Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1996, Qupperneq 51
flJrt
13 V LAUGARDAGUR 20. JANÚAR 1996
kvikmyndir
,s:4\/
S>LA/
REGMBOGINN
311111111111111111111111111
íTnnram
is on top of his pme.Banderas k terrific.
H I couM cHrc 5 star% l‘d gi»e 6."
BANÖÉRAS
Sýnd m/ ístensku tali kl. 3, 5 og 7.
Sýnd m/ensku tali kl. 3 og 9.
Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára.
BlÓHÖLI
H ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 89txT
DR JEKYLL
AND MS. HYDE
DANGEROUS
MINDS
Sýnd kl. 2.30, 5, 9 og 11.10.
Bönnuö innan 12 ára.
CARRINGTON
Emma Thompson
og Jonathan Pryce
VIRTUOSITY
DENZEL
UASHINGTON
Áhrifamikil og kröftug mynd sem
hefur vakiö gríöarlega athygli.
Aðalhlutverk: Linus Roache.
*** 1/2 ÁÞ. Dagsljós.
Sýnd kl. 2.45, 4.45, 6.50 og 9.
B.i. 12 ára.
VIRTIMITY
THE
AMERICAN
PRESIDENT
i margverðlaunaðri kvikmynd um
, einstætt samband listakonunnar
Doru Carrington við skáldið Lytton
Stracchey.
Hún átti marga elskhuga en aðeins
eina sanna ást.
Sýnd kl. 3, 5, 8.50 og 11.15.
PRESTUR
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15,1THX.
B.i. 16 ára.
BENJAMÍN DÚFA
Hörkuspcnnandi tryllir með
Denzcl Washington (Crimson
Ticie) í aðalhlutverki.
Lögrcglumaðurinn Parker er á
hæium hafttulcgasta
Qöldániorðingja söguhnar.
Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9
og 11.15. B.i. 16 ára.
AMERÍSKI FORSETINN
Hann er valdamesti maður í heimi
en einmana eftir að hann missti
konu sina. En því fylgja ýmis
vandamál þegar forsetinn heldur
að hann geti bara farið á
stefnumót þegar honum sýnist.
Eiginlega fer allt i klessu... Frábær
gamanmynd frá grinistanum
frábæra, Rob Reiner (When Harry
Met Sally, A Few Good Men.
Misery og Spinal Tap).
Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9
og 11.15.
GOLDENEYE
★★★ SV, Mbl. ★★★ DV.
★★★ Dagsljós.
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
MORTAL KOMBAT
Ein aðsóknarmesta myndin í
Bandaríkjunum á síðasta ári með
ótrúlegum tæknibrellum!
Barátta aldarinnar er hafin!!!
★★★ ÓHT, rás2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. i. I4ára.)
NEVERTALKTO
STRANGERS
Atonio Banderas (Interviw with a
Vampire, Philadelpia), Rebecca
DeMornay (Hand That Rocks the
Cradle, Gulity as Sin.)
Elskuhugi eða morðingi?
Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 16 ára.
DAUÐASYNDIRNAR SJÖ
Forsýning kl. 11.10.
r , « , ^
HASKÓLABÍÓ
Símí 552 2140
★★★★ Ó.H.T.
Rás 2
Með Chris O’Donnell, Bafmar
Ketum, Scentofa Woman
Þú getur valið um tvenns konar
vini. Vinum sem þú getur treyst
og vinum sem þú getur ekki treyst
fyrir manninum sem þú elskar.
„Sannir vinir“ er lífleg, rómantisk
gamanmynd sem kemur öllum í
gott og fjörlegt skap.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
VANDRÆÐAGEMLINGARNIR
TERENCE HIU WSBMÍ 8UD SPINCIR
Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
SA.GA”
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
ACE VENTURA
ASSASSINS
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 í THX.
Einnig kl. 1 sunnudag.
POCAHONTAS
Með íslensku tali.
Sýnd kl. 3.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Rómantíska gamanmyndin
„SANNIR VINIR“
Frumsýning:
SVAÐILFÖR Á
DJÖFLATIND
„Frábær gamanmynd með Daniel
Stern (Home Alone I & II, City
Slickers) í aðalhlutverki. Með
lögregluna á hælunum er Max
Grabelski (D. Stem) raglað saman
viö þekktan skátaforingja og þarf
að leiða 6 unga, viljuga og
áhugasama skáta um óbyggðir þar
sem lokamarkið er að komast upp
á Djöflatind."
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
NINE MONTHS
*★★ ÓHT. Rás 2
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 14 ára.
BORG TÝNDU
BARNANNA
Einstök mynd frá leikstjórum
hinnar víðáttu furðulegu
„Delicatessen.“
A- Taka Tvö (Stöð 2)
Sýndkl.5, 7og11.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
OFURGENGIÐ
Sýnd kl. 3.
LEYNIVOPNIÐ
Sýnd kl. 3.
1*5007 Dynamic
* Digital Sound.
Þú heyrir muninn
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 ITHX.
Einnig kl. 1 sunnudag.
GOLDENEYE
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
POCAHONTAS
Sýnd kl. 3.
Einnig kl. 1 sunnudag.
Þetta eru kannski engir englar en
betrí félaga gætirðu ekki eignast.
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára.
UPPGJÖRIÐ
TÁR ÚR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd kl. 7. Kr. 750.
BENJAMÍN DÚFA
Sýnd kl. 3.
INDÍÁNINN í SKÁPNUM
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
Með íslensku tali.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Einnig kl. 1 sunnudag.
ALGJOR JÓLASVEINN
T I M A L L E N
Sýnd í SDDS
Sýndkl. 11. B.i. 16 ára.
#Sony Dynamic
J WJ Digital Sound.
Þú heyrir muninn
THE USUAL SUSPECTS
FIVE CRI/VHNALS . ONE tlHE UP
NO C0INCIDENCE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 f THX.
POCAHONTAS
BÍðCŒ
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
ACE VENTURA
„Hann er villtur“
„Hann er trylltur"
..og hann er kominn aflur.“
Jim Carrey er vinsælasti
leikarinn í dag!
Þessi mynd er ein mest sótta
myndin í Bandaríkjunum í vetur.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
ASSASSINS
Sviðsíjós
Júlía Roberts aftur
með lífverðinum
Leikkonan Júlía Roberts virðist ekki al-
veg hafa fundið taktinn í lífi sínu eftir að
ljóst var að samband hennar og sveita-
söngvarans Lyles Lovetts var steindautt,
hún fer úr einu sambandi í annaö. Júlía er
nú í París við tökur á nýrri mynd Woodys
Allens sem ber vinnuheitið Haustverkefni.
Áður en Júlía hélt til Parísar var hún í
nokkurra vikna sambandi með Daniel
Day-Lewis og hjó hann í íbúð hennar í
New York meðan á því stóð. En eftir kom-
una til Parísar gleymdi hún öllu um Day-
Lewis og rifjaði upp kynni sín við ítalska
lífvörðinn Lorenzo Slavan. Hann hitti hún
fyrst þegar hún vann með Woody Allen í
Feneyjum um árið og féll kylliflöt. Júlía
fer ekki leynt með ástarævintýri sitt og líf-
varðarins í París og skartar stórum hjarta-
laga gullhring. En meðan á tökum haust-
verkefnis stendur nýtur Woody Allen lífs-
ins með kjördóttur sinni, Soon-Yi.
Júlía Roberts hefur á ný hafið samband við ít-
alska lífvörðinn Lorenzo Slavan.
★★★ 1/2
S.V. Mbl.