Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1996, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1996, Blaðsíða 28
40 MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1996 Menning Leikhús Keflvíkingur að koma til Grindavíkur með 500 tonn af loðnu. Hábergið, Grindvíkingur og Sunnubergið komu einnig með fullfermi af loðnu til Grindavíkur í gær. DV-mynd ÆMK Vaðandi loðna og miklu landað í Grindavík fyrir bæi á Suðurnesjum: Vörubílaröðin náði alla leið upp í íbúðarhverfi „Við köstuðum tvisvar og fengum 850 tonn. Síðan reyndum við að vera nettir á því í næsta kasti til að fylla skipið en þá fengum við enga ífp ÚTBOÐ F.h. Sjúkrahúss Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í tölvusneið- myndatæki ásamt fylgibúnaði fyrir röntgendeild. Útboðsgögn verða seld á 1.000 krónur á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: miðvikud. 10. april nk., kl. 11.00. SHR 17/5 INNKAUPASTOFNUN REYKJA VÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Aukavinningar í „Happ í HetidP Áula vinrrirvpr #*rr( dregnir vc#u írt « 4 ** „Hsf-p-l * i<!■ fevóJdlcemui Hut ♦■WrtiJinrai i-Siai: r^trei'-M’ jiMk i t fcvJ rg* -A m* h «-*•■**« Hk*4Uckiv3b-. -i-m r«f H-að-.-xp-r^f-Ur 4 «4Kf.WrdL Kristbjörg S. Björnsdóttir Litlu-Brekku, 566 Hofsós Unnur Pétursdóttir Múli 1, Aðaldal, 641 Húsavík Nanna Franklíns Túngötu 35, 580 Siglufjörður Auður Erlendsdóttir Hlíðavegi 5, 580 Siglufjörður Hildur Sigurðardóttir Sundstræti 24,400 ísafjörður Rannveig Eiríksdóttir Skerjavöllum 8, 880 Kikjubæjarkl. ! Birkir Björnsson Grænahjalla 1, 200 Kópavogur Helga Eiríksdóttir Ekrusmára 17,200 Kópavogur I Jóhanna Stefánsdóttir Vattargötu 17, 230 Keflavík Jónína Þorsteinsdóttir Helgamagrastræti 36, 600 Akureyri L LANDSVIRKJUN HÆKKUN BLÖNDUSTÍFLU Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í hækkun Blöndustíflu í samræmi við útboðsgögn 9520. Verkið felur í sér að hækka Blöndustíflu við Reftjarnar- bungu og að hækka yfirfall við Blöndustíflu. Helstu magntölur eru áætlaðar Fyllingar í stíflu Steypa í yfirfall Gröftur 130.000 m3 600 m3 70.000 m3 Verktaki skal Ijúka verkinu eigi síðar en 1. nóvember 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 21. febrúar gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 6.000 m. vsk. fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 26. mars 1996. Tilboðin verða opnuð í stjórnstöð Landsvirkjunar að Bústaðavegi 7, Reykjavík, sama dag, 26. mars 1996, kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt að vera við- staddir opnunina. loðnu. Aö lokum fengum við risakast og fylltum einnig Júlia Dan, með um 360 tonn. Það er alveg öruggt að það klikkar alveg að ætla sér að verða nettur," sagði Willard Ólason, skipstjóri á Grindvíkingi, sem kom með fullfermi, þúsund tonn af loðnu, til Grindavíkur um klukkan fimm í gærmorgun. Mikil umferð hefur verið í Grindavíkurhöfn um helgina því fjórir bátar lönduðu þar fullfermi. Loðnan veiddist 13 sjómílur vestur af Ingólfshöfða - eitt hundrað mílur frá Grindavík og tekur um 15 klukkustundir að sigla með farminn til hafnar. Vörubílaröðin sem var að bíða eftir loðnunni til að keyra á vinnslustaðina var löng og náði upp í ibúðarhverfi. Þetta var fyrsta loðn- an til frystingar sem kom á land á Suðumesjum. Loðnan dreifðist til vinnslu um Suðumesin og er flokk- uð þar. Sunnubergið landaði 800 tonnum sem fóm í bræðslu því að skipið lenti í brælu og var 34 tíma á leið- inni til Grindavíkur. Hábergið var með 640 tonn en sú loðna var um sólarhringsgömul og fór hluti af henni til frystingar. Þá landaði Kefl- víkingur 500 tonnum sem öll fóm í vinnslu á Suðurnesjum. „Loðnan var svona sæmileg. Hún er smærri í ár en verið hefur. Þær prufur sem við tókum voru heldur fleiri kerlingar en karlar,“ sagði Willard. -ÆMK Bridgefélagið Muninn í Sandgerði Miðvikudaginn 7. febrúar hófst 3. kvölda meistaratvímenningur fé- lagsins með þátttöku 18 para. Spil- aður er barómeter. Staða efstu para eftir 5 umferðir af 17 er þessi: 1. Halldór Aspar-Viðir Jónsson 62 2. Sigurjón Jónsson-Magnús UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Grenibyggð 18, Mosfellsbær, þingl. eig. Sigurbjörg H. Bjamadóttir og Bergþór Jónasson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Sameinaði líf- eyrissjóðurinn, Tollstjórinn í Reykja- vík og Vátryggingafélag íslands hf., föstudaginn 23. febrúar 1996 kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIA KL. 20.00: ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Lau. 24/2, fáein sæti laus, lau. 2/3. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sun. 25/2, fáein sæti laus., sud. 10/3. STÓRA SVIð KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Fös. 23/2, fáein sæti iaus, föd. 1/3 aukasýningar. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Fid. 22/2, uppselt, föst. 23/2, uppselt, lau. 24/2, uppseltt, aukasýning sund. 25/2, fid. 29/2, örfá sætl laus, föd. 1/3, uppseit, laud. 2/3, uppselt, sud. 3/3, örfá sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Fös. 23/2, uppselt, lau. 24/2 kl. 23.00, örfá sæti laus, sund. 25/2, uppselt, föd. 1/3, uppselt, laud. 2/3 kl. 23.00. Tónleikaröð L.R. Á STÓRA SVIðl KL. 20.30. Ljóðatónleikar Gerðubergs: Kristinn Sigmundsson, Jónas Ingimundarson og Arnar Jónsson. Mlöaverð kr. 1.400,- HÖFUNDASMIðJA L.R. LAUGARDAGiNN 17. FEBR. KL. 16.00. Einþáttungurinn „Hvernig dó mamma þín?“ eftir Ingibjörgu Hjartardóttur, ásamt Tjarnarkvartettinum. Miðaverð kr. 500.- Fyrir börnln: Línu-ópal, Línu-bollr og. Linu-púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum i síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Magnússon 45 3. Gunnar Guðbjömsson-Bjami Kristjánsson 41 4. Garðar Garðarsson-Eyþór Jónsson 35 5. Ari Gylfason-Gísli Davíðsson 31 6. Bjöm Dúason-Guðlaug Frið- riksdóttir 19 7. Guðjón Svavar Jensen-Rand- ver Ragnarsson 18 Miðvikudaginn 14. febrúar verð- ur spiluð 6. til og með 11. umferð. Spilað er í hinu nýja bridgehúsi okkar Suðumesjamanna að Mána- grund. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIðlð KL. 20.00: ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 22/2, uppselt, 40. sýning Id. 24/2, uppselt, fid. 29/2, uppselt., 2/3, nokkur sæti laus. GLERBROT eftir Arthur Miller Sud. 25/2, síðasta sýning. DONJUAN eftir Moliére Föd. 23/2, síðasta sýning. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 24/2, uppselt, sud. 25/2, uppselt, Id. 2/3, örfá sæti laus, sud. 3/3, örfá sæti laus, Id. 9/3, örfá sæti laus. LITLA SVIðlð KL. 20.30: KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN Mvd. 21/2, uppselt, föd. 23/2, uppselt, sud. 25/2, örfá sæti laus. Athugið að ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. SMÍðAVERKSTÆAIð KL. 20.00: Leigjandinn eftir Simon Burke Föd. 23/2, sud. 25/2. Sýningin er ekki við hæti barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýnlng hefst. ÁSTARBRÉF með sunnudagskaffinu. kl. 15.00 í Leikhúskjailaranum. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Sud. 25/2. Síðasta sýning. Cjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasöiu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIAASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓDLEIKHÚSIÐ! Bæjarleikhúsið Mosfeilsbæ LEIKFÉLAÚ MOSFELLSSVEITAR sýnir gamanleikinn Deleríum Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni í Bæjarleikhúsinu. Sýningar hefjast kl. 20.30. Föstudaginn 23. tebr. Sunnudaglnn 25. febrúar. Miðaverð kr. 1200. Miðapantanir í síma 566 7788 allan sólarhringinn. Miðasala í leikhúsi frá ki. 17 sýningardaga. HELLA DV vill ráöa umboðsmann á Hellu frá 1. mars. Upplýsingar gefa Ingibjörg í síma 550 5742 eða Már í síma 550 5741

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.