’s Ute Edition 01.00
Prime News 01.30 Global View 02.00 CNN Presents
03.00 CNNI Wortd News 04.30 Showbiz This Week
NBC Super Channel
05.00 Inspirations 08.00 ITN World News 08.30 Air
Combat 09.30 Profiles 10.00 Super Shop 11.00 The
McUughin Group 11.30 Europe 2000 12.00 Executive
Lifestyles 12.30 Talkin’ Jazz 13.00 Hot Wheels 13.30
Rugby Hall Of Fame 14.00 Pro Superbikes 14.30 Free
Board 15.00 Formule 3 Championships Highlights
16.00 NBC Super Sports 17.00 ITN World News 17.30
Voyager 18.30 The Best Of Selina Scott Show 19.30
Videofashion! 20.00 Masters Of The Beauty 20.30 ITN
World News 21.00 NBC Super Sports 22.00 The Best
Of The Tonight Show With Jay Leno 23.00 Ute Night
With Conan O’Brian 00.00 Talkin' Jazz 00.30 The Best
Of The Tonight Show With Jay Leno 01.30 Ute Night
With Conan O'Brian 02.30 Talkin’ Jazz 03.00 Rivera
Live 04.00 The Best Of The Selina Scott Show
Cartoon Network
05.00 The Fruitties 05.30 Sharky and George 06.00
Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Thundarr 07.30
The Centurions 08.00 Challenge of the Gobots 08.30
The Moxy Pirate Show 09.00 Tom and Jerry 09.30 The
Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and
Scrappy Doo 11.00 Scooby Doo - Where are You?
11.30 Banana Splits 12.00 Look What We Found! 12.30
World Premiere Toons 13.00 Superchunk 15.00 Mr T
15.30 Top Cat 16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid
Dogs 17.00 The Bugs and Daffy Show 17.30 The Mask
18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 Close
✓ einnig á STÖÐ 3
Sky One
6.00 Hour of Power.7.00 Undun. 7.30 Shoot! 8.00
Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Mutant
Hero Turtles. 9.00 Conan and the Young Warriors. 9.30
Highlander. 10.00 Spider-Man. 10.30 Ghoulish-Tales.
10.50 Bump in the Night. 11.20 X-men. 11.45 The Per-
fect Family. 12.00 Star Trek. 13.00 The Hit Mix. 14.00
The Adventures of Brisco County Junior. 15.00 Star
Trek: Voyager. 16.00 World Wrestling Federation Action
Zone. 17.00 Great Escapes. 17.30 Mighty Morphin
Power Rangers. 18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly
Hills 90210. 20.00 Star Trek: Voyager. 21.00 Highland-
er. 22.00 Renegade. 23.00 Seinfeld. 23.30 Duckman.
24.00 60 Minutes. 1.00 She-Wolf of London. 2.00 Hit
Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Qualrty Street. 7.30 The Died with Their Boots On.
10.00 The Helicopter Spies. 12.00 Following Her Heart.,
13.30 Udybug Udybug. 15.00 Rugged Gold. 17.00 Me
and the Kid. 19.00 Manhattan Murder Mystery. 21.00
Murder One. 22.00 Fortress. 23.40 The Movie Show.
0.10 Blindsided. 1.45 Mistress. 3.30 The Vemon Johns
Story.
Omega
10.00 Lolgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lof-
gjöröartónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00
Lofajðrðartónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti.
22.00 Praise the Lord.