Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Page 18
18 LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 JLlV Já, mánudagar - það er eitthvað skemmtilegt við þá og þessi mánu- dagur var engin undantekning. Ég var flogin út um dymar heima hjá mér fyrir átta, niður í Kvenna- skóla þar sem ég eyöi mínum morgnum. Ég skellti mér á nem- endaráösskrifstofuna þar sem ég hlustaði á skilaboö símsvarans og gramsaði í pappírum. Loks opnaði ég skólabækur - líklega helst sam- viskunnar vegna þar sem þær verða svolítið útundan þessa dag- ana! Skrifkrampi og garna- gaul Um hálftíu tóku skólatímarnir úr öllum áttum menntageirans. Við kynntum tillögur um vegg- spjöld sem okkur bárust frá Mynd- lista- og handíðaskóla íslands, bækling sem við höfum þýtt úr sænsku og ýmislegt fleira. Himnaríki og helvíti Þegar allir höfðu viðrað skoðan- ir sínar hélt ég áfram fór minni um miðbæinn og gekk sem leið lá niður í skóla. Þar hitti ég árshátíð- arnefnd skólans og sýningarhóp sem var á stífri æfingu ásamt leik- stjóra. Þann 7. mars verða herleg- heitin frumsýnd í Loftkastalanum og er þetta sprenghlægilegt spunaleikrit um himnaríki og hel- Dagur í lífi Sigríðar Maríu Tómasdóttur, formanns nemendafélags Kvennaskólans í Reykjavík og í stjórn jafningjafræðslu framhaldsskólanema: Baríst fvrír jafningjafræðslu við þar sem lá við skrifkrampa hjá greinarhöfundi - svo mikið var glósað. í matarhléinu hitti ég sam- starfsmenn mína hjá nemendafé- laginu og var mikið skeggrætt enda nóg um að vera. Senn líður að Tjarnardögum, árshátíð og fleiru skemmtilegu. Matarhléið tók hins vegar ekki tillit til þeirrar umræðu og því var arkað með tóman maga í tíma og fór garna- gaulið fljótlega að ergja mig. Ég rölti yfir í Hitt húsið en þar hefur jafningjafræðsla framhalds- skólanema aðsetur. Margir hafa sýnt þessu verkefni mikinn áhuga nú þegar en verkefnið er enn á undirbúningsstigi. Þar hitti ég fyr- ir starfsmann okkar, Magnús Ámason, og biðu mörg verkefni úrvinnslu. Niðurstöður kynning- arfundar, sem haldinn var þá um helgina, voru ræddar en á fundinn mættu fulltrúar allra framhalds- skóla á landinu. Síðan var sest fyr- ir framan tölvuskjáinn og lögð lokahönd á beiðni til borgarstjórn- ar um styrk vegna starfshóps í jafningjafræðslu næstkomandi sumar. Er beiðnin tók á sig endan- lega mynd var ekki seinna vænna en að koma henni í réttar hendur. Stefnan var þvi tekin á Ráðhúsið, í blíðskaparveðri, þar sem beiðnin fékk nýjan húsbónda. Raunir námsmanna Áfram voru „tveir jafnfljótir" notaðir og gengið til baka á mitt annað heimili þessa dagana, Hitt húsið. Á svona dögum verður manni oft hugsað til þess hversu ljúft það er að sækja skóla í mið- bænum því stutt er á alla helstu staði - sérstaklega þegar um er að ræða bláfátæka námsmenn eins og mig sem hafa í mesta lagi efni á ófullkomnu reiðhjóli sem farar- tæki. Annpíki dagsins ætlaði seint að taka enda því klukkan hálfflmm var ráðgerður fundur í mennta- málaráðuneytinu. Þennan fund sit- ur verkefnisstjórn jafningja- fræðslu sem samanstendur af fólki viti þar sem dansi, leik og söng er fléttað skemmtilega saman. Þegar ég hafði hlegið mig mátt- lausa yfir atburðum í „helvíti" lá leiðin heim þar sem kaldur kvöld- matur beið mín, enda klukkan að ganga tíu. Þá eyddi ég dágóðri stund með uppáhaldsfrænku minni sem er rúmlega fimm mán- aða kríli. Fljótlega fór þreytan að segja til sín enda er sú stutta sann- kallaður orkuþjófur. Eftir sjóðandi heitt freyðibað var því haldið bein- ustu leið inn í draumalandið. Finnur þú fimm breytingar? 346 - Það er einn galli við þetta. Ef ég veiði hana þá fæ ég hana í morg- unmat, hádegismat og kvöldmat næstu mánuðina. Nafn:____________________________________________________________ Heimili: -_______________________________________________________ Vinningshafar fyrir þrjú hundruð fertugustu og fjórðu getraun reyndust vera: 1. Þorsteinn Karlsson 2. Ragna Lára Ragnarsdóttir Bæjargildi 110 Sunnuflöt 19 210 Garðabæ 210 Garðabæ Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þeg- ar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: ELTA útvarpsvekjari að verðmæti kr. 4.275, frá Bræðrunum Ormsson, Lág- múla 8, Reykjavík. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1.790. Vinningarnir verða sendir heim. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú frnun breytingar? 346 c/o DV, pósthóif 5380 125 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.