Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Síða 11
JjV LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 11 Það getur verið erfitt að vera gest- gjafi, sinna gestunum og sjá um að þeir njóti veitinganna en með þess- um franska kjól eru þau vandamál úr sögunni. Gestgjafinn klæðist ein- faldlega kjólnum í boðinu og getur þá rætt öll heimsins áhugamál við gestina og boðið þeim samtímis upp á hressingu. Eins og sjá má er þægilegast að hafa snittur og ýmis konar smærri brauðmat á hillunum í kjólnum en hugsanlega er einnig hægt að fá aðra útgáfu af kjólnum fyrir fljótandi veitingar og þá er boð- ið fullkomið. Bróðir brúðgumans málaði doppurnar meðan parið var f brúðkaupsferðinni. r I brúðkaupsferðalaginu: Grænar doppurá bleikt hús Hrekkjalóma má finna víðar en á íslandi og flestir eiga þeir það sammerkt að vilja gjarnan koma á óvart. í Bretlandi tók sig til ungur hrekkjalómur, sem er málari að atvinnu, og málaði grænar dopp- ur á bleikt hús bróður síns og eiginkonu hans, Rachel og Gor- don Matkin frá Derby, meðan þau voru á brúðkaupsferðalagi í útlöndum. Unga parinu brá verulega við heimkomuna og segir Rachel að þau hafi verið alveg orðlaus af undrun þegar leigubíllinn renndi í hlað heima i Derby. „Við borðum Cheerios hringi... á meðan jörðin hringsnýst um möndul sinn...!“ Cheerios sólarhringurinn Málið er einfalt, í hvert sinn sem þú borðar Cheerios borðar þú hollan og góðan mat. Cheerios er trefjaríkur matur, svo til laus við sykur og fitu en hlaðinn steinefnum og vítamínum. Þess vegna er ráðlegt að borða Cheerios hvenær sem hungrið segir til sín - á nóttu sem degi. -einfaldlega hollt allan sólarhringinn! YDDA F45.23/SIA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.