Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Side 3
x>v fréttir Ellert B. Schram: Bíð átekta „Ég bíð saUarólegur átekta og sé hverju fram vindur næstu dagana. Á meðan ég er ekki i framboði þá er ég ekki í framboði," sagði Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, í samtali við DV, aðspurður um hvort hann ætl- aði að fara í forsetaframboð, nú þeg- ar Davíð Oddsson er hættur við. Ellert er sem kunnugt er fyrrver- andi þingmaður Sjálfstæðisflokks- ins og hefur verið orðaður við for- setaframboð. Mikil leit stendur yfir að frambjóðenda „hægra megin við miðju" en auk Ellerts er Friðrik Sophusson fjármálaráöherra sterk- lega nefndur til sögunnar. -bjb Pálmi Matthíasson: Hef ekkert að segja „Ef þú átt við mál málanna þá hef ég ekkert að segja um það,“ sagði sr. Pálmi Matthíasson þegar haft var samband við hann vegna forseta- framboðsmála. -bjb Ólafur Ragnarsson: Ákvörðun eftir helgi Ólafur Ragnarsson hjá Vöku- Helgafelli hyggst taka ákvörðun eft- ir helgi hvort hann fari í forseta- framboð eða ekki en mikill þrýst- ingur hefur verið á hann að bjóða sig fram. Ólafur hefur verið á Ítalíu að undanfórnu en kemur til lands- ins um helgina. -bjb Suzuki X-90, afar sérstakur sport- jeppi, er meðal sýningargripa á Suzuki-sýningunni sem stendur f dag og á morgun. Suzuki sýnir Suzuki bílar hf. í Skeifunni 17 sýna söluframboð sitt um helgina og ber þar hæst Suzuki X-90, sport- jeppa sem á engan sinn líka í jeppaflórunni. - Aðrir bílar sem þarna eru til sýnis eru Suzuki Baleno, fyrsti fjölskyldubíilinn í fullri stærð sem Suzuki framleiðir, svo og Suzuki Swift, lipur fimm hurða smábíll sem lengi hefur verið í boði hér en er nú með aflmeiri vél en áður. Loks verða Suzuki Vitara jepparnir sýndir, en þeir fást nú í tveimur útfærslum: hinni hefð- bundnu fjögurra strokka og einnig með V6 vél. - Allir Suzuki bílarnir eru vel búnir frá öryggissjónarmiði og nú boðnir á sérstöku afmælis- verði, auk sérstakra sýningartil- boða sem gilda núna um helgina. Sýningin á Suzuki stendur laug- ardag og sunnudag, klukkan 12-17 báða dagana. ft.Tjaldaleigan . , r Skemmtilegt hf. Bíldshöfða8, 772 Reykjavik Sími 587-6777 ■ ---------— 1 A * úM -. i x A. ?» Í.í'f- < 1 , | í" M Áf AHtaö 40°/° ■'r.-'-i ÞÚ mm ENN « fiáMEk KAUP! I Telefunken S-5400 er 29" sjónvarpstæki meö hinum nýja Black D.I.V.A.- myndlampa, sem gefur á&ur óþekkt myndgæði, 40 W Nicam Surround Stereo- magnara, ísl. textavarpi, Cine Zoom-aödrætti, 2 Scart- tengjum, S-VHS-tengi, tengi fyrir myndbands-tökuvél og fyrir 2 Surround-bakhátalara. Nýtískuleg hönnun, frábær mynd- og hljómgæ&i. wm V ■‘4 / I I I Telefunken S-8400 er 33” sjónvarpstæki með vönduðum Black FST- myndlampa, sem gefur frabæra mynd, 40 W Nicam Surround Stereo- magnara, ísl. textavarpi, •j -r*-í ■-.-, I 2 Scart-tengjum, S-VHS-tengi, tengi fyrir myndbancfstökuvél og fyrir 2 Surround- baknátalara o.fl. Stórt og gott tæki, sem skilar sínu I Verð fró: ^•1 EINNIG í ÚRVALI: Sjónvarpstæki Myndbandsfæki Hljómtæki Ferðaútvarpstæki Vasadiskó Geislaspilarar Ðíltæki Hófalarar Gervihnattabúnaöur Frystikistur Þvottavélar Örbylgjuofnar Símar GSM-sfmar Kaffikönnur Hraðsuðukatlar Drauðristor Handþeytarar Hórblósarar Krullujórn og fjölmargt fleira ! Verð fro Telefunken F-531 NDPL er vandað 28" sjónvarpstæki, meb svörtum FST-myndlampa, 16:9 breiðtjaldsmóttöku, 40W Nicam Stereo-maqnara, Dolby Pro Logic Surround (4 auka-nátalarar fyígja), textavarpi, CTI/PSI-skerpustillingu, aðgerbastyringum á skjá, 2 Scart-tengjum, S-VHS-tengi, 59 stöbva minni, tímarofa, barnalæsingu o.fl. Verð fró: r.w.Tj,] Telefunken M-9560 Sérleqa vandab 6 hausa myndbandstæki meb Show View ásamt PDC og VPS, Long Play, hrabþræbingu, ’ . "V V/ NTSC-afspilun, forritanlegri fjarstýringu, jog-rofum í fjarstyringu, 2 Scart-tengjum, 9 hægmyndahröðum o.fl. --------------, \ '• - - '■■;>:<*••. ■ >•' ■EOW _ 903 j5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Bosnia, ísland, Rwanda

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.