Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Page 35
unglingaspjall LAUGARDAGUR 13. APRJL 1996 ' 1 1>V Þórunn Brandsdnttir, furmaður sknlafélagsins í Idnsknlanum í Reykjavík: Vil tengja fálagslífið náminu í skólanum sumarbústað og sveitina í sumar - segir Jón Kristjánsson, þjálfari og leikmaður Islandsmeistara Vals Jón Kristjánsson er þjálfari og fremstur í dag að þínu mati? leikmaður nýkrýndra íslands- Þolfimimaðurinn Bjarni Ákason. meistara Vais. Jón hefur undan- Uppáhaldstímarit: PC-Magasin. farin ár unnið nokkra ís- landsmeistaratitla sem leikmaður með meistara- flokki Vals en settist í sæti Þorbjöms Jenssonar á síð- ustu leiktíð og stýrði sín- um mönnum til sigurs í úr- slitaleikjum við KA á dög- unum. Jón Kristjánsson sýnir á sér hina hliðina að þessu sinni. Fullt nafn: Jón Ríkharð Kristjánsson. Fæðingardagur og ár: 4. júní 1967. Sambýliskona: Gyða Kristmannsdóttir. Fóstursonur: Krist- mann Freyr. Bifreið: Brasilískur eð- alvagn. Starf: Þjónustustjóri hjá ACO ehf. og þjálfari. Laxm: Ekkert til að skrifa heim yfir. Áhugamál: Tölvur, skák, ýmis hugarleikfimi og íþróttir. Hefur þú unnið í happ- drætti eða lottói? Fjórar réttar í lottói. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Vera með fjölskyldunni og sinna áhugamálum. Hvað finnst þér leiðin- legast að gera? Vaska upp. Uppáhaldsmatur: Kótelettur og grillað svina- kjöt. Uppáhaldsdrykkur: Malt. Hvaða íþróttamaður stendur Jón Kristjánsson fagnar íslandsmeistaratitlinum ásamt Ólafi Stefánssyni. DV-mynd BG Hver er fallegasta kona sem þú hefur séð? Ummmm? Ertu hlynntur eða andvígur ríkisstjórninni? Hlynntur. Hvaða persónu langar þig mest að hitta? Bill Gates. Uppáhaldsleikari: A1 Pacino. Uppáhaldsleikkona: Engin sérstök. Uppáhaldssöngvari: Stefán Hilmarsson, Vals- ari. Uppáhaldsstjórnmála- maður: Enginn. Uppáhaldsteikni- myndapersóna: Engin. Uppáhaldssjónvarps- efni: Spennumyndir. Uppáhaldsmatsölu- staður: Punktur og pasta. Hvaða bók langar þig mest að lesa? Persuit og wow eftir Tom Pet- ers. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Engin sérstök. Uppáhaldsútvarps- maður: Gunnar Níels- son, frístundaíþróttaf- réttaritari á Bylgjunni. Á hvaða sjónvarpsstöð horfir þú mest? Sjón- varpið. Uppáhaldssjónvarps- maður: Enginn sérstak- ur. Uppáhaldsskemmti- staður: ACO. Uppáhaldsfélag í íþróttum: Valur. Stefnir þú að ein- hverju sérstöku í framtiðinni? Já! Mörgu. Hvað ætlar þú að gera í sumarfríinu? Vinna, fara i sumarbústað og í sveitina. -GHS in hliðin Þórunn Brandsdóttir, 16 ára nemi í Iðnskólanum í Reykjavík, hefur nýlega náð kjöri til embættis for- manns skólafélagsins í Iðnskólan- um. Þórunn er nemandi á fyrsta ári í iðnhönnun og stefnir að því að klára námið innan tveggja ára en segir að sér seinki sennilega eitt- hvað vegna annríkis í skólafélag- inu. Þórunn hefur mikinn áhuga á félagsmálum og er harðákveðin í því að sjá til þess að félagslífið í Iön- skólanum verði blómlegt og skemmtilegt næsta vetur. „Við erum með töluverða klúbba- starfsemi í skólanum, myndbanda- klúbb, tölvuklúbb, ljósmyndaklúbb, hestaklúbh, leiklistarklúbb, ferða- klúbb, RPG-klúbb,“ segir Þórunn og útskýrir að starfsemi þess síðast- nefnda gangi út á hlutverkaleiki þar sem ramminn er settur í upphafi og síðan eru þrautir lagðar fyrir þátt- takendurna. Hún telur upp enn fleiri klúbba og nefnir að nemendur úr skólanum hafi lent í fimmta sæti í keppni í hestamennsku milli hestaklúbba framhaldsskólanna nýlega. Félagslífið á eftir að aukast Nýstofnaður er tónlistarklúbbur í Iðnskólanum og segir Þórunn að vonast sé til þess að takist að þjálfa upp plötusnúða þannig að plötu- snúðar úr skólanum sjái um tónlist- ina í félagslífinu næsta vetur. „Ég hef trú á að félagslífið eigi eft- ir að aukast mikið og ég hef unnið hart að því. Ég vil tengja félagslífið náminu þannig að nemendur geti fengið vinnu við félagslífið metið í skólanum, til dæmis ef þeir vinna við leikmynd eða búninga fyrir leik- listarklúbbinn. Þetta hefur fengið góðan hljómgrunn hjá deildarstjór- um,“ segir hún. Fjölbreytt nám er í boði í Iðnskó- lanum. Brautimar eru meðal ann- ars Málmiðnaðardeild, Bygginga- deild, Rafiðnaðardeild, Tölvudeild, Tækniteiknun, Almenn deild, Mat- væladeild, Bókagerð og Iðnhönnun- ardeild. Strákarnir eru enn sem komið er í meirihluta í skólanum, naumum meirihluta, en stelpurnar eru einnig fjölmargar, sérstaídega í sumum deildum skólans. Þórunn Brandsdóttir er nýkjör- inn formaður skólafélagsins f Iðnskólanum í Reykjavík. Þór- unn vonast til þess að geta fengið skólayfirvöld til að meta vinnu við félagslífið til eininga í skólanum. Hanna póstkassa Þórunn segir að skólinn hafi ný- lega byrjað að bjóða upp á nám í iðnhönnun. Námið gangi mikið út á teikningu, lita- og formfræði, efnis- fræði og listasögu, svo nokkuð sé nefnt. Nemendumir sæki hönnun- arverkstæði og hanni til dæmis póstkassa. Hún segir að ekki sé hægt að fullmennta sig í faginu hér og vonast því til þess að fara í fram- haldsnám til Bretlands að náminu loknu. -GHS íslensk hjörtu geta glaðst því að von er á breska rokksöngvaranum David Bowie til íslands í lok júní með fríðu foruneyti 25 manna og heldur hann hér tónleika i Laugar- dalshöll að kvöldi flmmtudagsins 20. júní. Bowie kemur hingað meðal annars með sjö manna hljómsveit sinni og eiginkonunni og ljós- myndafyrirsætunni Iman. Rokksöngvarinn er á hljómleika- ferðalagi og kemur hingað til lands á kvenréttindadaginn þann 19. júní beinustu leið frá Moskvu. Hann stoppar hér aðeins í þrjá daga. Til- gangurinn meö heimsókninni er að spila á listahátíð í Höllinni. Að tón- leikunum loknum fer Bowie strax áfram til Berlínar. Miðasala vegna hljómleika Bowies er að hefjast þessa dagana og verða miðamir seldir á óvenju- lega nýstárlegan hátt eða í hrað- bönkum um allt land til að aUir Bowie-unnendur sitji við sama borð með að nálgast miða á tónleika rokkhetjunnar. -GHS Rokksöngvarinn David Bowie og eiginkona hans, Iman, koma hingað til lands í júní. Bowie verður með tónleika í Laugardalshöll 20. júní. Listahátíð í Reykjavík: Bowie og Iman koma í júní

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.