Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1996, Side 21
MÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 1996 33 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 M/Þ Tónlist Hljómsveitin Mósafk óskar eftir æf- ingahúsnæði sem allra fyrst. Helst miðsvæðis. Uppl. í síma 562 9861 (Hanna) og 551 2655 (Benni). ^5 Teppaþjónusta Teppahreinsun Reynis. Tek að mér djuphreinsun á stigagöngum og íbúð- um með frábærum árangri. Ódýr og góð þjónusta. S. 897 0906 og 566 7387. _____________Húsgögn 6 manna hornsófi, gráblár, til sölu, 2 mánaða gamall. Mjög fallegur. Kostar nýr 130 þús., verð samkomulag. Upplýsingar í síma 587 6859. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Geri viö, sprauta og lakka húsgögn, inn- réttingar, jámhluti o.fl., o.fl. Reynsla og fagvinna á tilboðsverði. Sprautun ehf., s. 565 4287 og 896 6344. Húsgögn eru okkar fag. Gerum við tréverk, límum, litum og lökkum. Vönduð vinna. Húsgögn ehf., sími 567 4375. Höfum til sölu einstaklingsrúm (Ikea), tölvuborð, skrifborð, king size vatns- rúm, hljómtækjaskáp og fuglabúr. S. 581 4491 e.kl. 17. Ólafur/Guðrún. Leöurhomsófi. Til sölu nýlegur sex sæta, vínrauður, leðurhomsófi. Uppl. í síma 566 7202. Mahóní-hjónarúm m/springdýnum og bókahilla til sölu, selst ódýrt. Uppl. 1 sima 551 9178. Óska eftir aö kaupa vel meö fariö sófasett, dökka hillusamstæðu, sófaborð, síma- borð o.fl. Uppl. í síma 554 5224. Fimm sæta grár hornsófi til sölu. Verð 25.000. Uppl. í síma 581 2396. ® Bólstrun Endurklæöum og gerum viö húsgögn. Antikbólstrun er okkar fag. Ánægður viðskiptamaður er takmark- ið. Listbólstrun, Síðumúla 34, sími/fax 588 3540. Falieg áklæöisefni í fjölbreyttu litaúrvali, einnig falleg gluggatjalda- efni og púðar. Opið laugard. 10-16. Geymið auglýsinguna. Vefur, Skóla- vörðustíg 25, s. 552 2980, fax 552 2981. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Antik Andblær liöinna ára. Mikið úrval af fá- gætum antikhúsgögnum: heilar borð- stofur, buffet, skenkar, línskápar, an- réttuborð, kommóður, sófaborð, skrif- borð. Hagstæðir grskmálar. Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau. Antik- Húsið, Þverholti 7 v/Hlemm, sími 552 2419. Sýningaraðstaðan Skólavst. 21 er opin eftir samkomulagi. Fjölbreytt Gobelin og Damask áklæð- isefni, falleg á antíkhúsgögn, gjafa- vara, skammel o. fl. Opið laugard. 10-16. Geymið auglýsinguna. Vefur, Skólavörðustíg 25, s. 552 2980, fax 552 2981. Innrömmun Innrömmun - gallerf. Sérverslun m/listaverkaeftirprentanir, íslenskar og erlendar, falleg gjafavara. ítalskir rammalistar. Innrömmunarþjónusta. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 581 4370. S_________________________Tölvur Megabúö/Skffan kynna: Tfempest 2000. Leikurinn sem er að gera allt vitlaust! PC Format 88%. PC Gamer 92%. Leikur sem nær tökum á þér og erfitt er að hætta að spila. Dúndrandi dans/race taktur. Spilað einn eða á móti/með öðrum á sömu tölvunni. Ef Tsmpest 2000 væri súkkulaði héti hann Æði. Þessi skemmtilegi leikur fæst núna á aðeins 2.499 kr. Aðeins í Megabúð eða Skífuversl. Megabúð...mikið fyrir lítið. Laugavegi 96, s. 525 5066. Sendum hvert á land sem er._________ Internet - Treknet. Öflugt, hraðvirkt, ódýrt. 1390 á mán., ekkert mínútu- gjald. Allar fréttagr. 28.8/PPP módem, 15 not/módem. Allur hugb. fylgir, sjálfv. upps. Góð þjónusta og ráðgjöf. Traust og öflugt fyrirtæki, s. 561 6699.___ Tek aö mér ýmis verkefni á sviöi tölvumála, s.s. ráðgjöf, aðstoð, viðgerð- ir, uppfærslu á tölvum, vefsíðugerð. Einnig pöntunarþjónusta. 15 ára reynsla. Haukur Nikulásson, Ármúla 29, sími 588 4484 eða farsími 897 2529. Ódýrt! Módem, tölvur, prentarar, skiáir, örgjörvar, minrú, diskar, ZlP-drif, CD- ROM, hljóðkort, hátalarar, tölvukass- ar, CD-ROM leiídr o.fl. Breytum 386 í 486 og Pentium. Nýr verðlisti. Tækni- bær, Skipholt 50c, sími 551 6700. Hringiöan - Internetþjónusta. Síst minni hraði. 10 notendur pr. línu. Verð 0-1700 kr. á mán. Allt undir þér komið. Supra mótöld frá 16.900 kr. Innifalin tenging i mán. S. 525 4468, Laser 486slc2 50 MHz m/ (85 Mb) 140 Mb IÍD m/dbl-sp, 4 Mb vm., 14” VGA lita- skjár og Hyundai 910 pr. Word 2, Exel 4, Draw-plus o.fl. forrit og leikir fylgja. V. aðeins 50 þ. stgr. S. 588 8320. Tökum f umboðssðlu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Vantar alltaf allar PC tölvur. • Vantar alltaf allar Macint. tölvur. Tölvuhstinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Verölækkun tilþfn! 486-100/120 og Pentium 90-133 tölvur á ótrúlega lágu verði. Einnig íhlutir. Hringið/komið og fáið verðlista. PéCi, s. 551 4014, Þver- holti 5, ofan við Hlemm.____________ Macintosh LC 475 til sölu, með 350 Mb hörðum diski, 4 Mb vinnsluminni. Leikir og forrit fylgja. Upplýsingar í síma 553 5229.______________________ Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv,, forrit. PóstMac, s. 566 6086. Sfmaskrá fyrir Windows. Ódýrt og minnislétt forrit á ísl. sem auðveldar þér að halda utan um símanr. og heim- ilisfóng. Uppl. og pant. í s. 561 0101. Tölvuþjónusta Guöjóns Ó. Ókeypis símaþj. frá kl. 9-10 & 18-19 virka daga. Vél og hugb. á innk. verði. S. 551 6377/ 897 1960, (www.islandia.is/ gudjono). Óska eftir Nintendo leikjatölvu með leik- um. Uppl. í síma 487 5663. Q Sjónvörp Sjónvarps-, mvndbanda og hljóm- tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215. Sjónvaipsviög. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095. Notuö sjónvarpstæki. Kaup - sala - viðgerðir. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Radfóverk. Viðgerðarþjónusta, video, sjónvarp, örbylgjuofhar og einnig bíl- tækjaísetningar. Ármúli 20, vestan megin. Símar 55 30 222, 89 71910. Radfóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Loftnetsþjónusta. S. 552 3311. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum f umboðs- sölu, hreinsum video og sjónv., ódýrt. Viðgerðaþj. Góð kaup, s. 588 9919. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. oCOp Dýrahald Hundaeigendur. Opið hús í Sól- heimakoti laugard. 17.2. Opnað kl. 10. Hraðakeppni í sækivinnu kl. 14. Video og margt fl. til skemmtunar. Umsjón Ásgeir Heiðar. Komið og kynnið ykkur starfið. Veiðihundadeild HRFÍ. Silfurskuggar auglýsa. Langmesta úrval landsins og lægsta verðið. 8 teg. hunda. Úrvals ræktun. Meistarar und- an meisturum. Sími 487 4729. Stórir páfagaukar til sölu. Tveir af verðmætustu páfagaukum landsins, sanngjamt verð. Ymis skipti athug- andi. Upplýsingar í síma 564 4588. V/ofnæmis verðum við að láta persana okkar. Þeir eru báðir geldir, bamgóðir og vanir hundum. Tilvaldir sýningar- kettir. Fást á góðu verði. S. 555 2494. Persar. 2 bycolor högnar eftir, annar blár og hvítur, hinn cream og hvltur. Uppl. í síma 588 3751. Helga. 3 mánaöa border collie hundur fæst gef- ins. Uppl. í síma 553 5063. Gefins. Sex skógarblandaðir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 852 3069. V Hestamennska Æskulýös- og fræöslunefnd Haröar aug- lýsir reiðkennslu vetrarins fyrir full- orðna, ungmenni meðtalin: Helgamámskeið með Andreas Trappe 16. til 18. febrúar, skráning og upplýs- ingar hjá Barböm í s. 566 8032. Almenn reiðkennsla og taumhrings- kennsla, 2 tímar á viku, 10 eða 20 tím- ar alls, kennari Eyjólfur ísólfsson. Kennsla hefst 17. febrúar. Þjálfun fimmgangshesta og taum- hringskennsla, vikuleg kennsla 1-3 tímar, 10 eða 20 tímar alls, kennari Atli Guðmundsson. Kennsla hefst 17. febrúar. Þá óskar félagið eftir tilboðum í reiðkennslu bama og unglinga í vetur og fram á vor. Skráning og upplýsingar veitir Valdimar í síma 566 6753, símboði 846 0112. Sörlafélagar og aörir hestamenn! Reiðnámskeið hefjast: Sveinn Jónsson: Fjölbreytt töltnám- skeið f. vana sem óvana 21. febr. Sigrún Sigurðard.: Böm, unglingar, ungmenni 24. febr. Erling Sig.: Almennt reiðnámskeið. Byijendur, konur, karlar 1. mars. Skráning og greiðsla á Sörlastöðum, s. 565 2919, f. 19. febr. íþróttadeild. Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel útbúinn bfll. Sólmundur Sigurðsson, s. 852 3066/483 4134/892 3066. Hestamenn! Seljum básamottur, framleiðum mottur í hestakerrur og hesthús. Gúmmímótun, Sauðárkróki, sími 453 6110 og 453 5867. Óska eftir efnilegum keppnishesti í skiptum fyrir Polaris Indy vélsleða, árg. ‘91, toppeintak. Uppl. í 421 2757 og 421 5631. Fimm góöir en ólíkir reiö- og keppnis- hestar til sölu, gott verð. Uppl. í síma 554 2472, 894 5500 og 893 9250. Stór, rauöur mánaöarriöinn foli til sölu, verðhugmynd 90 þúsimd. Allar nánari upplýsingar í síma 557 4706. Til sölu jörp, 7 vetra, fjórgangshryssa. Þjálfuð í fimiæfingum. Upplýsingar í síma 588 7533. gfa Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þfnu eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. _____________Fjórhjól Óska eftir fjórhjóli, má kosta allt að 100.000. Óska einnig efir GPS staðsetningartæki. Upplýsingar í síma 587 1236 eftir kl. 20. ty Vélsleðar Aukahlutir - varahlutir - sérpantanir: • Plast á skíði, verð frá 4.180 parið. • Meiðar undir sklði, 1.718 parið. • Jámskíði, verð frá 3.400. • Reimar, verð frá 2.015. • Hjálmar, lokaðir, verð frá 7.309. • Belti (Full Block), verð frá 42.900. • Gasdemparar, verð frá 5.250. • Kortatöskur, verð 1.900. • Naglar, 24 stk., verð frá 3.336. • Hlífðarpönnur, verð frá 8.080. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747. Notaöir vélsleöar f úrvali. Yamaha Exider ‘87, kr. 280 þús. Phazer ‘92, kr. 430 þús., Venture ‘91, kr. 430 þús., Polaris Trail Delux ‘91, kr. 360 þús., Skindic 503R ‘92, kr. 460 þús., Prowler ‘90, kr. 330 þús. o.m.fl. Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530. 2 stk. Mach 1. Mach 1 ‘95 til sölu, ekinn 1300 km, eins og nýr. Verð 850 þús. stgr. Einnig Mach 1M10 ‘92 (‘94), vel með farinn, ekinn 2000 km. Verð 590 þús. staðgreitt. Naglaroggasdemparar eru á báðum. S. 893 9300.___________ Kimpex fyrir vélsleöann. Gasdemparar, belti, reimar, meiðar, skíði, naglar, plast á skíði, bremsuklossar, spyrnur, afturljós, búkkahjól o.m.fl. Einnig hjálmar, skór, hanskar, fatnaður o.fl. Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530. Arctic Cat EXT special 550, árg. ‘91, til sölu, ek. 2,800 mflur, farangursbrúsa- grind og dráttarkúla fylgja. Vel með farinn sleði f toppstandi. S. 482 1518. Arctic Cat El Tigre, árg. ‘85, til sölu. Ný- lega upptekin vél fynr 150 þús., skipt um allar legur og fleira í búkka. Verð 200 þúsund. S. 557 6832/ 853 1500. Arctic Cat Wild Cat 700, árg. ‘91, í mjög góðu standi, bögglaberi og brúsastatíf fylgir, ekinn 3500 mflur, verð 440 þús. Uppl. f síma 892 9100.______________ Vélsleöamenn ath. Eigum til gott úrval varahluta fyrir vélsleða í varahlversl. okkar að Suðurlandsbr. 14. Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf., s. 568 1200. XCR Special 440, árg. ‘95, til sölu, ekinn aðeins 500 km, mjög vel með far- inn. Uppl. í síma 892 3269 fyrir kl. 19 eða 565 7469 eftir kl. 19. Leigjum i heimahús: LJÓSABEKKI NUDDTÆKI ÞREKSTIGA GSM OG SÍMBOÐA TRIM FORM ^ 896 896 5 amerísku svefnherbergishúsgögnin frá Broyhill Furniture og Florida Industries Inc. Við bjóðum upp á mikið úrval afvönduðum og fallegum svefnherbergishúsgögnum fyrir lítil sem stór svefnherbergi. Þú finnur þinn stíl hjá ókkur. -Hvergi meira úrval. Verðdæmi á Collectibles. Höfðagafl Queen 152cm kr. 19.110,- Höfðagafl King 193cm kr. 27.310,- Náttborð kr. 20.490,- stk. 5sk. kommóða kr. 40.300,- Þrefóld kommóða kr. 48.500,- Spegill kr. 15.130,- Ameríska lúxusdýnan frá Serta fæst svo frá kr. 58.370,- í Queen en margar mismunandi gerðir eru til og misjafnir stífleikar. Staðgreiðsl uafsláttur eða greiðslukjör til margra mánaða. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.