Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1996, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1996, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 íslendingar eru ásamt Færeying- um sólgnastir í sænskar trefjatví- bökur, sé miöað viö höfðatölu. Stærsti markaðurinn er þó Frakkland og þar eru trefjatvíbökurnar bornar fram á jjsOjZSS lúxusveit- - ’ ingastöðum með J kavíar ofan á. „Hérna í Svíþjóð borða börnin trefjatvíbökurnar þegar þau koma heirn úr skólanum. Það er alítaf ein- hver munur á neysluvenjum milli landa og maður verður að haga markaðssókninni eftir því,“ sagði Anders Lindkvist, einn af markaðs- stjórum Págens AB bakarísins í Malmö í Svíþjóð. Fyrir tæpum 20 árum hóf bakarí- ið framleiðslu á trefjatvíbökum, sem seldar eru undir nafninu Krisprolls, og hafa þær slegið í gegn víða um heim. Þakka menn það meðal annai's heilsubyltingunni á undanförnum árum. Áður voru tví- bökur Págens hefðbundnar sætar hveititvíbökur eins og hjá flestum öðrum bakaríum. Lindkvist bann- aði eftir sænskum uppskriftum." Bakaríið, sem í upphafi hét Páhls- sons bakarí, hefur heitið Págens bakarí í nokkra áratugi. Með nafn- breytingunni átti að gera erlendum viðskiptavinum auðveldara að tengja vörumerkið við ákveðið at- riði. Það atriði er orðið págen, sem þýðir lítill strákur, og með því er lögð áhersla á að fyrirtækið hafi gengið frá föður til sonar í nokkrar kynslóðir. -IBS mynda- tökur. Eng- in iðnaðar- leyndarmál mega fara út úr verk- smiðjunni. „Við eigum í svo harðri samkeppni. í Frakklandi eru það til dæmis 50 aðilar sem segjast baka bakarí lengur heldur iðn- aður. Við höfum okkar eigin hönn- uði sem teikna allar umbúðir utan um kökur og brauð. Við höfum eig- in rannsóknarstofu sem tekur sýni af öllum hrávörum sem við kaup- um. Við eigum eigin myllu hér úti á sléttunni á Skáni fyrir utan Malmö. Geymslurýmið hér í borginni er lít- ið þannig að flytja verður mjöl hing- að nokkrum sinnum á dag. Alls eru Eystrasaltslandanna. Þar kaupa menn helst rúllutertur en á undan- förnum árum hafa þær ekki beint verið vinsælar á kafflborðum manna hér í Svíþjóð og því hafði verið dregið úr framleiðslunni. En í Rússlandi og Eystrasaltslöndunum er litið á þær sem munað vegna app- elsínu- og vanillukremsins í þeim INNIM ALNIN G ÚTIMÁLNING V-' OLÍULÖKK - glær og lituð VATNSLÖKK - glær og lituð \^> MaiocKo Frá þvi bakaríið var stofnað 1878 hefur það verið i eigu sömu fjöl- skyldunnar. Stofnandinn hét And- ers Páhlsson og var smiður í skipa- smíðastöð i Malmö. Honum áskotn- aðist dálítill arfur og eiginkona hans setti upp vísi að bakaríi í eld- húsinu heima hjá þeim. Bakkelsið seldu þau síðan við hlið skipasmíða- stöðvarinnar þegar starfsmenn héldu heim að loknum vinnudegi. Það kom að því að Páhlsson varð aö velja á milli smíðanna og baksturs- ins og varð baksturinn ofan á. Hann stofnaði alvörubakarí. Núna er bak- aríið það stærsta í einkaeigu í Sví- þjóð og hefur smátt og smátt keypt fjölda annarra bakaría um allt land- GÓLFMÁLNING W VIÐARVORN V td Nordsjö BÆS - lögum eftir pöntunum NORDSJÖ málning er á mjög hagstæðu verði. Þeir sem notað hafa NORDSJÖ þekkja gæðin. Gérum verðtilboð. Trefjatvíbökurnar frá Págens eru seldar út um allan heim. sem við lítum á sem sjálfsagðan hlut. Maðúr verður að vera vakandi fyrir svona atriðum og setja strax í gang um leið og tækifærin gefast í stað þess að setjast niður og funda. Við erum skrambi góðir í því að bregðast skjótt við.“ Bakaríið, sem fyrir rúmum 100 árum var í litlu eldhúsi, hefur þurft að stækka svo mikið við sig að ekki hefur nægt að kaupa nærliggjandi fasteignir heldur var keyptur göt- ustúfur af borginni sem nú hefur verið byggt yfir. það 50 tonn á dag. Af sykri fáum við 30 tonn á dag og 15 tonn af eggjum,“ greindi Lindkvist frá. Húsakynni bakarísins í Malmö eru gríðarlega stór. í fyrsta húsinu sem gengið var um var kar- demommuilmur í loftinu því þar var verið að baka smákökur. I öðru húsi var verið að baka sérstök brauð sem kennd eru við Skán og þar mátti skynja vægan anísilm. „Það er mjög óvenjulegt að svona stór fyrirtæki séu í eigu einnar fjöl- skyldu. En það er mikill kostur þeg- ar taka þarf ákvarðanir því það tek- ur þá ekki langan tíma,“ benti Lind- kvist á þegar hann greindi blaða- manni DV frá velgengni fyrirtækis- ins. og þurrum Lindkvist hefur starfað hjá Págens í 25 ár og tók það fram að hann væri eiginlega undrandi yfir því að alltaf væri hægt að fá nýjar hugmyndir. „Við erum famir að flytja nokkuð ^ xí - . mikið út til jt' Rúss- lands Jm'. G, ' „Þetta er eiginlega A ekki Jm heldurykkur heitum ... Eiser umboðið á íslandi, s. 55 15 400 • Internet http://www.vortex.is/Eiser Smákökurnar frá Págens eru vinsælt kaffimeðlæti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.