Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1996, Side 29
FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 1996
37
DV
Tröllakirkja er á stóra sviði Þjóð-
leikhússins.
Tröllakirkja
Tröllakirkja eftir Ólaf Gunn-
arsson veröur sýnd í Þjóðleik-
húsinu í kvöld á stóra sviðinu
klukkan 20. Sögusvið Trölla-
kirkju er Reykjavík um miðjan
sjötta áratuginn. Borgin þandist
út og byggingar risu eins og
gorkúlur. Þetta var tími fram-
kvæmda og stórhuga manna.
Tröllakirkja greinir frá einu
slíku athafnaskáldi, húsameist-
ara sem dreymir um að reisa
glæsilegt vöruhús. En þegar of-
beldisverk er framið í fjölskyld-
unni hrynja draumar hans til
grunna. Leikstjóri verksins er
Þórhallur Sigurðsson. Leikend-
ur eru Arnar Jónsson, Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Eyjólf-
ur Kári Friðþjófsson, Hilmar
Sýningar
Jónsson, Sveinn Þ. Geirsson,
Margrét Vilhjálmsdóttir, Jó-
hann Sigurðarson, Guðrún S.
Gísladóttir, Ingvar E. Sigurðs-
son, Róbert Amfinnsson, Helga
Bachmann og Bryndís Péturs-
dóttir.
Kirkjugarðsklúbb-
urinn
Þjóðleikhúsið sýnir gaman-
leikritið Kirkjugarðsklúbbinn á
litla sviðinu klukkan 20.30 í
kvöld. Verkið fjallar um þrjár
vinkonur sem hafa misst lífs-
fórunauta sína. Hver og ein hef-
ur fundið leið til að takast á við
sorgina. Vinkonurnar fara einu
sinni í mánuði að vitja leiða
manna sinna og eitt sinn hitta
þær fullorðinn ekkill í garðin-
um og þar með lenda vinkon-
urnar í óvæntri kreppu. Vin-
konurnar eru leiknar af Mar-
gréti Guömundsdóttur, Guð-
rúnu Þ. Stephensen og Sigur-
veigu Jónsdóttur en ekkilinn
túlkar Bessi Bjamason.
Kínverskt kvöld
Félag ekkjufólks og fráskil-
inna heldur fund í Templara-
höllinni að Eirlksgötu 3 í kvöld
klukkan 20.30, kinverskt kvöld
og Unnur Guðjónsdóttir, sem
farið hefur margar ferðir þang-
að, verður kynnir.
Félagsvist
Spiluð verður félagsvist á veg-
um Félags eldri borgara f Kópa-
vogi að Fannborg 8 í kvöld.
Samkomur
Spilamennskan hefst klukkan
20.30 og húsið er öUum opið.
Félagsvist
Félagsvist verður spiluð í Ris-
inu klukkan 14 í dag hjá Félagi
eldri borgara í Reykjavík. Guð-
mundur stjórnar. Göngu-Hrólfar
fara að venju frá Risinu kl. 10. á
laugardagsmorgun.
Lokatónleikar
Hljómsveitin Dos PUas er að
láta af störfum og ætlar að halda
lokatónleika í kvöld og annað
kvöld í RósenbergkjaUaranum,
þar sem síðustu spor sveitarinn-
ar verða stigin.
Nicole Kidman leikur konu sem
fær starf sem veðurstúlka á lítilli
sjónvarpsstöð.
To Die for
To Die for er nýjasta mynd
Gus Van Sant og hefur hún hlof
ið góðar viðtökur vestanhafs. í
myndinni leikur Nicole Kidman
stúlku í smábæ sem á sér þann
draum stærstan að verða fræg
sjónvarpskona og draumur
hennar verður að þráhyggju. Eft-
ir mikið erfiði fær hún starf sem
veðurstúlka á lítiUi sjónvarps-
stöð. Það nægir henni ekki og tU
að vekja athygli á sér ræður hún
í vinnu þrjú ungmenni sem virð-
Hótel ísland:
Fegurðarsamkeppni Reykjavíkur
Fegurðarsamkeppni Reykjavík-
ur verður haldin á Hótel íslandi
föstudaginn 12. apríl. Fimmtán
glæsUegar stúlkur taka þátt í
keppninni að þessu sinni en þar
verður valin fegurðardrottning
Reykjavíkur 1996, ljósmyndafyrir-
sæta Reykjavíkur 1996 og vin-
sælasta stúlkan sem kosin er af
keppendum sjálfum. Fegurðar-
drottning Reykjavíkur vinnur sér
síðan rétt til þátttöku í Fegurðar-
samkeppni íslands sem haldin
Skemmtanir
verður 24. maí næstkomandi auk
glæsilegra verðlauna.
Kvöldið hefst með því að tekið
er á móti gestum með fordrykk kl.
19 og síðan er snæddur þríréttaður
kvöldverður. Stúlkurnar fimmtán
koma á meðan fram á sundbolum
og í kjólum, auk þess sem þær
verða með tískusýningu. Á eftir
verða söng- og dansatriði og að
Fegurðarsamkeppni Reykjavíkur verður haldin á Hótel íslandi í kvöld,
föstudaginn 12. apríl.
lokum sýningin sjálf sem er um bast leikur fyrir dansi til klukkan
klukkan 24. Hljómsveitin Tvist og 3.00 eftir miðnætti.
Aurbleyta
á vegum
Allir helstu þjóðvegir landsins
eru færir. Víða er farið að bera á
aurbleytu og er það kynnt með
Færð á vegum
merkjum við viðkomandi vegi. Veg-
urinn við Eyrarfjall er ófær og þess
í stað ekið fyrir Reykjanes. Vega-
vinna stendur yfir á Skálholtsvegi
og sýna þarf aðgát. Öxarfjarðarheiði
og Mjóafjarðarheiði eru ófærar
vegna snjóa. Víða gilda reglur um
hámarksöxulþunga, svo sem á leið-
um í Borgaifirði, á Vestfjörðum,
Austurlandi og á leiðinni Akureyri-
Egilsstaðir.
Ástand vega
m Hálka og snjór
án fýrirstööu
Lokaö
0 Vegavinna-aðgát
m Þungfært
@ Öxulþungatakmarkanir
© Fært fjallabílum
Sonur Ásgerdar
og Víglundar
Þessi ungi drengur, sem fæddist
klukkan 13.17 þriðjudaginn 26.
mars, setti upp sparisvipinn fyrir
ljósmyndarann þegar hann kom í
Barn dagsins
heimsókn. Sveinninn ungi var 3920
grömm við fæðingu og 55 cm lang-
ur. Foreldrar hans eru Ásgerður
Jóhannesdóttir og Víglundur Pét-
ursson og er hann fyrsta barn
þeirra.
Kvikmyndir
ast eiga litla framtíð fyrir sér.
Við það skapar hún hættulegt
samband þar sem raunveruleik-
inn fjarlægist með hverjum degi.
Auk Nicole Kidman er fjöldi
annarra úrvalslekara, Matt
Dillon, Joaquin Phoenix og Ali-
son Folland.
Leikstjórinn Gus Van Sant
þótti fyrir nokkrum árum með
efnilegri leikstjórum Hollywood,
en tvær síðustu mynda hans,,
Even Cowgirls og Get the Blues,
þóttu heldur mistækar. Með
myndinni To Die for virðist Van
Sant hafa náð sér upp á ný og
gagnrýnendur hlaða lofi á mynd-
ina.
Gengið
Almennt gen 12. apríl 1991 gi LÍ nr.73 6 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollnenni
Dollar 66,660 67,000 66,630
Pund 100,810 101,320 101,200
Kan. dollar 49,130 49,440 48,890
Dönsk kr. 11,4950 11,5560 11,6250
Norsk kr. 10,2680 10,3240 10,3260
Sænsk kr. 9,9610 10,0160 9,9790
Fi. mark 14,2020 14,2850 14,3190
Fra. franki 13,0630 13,1370 13,1530
Belg. franki 2,1598 2,1728 2,1854
Sviss. franki 54,6400 54,9400 55,5700
Holl. gyllini 39,7000 39,9300 40,1300
Þýskt mark 44,3700 44,6000 44,8700
ít. líra 0,04241 0,04267 0,04226
Aust. sch. 6,3080 6,3470 6,3850
Port. escudo 0,4319 0,4345 0,4346
Spá. peseti 0,5305 0,5337 0,5340
Jap. yen 0,61390 0,61760 0,62540
írskt pund 104,170 104,810 104,310
SDR/t 96,38000 96,96000 97,15000
ECU/t 82,9700 83,4700 83,3800
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Krossgátan
Lárétt: 1 skömm, 8 fugl, 9 sóa, 10 sundfæri,
11 lækkun, 12 ílát, 14 einnig, 15 óhreinki,
16 sál, 17 öfugt, 19 lærdómstitill, 20 slægju-
land, 21 fljótið.
Lóörétt: 1 fól, 2 öskur, 3 úrkoma, 4 hæg-
fara, 5 drykkurinn, 6 hvíldi, 7 snáðar,
13 inn, 14 nes, 16 bleyta, 18 oddi.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: þekk, 5 hóf, 8 vilyrði, 9 oka, 10
naum, 11 jukust, 14 árás, 16 aur, 17 lús,
19 löst, 22 kasar, 23 ká
Lóðrétt: þvo, 2 eikur, 3 klak, 4 kyn, 5 hrasa,
6 óðu, 7 flmir, 11 jáík, 12 usla, 13 tusk, 15
áss, 20 ör, 21 tá.