Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Side 26
42 MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996 Afmæli Gísli Valtýsson Gísli Valtýsson framkvæmda- stjóri, Höfðavegi 42, Vestmanna- eyjum, varð fimmtugur í gær. Starfsferill Gísli fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp. Hann lauk gagn- fræðaprófi frá Gagnfræðaskóla Vestmannaeyja, lauk námi frá Iðnskólanum í Vestmannaeyjum, lærði prentiðn hjá Prentsmiðj- unni Eyrúnu í Eyjum, lauk þar sveinsprófi 1966 og er meistari í prentiðn, lærði um skeið renni- smíði en hóf síðan nám í húsa- smíði, lauk sveinsprófi í þeirri grein og er húsasmíðameistari. Gísli starfaði við Prentsmiðjuna Eyrúnu til 1969 og vann í fiski hjá ísfélagi Vestmannaeyja. Að loknu trésmíðanámi starfaði hann sjálf- stætt við trésmíðar. í Vestmanna- eyjagosinu vann hann hjá Við- lagasjóði úti í Eyjum við ýmis björgunarstörf og það sem til féll. Þá starfaði hann einnig hjá Hrað- frystistöð Vestmannaeyja. Gísli tók við rekstri Prentsmiðj- unnar Eyjaprents í Vestmannaeyj- um 1982. Hann var jafnframt rit- stjóri blaðsins Frétta í Eyjum 1982-94 er hann lét af ritstjórn- inni en tók við starfi fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins auk þess sem hann er stærsti hluthafi þess. Gísli situr í stjórn sjónvarpsfyr- irtækisins Fjölsýnar, er félagi í Kiwanisklúbbnum Helgafelli, er formaður Lunch United, félags sí- ungra knattspyrnumanna, hefur setið i stjórn íþróttafélagsins Þórs í tuttugu og tvö ár, í þjóðhátíðar- nefndum, handknattleiksráði og gegnt ýmsum öðrum trúnaðar- störfum á vegum Þórs, situr nú í stjórn íþróttabandalags Vest- mannaeyja, var í stjóm Iðnnema- félags Vestmannaeyja og síðar í stjórn Sveinafélags bygginga- manna, er í fulltrúaráði Sjálfstæð- isflokksins, er einn af stofnendum Samtaka bæjar- og héraðsfrétta- blaða og hefur setið í stjórn sam- takanna. Fjölskylda Gísli kvæntist 31.12.1966 Hönnu Þórðardóttur, f. 18.8. 1947, föndurleiðbeinanda. Hún er dóttir Þórðar Stefánssonar, fyrrv. skip- stjóra og útgerðarmanns í Eyjum, og k.h., Ingibjargar Haraldsdóttur húsmóður. Börn Gísla og Hönnu: óskírð Gísladóttir, f. 12.1. 1965, d. 13.1. s.á.; Erla Gísladóttir, f. 2.8.1969, húsmóðir í Eyjum en maður hennar er Óskar Örn Ólafsson stýrimaður og eiga þau eina dótt- ur, Gígju; Hrund Gísladóttir, f. 13.6.1974, verslunarmaður í Eyj- um en unnusti hennar er Guð- mundur Óli Sveinsson vélstjóra- nemi; Þóra Gísladóttir, f. 17.6. 1979, nemi í foreldrahúsum. Systkin Gísla: Friðbjörn Ólafur Valtýsson, f. 20.2. 1950, fram- kvæmdastjóri í Vestmannaeyjum; Valtýr Þór Valtýsson, f. 25.5. 1955, framkvæmdastjóri í Vestmanna- eyjum; Snæbjöm Guðni Valtýs- son, f. 31.8.1958, innkaupastjóri í Reykjavík; Kolbrún Eva Valtýs- Gísli Valtýsson. dóttir, f. 23.5. 1960, húsmóðir í Vestmannaeyjum. Foreldrar Gísla: Valtýr Snæ- bjömsson, f. 24.4. 1923, fyrrv. byggingameistari og síðar bygg- ingaifulltrúi í Vestamannaeyjum, og k.h., Erla Jóhanna Elísabet Gísladóttir, f. 26.10. 1927, þjónustu- fulltrúi. Til hamingju með afmælið 28. febrúar 85 ára Guðný Guðnadóttir, Melagötu 10, Neskaupstað. 80 ára Hörður Haraldsson húsasmíðameistari, Langholtsvegi 165 A, Reykjavik. Hörður tekur á móti gestum að heimili sínu laugardaginn 2.3. eft- ir kl. 16.00. Haraldur Gíslason, Grenimel 23, Reykjavík. Sigrún Jensdóttir, Hvanneyrarbraut 56, Siglufirði. 75 ára Sigurjón Kristbjörnsson, Glaðheimum 12, Reykjavík. 70 ára Gunnþór Bender verslunarmaður, Skipholti 45, Reykjavík. Eiginkona hans er Soffía H. Jóns- dóttir, stöðvarstjóri hjá Pósti og síma. Gunnþór og Soffía eru í útlöndum. Kristján J. Kristjánsson, Engjavegi 21, ísafirði. 60 ára Sigríður Einarsdóttir, Kársnesbraut 133, Kópavogi. Sigríður er að heiman. Ámundi Ólafsson, Smárahvammi 9, Hafnarfirði. Bjamey Valgerður Tryggvadóttir, Stekkjarflöt 5, Garðabæ. Páil Gunnlaugsson, Hvanneyrarbraut 61, Siglufirði. Gunnlaug Björk Þorláksdóttir, Sólheimum 27, Reykjavík. Ingibjörg Einarsdóttir, Norðurgarði 3, Keflavik. 50 ára Páll Stefánsson, Fellstúni 12, Sauðárkróki. Hilmar Jónsson, Nesbalika 12, Neskaupstað. Kaj Anton Larsen, Rjúpufelli 48, Reykjavík. 40 ára Kristján Bjarni Sigmundsson, Lyngholti 4, ísafirði. Gunnar Kristinsson, Ránargötu 5, Akureyri. Kári Guðbjörnsson, Kársnesbraut 88, Kópavogi. Guðbjörg Vernharðsdóttir, Reynimel 38, Reykjavík. Valgerður Björg Ólafsdóttir, Brekkubæ 1, Reykjavík. Birgir Hólm Ólafsson, Bollatanga 7, Mosfellsbæ. Jóhanna Elka Geirsdóttir, Dverghömrum 38, Reykjavík. Sigurður Hinriksson, Amarsmára 26, Kópavogi. Valdimar Erlingsson, Álfholti 24, Hafnarfirði. Axel Bragi Bragason, Einilundi 2 A, Akureyri. Axel tekur á móti gestum í KA- heimilinu fóstudaginn 1.3. kl. 20.30. Brynjolfur Gunnar Brynjólfsson Brynjólfur Gunnar Brynjólfsson framkvæmdastjóri, Bæjartúni 12, Kópavogi, varð fertugur á mánu- daginn. Fjölskylda Gunnar fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann er fram- kvæmdastjóri og eigandi Vélsleða- þjónustunnar, Skemmuvegi 28, Kópavogi. Gunnar kvæntist 18.9.1980 Eddu Láru Guðgeirsdóttur, f. 24.9. 1954, fótaaðgerðarfræðingi og eiganda snyrtistofunnar á Hótel Sögu. Hún er dóttir Hrefnu Ólafsdóttur og Guðgeirs Sumarliðasonar frá Bitru í Hraungerðishreppi í Ár- nessýslu. Börn Gunnars og Eddu Láru eru Helena Dögg Harðardóttir, f. 23.7. 1973; Geir Gunnarsson, f. 23.12. 1982; Arnar Gunnarsson, f. 8.12. 1988. Systkini Brynjólfs: Hólmgeir Brynjólfsson, f. 26.9.1951, búsettur í Kaliforníu í Bandarlkjunum; Rannveig Kristín Brynjólfsdóttir, Brynjólfur Gunnar Brynjólfsson. f. 24.2.1960, búsett á Akureyri; Sigurður Magnús Brynjólfsson, f. 22.2. 1962, búsettur á Akureyri. Foreldrar Gunnars: Brynjólfur Brynjólfsson, f. 1.5. 1926, mat- reiðslumeistari, og Kristín Krist- jánsdóttir, f. 18.6. 1929, húsmóðir. Gunnar og Edda Lára eru í út- löndum. Kristinn S. Antonsson Kristinn Sigurjón Antonsson verkamaður, Hlíðarvegi 56, Njarð- vík, varð sextugur á mánudaginn. Starfsferill Kristinn fæddist á Dalvík, ólst þar upp og gekk í Barnaskóla Dal- víkur. Hann flutti tO Njarðvikur 1959, hóf þar störf hjá Röstinni og starfaði þar í tuttugu og fimm ár. Hann stundaði síðan ýmis störf tengd sjávarútvegi, m.a. hjá Axel Pálssyni og Stafnesi hf., en síðari árin hefur hann stundað ýmis verkamannastörf. Fjölskylda Kristinn kvæntist 1.6. 1958 Elín- borgu Ósk Elisdóttur, f. 10.4. 1935, húsmóður. Hún er dóttir Jens Elís Jóhannssonar, f. 10.2.1904, d. 2.4. 1989, bónda í Sælingsdal í Dala- sýslu, og Guðrúnar Valfríðar Oddsdóttur, f. 31.12. 1916, hús- freyju. Börn Kristins og Elínborgar eru Jens Elis, f. 21.2. 1959, veðurathug- unarmaður, kvæntur Magneu Garðarsdóttur og eiga þau þrjú börn; Anton Gunnlaugur, f. 30.10. 1960, starfsmaður snjóruðnings- deildar varnarliðsins, kvæntur Kristjönu Vilhelmsdóttur og eiga þau þrjár dætur; Kolbrún, f. 13.2. 1962, starfsmaður Flugleiða, gift Jóhanni K. Lárussyni og eiga þau þrjú börn; Berglind, f. 11.10. 1969, ritari, í sambúð með Georg E. Friðrikssyni og eiga þau tvö börn; Kristín Sesselja, f. 22.6. 1976, hús- móðir, í sambúð með Snorra Pálmasyni og eiga þau einn son. Systkin Kristins: Þröstur, f. 1938, d. 1995; Flóra, f. 1940; Felix, f. 1940; Ingvi, f. 1942; Ragnhildur, f. 1943; Sesselja, f. 1946; Jónas, f. 1949. Foreldrar Kristins: Anton Gunnlaugsson, f. 19.8. 1913, verka- maður og trillukarl á Dalvík, og Kristinn Sigurjón Antonsson. Jóna Kristjánsdóttir, f. 10.8. 1910, húsmóðir. Kristinn og Elínborg taka á móti gestum í húsi Hjálparsveitar Suðumesja, laugardaginn 2.3. eftir kl. 16. Lárus Hinriksson Lárus Hinriksson rithöfundur, Gömlubúð, Svalbarðsstrandar- hreppi, er fertugur í dag. Starfsferill Lárus fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kópavogi. Hann stund- aði sjómennsku á síðutogaranum Sigurði RE, stundaði nám við Iðn- skólann í Reykjavík og var síðan húsasmiður um skeið. Lárus flutti til Öxarfjarðar 1978 þar sem hann stundaði smíðar í héraðinu og kenndi við Grunn- skólann í Lundi. Hann stundaði síðan búskap og var formaður Loðdýraræktarfélags Norður-Þing- eyinga. Frá 1988 hefur Lárus starfað á Akureyri, fyrst hjá Aðalgeiri Finnssyni við húsasmíðar en stofnaði síðan, meö stuðningi Ak- ureyrarbæjar og Iðnþróunarfélags Eyjaijarðar, fyrirtækið Dettifoss hf. Undanfarin ár hefur Lárus helg- að sig ritstörfum og unnið hjá Listasafni Akureyrar. Eftir hann hafa komiö út bækurnar Gátuhjól- ið, skáldsaga 1993; Lúpína, skáld- saga 1994; Bergmál tímans Brotið gler, ljóðabók, 1995. Lárus er fé- lagi í Gilfélaginu og Rithöfunda- sambandi íslands Fjölskylda Lárus kvæntist 7.8. 1982 Frey- gerði Baldursdóttur, f. 21.9. 1955, starfsmanni Valsárskóla. Hún er dóttir Baldurs Snorrasonar og Guðrúnar Sigurðardóttur frá Vest- ara- Landi í Öxarfirði. ^ Börn Lárusar og Freygerðar eru Baldur Lárusson, f. 12.4. 1978; Guðrún Lárusdóttir, f. 29.8. 1980. Systkini Lárusar eru Sigurður, f. 28.2. 1956; Guðbjörg, f. 2.10. 1959; Bryndís, f. 6.7. 1961; Sigrún, f. 2.8. 1962; Ingibjörg, f. 3.12. 1963. Foreldrar Lárusar eru Hinrik Lárusson, verslunarmaður í Kópa- vogi, og Ingibjörg Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur og kennari. Ætt Hinrik er sonur Lárusar Hin- Anna María Sampsted Anna María Sampsted, móttöku- ritari á Kvennadeild Landspítal- ans, Hraunbæ 11, Reykjavík, er fimmtug í dag. Fjölskylda Anna María fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún gifti sig 5.3. 1965 Garðari V. Guðmundssyni, f. 19.5.1942, verslunarstjóra og söngvara. Hann er sonur Kristín- ar Gísladóttur og Guðmundar Agnarssonar sem lést 1989. Börn Önnu Maríu og Garðars eru Kristín Birna Garðarsdóttir, f. 25.8. 1962, búsett í Reykjavík en hennar maður er Guðbergur Guð- bergsson og eru böm þeirra Anna Björk, f. 1987 og Viktor, f. 1992; Kamilla Björk Garðarsdóttir, f. 8.5. 1966, búsett á Miami í Flórída en hennar maður er Friðrik Þór Göethe og er sonur þeirra Andri Þór, f. 1994; Lilja Garðarsdóttir, f. 18.7. 1980; Linda Garðarsdóttir, f. 18.7. 1980. Systkini Önnu Maríu: Harrý Sampsted, f. 1935, kvæntur Önnu Alfonsdóttur; Louise Sampsted, f. 1939, gift Ragnari L. Sólonssyni; Erna Sampsted, f. 1940, gift Hauki V. Guðmundssyni; Hanna íris Sampsted, f. 1951, gift Hákoni Sig- urjónssyni. Hálfbróðir Önnu Maríu, sam- feðra, er Óskar Gunnar Sampsted, f. 1930 en kona hans er Stefanía Karelsdóttir. Foreldrar Önnu Maríu: Hannes Óskar Sampsted, f. 12.8. 1908, d. Lárus Hinriksson. rikssonar, bílstjóra á Akureyri, og Guðnýjar Hjálmarsdóttur húsmóð- ur. Ingibjörg er dóttir Sigurðar Ey- leifssonar, skipstjóra í Reykjavík, og Ólafiu Ingimundardóttur hús- móður. Lárus tekur á móti gestum í Deiglunni, Listargilinu á Akur- eyri, laugardaginn 2.3. eftir kl. 20.00. Anna María Sampsted. 1982, vélsmiður, og Camilla Þor- geirsdóttir, f. 4.7. 1913, d. 1976, húsmóðir. Anna og Garðar taka á móti gestum á heimili sinu eftir kl. 20.00 í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.