Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 13 Bridgehátíð 1996: Fleiri erlendir spilarar en áður Bridgehátíð Flugleiða, Bridgefé- lags Reykjavíkur og Bridgesam- bands íslands hófst á Scandia Hótel Loftleiðum i gærkvöldi með 120 para tvímenningskeppni. Fleiri er- lendir spilarar en áður eru meðal þátttakenda og mun mótið vera það fjölmennasta sem haldið hefir verið til þessa. Tvímenningskeppninni lýkur í kvöld en á morgun hefst sveita- keppnin með þátttöku um 100 sveita. Ástæða er til þess að hvetja Umsjón Stefán Guðjohnsen spilaði strax litlu laufi á gosann og síðan vandvirknislega litlum tígli frá gosanum. Drottning vesturs var drepin með ás og síðan kom lítill tigull á gosann. Nú var skipting spilanna augljós og Buratti spilaði spaða á ásinn. Síðan var spaða kastað í tígulkóng, síðasti spaðinn trompaður með laufakóng og Buratti gaf aðeins einn slag á hjarta og einn slag á trompás. Laglega spil- að. Jón Baldursson og Sævar Þor- björnsson spiluðu hins vegar fjögur hjörtu i a-v sem unnust þegar vöm- in trompaði ekki út við fyrsta tæki- færi. Stefán Guðjohnsen Nissan Patrol Til sölu Nissan Patrol GR 4.2 L bensín ’92, innfluttur nýr, bíllinn er í mjög góöu ástandi. Ekinn 62.000 km. Verð 2.950.000. Skipti möguleg. Uppl. í síma 89-29806. Massimo Lanzarotti. allt bridgefólk til þess að fylgjast með mörgum af bestu spilurum heimsins á Loftleiðum um helgina. í síðasta þætti voru gestir Bridge- hátíðar kynntir, silfurlið Kanada, Evrópumeistarar ítala og sveit Zia Mahmood. Auk þeirra koma á eigin vegum sveit frá Noregi, par frá Holl- andi og um þrjátíu pör frá Banda- ríkjunum á vegum ferðaskrifstofu Goren. Eins og áður segir hefst sveita- keppnin á morgun kl. 13 og verður áreiðanlega hart barist enda til hárra verðlauna að vinna. Fyrir- fram verður að telja erlendu gestina sigurstranglega og á ég þá við ítali og Kanadamenn. Sveit Zia mun áreiðanlega blanda sér í toppbarátt- una, þótt ég hafi ekki trú á því að hann vinni fjórða árið í röð. Sveit Landsbréfa mun sjá um að verja heiður heimamanna, enda engir aukvisar þar á ferð, þrír fyrrver- andi heimsmeistarar og tveir Norð- urlandameistarar. ítalirnir, Buratti og Lanzarotti, urðu í öðru sæti á hinu geysisterka Politiken-stórmóti í fyrrahaust. Við skulum sjá handbragð Buratti i eft- irfarandi spili frá mótinu. N/Allir * ÁG » 743 * ÁK984 * K54 * 65 V D98 * 107652 * Á107 * D1074 * 2 •f G3 * DG9632 Norður Austur Suður Vestur 1 lauf* pass 2 spaðar 3 hjörtu pass 4 hjörtu 4 spaðar dobl 5 lauf dobl pass pass pass * 15-17 jöfn skipting Tveir spaðar þýddu 8-11 HP, sex lauf og 4+hálitur Austur spilaði út spaðasexi sem Buratti fékk á gosann heima. Hann * K9832 N ÁKG1065 v , f D V A * 8 Enn einu sinni slær aiiua í gegn með ævintýralegu tiiboði á enn öflugri hljómtækjum í tilefni ferminganna er boðinn sérstakur 10.000 kr. afsláttur af þessum einstöku tækjum. Nú kr. 39.9ÖÖ tgr NÚ kr. 4®S0ÖO stgr. aiura nsx-vs 84 vott Þessi 49.900 kr. stæða er nú boðin á sérstöku tilboðsverði, Fullkominn geislaspilari, tónjafnari með rokk/popp/djass, karaoke kerfi með radddeyfi, super bassi, útvarp með 32 stöðva minni, tvöfalt segulband, klukka/timer, fjarstýring. aiura NSX-V30 90 vött Þessi 59.900 kr. stæða er nú boðin á sérstöku tilboðsverði. 3 diska geislaspilari, útvarp með 32 stöðva minni, tvöfalt segulband, tónjafnari með rokk/popp/klassík, super T-bassi, hátalarar, fjarstýring. SLiXUSí NSX-V50 130 vött Þessi 69.900 kr. stæða er nú á sérstöku tilboðsverði. 3 diska geislaspilari, Front Surround hátalarar, 3S hljómkerfi, 7 banda tónjafnari með rokk/popp/klassík, útvarp með 32 stöðva minni, super T-bassi, karaoke kerfi með radddeyfi, tvöfalt segulband, segulvarðir hátalarar, fjarstýring. aiu/a NSX-V70 250 vött Þessi 79.900 kr. stæða er nú á sérstöku tilboðsverði. 3 diska geislaspilari, Front Surround hátalarar, DSP hljómkerfi, 9 banda tónjafnari með rokk/popp/klassík, útvarp með 32 stöðva minni, super T-bassi, BBE hljómkerfi, karaoke kerfi með radd- deyfi og digital echo, tvöfalt segulband, segulvarðir hátalarar, fjarstýring. Komið í verslanir okkar og kynnið ykkur yfirburði þessara frábæru hljómtækja. ■Wiwéraiiia Ármúla 38 (Selmúlamegin), 108 Reykjavík Sími 553 1133 • Fax 588 4099
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.