Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1996, Page 5
FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996
5
I>V
Fréttir
Davíð snuprar Friðrik æ ofan í æ
„Ég er nú ekki farinn að sjá þetta.
Ég verð að fá að lesa þetta áður en
ég svara nokkru um þetta,“ sagði
Friðrik Sophusson fjármálaráð-
herra þegar DV spurði hann í gær
hvort hann væri á leið út úr ríkis-
stjórninnni eða hvort verið væri að
flæma hann út úr ríkisstjórn.
Sem kunnugt er af fréttum þá hef-
ur forsætisráðherra snuprað íjár-
málaráðherra opinberlega í tvígang
og nú síðast í fyrradag í áheyrn for-
ystumanna launþegahreyfinganna
og blaða- og fréttamanna. Fyrsta
yfirhalningin sem forsætisráðherra
veitti fjármálaráðherra sínum var
þegar sá síðamefndi hugðist skatt-
leggja tekjur blaðburðarbama og
forsætisráðherra sagði:....svona
gera menn ekki.“ Hið næsta sinn
var þegar forsætisráðherra lýsti því
yfir að frumvarp um skerðingu líf-
eyrisréttinda kennara við flutning
grunnskólans til sveitarfélaga yrði
ekki keyrt í gegn á Alþingi í and-
stöðu við kennara. í fyrradag gerð-
ist það síðan að Eiríkur Jónsson,
formaður Kennarasambands ís-
lands, spurði forsætisráðherra á
fundi með forystumönnum laun-
þegasamtakanna hvorum bæri að
trúa, honum eða fjármálaráðherra í
þessu lífeyrismáli. Forsætisráð-
Davíð Oddsson hefur ítrekað snuprað Friðrik Sophusson fjármálaráðherra
og nú síðast í áheyrn forystumanna launþegahreyfinganna. Er Friðrik á leið
út úr ríkisstjórninni? Því vildi hann ekki svara DV í gær.
I . í.
44,555 FW33ote|
Vt9r PHILIPS ^
samstæða 2X30 W,
útvarp m/30st
minni, tónjafnari
m/5 stillingum,
tvöfalt segulband,
klukka m/tímastilli,
samhæfð upptaka
milli geislaspilara
og segulbands,
extra bassi.
9r PHILIPS ^
ferðasamstæða 40W,
m/fjarstýringu, 3ja
banda tónjafnara,
fullkomnum
geislaspilara og
samhæfðri upptöku
milli geislaspilara og
segulbands.
99U MCDZ8I
t9r SANYO ^
ferðatæki
m/geislaspilara,
kassettutæki og
útvarpi. Kröftugt og
hljómgott. .
Reykjanesbær:
Fyrsti Hafna-
búinn á bæjar-
stjórnarfundi
TVCR240
camputer
Tækni- og tölvu-
deild Heimilistækja
býður mikið úrval
af margmiðlunar
tölvum til heimilis-
nota. Komið og
kynnið ykkur verðin
á þessum gæða
tölvum. j
14" sjónvarp með
video.
Á bæjarstjómarfundi Reykjanes-
bæjar 2. aprfl sat fyrsti bæjarfulltrú-
inn, sem kemur úr Hafnahverfi
Reykjanesbæjar, bæjarstjórnarfund.
Jón Borgarsson, varabæjarfulltrúi
Sjáifstæðisflokksins, sat fundinn i
forfollum Þorsteins Erlingssonar.
Það fór ekki milli mála aö Jóni
leið vel i mjúkum og þægilegum
stólum bæjarstjórnarfulltrúanna og
bar sig vel þó Hafnahverfið sé
minnst hinna þriggja sveitarfélaga
sem sameinuðust í eitt stórt bæjar-
félag - Reykjanesbæ. Hafnamenn
eru ánægðir með og finnst gott að
eiga mann svo nálægt bæjarstjórn-
inni til að koma málum sínum á
framfæri. -ÆMK
9UU CSF4950I
t9r CASIO V
stafræn dagskinna,
m/litaskjá,
reiknivél, klukku,
dagatali og
alheimstíma.
Síma- og nafnaskrá,
minnisbók
m/hringingu og
anörgu fleira.
Vinabæjasamstarf
við Færeyinga
Norræna félagið á Akranesi hefur
farið fram á við Akraneskaupstað
að tekið verði upp vinabæjasam-
starf við Sörvág i Færeyjum. Að
sögn Gísla Gíslasonar bæjarstjóra
hefur bréf verið sent til Sörvág þar
sem óskað er eftir samstarfi. Sörvág
er rétt hjá flugvellinum í Vogi og
búa þar 1500 manns.
Fjárhagsáætlun Akranesveitu
fyrir 1996 var nýlega samþykkt.
Gísli bæjarstjóri segir að tekjur
veitunnar verði 382 milljónir króna
en rekstrargjöld 328,2 milljónir.
Heildarskuldir veitunnar nema 660
milljónum. -DÓ
...þeir hafa / allt
dreymir um í dag
Slökkviliðið á Blönduósi var kall-
að að bænum Neðra-Holti í fyrra-
kvöld vegna elds í skúr, áföstum við
gamla hlöðu. Skamman tíma tók að
slökkva eldinn og tjón var óveru-
legt. Ekkert fémætt var í skúrnum,
að sögn lögreglu á Blönduósi, enda
búskapur aflagður á bænum. -bjb
Heimilistæki hf
Umboðsmenn um land allt.