Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1996, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1996 íþróttir Götu- og víðavangshlaupaskrá FRÍ 1996: Spennandi ár hjá hlaupurum Júlí: 4. Kópavogshlaup Breiða- bliks Vegalengdir: 3 km án tímatöku og 10 km með tímatöku. Flokkaskipt- ing bæði kyn: 16-39 ára, 40-49 ára, 50 ára og eldri. Upplýsingar á skrif- stofu Breiðabliks í síma 5641990. 6. Mývatns maraþon Hefst kl. 12:00 við Skútustaði. Vegalengdir: 3 km, 10 km og mara- þon með tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn: 12 ára og yngri, 13-17 ára (3 km), 17 ára og yngri (10 km), 18-39 ára, 18 ára og eldri (maraþon), 40-49 ára, 50 ára og eldri (10 km), 50-59 ára, 60 ára og eldri. Sveitakeppni: Opinn flokkur 5 í hverri sveit og 3 bestu tímamir gilda. Upplýsingar í símum 4644117 og 4644181. 13. Fræ - hlaup Hefst kl. 13:30 hjá Fræðslumið- stöðinni, Grensásvegi 16. Fjöl- skylduhlaup Fræðslumiðstöðvar í fiknivömum og Vímulausrar æsku. Vegalengd: 5 km. Upplýsingar og skráning fer fram alla virka daga vikuna fvrir hlaup hjá Fræðslumið- stöðinni í síma 5811817 og Bryndísi Svavarsdóttur í síma 5553880. 14. Bláskógaskokk HSK Hefst kl. 13.00 skammt frá Gjá- bakka. Vegalengdir: 5 km og 16 km með tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn: 16 ára og yngri (5 km), 17-39 ára, 40-49 ára, 50 ára og eldri. Upp- lýsingar á skrifstofu HSK, Engja- vegi 11, Selfossi, sími 4821189 og fax 4822909. 20. Akureyrar maraþon Hefst kl. 12:00 við íþróttavöllinn á Akureyri. Vegalengdir: 4 km skemmtiskokk, 10 km og hálfmara- þon með tímatöku. Meistaramót ís- lands í hálfmaraþoni @megin: Flokkaskipting bæði kyn: 12 ára og yngri (4km), 14 ára og yngri (10 km), 13-15 ára (4 km), 15-17 ára (10 km), 18-39 ára (10 km), 16-39 ára (4km og hálfmaraþon), 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Sveitakeppni: 3 í sveit. Upplýsingar Jón Ámason í símum 4625279 og 4626255. 25. Ármannshlaup Hefst kl. 20:00 við Ármannsheim- ilið, Sigtúni. Vegalengdir: 2 km án tímatöku, 4 km og 10 km með tíma- töku. Flokkaskipting bæði kyn: 18 ára og yngri, 19-39 ára, 40-49 ára, 50 ára og eldri. Sveitakeppni 3 í sveit. Upplýsingar Katrín Sveinsdóttir í síma 5620595 og Ármannsheimili í síma 5618140. 27. Krókshlaup Hefst kl. 14:00 á Sauðárkróki. Vegalengdir 3 km án tímatöku og 10 km með tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn: 16 ára og yngri, 17-39 ára, 40-49 ára, 50 ára og eldri. Útdráttar- verðlaun. Upplýsingar á skrifstofu UMSS í SÍma 4535460 Og fax 4536280. 28. Fjöruhlaup Þórs Hefst kl. 12:00 við Óseyrarbrú. Boðið er upp á að hlaupa eða ganga annað hvort 4 km eða 10 km eftir fjörusandinum frá Óseyrarbrú að íþróttamiðstöð Þorlákshafnar. Flokkaskipting bæði kyn: 12 ára og yngri (4km), 13-14 ára, 15-39 ára, 40- 49 ára, 50 ára og eldri. Skráning fer fram við íþróttamiðstöð Þorláks- hafnar og lýkur kl. 11:15. Upplýsing- ar Jón H. Sigurmundsson í sima 4833820, fax 4833334 og Ingi Ólafsson í síma 4833729. Ágúst: 3. Fjölskylduhlaup UMSB Hefst við þjónustumiðstöðina í Munaðamesi. Vegalengdir: 2 km án tímatöku, 5 km óg 10 km með tíma- töku. Upplýsingar á skrifstofu bæði kyn: 10 ára og yngri, 11-12 ára, 13-14 ára, 15-16 ára, 17-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Skrán- ing frá kl. 12:30-13:30. Upplýsingar Oddný Ámadóttir í síma 5656228 og Katrín Atladóttir í síma 5676122. Október: 05. Sparisjóðshlaup UMSB 30 km boðhlaup. Hver sveit skal skipuð 10 hlaupurum, þar af skulu vera a.m.k. 4 konur. Hver hlaupari hleypur 3x1 km, (1 km í senn þrisvar sinnum). Skráningar skulu berast skrifstofu UMSB, Borg- arbraut 61, Borgarnesi, sími 4371411. 12. Víðavangshlaup íslands Keppnin fer fram í Mosfellsbæ og hefst kl. 14:00 í yngstu aldursflokk- unum. Vegalengdir (tímataka á öll- um vegalengdum) og flokkaskipt- ing: Strákar og stelpur 12 ára og yngri, piltar og telpur 13-14 ára, meyjar 15-16 ára hlaupa 1,5 km, sveinar 15-16 ára, drengir 17-18 ára, konur 17 ára og eldri hlaupa 3 km, karlar 19-39 ára, öldungaflokkur 40 ára og eldri hlaupa 8 km. Keppt er jafnframt í 4 manna sveitum í öllum aldursflokkum, nema í öldunga- flokki þar sem keppt er í 3 manna sveitum. Skráningar ásamt þátt- tökugjöldum þurfa að hafa borist skrifstofu UMF Aftureldingar (sími 5667089), fyrir 9. okt. n.k. 13 Sri Chinmoy Friðarkeppnis- hlaup Hefst kl. 14:00 við Ráðhús Reykja- víkur. Vegalengd: 2 mílin- (3,2 km). Flokkaskipting ákveðin síðar. Verö- laun fyrir fyrstu í mark, einnig verður þeim veitt verðlaun er ná bestum árangri á heimsvísu í þessu alþjóðlega hlaupi. Upplýsingar, Sri Chinmoy maraþonliðið í síma 5539282. 19. Torfæruhlaup UMF Heklu Hefst kl. 14:00 við sundlaugina á Hellu. Vegalengdir og flokkaskipt- ing bæði kyn: 10 ára og yngri, 11-12 ára, 13-14 ára, 15-16 ára hlaupa 3km, 17-34 ára, 35 ára og eldri hlaupa 6 km. Upplýsingar Guðbjörg ísleifs- dóttir í síma 4875917. Nóvember: 16. Stjömuhlaup FH Hefst kl. 13:00 við íþróttahúsið Kaplakrika, Hafnarfirði. Vegalengd- ir (tímataka á öllum vegalengdum) og flokkaskipting bæði kyn: 10 ára og yngri hlaupa 600 m, 11-12 ára hlaupa 1 km, 13-14 ára hlaupa 1,5 km, 15-18 ára hlaupa 3 km, 19-39 ára, 40 ára og eldri hlaupa 5 km. Upplýs- ingar Sigurður Haraldsson í síma 5651114 og Ragna Jóna í síma 5552899. Desember: 31. Gamlárshlaup ÍR Hefst kl. 13:00 við ÍR-húsið, Tún- götu. Vegalengd: um 9,5 km með tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn: 18 ára og yngri, 19-39 ára, 40-44 ára, 45-49 ára, 50-54 ára, 55-59 ára, 60 ára og eldri. Skráning frá kl. 11:00. Upp- lýsingar Gunnar Páll Jóakimsson í síma 5656228 og Katrín Atladóttir í síma 5676122. 31. Gamlárshlaup UFA Hefst kl. 12:00. Vegalengdir: 4 km og 10 km með tímatöku. Skráning frá kl. 11:00 viö Dynheima, Akur- eyri. Upplýsingar Jón Ámason í simurn 4625279 og 4626255. - 31. Gamlárshlaup KKK Hefst kl. 13:00 við Akratorg, Akra- nesi. Vegalengdir: 2 km og 5 km. Upplýsingar Kristinn Reimarsson í síma 4312643. UMSB, Borgarbraut 61, Borgamesi, sími 4371411. 08. Sri Chinmoy 5 km Hefst kl. 20:00 við Ráðhús Reykja- víkur. Vegalengd: 5 km. Flokka- skipting ákveðin síðar. Upplýsingar Sri Chinmoy maraþonliðið í síma 5539282. 10. Jöklahlaup USÚ Hefst kl. 11:00 á Höfn, Hornafirði. Vegalengdir: 3 km og 10 km. Upplýs- ingar Ásmundur Gíslason í síma 4781550. 18. Reykjavíkur maraþon lýkur 14. ágúst, eftir þann tíma tvö- faldast skráningargjald á öllum vegalengdum nema í skemmtiskokki, þar verður engin hækkun á þátttökugjaldi. Upplýs- ingar á skrifstofu Reykjavikur maraþons í Laugardal í síma 5813385 (sími eftir 1. júní er 5883399). 24. Reykjalundarhlaup Hefst kl. 11:00 að Reykjalundi, nema 14 km hlaupið sem hefst kl. 10:40. Vegalengdir: 0,5 km, 2 km, 3 km, 6 km og 14 km. Upplýsingar í Guðmundsson í síma 4821768, Sig- urður Jónsson í síma 4821765 og skrifstofu UMFÍ, Fellsmúla 26, Reykjavík. 14. Grafarvogshlaup Fjölnis Hefst kl. 14:00 við verslunarmið- stöðina Torgið. Vegalengdir og flokkaskipting bæði kyn: 10 ára og yngri, 11-12 ára, 13-14 ára, 15-18 ára, 19-39 ára, 40-49 ára, 50 ára og eldri hlaupa 3,5 km án tímatöku. Opinn flokkur 10 km með tímatöku. Skrán- ing frá kl. 12:00-13:30. Upplýsingar Hefst kl. 11:00 í Lækjargötu. Vega- lengdir: 3 km skemmtiskokk án tímatöku og flokkaskiptingar, 10 km, hálfmaraþon og maraþon með tímatöku. Meistaramót íslands í maraþoni. Flokkaskipting bæði kyn: 14 ára og yngri, 15-17 ára (10 km), 16-39 ára (hálfmaraþon), 18-39 ára (10 km og maraþon), 40-49 ára, 50-59 ára, konur 50 ára og eldri (hálf- maraþon og maraþon), 60 ára og eldri. Allir sem ljúka hlaupunum fá verðlaunapening. Verðlaun fyrir þrjá fyrstu í hverjum flokki. Út- dráttarverðlaun. ATH. forskráningu síma 5666200. 31. Hausthlaup UMFS Upplýsingar Vilhjálmur Bjöms- son á Dalvík í síma 4661121. September: 7. Brúarhlaup UMF Selfoss Hefst kl. 14:00 við Ölfusárbrú. Vegalengdir: 2,5 km, 5 km, 10 km og hálfmaraþon með tímatöku. Flokka- skipting bæði kyn: 12 ára og yngri (2,5 km), 13-17 ára, 16-39 ára (hálf- maraþon); 18-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára og 60 ára og eldri. Einnig er keppt i 10 km hjólreiðum og hefst sú keppni kl. 13:00. Upplýsingar Ólafur Hreinn Ólafsson í síma 5878251. 21. Götuhlaup FH, Búnaðar- bankans og Vina Hafnarfjarðar Hefst kl. 13:00 við Suðurbæjar- laug, Hafnarfirði. Vegalengdir og flokkaskipting bæði kyn: 10 ára og yngri hlaupa 600 m, 11-14 ára hlaupa 1,3 km, 15-18 ára hlaupa 3 km, 19-39 ára, 40 ára og eldri hlaupa 5 km eða 19-39 ára, 40 ára og eldri hlaupa 10 km. Upplýsingar Sigurður Haralds- son í síma 5651114. 28. Öskjuhlíðarhlaup ÍR Hefst kl. 14:00 við Perluna. Vega- lengd ákveðin síðar. Flokkaskipting

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.