Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996
Hans og Gréta
í kvöld
verður sýning
hjá íslensku
óperunni á
Hans og Grétu
sem er ævin-
týraleikur í
þremur þátt-
um. Tónlistin
er eftir Engelbert Humperdinck.
Leikgerðin og útsetningu annað-
ist Björn Monberg. Leikstjóm er
í höndum HaUdórs E. Laxriess.
Óperan Hans og Gréta er sam-
in eftir sögunni úr Grimmsævin-
týrum sem allir þekkja. Hún var
fýrst írumsýnd í Þýskalandi árið
1894 og hefur verið sýnd um allar
jarðir síðan og gjarnan um jóla-
leytið. Þetta er mjög giæsileg og
fjölbreyutt tónsmíð og er tónlist-
in ekki síður við hæfi fuhorðinna
en barna.
Leikhús
Bergþór Pálsson syngur Pétur
kústagerðarmann, fóður barn-
anna, Signý Sæmundsdóttir er í
hlutverki Geirþrúðar, móður
bamanna, Rannveig Fríða Braga-
dóttir syngur Hans, Hrafnhildur
Björnsdóttir fer með hlutverk
Grétu, Þorgeir J. Andrésson er í
hlutverki nomarinnar og Emilí-
ana Torrini syngur hlutverk Óla
lokbrá.
Bernadel-kvartett-
inn í Bústaðakirkju
Fjórðu tónleikar Kammermús-
íkklúbbsins veröa í Bústaðakirkju
annað kvöld kl. 20.30. Bernadel-
kvartettinn leikur þrjú verk.
Sjálfstæðiskonur í Njarðvík
verða með opinn fund í Sjálf-
stæðishúsinu í Njarðvík kl. 13.30.
Á fundinum verður fjallað um
jafnréttismál. Fyrirlesarar: Frið-
rik Sophusson, Inga Jóna Þórðar-
dóttir, Árni Gunnarsson og Drífa
Hjartardóttir.
Samkomur
Bar Par á miðnætti
Miðnætursýning verður á Bar
Pari í kvöld í Borgarleiklmsinu og
hefst hún kl. 23.00.
Félag eldri borgara
Tvímenningur í Risinu í dag kl.
13.00 og félagsvist á morgun kl.
14.00. Dansað í Goðheimum kl.
20.00 annað kvöld.
Húnvetningafélagið
í dag verður spiluð paravist í
Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 14.00.
Allir velkomnir.
r w
-leikur að lœra!
Vinningstölur 19. janúar 1996
3*7*9«10*14*17*21
Eldri úrslit á sfmsvara 568 1511
Gengið
Almennt i
3i LÍ nr. 13
i kl. 9.15
Eininn Kaup Sala Tollgengi
Dollar 66,370 66,710 65,260
Pund 100,290 100,800 101,500
Kan. dollar 48,700 49,000 48,060
Dönsk kr. 11,6100 11,6720 11,7700
Norsk kr. 10,2500 10,3060 10,3250
Sænsk kr. 9,8620 9,9160 9,8030
Fi. mark 14,7760 14,8630 14,0963
Fra. franki 13,1520 13,2270 13,3270
Belg. franki 2,1846 2,1978 2,2179
Sviss. franki 55,6300 55,9400 56,6000
Holl. gyllini 40,1100 40,3500 40,7000
Þýskt mark 44,9300 45,1600 45,5500
it. líra 0,04188 0,04214 0,04122
Aust. sch. 6,3860 6,4260 6,4770
Port. escudo 0,4339 0,4365 0,4362
Spá. peseti 0,5325 0,5359 0,5385
Jap. yen 0,62810 0,63190 0,63580
írskt pund 104,030 104,670 104,790
SDR 96,92000 97,51000 97,14000
ECU 83,0000 83,5000 83,6100
Slydda eða snjókoma
Veðrið tekur litlum breytingum í
dag, en þó má búast við aðeins
hlýrra veðri en í gær og verður hit-
Veðríð í dag
inn yflrleitt yfir frostmarkinu. Það
verður suðaustankaldi eða stinn-
ingskaldi. Snjókoma eða slydda með
köflum um sunnan- og vestanvert
landið en að mestu þurrt norðan til
og á Austurlandi. Hiti verður 0 til 5
stig, kaldast á Vestfjörðum. Á höfuð-
borgarsvæðinu verður hitinn í
kringum 3 til fimm stig og frekar
hæg suðaustanátt.
Sólarlag í Reykjavík: 16.34
Sólarupprás á morgim: 10.41.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.25.
Árdegisflóð á morgun: 6.48.
Heimild: Almanak Háskólans.
Veðrið kl.
Akureyri skýjaö 1
Akumes skýjaö 2
Bergstaóir Bolungarvík alskýjaö -2
Egilsstaöir skýjaó 1
Keflavíkurflugv. snjóél á síö.klst. 1
Kirkjubkl. snjóél 0
Raufarhöfn skýjaö -1
Reykjavík úrkoma í grennd 3
Stórhöföi úrkoma í grennd 4
Helsinki kornsnjór -3
Kaupmannah. alskýjaó 0
Ósló kornsnjór -1
Stokkhólmur kornsnjór -2
Þórshöfn skýjað 1
Amsterdam þoka á síö.kl.st. 2
Barcelona mistur 10
Chicago skýjaó -15
Frankfurt þokumóöa -3
Glasgow rigning 8
Hamborg súld á síó.kl.st. 0
London þokumóöa 6
Los Angeles rigning 12
Madrid skýjaö 7
Paris alskyjað 4
Róm þokumóöa 10
Mallorca skýjað 15
New York rigning 13
Nice léttskýjað 11
Nuuk úrkoma í grennd -19
Orlando hálfskýjað 18
Valencia þokumóöa 12
Vín mistur -2
Washington súld 16
Winnipeg þoka i grennd -40
Hótel Saga:
Raggi Bjarna á Mímisbar
Ragnar Bjarnason á að haki
langan og farsælan söngferil og
hefúr sjálfsagt enginn söngvari
sem enn starfar í dag verið jafn
lengi í eldlínunni. Engan bObug er
á honum að flnna og syngur hann
um hverja helgi á Mímisbar á Hót-
el Sögu og heldur gestum barsins
við efhið á þann hátt sem honum
einum er lagið.
Raggi Bjarna, sem skemmtir
ásamt Stefáni Jökulssyni, öðrum
margreyndum tónlistarmanni,
syngur bæði ný og gömul lög en í
öllu plötuflóðinu fyrir jólin mátti
Skemmtanir
heyra Ragnar á aö minnsta kosti
tveimur plötum. Fyrst ber að telja
plötu sem kom út með bestu lög-
um hans og vafalaust fá einhver
þeirra að fljóta með í kvöld og
annað kvöld á Mímisbarnum. Þá
söng hann í þremur lögum með
Stórsveit Reykjavíkur á plötu
sveitarinnar, skemmtOegan dúett
með Agli Ólafssyni og svo lög
Ragnar Bjarnason ásamt félaga sínum, Stefáni Jökulssyni, en þeir
skemmta á Mímisbar í kvöld.
Franks Sinatra, New York, New
York og My Way og sýndi hann
þar að hann hefur engu gleymt og
að röddin er ekki síðri en þegar
hann var að byrja fyrir fjórum
áratugum eða svo. Sjálfsagt munu
aðdáendur kappans biðja um þessi
lög i kvöld en þau hafa fylgt hon-
um lengi.
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 1422:
Á' .
© !H2Z
-EYÞor-
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Hleypur í skarðið
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi
__ dagsönn 33
Stephen Baidwin, Pete Posteit-
waite og Gabriel Byrne í hlutverk-
um sínum.
Góðkunningi
lögreglunnar
Sam-bíóin frumsýndu í vik-
unni sakamálamyndina Góð-
kunningja lögreglunnar (Usual
Suspects). Þykir mynd þessi vera
einstaklega frumleg og vel gerð
spennumynd sem heldur áhorf-
andanum vel við efnið. í mynd-
j inni segir frá fimm glæpamönn-
um sem eru leiddir saman við
[ sakbendingu í New York, og
ákveða að rugla saman reitum og
fremja eitt stórránið eða tvö tO
| viðbótar.
Margir þekktir leikarar eru í
myndinni, má nefna Gabriel Byr-
ne, Stephen Baldwin, Chazz Pal-
minteri, Kevin PoOak, Pete
Postelhwaite og Kevin Spacey.
Það eru nýliðar í bransanum,
I Christopher McQuarrie og Bryan
Kvikmyndir
Singer, sem skrifa handritið og
leikstýra myndinni, en árangur
þeirra hér ætti að tryggja þeim
áframhaldandi vinnu, því það er
einmitt handrit (McQuarrie) og
leikstjórn (Singer) sem ber hæst í
» myndinni. Þeir sem sáu fyrstu
| kvikmynd Singer, Puplic Access,
eru ekki hissa á gæðum Usual
Suspect, en sú mynd hlaut aðal-
verölaunin á Sundance kvik-
myndhátíðinni 1993. Singer hefur
verið upptekinn af kvikmyndum
frá því hann var barn að aldri
byrjaði fljótt að taka myndir á 8
mm myndavél og hefur haft þessa
| setningu að leiðaraljósi síðan: „Ef
! þú vilt vera kvikmyndageröar-
maður þá verður þú að búa tO
kvikmyndir eins oft og mögulegt
| er.“
Nýjar myndir
Háskólabíó: Virtuosity
Laugarásbíó: Agnes
Saga-bió: Ace Ventura
Bíóhöllin: Kroppaskipti
Bíóborgin: Góðkunningi lög-
reglunnar
Regnboginn: Svaðilför á
Djöflatind
Stjörnubíó: Sannir vinir
Afturelding
í sviðsljósinu
Þaö verður mikið um að vera í
handboltanum og körfuboltanum
um helgina og mikið bæði hjá körl-
um og konum. Aðalleikur helgar-
innar fer fram í Noregi á morgun,
en þar mun handboltalið Aftureld-
ingar leika á móti Drammen í Evr-
ópukeppninni, en Afturelding er
eina íslenska liðið sem eftir er í
keppninni og eru margir stuðnings-
menn Mosfellsbæjarliðsins með í
ferðinni.
Iþróttir
Hér heima er eins og áður sagði
mikið um að vera. í dag kl. 16.30
leika Stjaman og Víkingur í 1. deild-
inni í handbolta. Áfram verður leik-
ið í deildinni á morgun en þá leika
kl. 20.00 KR - ÍR, KA - FH og Grótta
-Valur.
Kvenfólkið í körfunni leikur í
dag, en í 1. deild kvenna leika Kefla^,
vík - ÍA, Njarðvík - Valur og Tinda-
stóll - Breiðablik. Allir leikirnir
heíjast kl. 16.00. Á morgun verða
síðan eftirtaldir leikir í úrvalsdeild-
inni: KR - UBK, ÍA - Haukar,
Skallagrímur - ÍBK, Grindavík - ÍR
og Valur - Njarðvík. Þessir leikir
hefjast kl. 20.00.