Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 21
JJV LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 21 Alexander Joseph er 59 ára gamall en langt frá því dauður úr öllum æðum. Hann býr í Big Water í Utah í Bandaríkj- unum með átta konum sínum og elskar þær all- ar. Allar eru konurnar á framabraut og að eigin sögn finnst þeim frábært að deila karlmanni, hús- verkunum og matargerð hver með annarri. Á seinustu 25 árum hef- ur Alexander átt 20 konur og hann er faðir 19 barna. í dag er elsta konan hans 49 en sú yngsta 25. Þau deila þó ekki öll sama þaki en búa öll við sömu götuna - Alexander í eig- in íbúð en konurnar deila með sér þremur íbúðum. „Ég hef alltaf haft gott auga fyrir konum og þar að auki elska ég börn. Auðvitað ræðum við mik- ið um samband manns og kvenna í fjölskyldunni en þetta er bara þáttur í til- verunni. Mér finnst ekk- ert athugavert að karl- maður sækist eftir félags- skap hressra og gáfaðra kvenna. En þetta er ekki bara spurning um hvað ég vil. Konunum mínum átta finnst mjög gaman að eiga mig,“ segir Alexand- er. Allt byrjaði þetta um 1970 þegar Alexander var þegar giftur og tveggja barna faðir. Hann hitti þá Diönu og fyrsta konan hans virtist ætla að sætta sig við það. Þegar hann hitti Margréti seinna, konu númer þrjú, var fyrstu konunni hans, Shirley, hins vegar nóg boðið og yfirgaf hann. „Þegar mér datt fyrst í hug að vera með fleiri en einni konu í einu hélt ég fyrst að það yrði erfitt að finna nógu áhugaverðar konur. Það hefur hins vegar ekki verið skortur á þeim,“ segir Alexander sem vill að vísu ekki ræða um kynlíf sitt og kvenna sinna opinber- lega. „Ef einhver kvenna minna vill eyða nóttu með mér þá þarf hún bara að segja mér af því. Ef tvær þeirra óska hins vegar eftir því að eyða einni og sömu nóttinni með mér verða þær hins vegar að útkljá málin sín á milli - það er ekki mitt vandamál - svo einfalt er það.“ Smá- auglýsingar DV L L M \ R l> L A H O L L L M O G G O Ð L M R E T T I ÞÚG/FTÍR UlVNIil Vjtf JLjJLJlJL■. ^JlVllNJULr rCDFl Tlf DADfCAD Jt*JLjtÍJLl 1MJLf Ælm.JlM.íSlB.IÍ. Vaka-Helgafell, Manneldisráð, Krabbameinsfélagið og Hjartavernd efna til uppskriftasamkeppni þar sem leitað er að uppskriftum að hollum og góðum réttum. í verðlaun eru glæsilegir vinningar, m.a. ferð fyrir tvo til Parísar. Það er því sannarlega til mikils að vinna. Verðlaunauppskriftirnar birtast í nýrri matreiðslubók sem er eins konar framhald af bókinni AF BESTU LYST, en sú bók hefur algjöra sérstöðu meðal matreiðslubóka á íslenskum markaði. Þar er sú kenning afsönnuð að hollur matur sé lítt spennandi. * »* m m * *lt 1 v l , I inngangi bókarinnar AF BESTU LYST er að finna ýmsar góðar ábendingar um hvernig matreiða má holla og Ijúffenga rétti. Vaka-Helgafell áskilur sér allan rétt til að birta uppskriftir sem berast í keppnina. 1. VERÐLAUN Helgarferð fyrir tvo til Parísar með Flugleiðum, flug og gisting. 2.-5. VERÐLAUN Úttekt hjá Vöku-Helgafelli að verðmæti 5.000 kr. hver. Sendu okkur uppskrift að hollum og góðum rétti og þú átt möguleika á að vinna þér inn glæsilega vinninga. Úrslit verða birt í DV laugardaginn 16. mars. ÞÁTTTÖKUFRESTUR RENNUR ÚT 1. MARS. Utanáskriftin er: Vaka-Helgafell AF BESTU LYST Síðumúla 6, 108 Reykjavík. VAKA-HELGAfHL Síðumúla 6, 108 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.