Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Síða 13
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 13 Bridgehátíð 1996: Fleiri erlendir spilarar en áður Bridgehátíð Flugleiða, Bridgefé- lags Reykjavíkur og Bridgesam- bands íslands hófst á Scandia Hótel Loftleiðum i gærkvöldi með 120 para tvímenningskeppni. Fleiri er- lendir spilarar en áður eru meðal þátttakenda og mun mótið vera það fjölmennasta sem haldið hefir verið til þessa. Tvímenningskeppninni lýkur í kvöld en á morgun hefst sveita- keppnin með þátttöku um 100 sveita. Ástæða er til þess að hvetja Umsjón Stefán Guðjohnsen spilaði strax litlu laufi á gosann og síðan vandvirknislega litlum tígli frá gosanum. Drottning vesturs var drepin með ás og síðan kom lítill tigull á gosann. Nú var skipting spilanna augljós og Buratti spilaði spaða á ásinn. Síðan var spaða kastað í tígulkóng, síðasti spaðinn trompaður með laufakóng og Buratti gaf aðeins einn slag á hjarta og einn slag á trompás. Laglega spil- að. Jón Baldursson og Sævar Þor- björnsson spiluðu hins vegar fjögur hjörtu i a-v sem unnust þegar vöm- in trompaði ekki út við fyrsta tæki- færi. Stefán Guðjohnsen Nissan Patrol Til sölu Nissan Patrol GR 4.2 L bensín ’92, innfluttur nýr, bíllinn er í mjög góöu ástandi. Ekinn 62.000 km. Verð 2.950.000. Skipti möguleg. Uppl. í síma 89-29806. Massimo Lanzarotti. allt bridgefólk til þess að fylgjast með mörgum af bestu spilurum heimsins á Loftleiðum um helgina. í síðasta þætti voru gestir Bridge- hátíðar kynntir, silfurlið Kanada, Evrópumeistarar ítala og sveit Zia Mahmood. Auk þeirra koma á eigin vegum sveit frá Noregi, par frá Holl- andi og um þrjátíu pör frá Banda- ríkjunum á vegum ferðaskrifstofu Goren. Eins og áður segir hefst sveita- keppnin á morgun kl. 13 og verður áreiðanlega hart barist enda til hárra verðlauna að vinna. Fyrir- fram verður að telja erlendu gestina sigurstranglega og á ég þá við ítali og Kanadamenn. Sveit Zia mun áreiðanlega blanda sér í toppbarátt- una, þótt ég hafi ekki trú á því að hann vinni fjórða árið í röð. Sveit Landsbréfa mun sjá um að verja heiður heimamanna, enda engir aukvisar þar á ferð, þrír fyrrver- andi heimsmeistarar og tveir Norð- urlandameistarar. ítalirnir, Buratti og Lanzarotti, urðu í öðru sæti á hinu geysisterka Politiken-stórmóti í fyrrahaust. Við skulum sjá handbragð Buratti i eft- irfarandi spili frá mótinu. N/Allir * ÁG » 743 * ÁK984 * K54 * 65 V D98 * 107652 * Á107 * D1074 * 2 •f G3 * DG9632 Norður Austur Suður Vestur 1 lauf* pass 2 spaðar 3 hjörtu pass 4 hjörtu 4 spaðar dobl 5 lauf dobl pass pass pass * 15-17 jöfn skipting Tveir spaðar þýddu 8-11 HP, sex lauf og 4+hálitur Austur spilaði út spaðasexi sem Buratti fékk á gosann heima. Hann * K9832 N ÁKG1065 v , f D V A * 8 Enn einu sinni slær aiiua í gegn með ævintýralegu tiiboði á enn öflugri hljómtækjum í tilefni ferminganna er boðinn sérstakur 10.000 kr. afsláttur af þessum einstöku tækjum. Nú kr. 39.9ÖÖ tgr NÚ kr. 4®S0ÖO stgr. aiura nsx-vs 84 vott Þessi 49.900 kr. stæða er nú boðin á sérstöku tilboðsverði, Fullkominn geislaspilari, tónjafnari með rokk/popp/djass, karaoke kerfi með radddeyfi, super bassi, útvarp með 32 stöðva minni, tvöfalt segulband, klukka/timer, fjarstýring. aiura NSX-V30 90 vött Þessi 59.900 kr. stæða er nú boðin á sérstöku tilboðsverði. 3 diska geislaspilari, útvarp með 32 stöðva minni, tvöfalt segulband, tónjafnari með rokk/popp/klassík, super T-bassi, hátalarar, fjarstýring. SLiXUSí NSX-V50 130 vött Þessi 69.900 kr. stæða er nú á sérstöku tilboðsverði. 3 diska geislaspilari, Front Surround hátalarar, 3S hljómkerfi, 7 banda tónjafnari með rokk/popp/klassík, útvarp með 32 stöðva minni, super T-bassi, karaoke kerfi með radddeyfi, tvöfalt segulband, segulvarðir hátalarar, fjarstýring. aiu/a NSX-V70 250 vött Þessi 79.900 kr. stæða er nú á sérstöku tilboðsverði. 3 diska geislaspilari, Front Surround hátalarar, DSP hljómkerfi, 9 banda tónjafnari með rokk/popp/klassík, útvarp með 32 stöðva minni, super T-bassi, BBE hljómkerfi, karaoke kerfi með radd- deyfi og digital echo, tvöfalt segulband, segulvarðir hátalarar, fjarstýring. Komið í verslanir okkar og kynnið ykkur yfirburði þessara frábæru hljómtækja. ■Wiwéraiiia Ármúla 38 (Selmúlamegin), 108 Reykjavík Sími 553 1133 • Fax 588 4099

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.