Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1996, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1996 43 DV Sviðsljós Kim á enn í mesta basli Leikkonan Kim Basinger hefur eflaust haldið að málaferlin vegna þeirrar ákvörðunar hennar að leika ekki í myndinni Boxing Helena heyrðu sögunni til. Kim var á sínum tíma dæmd til að greiöa 8 milljónir dollara í skaðabætur en þeim dómi var síðan hnekkt. Hún samdi þó við framleiðend- urna og greiddi þeim bætur en nú hefur bússtjóri þrotabús hennar farið í mái við lögfræð- ingana sem fóru með málið. De Niro leikur á móti Hawke Robert De Niro og Ethan Hawke eiga í viðræðum við 20. aldar rehha kvikmyndafé- lagið um að leika saman í nútímaútgáfu af Great Ex- pectations, hinni sígildu sögu Charles Dickens um ungan dreng sem kynnist tugthúslimi. De Niro hefur sýnt persónu tugt- húslimsins mikinn áhuga, jafn- vel þótt það sé ekki aðalhlutverk myndarinnar. Slíkt veldur hon- um ekki áhyggjum. Andlát Sigurgeir Friðriksson, Holtagerði 52, Reykjavík, lést að heimili sínu 15. febrúar. Hulda D. Miller, Yrsufelli 1, Reykjavík, lést á heimili sínu 16. fe- hrúar. Karl Magnússon, Jökulgrunni 9, Reykjavík, lést á sjúkradeild Hrafn- istu, Reykjavík, 16. febrúar. Soffía Jónsdóttir Sörensen, áður Bárugötu 12, lést í Landakotsspítala, deild 1A, 14. febrúar. Jarðarfarir Ingunn Magnúsdóttir Tessnow, Gullsmára 11, Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju í dag, mánudaginn 19. febrúar, kl. 15. Karitas Ásgeirsdóttir verður jarðsungin frá kirkjugarðskapelluni í Hafnarfirði miðvikudaginn 21. febrúar kl. 15. Unnur Guðný Elínborg Albertsdótt- ir, Selbrekku 40, Kópavogi, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 20. febrúar kl. 13.30. Útför Jóns Kristjáns Guðmunds- sonar, Þórunnarstræti 120. Akur- eyri, fer fram frá Akureyrarkirkju í dag, mánud. 19. febrúar, kl. 13.30. Útför Óskars Ingimarssonar þýð- anda, Asparfelli 12, fer fram frá Dómkirkjunni í dag, mánudaginn 19. febrúar, kl. 13.30. Gxmnar Halldór Jósefsson, fyrrv. bóndi, Ólafsdal, Bergþórugötu 15A, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. febrúar kl. 15. Bjarni Sveinbjarnarson fram- kvæmdastjóri, Dalsbyggð 1, Garða- bæ, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju þriðjud. 20. febrúar kl. 13.30. Kristbergur Guðjónsson flugum- sjónarmaður, Móavegi 9, Njarðvík, verður jarðsunginn frá Hafnailjarð- arkirkju þriðjudaginn 20. febrúar kl. 13.30. Guðfríður Kristín Jóhannesdótt- ir, Hrafnistu, áður Blesugróf 5, verður jarðsungin frá Bústaða- kirkju í dag, mánudaginn 19. febrú- ar, kl. 15. Steingrímur Þ.D. Guðmxmdsson listmálari, Eskihlíð 33, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju þriðjud. 20. febrúar kl. 15. Ásmundur Pálsson, Dalbraut 18, áður Laugarnesvegi 48, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Laugarnes- kirkju þriðjudaginn 20. febrúar kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og^sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: 'Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 16. til 22. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Álftamýri 1—S, sími 568-1251, og Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5, sími 587-1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum 'er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er ljijafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð stmi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnaríjöröur, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 19. febrúar Þýskir togarar koma til Eyja slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi simi 525-1000. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Áiftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóöbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar i síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. H-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffístofan opin á sama tíma. Spakmæli Hamingjusamt hjóna- band er hús sem verður að reisa dag- lega. André Maurois Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aila daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, simi 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarij., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bflanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 20. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Ef allir leggjast á eitt reynist auðvelt að leysa erfið verkefni. Það er einmitt þetta sem gerist í dag. Happatölur eru 4, 8 og 19. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Það er einhver leiði i þér. Gott er að sinna áhugamálunum, ekki aðeins skyldustöríúm. Þú ættir kannski að fá þér nýtt tómstundagaman. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þróun mála er þér einkar hagstæð. Þú gerir góð kaup í dag og telur ástæðu til að halda upp á það í kvöld með vinum þín- um. Nautið (20. april-20. mai): Þér finnst eins og einhver sé að leggja stein í götu þina. í raun er það ekki þannig en samkeppnin er hörð. Hver er sjálfum sér næstur. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú ferð þínar eigin leiðir við úrlausn erfiðs verkefnis og það mælist misjafhlega fyrir. Haltu þínu striki, hvað sem aðrir segja. Krabbinn (22. júni-22. júli); Þér bjóðast ný tækifæri. Sá á kvölina sem á völiná og þér reynist gott að treysta á hjálp vinar eða aldraðs ættingja. Ljónið (23. júli-22. ágúst); Fjölskyldan er einkar samstæð um þessar mundir og þannig reynist auðvelt að mæta þvi sem á veginum verður. Happatöl- ur eru 3, 7 og 15. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Liggðu ekki á liöi þínu ef þú verður beðinn um hjálp. Þú hef- ur heilmikið til málanna aö leggja. Komdu fjármálunum í lag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Miklar breytingar verða hjá þér á næstunni. Liklegt er að þú sért að byrja á einhverju nýju sem á eftir að hafa mikil áhrif til hins betra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sjálfstraust þitt er með mesta móti. Það verður til þess að til þín veröur leitað við úrlausn á erfiðu verkefni. Láttu ekki trufla þig að óþörfu. Bogmaðúrinn (22. nóv.-21. des.): Þú eyðir miklum peningum um þessar mundir. Þér finnst þú hafa efni á því. Fjölskyldan stendur óvanalega vel saman. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Full ástæða er til að fara vel yfir alla enda áður en gengiö er frá málum. Þú skalt treysta á sjátfan þig meira en aðra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.