Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Blaðsíða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996
MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996
33
íþróttir
Skíði:
Hart barist
í Bláfjöllum
Glsli Reynisson, Ármanni,
varð sigurvegari í flokki karla á
tveimur bikarmótum SKÍ í svigi
í Bláfjöllum.
Gísli kom í mark á 1:32,48
mín. í öðru sæti varð Sigurður
M. Sigurðsson, Ármanni, en
hann fékk tímann 1:32,53 mín og
þriðji Ármenningurinn, Ingvi
Geir Ómarsson, varð í þriðja
sæti á 1:33,22 mín. Gísli sigraði
svo aftur á 1:25,19 mín og þá
varð Vilhelm Þorsteinsson,
SRA, annar á 1:25,85 mín og
Pálmar Pétursson, Ármanni
þriðji á 1:27,08 mín.
í flokki kvenna fóru einnig
fram tvö svigmót. Þar sigraði
Hrefna Óladóttir, SRA, á 1:34,76
mín. Hallfríður Hilmarsdóttir,
SRA, varð önnur á 1:36,94 mín
og Ása Bergsdóttir, Ármanni,
þriðja á 1:37,23 mín. Sama röð
varð á síðara svigmótinu. -SK
Yfirburðir hjá
Hauki nyrðra
Haukur Eiríksson, Akureyri,
varð sigurvegari í 15 km göngu
karla á bikarmóti SKÍ sem fram
fór á Akureyri.
Haukur, sem sigraði í flokki
karla 20 ára og eldri, gekk vega-
lengdina á 45,18 mínútum. Ann-
ar varð Kristján Hauksson,
Ólafsfirði, á 46,49 mín og Einar
Ólafsson, Akureyri, þriðji á
47,57 mín.
í flokki kvenna, 16 ára og
eldri sigraði Svava Jónsdóttir,
Ólafsfxrði. Hún gekk 5 km á
20,43 mín. -SK
Sund:
Logi náði
góðum tímum
Logi Jes Kristjánsson, sund-
maöur frá Vestmannaeyjum,
náði góðum tímum í 50 metra
laug á móti í Arizona á dögun-
um en þar stundar hann há-
skólanám. Logi synti 100 metra
baksund á 59,46 sekúndum, sem
er aðeins 0,55 sekúndum frá
hans besta, og 200 metra
baksund á 2:09,24 mínútum, sem
er 1,33 sek. frá hans besta.
Logi var óhvíldur þegar mótiö
fór fram, enda synti hann um
175 km á æflngum í janúar, og
tímamir lofa því góðu. Hann
stefhir á að ná lágmörkum fyrir
ólympíuleikana í Atlanta eins
og fleiri íslenskir sundmenn.
Magnús og
Eydís í Lúx
Systkinin Eydís og Magnús
Konráðsbörn stefna einnig á
ólympíuleikana og gera atlögu
aö lágmörkum á alþjóölegu móti
í Lúxemborg um næstu helgi.
Eydís er næst því af íslenska
sundfólkinu að komast til Atl-
anta því hana vantar aðeins
2/10 úr sekúndu til að ná lág-
marki.
Blak:
HK og Þróttur
í bikarúrslitum
HK sigraði KA, 3-1, í undan-
úrslitum í bikarkeppni karla í
blaki á sunnudagskvöldið. Það
verða þvi HK og Þróttur R. sem
leika til úrslita.
Sfjaman vann ÍS, 3-2, í 1.
deild karla og náði þar með
Þrótti R. að stigum á toppi deild-
arinnar en Þróttur á einn leik
til góða. Víkingur vann ÍS, 3-2, í
1. deild kvenna.
Hakeem Olajuwon
afgreiddi Toronto
Knattspyrna:
Leiftur fer
til Hollands
og Færeyja
Leiftursmenn á Ólafsfirði verða á
faraldsfæti áður en 1. deildar keppnin í
knattspyrnu hefst í vor. Þeir fara í
æfingabúðir til Hoflands í apríl og
snemma í maí fara þeir til Færeyja og
leika væntanlega þar gegn tveimur 1.
deildar liðum.
Leiftur verður komið með allan sinn
leikmannahóp saman um miðjan mars,
sem er mjög óvenjulegt á þeim bænum.
Slobodan Milisic er kominn frá
Júgóslaviu, Rastislav Lazorik er
væntanlegur frá Slóvakíu eftir tíu daga
og Pétur Björn Jónsson er á leið heim
frá námi í Bandaríkjunum nokkru fyrr
en ráð var fyrir gert.
-VS
Hakeem Olajuwon átti stórleik og
skoraði 35 stig þegar Houston Rockets
vann nýliða Toronto á heimavelli sín-
um í NBA-deildinni í nótt.
Hakeem tók auk þess 16 fráköst í
leiknum og sigur Houston, sem virð-
ist vera að rétta úr kútnum, aldrei í
hættu. Úrslitin í NBA-deildinni í nótt:
NJ Nets-Miami...............90-93
Cleveland-Golden State......92-80
Indiana-Portland...........101-87
Chicago-Minnesota .........120-99
Milwaukee-Charlotte.........84-88
Dallas-76ers............. 115-121
Houston-Toronto...........105-100
Denver-Washington ..........96-92
LA Clippers-SA Spurs........95-90
Leikur Milwaukee og Charlotte var
mikill baráttuleikur. Milwaukee
hafði 16 stiga forskot í leikhléi eftir að
Charlotte hafði aðeins skorað 6 stig í
öðrum leikhluta sem er nálægt meti í
sögu NBA. Glen Rice skoraði 23 stig
fyrir Charlotte og Johnny Newman
27 stig fyrir Milwaukee.
Jordan skoraði 35 stig fyrir
Chicago gegn Minnesota og Toni
Kukoc 23.
Vinningshlutfall Chicago er nú
50-6 og liöið þarf að vinna 20 af þeim
26 leikjum sem eftir eru á tímabilinu
til að slá met Lakers í NBA frá
1971-1972 og vinna 70 leiki.
David Robinson skoraði 28 stig fyr-
ir Spurs gegn Clippers og Charles
Smith 15. -SK
Helgi Kolviðsson hefur staðið sig vel í þýsku knattspyrnunni:
Mannheim og
Niirnberg hafa
sýnt mikinn áhuga
- útsendari frá Kaiserslautern hefur einnig fylgst með honum
Hakeem Olajuwon og félagar hans í Houston áttu ekki í miklum
erfiðleikum með að sigra nýliða Toronto í NBA-deildinni i nótt. Hakcem
átti stórkostlegan leik og skoraði 35 stig fyrir lið sitt.
NBA-deildin í körfuknattleik í nótt:
Helgi Kolviðsson, sem lék sína
fyrstu A-landsleiki í knattspymu á al-
þjóðlega mótinu á Möltu á dögunum,
hefur vakið mikla athygli fyrir
frammistöðu sína í þýsku knattspym-
unni í vetur og mörg þekkt félög hafa
fylgst grannt með honum.
Að undanfömu hafa 2. deildar liðin
Mannheim og Númberg sýnt Helga
mikinn áhuga og sömuleiðis Stuttgart
Kickers, sem er efst í 3. deild. Enn-
fremur hafa fleiri lið úr 3. deildinni
falast eftir honum. Á dögunum sendi
svo hið kunna 1. deildar lið Kaisers-
lautem mann á leik með Pfullendorf
til að fylgjast með honum.
Helgi á mikla framtíð fyrir sér,
segir umboðsmaðurinn
„Helgi á mikla framtíð fyrir sér
héma 1 Þýskalandi og getur náð langt.
Hann er tilbúinn í efri deildimar og
frami hans er ótrúlegur miðað við það
að á íslandi lék hann í 3. og 4. deild og
eitt ár i 2. deild. Hans mál era í
vinnslu fyrir næsta tímabfl og spum-
ingin er aðallega hvort sé betra fyrir
hann að fara fyrst í 3. deildina eða þá
Landslið karla í handknattleik:
Sviss vill leiki í sumar
- Þorbjörn Jensson heldur sætum opnum fyrir Japansferðina
Þorbjöm Jensson,
landsliðsþjálfari í hand-
knattleik, hefur ákveðið
aö vera með landsliðið
við æfingar í þrjár vikur í
sumar. Liðið kemur sam-
an 10. júní og æfir til
mánaðamóta. Eins og
fram hefur komið heldur
landsliðið til Japans strax
og íslandsmótinu lýkur í
maí. Fleiri verkefni
hanga á spýtunni að sögn
Þorbjamar.
„Við munum að öllum
líkindum þiggja boð um
að leika tvo landsleiki við
Færeyinga 11.-12. maí í
Þórshöfn. Enn fremur
hafa Svisslendingar óskað
eftir leikjum við okkur í
byrjun jfflí. Að mínu mati
væri æskilegt að fara til
Sviss en þetta veltur alltaf
á fjármagni. Þessi ferð er
í umræðunni og fljótlega
verður tekin ákvOrðun
um hvað gert veröur. í
ágúst er það hugmynd
mín að kalla landsliðið
saman til æfinga tvær
helgar í röð og ná þannig
sex æfingum á hvorri
helginni. Annað hefúr
ekki verið ákveðið í und-
irbúningi liðsins fýrir
undankeppni heimsmeist-
aramótsins sem hefst í
byrjun október," sagði
Þorbjöm Jensson, lands-
liðsþjálfari, í samtali við
DV í gær.
Það kemur í ljós þann
2. júní hvaða þjóðir verða
með íslendingum í riðli
undankeppni heimsmeist-
aramótsins. Drátturinn
verður á Spáni daginn eft-
ir að úrslitakeppni Evr-
ópumótsins lýkur.
Þorbjörn Jensson
sagðist í viðtalinu við DV
fljótlega tilkynna hópinn
sem væri til Japans.
„Ég hef ákveðið að
halda eftir opnum þremur
sætum. Ég vfl sjá hvemig
menn standa sig í leikjum
sem eftir era í 1. deildinni
og eins í úrslitakeppn-
inni,“ sagði Þorbjöm.
-JKS
beint í 2. deildina, en þangað á hann
fullt erindi," sagði Heinz Gruler, um-
boðsmaður Helga, í samtali við DV í
gær.
Gruler er með viðurkenningu frá
FIFA sem umboðsmaður og hefur
marga þekkta leikmenn á sínum snær-
um, svo sem Krassimir Balakov hjá
Stuttgart og Oliver Bierhoff hjá Udi-
nese.
Helgi er að leika sitt annað ár með
Pfullendorf. Hann kom til félagsins frá
HK um áramótin 1194-95 og lék með
liðinu í 5. deild í fyrra. Það vann sér
sæti í 4. deild og er þar nú meðal efstu
liða. Helgi hefur leikið geysilega vel
sem varnarmaður og á drjúgan þátt í
því að liðið hefur aðeins fengið á sig 9
mörk á tímabflinu.
-VS
Helgi Kolviðsson, sem er hér til hægri
á myndinni ásamt félaga sínum f
liðinu, hefur átt góðu gengi að fagna
með Pfullendorf í Þýskalandi og líklegt
er að hann verði kominn í efri deiidirn-
ar innan skamms.
Úrslit í gærkvöldi
1. deild kvenna í körfuknattleik:
Grindavik-Valur.................80-47
2. deild karla í handknattleik:
Ármann-fjölnir...................16-22
England-bikarkeppnin:
Port Vale-Leeds United............ 1-2
1-0 Naylor (37.), 1-1 Garry McAUister (64.),
1-2 Garry McAllister (88.)
England 1. deild:
Bamsley-Millwall...................3-1
Cr.Palace-Birmingham...............3-2
Luton-Reading......................1-2
WBA-Oldham........................1-0
Southend-Sunderland................0-2
Þýska bikarkeppnin undanúrslit:
Kaiserslautem-Leverkusen.......... 1-0
italska bikarkeppnin:
Atalanta-Bologna...................2-0
Franska 1. deildin:
Paris SG-Lens.....................1-0
Auxerre-Metz.......................0-0
Guingamp-Monaco....................0-0
Lille-Montpellier..................1-1
tam
England:
Hver leikmaður
fær 7 milljónir
Það verður vel þess virði fyrir
enska knattspymumenn að kom-
ast í enska landsliðið sem keppir
í úrslitakeppni Evrópumóts
landsliða í sumar.
Hver sá leikmaður sem kemst
í enska liðið fær 7 milljónir
króna fyrir þátttökuna eina
saman og meira ef góður ár-
angur næst.
Dalglisli vill Sinclair
Kenny Dalglish, yfimjósnari
hjá Blackbum Rovers, hefur
lengi haft augastað á Trevor
Sinclair hjá QPR enda á ferð afar
snjall knattspyrnumaður. Nú er
sagt að Dalglish sé orðið mikið
niðri fyrir og tilboð í Sinclair frá
Blackbum sé yfirvofandi.
Japanir réðu
Ola Olsen
Japanska handknattleikssam-
bandið hefur ráðið Svíann Ola
Olsen sem landsliðsþjálfara fram
yfir heimsmeistarakeppnina þar
í landi á næsta ári. Olsen er ætl-
að að rifa japanskan handbolta
upp en hann þjálfaði Lugi til
margra ára.
Wunderlich skotfastur
Japanir hafa hafið undirbún-
ing sinn að fullum krafti fyrir
heimsmeistarakeppnina í hand-
bolta 1997. Þeir hafa gefið út
stórt blað til að kynna keppnina
og er þar að finna ýmsa fróð-
leiksmola. Meðal annars þann
sem segir að Þjóðverjinn Erhard
Wunderlich sé sá skotfastasti
sem sögur fara af. Skot hans sum
mældust á 145 km hraða, segir í
blaði keppninnar.
Fýrsta almenn-
ingshlaupið
Fyrsta almenningshlaupið á
þessu ári fer fram á morgun en
það er svokallað Hlaupárshlaup
Máttar. Hlaupið hefst klukkan
18.30 á hominu á Miklubraut og
Skeiðarvogi.
Tvær brautir verða um Elliða-
ádal. Önnur 4,2 km en hin 8,7 km
að lengd. Þátttökugjald er krón-
ur 500 fýrir fullorðna og 250
krónur fyrir böm, 12 ára og
yngri. Allir þátttakendur fá sér-
hannaðan verðlaunapening og
bol og einnig verða dregin út
vegleg aukaverðlaun.
Hlauparar og aðrir era hvatt-
ir til þess að koma með alla fjöld-
skylduna og skrá sig tímanlega.
Nánari upplýsingar fást hjá
Mætti í síma 568 9915 og þar er
hægt að skrá sig.
íþróttir
Hrökklast
ÍBV upp
á land?
- óvissa meö Evrópuleikinn í Eyjum
Horfur era á að ÍBV muni ekki
spila á heimavelli sínum í Eyjum í
UEFA-bikarnum í knattspyrnu í
haust og að leikið verði á höfuð-
borgarsvæðinu í staðinn. Það yrði
þá væntanlega á Laugardalsvelli,
Kópavogsvelli eða.Kaplakrika.
„Búningsaðstaðan hjá okkur er
ekki nógu góð og það er hæpið að
hún fáist viðurkennd hjá UEFA.
Það átti að bæta hana í sumar en
það gengur illa að koma málinu í
gegnum íþróttahreyfinguna hér í
Eyjum og bæjaryfirvöld halda að
Óvíst er hvort FH-ingar geta teflt
fram Héðni Gflssyni i ná-
grannaslagnum gegn Haukum í
kvöld. Héðinn hefúr átt við meiðsli
að stríða í hné og sagði Guðmundur
Karlsson, þjálfari FH, að það skýrð-
ist ekki fyrr en á fimmtudag hversu
alvarleg meiðslin væra. „Það er
sennilegt að þetta sé liðþófinn og ef
svo er verður hann að fara í aðgerð
en hann á ekki að missa af úrslita-
keppninni. Hann verður liklega í
hópnum í kvöld en ég veit ekki
hvort ég tefli honum fram. Óheppn-
in hefur elt okkur í vetur,” sagði
Guðmundur.
sér höndum þar til hún er búin að
komast að niðurstöðu. Á meðan líð-
ur tíminn," sagði Jóhannes Ólafs-
son, formaður knattspyrnuráðs
ÍBV, við DV í gær.
Hugmyndir Jiafa verið uppi um
að byggja við Týsheimilið og bæta
aðstöðuna þannig en að sögn Jó-
hannesar er andstaða við það frá
Þórurum. „Það er mjög slæmt fyrir
bæjarfélagið ef við missum þennan
Evrópuleik frá okkur, og hreinlega
til skammar fyrir bæinn,“ sagði Jó-
hannes Ólafsson. -VS
Guðmundur: „Valsmenn vinna fyr-
ir norðan. Þeir era sterkastir í dag
og hafa verið það lengi. KA-menn
hafa heldur verið að gefa eftir eins
og úrslitin í síðustu tveimur leikj-
um gefa til kynna.
Til gamans má geta þess að í
nýjasta hefti íþróttablaðsins segir
Guðmundur orðrétt: „Mér finnst
FH í rauninni eina liðið í deildinni,
með fullri virðingu fyrir hinum,
sem hefur burði til að sigra KA og
Val. Og þegar hann er spurður
hvort KA verði meistari segist hann
hafa trú á því að það verði FH.
Golf:
Sigurjón
stóð sig vel
Sigurjón Arnarsson, kylfing-
ur í GR, stóð sig vel á tveimur
golfmótum atvinnumanna um
síðustu helgi.
Mótin fóru fram á Mission
Inn golfvellinum í Orlando í
Florída. Völlurinn er par 72 og
erfiðleikastuðullinn 73. Fyrra
mótið var 36 holu tveggja daga
höggleikur en hið síðara 18 holu
höggleikur á einum degi.
Sigurjón lék á 143 höggum á
fýrra mótinu. Fyrri 18 holurnar
lék hann á 71 höggi og þær síð-
ari á 72 höggum, samtals því á
höggi undir pari vallarins. Þetta
skor gaf Sigurjóni 45. sæti á
mótinu en keppendur voru alls
137. Þess má geta að sigurvegari
mótsins lék á 130 höggum sem
er frábært skor.
Sigurjón lék 18 holumar á
síðara mótinu á 73 höggum.
Hann hafnaði í 18. sæti en kepp-
endur voru 65. Árangur Sigur-
jóns á mótunum tveimur er
mjög góður og ljóst að hann er
líklegur til að gera góða hluti í
framtíðinni. -SK
Guðmundur
íþróttamaður
Grindavíkur
DV, Suöurnesjum:
Körfuknattleiksmaðurinn
Guðmundur Bragason hefur
verið útnefndur íþróttamaöur
ársins í Grindavik fyrir árið
1995.
Grindvíkingar unnu bikar-
meistaratitil í meistaraflokki
karla í fyrra og þar lék Guð-
mundur stórt hlutberk. Guð-
mundur hlaut 850 stig í fyrsta
sæti. Annar í kjörinu varð
knattspymumaðurinn Milan
Jankovic með 700 stig og þriðji
félagi hans úr knattspymuliöi
Grindvíkinga, Albert Sævarsson
markvörður.
-SK/-ÆMK
Anderton í vanda
Darren Anderton, leikmaður
Tottenham i ensku knattspym-
unni, er ekki líklegur til að
leika meira með Tottenham á
þessu leiktímabili. Hann hefur
átt við þrálát meiðsli aö striða
og Gerry Francis, stjóri Totten-
ham, hefúr sagt að hann vilji að
Anderton fari sér aö engu óðs-
lega og jafni sig vel fyrir næsta
tímabil.
Rush fer frá Liverpool
Ian Rush sagði í gær að hann
fengi frjálsa sölu frá Liverpool
eftir þetta tímabil. Rush, sem
þjónað hefur Liverpool í 15 ár og
skorað 404 mörk fyrir félagiö, er
orðinn 34 ára gamall og segir að
hann verði að hugsa um framtíð
sína en hann hefur ekki komist
í byrjunarliðið. Rush segist eiga
2-3 ár góð ár eftir en mörg lið
hafa viljað fá hann.
íkvöld
Nissandeildin:
KR-Stjaman ..............20.00
FH-Haukar................20.00
KA-Valur.................20.00
Selfoss-Víkingur.........20.00
ÍR-Afturelding ..........20.00
ÍBV-Grótta ..............20.00
1. deild kvenna:
KR-Fram..................18.15
FH-Haukar................18.15
Valur-Víkingur...........18.15
Fylkir-ÍBV ..............20.00
-GH
Um stórleikinn á Akureyri sagði
Höfum skotið okkut i fótinn
- sjá viötal viö Þóri Jónsson bls. 34
CuBSSBOÐ
Tölvuleikjakeppni
í tilefni af útgáfu totvuleiksins
NBA Live '96 verður haldin keppni í spilun leiksins
dagana 29. febrúar til 3. mars í
Megabúð Skífunnar, Laugavegi 96.
, \
Skráning er hafin. Undanúrslit hefjast 'A
á morgun, 29. febrúar, kl. 16.00. ;i
Vinningar:
Glæsilegur eignarbikar, Nike körfuboltaskór,..:..
Nike keppnisbolti, 24 dósir af Sprite, 1 kássr
OLW snakk og NBA Live '96 tölvuleikur. %
• .**
Nike keppnisbolti, 24 dóslr af Sprite, 1 kassi /V
OLW snakk og NBA Live '96 tölvuleikur. /+
24 dósir af Sprite, 1 kassi OLW snakk og
NBA Live '96 tölvuleikur.
NBA Live '96 tölvuleikur.
Allir keppendur fá NBA Live '96 bol og skráningar-
skírteini er keppnin hefst á morgun kl. 16.00.
Takmarkaður fjöldi þátttakenda.
SPORTS
J
Héðinn ekki með í kvöld?
-þjálfari FH spáir Val sigri á Akureyri