Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Blaðsíða 20
44 MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1996 Smáauqlýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Frá HRFÍ. „Opið hús hjá Deild íslenska fjárhundsins í Sólheimakoti 14. mars kl. 20.30. Áhugavert fræðslu- erindi frá dýralækni, Helgu Finns- dóttur, um æxJunarfræði hundsins. Mætum öll. Nefhdin. ______________ Angus og Andreas eru írskir Ýrar- hvolpar í Ieit að góðu framtíðarheim- ili. Upplýsingar um aldur, ætt og verð eru i síma 566 7569.______________ Til sölu Scháfer hvolpur, 4 mánaða, undan 1. verðlauna hundum, mjög dökkur og fallegur. Upplýsingar í síma 555 1403. V Hestamennska Hestadagar Fáks. Stórsýning í Reiðhölhnni dagana 12.-14. apríl. Þeir landsmenn sem hafa áhuga á að koma á framfæri kynbótahrossum hafi samband við Hafliða Halldórsson í síma 896 3636 eða 567 4737 e. kl. 20 á kvöldin. Úrtaka verður haldin um næstu mánaðamót. Kveðja, Fákur. Börn og unglingar í Fáki. Viljið þið vera með í ráðum, t.d sem viðkemur ferðalögum, námskeiðum, keppni o.fl.? Komið á fund í félagsheimilinu miðvikudaginn 13. mars, kl. 19.30. Unglingadeild.____________________ Vetrarleikar Andvara veröa haldnir á Kjóavöllum laugardaginn 16. mars og hefjast kl. 14. Einnig verða opnar kappreiðar í 150 og 250 m skeiði og 300 m brokki. Skráning verður í fé- lagsheimilinu 16. mars, frá kl. 11-13. Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson, s, 852 3066/483 4134/892 3066.____ Ódýrar skeifur. Þú færð vetrarskeifur á kr. 550 ganginn eða 140 kr. stk. Sendum í póstkröfú. Hestamaðurinn Ármúla 38, s. 588 1818. Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þinu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bílinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Vélsleðar Arctic Cat vélsleöi til sölu, rafstart o.fl. Verð 250 þús., stgrverð 200 þús., skipti á bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 554 0997 eftir kl. 18.__________ H.K. þjónustan auglýsir. Gróf vélsleða- belti frá Camoplast, 121” og 136”, á frábæru verði. Einnig aðrir aukahlut- ir. Sérpöntum aukahluti, s, 567 6155. Nýir og notaöir vélsleöar i sýningarsal. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14, sími 587 6644. Kerrur Ný kerra til sölu, 2 hásingar, pallur 205x360 cm, stillanlegt beisli, skoðuð og skráð. Gott verð. Upplýsingar í síma 555 4633. Tjaldvagnar Comby Camp Familie tialdvagn ‘89, m/eldhúskassa, til sölu. Upplýsingar í vs. 462 2109 eða hs. 4611515.__ *£ Sumarbústaðir Óskum eftir húsi til leigu í nágrenni Reykjavíkur, 1 til 2 tíma akstur, sem nota má sem sumarhús til 3 ára eða skemur. Starfsmannafélagið. Tilboð óskast sent DV, merkt „Sumarhús 5390, fyrir 21. mars nk. Bílaviðgerðir Gerum viÖ flestar gerðir fólksbila BREMSUVIÐGERÐIR STILLINGAR PÚSTKERFI HÖGGDEYFAR KÚPLINGAR FÓLKS- ILALAND ehf. Bíldshöfóa 1 8 *Sá 567 3990 Glæsiiegt heilsárshús, 60 fm, með öll- um búnaði og heitum potti, til leigu í 4 mán., frá 1. júní-1. okt. ÖIl þjónusta á staðnum, verslun, sundlaug, gólf- völlur, veitingahús o.fl. S. 486 8770. Sumarbústaöarland í Vatnsendalandi í Skorradal til sölu. Upplýsingar í síma 557 2322. Fyrir veiðimenn Stangaveiöifélag Hafnarfjarðar. Opið hús fimmtudaginn 14. mars kl. 20 að Flatahrauni 29. Hinn kunni veiðimað- ur og náttúruunnandi, Rafn Hafn- Qörð, verður með fróðleik um Stóru- Laxá í Hreppum. Félagar, íjölmennið og takið með ykkur gesti. Húskarlar. Fasteignir Til sölu 2ja herbergja íbúö við Skólavörðustíg, nýmáluð, laus strax. Verð 4,2 millj. Uppl. í síma 421 6949. Fyrirtæki Söluturn meö ís og video til sölu. Góð staðsetning í íbúðarhverfi í Kópavogi, hagstætt verð. Hagþing, Skúlagötu 63, sími 552 3650.________________________ Söluturn i miöbæ Rvk til sölu, velta 3-4 millj. pr. mán. Verð aðeins 5,5-6 millj. Fyrirtækjasala íslands, Ármúla 36, sími 588 5160,_____________ Vefnaðarvöruverslun í Breiöholti til sölu. Verð með lager aðeins kr. 2 millj- ónir. Kjörið atvinnutækifæri. Hagþing, Skúlagötu 63, sími 552 3650. Erum meö mikiö úrval fyrirtækja á skrá. Hóll - Fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. á Bátar • Alternatorar & startarar, 12 og 24 V. Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára frábær reynsla. Ný gerð, Challenger, 24 V, 150 a., hlaða mikið í hægagangi. • Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, hljóð- lausar, gangöruggar, eyðslugrannar. Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Línuspil, ýmsar stærðir og gerðir, ásamt tilheyrandi vélbúnaði. Einnig lagningarrennur, framleitt úr ryðfríu eða galvaniseruðu stáli. Elektra hf., Lyngási 11, Garðabæ, sími 565 8688. Úreltir plastbátar óskast til kaups á hæfilegu verði gegn staðgreioslu. Uppl. í síma 896 5590 eða 896 6889. Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., simi 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Áudi 100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. Varahlutir: í Rover ‘72-’82 og Land- Cnúser ‘88, Rocky ‘87, Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L-200 ‘82, Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-’87, Justy ‘85, Colt/ Lancer ‘81-’90, Tredia ‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89, 626 ‘80-’88, Corolla ‘80-’89, Tercel ‘83-’87, Touring ‘89, Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92, Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX ‘89, Prelude ‘86, Peugeot 205 ‘85-’88, BX ‘87, Monza ‘87, Escort ‘84-’87, Örion ‘88, Sierra ‘83-’85, Blazer S-10 ‘85, Benz 190E ‘83, Samara ‘88, Space Wagon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 lau. Visa/Euro. Partasalan Áusturhlíð, Akureyri, S. 462 6512, Fax 461 2040. • Partar, varahlutasala, s. 565 3323. Kaplahrauni 11. Eigum til nýja og notaða boddíhluti í japanska og evrópska bíla, einnig í 323, 626, 929, Audi 100, Benz 126, BMW 300, Camry, Carina E, II, Charade, Colt, Corolla, Cuore, Escort, Galant, Golf, HiAce, Hyundai, Exel, Pony, Scoupe, Jetta, Justy, Kadett, Lada, Sport, Lancer, Legacy, Micra, Nissan 100 NX, Nissan coupé, Vectra, Peugeot 205, Primera og Clio, Rocky, Samara, Sierra, Su- baru, Sunny, Swift, Topaz, Transport- er, Tredia, Trooper, Vento, Vitara, Volvo. Visa/Euro raðgr,______________ O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifiiir: Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March ‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87, Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Senaum. Visa/Euro. Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30. 3 1—H r—H s K Þelr gefa eiginlega það sem allur heimurinn hefur þöri fyrir Ég er hræddur um að lég verði að draga Verður það mjög sárt? Ö I Það veltur alltá... 1 ! V ( ^' ' I f á 1 i $ J í | 6/ö i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.