Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1996, Side 7
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996
7
Fréttir
Frumvarp fjármálaráðherra til „bráðabirgðalaga“ um þungaskatt af dlsilbllum:
Dísilknúnir einkabílar
gleymdust alveg
- forkastanleg vinnubrögð, segir FÍB
í nýju frumvarpi um breytingu á
lögum um fjáröflun til vegagerðar,
svonefndum þungaskattslögum sem
kveða á um gjaldtöku af dísilbílum,
hefur gleymst að gera dísilknúna
einkabíla jafngildan kost fyrir al-
menning og bensínknúna bíla. Her-
mann Jónasson, lögfræðingur í fjár-
málaráðuneyti, staðfestir þetta í
samtali við DV en segir að úr þessu
verði bætt í meðferð alþingis á mál-
inu. Hann kveðst hins vegar ekki
geta skýrt hvers vegna þessi
gleymska hefur átt sér stað. Frum-
varpið hefur verið tekið til fyrstu
umræðu á alþingi og er nú hjá efna-
hags- og viðskiptanefnd.
Þegar gildistöku laga um olíu-
gjald í stað þungaskatts á dísilbíla
var frestað um tvö ár um síðustu
áramót var því lofað að lagafrum-
varp með endurbótum á núverandi
þungaskattslögum yrði lagt fram og
í því myndu m.a. felast umbætur
hvað varðar gjaldtöku af dísilfólks-
bílum þannig að þeir yrðu ekki
síðri kostur fyrir almenning en
bensínknúnir bílar eru. „Ráðuneyt-
ið og fjármálaráðherra lofuðu því að
gera fólksbílum, hvort sem þeir eru
dísil- eða bensínknúnir, jafnhátt
undir höfði,“ segir Runólfur Ólafs-
son, framkvæmdastjóri Félags ísl.
bifreiðaeigenda.
„Það er því forkastanlegt að í
frumvarpinu skuli á engan hátt tek-
ið tillit til disilknúinna fólksbOa.
Það er vitað mál að allt mælir með
því að þungaskattur á dísilfólksbOa
verði leiðréttur. Það er hins vegar
viðurkennt núna eftir að frumvarp-
ið er loks komið fram af öUum aðil-
um sem að þessum málum koma,
þar á meðal Vegagerðinni og fjár-
málaráðuneytinu sjálfu, að dísU-
fólksbifreiðar hafa orðið útundan og
það vantar hreinlega kafla í lögin
um þá. I frumvarpinu er tekið tOlit
tO aUra þeirra atriða sem minnst er
á í áliti nefndar hagsmunaaðila o.fl.
Lögreglan fiskaði t fyrradag bíl upp úr sjónum í Nauthólsvík. Hafði bílnum
verið stolið og vildi þjófurinn losa sig við hann á þennan hátt. Kafarar vor
sendir til að grennslast fyrir um hvort einhver hefði lokast inni í bílnum en
svo reyndist ekki vera. DV-mynd S
Fingurslys í húsgagnaverksmiðju:
Verkstjórinn
dæmdur
- verkstjórasambandið áfrýjar
frá 1995, nema eins - þ.e. fastagjalds
af einkabUum. dísUeinkabíUinn er
hreinlega skilinn útundan," segir
Runólfur.
„Ég geri fastlega ráð fyrir því að
þetta atriði komi inn á þinginu,"
segir Hermann Jónasson i fjármála-
ráðuneytinu. En hvers vegna er það
ekki í frumvarpinu? Hvers vegna er
það ekki lagt fuUburða fram á al-
þingi? „Ég get ekki skýrt það,“ seg-
ir Hermann. -SÁ
iðismunur á b@nsii~ disilbíla
Peugeot 106
bensínbíll
Verö 900.000 kr.
Eyösla á 100 km 7,3 I
- bíltegund Peugeot 106 og árskeyrsla 17.000 km. -
Peugeot 106
dísilbíll meö mæli
Verö 1.070.000 kr.
Eyösla á 100 km 5,9 I
28%
i% 54%
Æ
Peugeot 106
dísilbíll án mælis
Verö 1.070.000 kr.
Eyösla á 100 km 5,9 I
kostnaöur á ekinn km 8,91 kr. kostnaöur á ekinn km 12,01 kr. kostnaöur á ekinn km 13,03 kr.
| eldsneytiskostn. ■ þungaskattur | skattar-skoöun viöhald-viögeröir
DV
Sérkennileg skattlagning dísilfólksbíla:
Hver kílómetri
mun dýrari
Venjulegir fólksbílar með dísil-
vélar eru skattlagðir harkalegar en
bensínknúnir bUar þannig að hver
ekinn kUómetri kostar eiganda dí-
sUknúins smábUs talsvert meira en
eiganda bensínknúins sams konar
bUs, eins og sjá má af meðfylgjandi
grafiskum skýringarmyndum.
Þessi mikla sköttun á dísilbUum
er athyglisverð í ljósi þess að dí-
sUknúnir fólksbUar menga minna,
nota minna magn eldsneytis en
bensínbUar og slíta vegakerfinu
ekkert meira en tilsvarandi bens-
ínknúnir fólksbUar, eldsneyti fyrir
þá er ódýrara í innkaupum tU
landsins og auðveldara og hættu-
minna í meðförum.
Einn tUgangur laga, sem sam-
þykkt voru á Alþingi sl. vor, um
innheimtu olíugjalds af dísUolíu fyr-
ir bUa, var sá aö jafna út mismuni á
skattlagningu á notkun dísilbíla og
bensínbíla og gera þá fyrrnefndu
jafngóðan kost fyrir almenning.
Annar höfuðtilgangurinn var sá að
bæta innheimtu vegaskatta af dísil-
bílum frá því sem verið hefur í nú-
verandi þungaskattskerfi en þar er
opinbert leyndarmál að undanskot
séu gríðarleg og talið að milljarðar
tapist árlega.
í olíugjaldslögunum var gert ráð
fyrir undanþágum frá olíugjaldi
vegna notkunar hennar á vinnuvél-
ar, í landbúnaði, sjávarútvegi og á
tUtekna bUa með tiltekinni notkun.
Hugmyndin var aö aUir keyptu ol-
íuna með olíugjaldinu en undan-
þáguaðUar fengju það endurgreitt í
gegnum virðisaukaskattskerfið.
Fljótlega eftir að lögin höfðu ver-
ið samþykkt á Alþingi sl. vor kom í
ljós að undanþágu- og endur-
greiðslukerfið hefði reynst illfram-
kvæmanlegt og undanskotsleiðir
síst minni en í þungaskattskerfinu.
Þá heyrðist af því að Danir, sem
búið hafa við slíkt kerfi, hefðu gefið
það upp á bátinn og tekið upp litun
á aUri olíu sem notuð er á annað en
bíla. Danir hafa löggUt búnað sem
litar oliuna um leið og henni er dælt
á olíubUa í birgðastöð. Þannig er sú
olía lituð sem á að fara á bensín-
stöðvar tU sölu á bUa, en olia tU
húsahitunar, á vinnuvélar og skip
o.s.frv. ekki. Búnaður af þessu tagi
hefur reyndar verið notaður hér-
lendis þegar olíufélögin stóðu í sam-
keppni um að bæta bætiefnum í
Rússabensínið fyrir rúmum áratug
tU að gera það kraftmeira.
í ljósi þessara tíðinda frá Dan-
mörku var gildistöku olíugjaldslag-
anna frestað í tvígang og í síðara
sinnið um allt að tvö ár og taka því
líklega gUdi með endurbótum árið
1998. -SÁ
„Þessum dómi verður mjög senni-
lega áfrýjað tU Hæstaréttar enda er
það svo að verði dómurinn fordæm-
isgefandi eru félagsmenn Verk-
stjórasambandsins komnir í mjög
þrönga stöðu, verði þeir gerðir
ábyrgir í sérhverju slysatUviki,"
segir Óskar Mar, hjá Verkstjóra-
sambandi íslands.
Sá dómur sem um ræðir er þegar
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi
verkstjóra í húsgagnaverksmiðjú
Ingvars og Gylfa í 37 þúsund króna
sekt og 10 daga varðhald til vara,
vegna fingurslyss sem starfsmaður
hans varð fyrir. Slysið varð í pressu
sem stýrt er af fótrofa og komst
dómurinn að þeirri niðurstöðu að
hlífðarbúnaður yfir rofanum væri
ófuUnægjandi. Vinnueftirlitið haföi
hins vegar áður skoðað umrætt
tæki ásamt öUum öðrum tækjum
verksmiðjunnar og ekki gert at-
hugasemdir við búnaðinn. Vinnu-
eftirlitið kom ekki nærri rannsókn
á slysinu sjálfu, eins og venjan er,
heldur var gerð lögregluskýrsla og
var hún lögð fram í héraðsdómi
Reykjavíkur.
Verkstjórasambandið hefur hald-
ið félagsfund og átt viðræður við
vinnuveitendur vegna málsins.
Rúmar tvær vikur eru eftir af áfrýj-
unarfresti. -SÁ
Akranes:
Kappakstur í bænum
Tveir ungir ökumenn misstu öku-
réttindin eftir kappakstur á Faxa-
braut á Akranesi í fyrradag.
Þegar lögreglan stöðvaði þá voru
bílarnir á 107 kílómetra hraða. Öku-
þórarnir eru báöir 18 ára gamlir og
misstu þeir ökuréttindi sín á staðn-
um. -GK
SKO- OG FATAMARKAÐUR
BILDSHOFÐA 16
✓ Skór í miklu úrvali
✓ Herrafatnaður
✓ Barna-, dömu- og herraúlpur
✓ Sokkar, vettlingar, glervara
og ýmislegt fleira.
HÚS-
GAGNA-
HÖLLIN
Rafbúð
4
INN- ■
KEYRSLA
ilfi
erum
vW
Bíldshöfði 16
Opið frá 12-18 virka daga og 12-15 laugardaga