Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Side 30
laUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 Björgvin Halldórsson tekur við einu platínuplötunni sem afhent var á íslensku tónlistarhátíðinni. DV-myndir ÞÖK íslensku tónlistarverðlaunin: Ein platína og gullplöturegn Ákveðið var að afhenda platínu- og gullplötur í fyrsta sinn á íslensku tónlistarhátíöirini og gera það að ár- legum viðburði. Björgvin Halldórs- syni og Jóni Ólafssyni var afhent platínuplata fyrir sölu á geislaplöt- unni Þó líði ár og öld á fimmtudags- kvöld en hún seldist í yfir tíu þús-. und eintökum. Tíu gullplötur voru afhentar og fengu Bubbi Morthens, Emiliana Torrini, íslandsklukkur, Sigrún Eð- Kristinn og Jónas við afhendingu verðlaunanna. Jónas segir Kristin vera stóran og hann vaxi einnig við kynningu. DV-myndir ÞÖK Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson: Anægðir með að klassíkin skuli fá sess „Ég er óskaplega lukkulegur með þetta og sérstaklega þegar tekið er tillit til þess hversu margar góðar klassískar plötur komu út á síðasta ári. Ég hef alltaf aðsetur hér á landi, það er bara svolítið lengra í vinn- una fyrir mig heldur en aðra,“ sagði Kristinn Sigmundsson stórsöngvari en hann fékk verðlaun ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara fyrir geislaplötuna Schwanengesang eða Svanasöng og fjögur sönglög. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensku tónlist- arverðlaunin eru veitt fyrir klass- íska geislaplötu. „Þetta er mjög ánægjulegt og ég fagna því að klassíkin sé komin inn í íslensku tónlistarverðlaunin. Á þriðjudag ætlum við Kristinn að halda stórtónleika í Borgarleikhús- inu. Við erum líka búnir að taka upp Vetrarferðina eftir Schubert,“sagði Jónas Ingimundar- son. Kristinn er í vetrarfríi hér á landi og fer í mars til útlanda þar sem hann mun syngja víða á tónleikum og í óperum. -em valdsdóttir og Selma Guðmunds- dóttir, Björk, Hærra til þín og Páll Óskar Hjálmtýsson gullplötur. Bubbi Morthens var ekki viðstadd- ur hátíðina. -em Óskar Guðjónsson: Mezzoforte miðlar reynslu „Ég þakka drengjunum í Mezzoforte fyrir að fá að spila með þeim. Það er mjög lærdóms- rikt að fá að leika með strákum sem hafa verið í þessu í 15-20 ár,“ sagði Óskar Guðjónsson, blásturshljóðfæraleikari ársins. Óskar er nýfarinn að spila með meisturunum í Mezzoforte en hann er fyrsti íslenski saxófón- leikarinn sem leikur með strák- unum í langan tíma. Óskar lék á saxófóninn í Rocky Horror og Cats og einnig inn á geislaplötu með hljóm- sveitinni Messoforte. Einnig hef- ur hann leikið djass með hinum og þessum. Hann hefur leikið á saxófóninn frá ellefu ára aldri og lærði hjá Sigurði Flosasyni, en drengurinn er aðeins 22 ára. -em Jóhann Ásmundsson: Geramig hamingju- saman „Verðlaunin breyta svo sem engu fyrir mig nema þau gera mig hamingjusaman og ánægðan með lífið. Mér líður mjög vel en ég bjóst ekki við þessu, kannski vegna þess að ég var ekki að spá í þetta,“ sagði bassaleikari árs- ins, Jóhann Ásmundsson, í sam- tali við DV eftir að úrslitin voru kunn. Jóhann sló út Eið Amarsson en hann hefur sigrað undanfarin tvö ár. Jóhann leikur um þessar mundir með Mezzoforte en hljómsveitin gefur út plötu í apr- íl. -em Eyþór Gunnarsson: íslensku tónlistarverðlaunin: söngvararnir - Páll Óskar og Björk en hún var einmitt söngkona ársins í fyrra. Dúettinn Súkkat söng af mikilli innlifun og var vel fagnað af gestum. Vilhjálmur Goði steig á stokk ásamt kór úr Súperstar. Gert var hlé á afhendingu verðlaunanna á meðan Radíus bræður fengu að láta móðinn mása við góðar undir- tektir viðstaddra. Rokktríóið Botn- leðja lék og söng en strákarnir í tríóinu voru einmitt valdir bjartasta vonin. Ragnar Bjamason var heiðursverðlaunahafi síðasta árs og hann lék og söng fyrir gesti. Að sögn Jónatans Garðarssonar var kvöldið vel heppnað og allir fóm ánægðir heim. -em Björk Guðmundsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson voru fólk kvöldsins þegar íslensku tónlistar- verðlaunin vora afhent í Borgar- kjallaranum. Helgi Pétursson setti hátíðina og síðan hélt Jónatan Garðarsson, formaður fram- kvæmdanefndar, ræðu. Margt var til skemmtunar og má þá fyrst nefna Pál Óskar Hjálmtýsson sem kom gestum hátíðarinnar í ljóm- andi skap með því að fara í gervi Bjarkar Guðmundsdóttur. Páll hafði æft handahreyfingar og látbragð Bjarkar í viku og samkvæmt fagn- aðarlátum viðstaddra tókst honum nokkuð vel upp. Meðal skemmtiatriða léku Emil- iana Torrini og Jón Ólafsson saman Kitlar hégómagirnina „Þetta er gaman og kitlar hé- gómagirnina. Ég hjóst ekki við þess- um verðlaunum því ég fékk verð- laun í fyrra og hittifyrra. Það er kominn tími til að þetta fari að rótera svolítið," sagði Eyþór Gunn- arsson sem valinn var hljómborðs- leikari ársins og djassleikari ársins 1995. Eyþór sagði verðlaunin ekki breyta neinu í hans ferli þar sem hann væri búinn að vera í þessum „bransa" allt sitt líf. „Ég hef aldrei unnið ærlegt hand- tak á ævinni en þeir sem vita af mér géra það þó ég hefði ekki fengið verðlaunin. Mezzoforte er alltaf á bakvakt og við komum saman alltaf öðru hverju. Við gerðum plötu í fyrra en hún kemur ekki út fyrr en í vor. Platan er það besta sem ég gerði á síðasta ári en hún er ekki komin út enn þá. Strákarnir í Mezzoforte koma víða við og það eru greinilega einhverjir sem kunna að meta það sem við gerum. -em

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.