Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1996, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 13. MARS 1996 49 Leikhús Fréttir < ( LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIö KL. 20.00: HIÐ UÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir Tónlist: Jón Nordal Leikmynd: Stígur Steinþórsson Búningar: Messíana Tómasdóttir Lýsing: David Walters Leikendur: Ari Matthíasson, Árni Pétur Guðjónsson, Bryndís Petra Bragadóttir, Guðmundur E. Knudsen, Guðmundur Ólafsson, Hanna María Karlsdóttir, Jón Hjartarson, Kristján Franklín Magnús, Margrét Helga Hjartardóttir, Pálína Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Karlsson, Soffía Jakobsdottir, Steindór Hjörleifsson, Theodór Júlíusson, Valgerður Dan, Þorsteinn Gunnarsson, Þórey Sif Harðardóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. 2. sýn. fid. 14/3, grá kort gilda, fáein sæti laus, 3. sýn. sund. 17/3, rauð kort gilda, fáein sæti laus. ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Föd. 15/3, örfá sæti laus, lau. 23/3. Sýningum fer fækkandi. LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren Sud. 17/3, fáein sæti laus, sud. 24/3. Sýningum fer fækkandi. STÓRA SVIA KL. 20: VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Laud. 16/3, örfá sæti laus, föst. 22/3. Þú kaupir einn miða, færð tvo! Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurinn Bandamenn sýna á Litla sviði kl. 20.30: AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Frumsýning lau. 16/3. Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Mid. 13/3, uppselt, mid. 20/3, örfá sæti laus, föd. 22/3, uppselt, laud. 23/3, uppselt. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: BAR PAR eftir Jim Cartwright Föd. 15/3 kl. 23.00, uppselt, 40 sýn. laud. 16/3, uppselt, lau. 16/3 kl. 23.30, örfá sæti laus, föd. 22/3, fáein sæti laus, laud. 23/3 kl. 23.00. Tónleikaröð L.R. Á LITLA SVIðl KL. 20.30. Þrd. 12/3 Sverrir Guðjónsson, Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Ludvig K. Forberg; Söngur dauðans - „grafskrift". Miðaverð 1.000 kr. Fyrir börnin: Línu-bolir og Linupúsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti miðapöntunum í sima 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar Músíktilraunir Tónabæjar 1996 Félagsmiðstöðin Tónabær mun nú í mars standa fyrir Músíktilraunum 1996. Tilraunakvöldin verða fjögur: 14. mars, 21. mars, 22. mars og 28. mars. Úrslitakvöld verður 29. mars. Músíktilraunir eru opnar öllum alls staöar af landinu. ÞJÓDLEIKHÚSID STÓRA SVIölð KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Siguröardóttur. 4. sýn. fid. 14/3, örfá sæti laus, 5. sýn. Id. 16/3, örfá sæti laus, 6. sýn. Id. 23/3, uppselt, 7. sýn. fid. 28/3, 8. sýn. sud. 31/3. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Föd. 15/3, uppselt, sud. 17/3, uppselt, fid. 21/3, föd. 22/3, föd. 29/3, Id. 30/3. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Mvd. 13/3 kl. 14.00, laud. 16/3, kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 17/3 kl. 14.00, uppselt, Id. 23/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 24/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 24/3 kl. 17.00, nokkur sæti laus. TÓNLEIKAR Paul Dissing og Benny Andersen Þrd. 12/3 kl. 21.00, uppselt. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Fid. 28/3, uppselt, sud. 31/3, uppselt. SMÍðAVERKSTÆÖIð KL. 20.00: LEIGJANDINN eftir Simon Burke Fid. 14/3, Id. 16/3, Id. 23/3, fid. 28/3, sud. 31/3. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Mád. 11/3 kl. 20.30: KK-TÓNLEIKAR; Kristján Kristjánsson, Guðmundur Pétursson og Jóhann Ásmundsson leika og syngja. Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Elnnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIAASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er hægt að koma til presta safnaðar- ins. Fundur fyrir drengi og stúlkur, 11-12 ára, kl. 17-18. Áskirkja: Samverustund fyrir for- eldra ungra barna í dag kl. 13.30- 15.30. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Kirkjubíll- inn ekur. Árni Bergur Sigurbjörns- son. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Starf fyrir 13-14 ára unglinga kl. 20. Bústaðakirkja: Félagsstarf aldr- aðra. Opið hús kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur hádegisveröur á kirkjuloftinu á eftir. Lesmessa kl. 18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Fella- og Hólakirkja: Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grafarvogskirkja: Fundur KFUK, stúlkur 9-12 ára í dag kl. 17.30. Grensáskirkja: Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Kol- brún Jónsdóttir hjúkrunarfræðing- ur. Kyrrðarstund með lestri Passíu- Sendiherra Islands heið- ursborgari Tallahassee DV, Flórída: Einar Benediktsson, sendiherra íslands í Bandaríkjunum, var í vik- unni gerður að heiðursborgara Tallahassee, höfuðborgar Flórída, og var honum aíhentur „lykill“ að borginni af því tilefni. Það var borg- arstjóri Tallahassee, Scott Maddox, Tilkynningar Félag eldri borgara í Hafnarfirði efnir til ferðar til Reykjavíkur laud. 16/3. Heimsókn í Þjóðminjasafnið undir leiðsögn, kaffihlaðborð í Perlunni. Farið verður frá Miðbæ kl. 13.00, komið við á Höfn og Hjalla- braut 33. Pantanir og uppl. í símum 555 1252 (Gunnar) og 565 3418 (Krist- ján). Myndasýning í Neskirkju Eftir föstuguösþjónustu kl. 20.00 í kvöld sýnir Jóna Hansen kennari myndir frá sumarferðinni til Dan- merkur og Þýskalands síðasliðið sumar. Veitingar. Sr. Frank M. Halldórsson. Vímulausar konur WFS „Women for Sobriety“ Samtökin Vímulausar konur hafa verið stofnuö. Samtökin eru systra- samtök WFS í Bandaríkjunum. Fundir verða haldnir vikul. á fimmtudagskv. frá 20-21 í Lang- holtskirkju. Upp. í síma 588 7010. sem afhenti Einari heiðurstáknið er þeir áttu fund saman í skrifstofu borgarstjórans. Sama dag sat Einar fund með framámönnum Flórída, ríkisstjór- anum Lawton Chiles, utanríkisráð- herranum Ms. Söndru Morthan og viðskiptamálaráðherra, Mr. Dus- seou. Ferðafélag Islands Myndakvöld Ferðafélagsins í kvöld að Mörkinni 6 (stóra sal) kl. 20.30. Hornstr., Kjalarganga, Hverav., Lónsöræfi. Freysteinn G. Jónsson sýnir myndir úr ferðum sínum. Góðar kafllv. í hléi. Munið áttavita- námsk. 18. og 19. mars kl. 19.30, pantið sem fyrst. Takmarkað pláss. Opinber fyrirlestur Vikings westward to Vínland: The problem of women Fimmtudaginn 14. mars 1996 mun Jenný Jochens flytja opinberan fyr- irlestur á vegum Rannsóknastofu í kvennafræðum við Háskóla íslands. Fyrirlesturinn verður í stofu 101 í Lögbergi og hefst kl. 17.15. Allir vel- komnir. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands Út er komið hjá Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands ritið Upp- eldið varðar mestu. Úr Ármanni á Alþingi eftir Baldvin Einarsson. Bókin er 128 bls. og fæst bæði í kilju og handi í öllum stærri bókaversl- unum og hjá Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands. Samskipti Flórída og íslands hafa verið margvísleg á nýliðnum árum. Má þar nefna að Flugleiðir hafa nú tvo veigamikla viðkomustaði í Flór- ída, íslenskir námsmenn hafa löng- um verið í menntastofnunum og há- skólum ríkisins og loks hafa lög- reglumenn í Tallahassee og Reykja- vik átt gott samstarf, þar sem kom- ið var á skiptiheimsóknum þeirra. Hilmar Skagfield, aðalræðismaöur íslands í Flórída, hefur haft veg og vanda af tengslum og samskiptum lögregluyfirvalda höfuðborga ríkj- anna. -A.Bj. Fermingar Höfum sali A til leigu fyrir l fermingar H HOTEL j^LAND 5687111 Panasonic Ferðatæki RXDS15 Ferðatæki með geislaspilara, 40W magnara, kassettutæki, og útvarpi. JAPISS BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI sálma kl. 12.15. Föstumessa kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Foreldramorgnar kl. 10. Kvöldbænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Hjallakirkja: Fundur fyrir 10-12 ára (TTT) í dag kl. 17. Kópavogskirkja: Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Langholtskirkja: Foreldramorgnar kl. 10. Kirkjustarf aldraöra: Sam- verustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað, léttar leikflmiæf- ingar. Dagblaðcdestur, kórsöngur, ritningarlestur, bæn. Kaffiveitingar. Aftansöngur kl. 18. Lestur Passíu- sálma fram að páskum. Laugarneskirkja: Fyrirlestur um fyrstu hjálp kl. 20.30 á vegum mæðramorgna. Neskirkja: Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safn- aðarheimfli kirkjunnar. Kínversk leikfimi, kafli og spjafl. Fótsnyrting á sama tíma. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Föstuguðsþjón- usta kl. 20. Sr. Frank M. HaOdórs- son. Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. All- ir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni, simi 567 0110. Fundur í Æskulýðsfé- laginu Sela kl. 20. Seltjarnameskirkja: Kyrrðar- stund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisveröur í safnaðarheimOinu. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Gránugötu 6, Siglufirði, sem hér segir, á eftirfárandi eignum: Hólavegur 41 og 43, Siglufirði, þingl. eig. Sigurður Ómar Hauksson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 18. mars 1996 kl. 14.00 Þormóðsgata 23, efri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Arndís Þorvaldsdóttir og Magnús Þór Jónsson, gerðarbeiðendur Býggingarsjóður ríkisins, Greiðslumiðlun hf.-Visa ísland og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 18. mars 1996 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Siglufirði F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboð- um í lokafrágang á 3. áfanga Ölduselsskóla. Um er að ræða m.a. pípulagnir, múrverk, trésmíði, raflagnir, málun, dúkalagnir og innréttingar. Útboðsgögn fást gegn 15.000 kr. skilatryggingu á skrif- stofu vorri. Opnun tilboða: þriðjud. 2. apríl nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.