Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1996, Blaðsíða 3
13"’^/" MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 Byrjendur í veiðiskapnum: Þurfa ekki að kosta miklu til ísumarhús Palli í Veiðihúsinu var fenginn til að gefa byrjendum góð ráð. „Það eina sem fólk þarf er veiði- stöng, veiðihjól, önglar, flotholt, sökkur og flugur eða aðrar beitur,“ sagið Palli í Veiðihusinu eða Einar Páll Garðarsson, þegar við báðum hann að ráðleggja byrjendum í veiðiskapnum. Hann mælti með mjúkri og skemmtilegri silungsstöng fyrir byrjendur með mjúkri og góðri línu. „Annars má fólk nota hváð sem er. Svona silungastangir kosta á bilinu 1.000-2.000 krónur og hægt er að komast af með í kringum 5.000 krón- ur ef fólk vantar bæði stöngina, hjólið og beituna. Flestir eiga góðan hlífðarfatnað sem þeir geta notað og vaðstígvél duga vel til að byrja með svo að stofnkostnaðurinn þarf nú ekki að vera mikill,“ sagði Palli. „Beitan fer eftir fólkinu sem veið- ir en ekki eftir því hvaða fisk verið er að veiða. Sjálfur veiði ég ein- göngu á flugu í vötnum. Oft er gott að spyrja einhvern veiðimann sem fiskar eitthvað í vatninu hvað fisk- urinn taki helst en annars er hægt að vera með hefðbundnar vatnaflug- ur. Ef vatnið er lifandi, þ.e. þú sérð fisk í því, borgar sig að kasta og draga strax inn en ef það er dautt borgar sig að kasta langt út og leyfa flugunni að sökkva,“ sagði Palli. Flugur eru þó mislengi að sökkva en það fer m.a. eftir tegund, vatni og dýpi. Aðspurður um ráðleggingar til bvgienda sagði hann góða þumal- puttáreglu að vera með gott flotholt og stutt færi ef fiskurinn væri vak- andi og að leita að æti en að sleppa flotholtinu og nota sökku til að sökkva færinu niður ef maður sæi ekkert líf í vatninu. White-Westinghouse • 75 - 450 lítrar • Stillanlegur vatnshiti • Tveir hitastillar • Tvö element • Glerungshúð að innan • Öryggisventill • Einstefnulokar • Frí heimsending í Rvk. og nágrenni VISA - EURO - RAÐGREIÐSLUR C> Ara RAFVORUR ARMULI 5 • 108 RVK • SIMI 568 6411 ÍSiii ™ HÁTT 0G LÁGT DRIF RAFMAGNSRÚÐUR SAMLÆSINGAR ÚTVARP MEÐ SEGULBANDI RAFSTÝRÐIR ÚTISPEGLAR $ AFLSTÝRI • VELTISTÝRI • LITAÐ RÚÐUGLER ■ ■ Kgpji® t: ■ ■ ■; '&m KiR SPDKTfiCí 5 DYRfi SJfilFSKIPTUR KOSTfiR I ! ,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.