Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 3
x>v fréttir Ellert B. Schram: Bíð átekta „Ég bíð saUarólegur átekta og sé hverju fram vindur næstu dagana. Á meðan ég er ekki i framboði þá er ég ekki í framboði," sagði Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, í samtali við DV, aðspurður um hvort hann ætl- aði að fara í forsetaframboð, nú þeg- ar Davíð Oddsson er hættur við. Ellert er sem kunnugt er fyrrver- andi þingmaður Sjálfstæðisflokks- ins og hefur verið orðaður við for- setaframboð. Mikil leit stendur yfir að frambjóðenda „hægra megin við miðju" en auk Ellerts er Friðrik Sophusson fjármálaráöherra sterk- lega nefndur til sögunnar. -bjb Pálmi Matthíasson: Hef ekkert að segja „Ef þú átt við mál málanna þá hef ég ekkert að segja um það,“ sagði sr. Pálmi Matthíasson þegar haft var samband við hann vegna forseta- framboðsmála. -bjb Ólafur Ragnarsson: Ákvörðun eftir helgi Ólafur Ragnarsson hjá Vöku- Helgafelli hyggst taka ákvörðun eft- ir helgi hvort hann fari í forseta- framboð eða ekki en mikill þrýst- ingur hefur verið á hann að bjóða sig fram. Ólafur hefur verið á Ítalíu að undanfórnu en kemur til lands- ins um helgina. -bjb Suzuki X-90, afar sérstakur sport- jeppi, er meðal sýningargripa á Suzuki-sýningunni sem stendur f dag og á morgun. Suzuki sýnir Suzuki bílar hf. í Skeifunni 17 sýna söluframboð sitt um helgina og ber þar hæst Suzuki X-90, sport- jeppa sem á engan sinn líka í jeppaflórunni. - Aðrir bílar sem þarna eru til sýnis eru Suzuki Baleno, fyrsti fjölskyldubíilinn í fullri stærð sem Suzuki framleiðir, svo og Suzuki Swift, lipur fimm hurða smábíll sem lengi hefur verið í boði hér en er nú með aflmeiri vél en áður. Loks verða Suzuki Vitara jepparnir sýndir, en þeir fást nú í tveimur útfærslum: hinni hefð- bundnu fjögurra strokka og einnig með V6 vél. - Allir Suzuki bílarnir eru vel búnir frá öryggissjónarmiði og nú boðnir á sérstöku afmælis- verði, auk sérstakra sýningartil- boða sem gilda núna um helgina. Sýningin á Suzuki stendur laug- ardag og sunnudag, klukkan 12-17 báða dagana. ft.Tjaldaleigan . , r Skemmtilegt hf. Bíldshöfða8, 772 Reykjavik Sími 587-6777 ■ ---------— 1 A * úM -. i x A. ?» Í.í'f- < 1 , | í" M Áf AHtaö 40°/° ■'r.-'-i ÞÚ mm ENN « fiáMEk KAUP! I Telefunken S-5400 er 29" sjónvarpstæki meö hinum nýja Black D.I.V.A.- myndlampa, sem gefur á&ur óþekkt myndgæði, 40 W Nicam Surround Stereo- magnara, ísl. textavarpi, Cine Zoom-aödrætti, 2 Scart- tengjum, S-VHS-tengi, tengi fyrir myndbands-tökuvél og fyrir 2 Surround-bakhátalara. Nýtískuleg hönnun, frábær mynd- og hljómgæ&i. wm V ■‘4 / I I I Telefunken S-8400 er 33” sjónvarpstæki með vönduðum Black FST- myndlampa, sem gefur frabæra mynd, 40 W Nicam Surround Stereo- magnara, ísl. textavarpi, •j -r*-í ■-.-, I 2 Scart-tengjum, S-VHS-tengi, tengi fyrir myndbancfstökuvél og fyrir 2 Surround- baknátalara o.fl. Stórt og gott tæki, sem skilar sínu I Verð fró: ^•1 EINNIG í ÚRVALI: Sjónvarpstæki Myndbandsfæki Hljómtæki Ferðaútvarpstæki Vasadiskó Geislaspilarar Ðíltæki Hófalarar Gervihnattabúnaöur Frystikistur Þvottavélar Örbylgjuofnar Símar GSM-sfmar Kaffikönnur Hraðsuðukatlar Drauðristor Handþeytarar Hórblósarar Krullujórn og fjölmargt fleira ! Verð fro Telefunken F-531 NDPL er vandað 28" sjónvarpstæki, meb svörtum FST-myndlampa, 16:9 breiðtjaldsmóttöku, 40W Nicam Stereo-maqnara, Dolby Pro Logic Surround (4 auka-nátalarar fyígja), textavarpi, CTI/PSI-skerpustillingu, aðgerbastyringum á skjá, 2 Scart-tengjum, S-VHS-tengi, 59 stöbva minni, tímarofa, barnalæsingu o.fl. Verð fró: r.w.Tj,] Telefunken M-9560 Sérleqa vandab 6 hausa myndbandstæki meb Show View ásamt PDC og VPS, Long Play, hrabþræbingu, ’ . "V V/ NTSC-afspilun, forritanlegri fjarstýringu, jog-rofum í fjarstyringu, 2 Scart-tengjum, 9 hægmyndahröðum o.fl. --------------, \ '• - - '■■;>:<*••. ■ >•' ■EOW _ 903 j5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Bosnia, ísland, Rwanda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.