Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1996, Blaðsíða 7
JLlV MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 23 fsumarhús Mánudagur: Spaghetti með ólífum og furuhnetum 1 pk. spaghetti, 2-3 msk. ólífuol- ía, 1 glas stórar, svartar ólífur, 100 g furuhnetur, salt, pipar og aromat. Þriðjudagur: Grillaður silungur í ál- pappír m/hvítlauks- smjdri og salati Laugardagur: Grillað lambalæri m/bakaðri kartöflu og sýrðum rjóma 1 lambalæri, stórar kartöflur, 1 dós sýrður rjómi (í kartöflurnar) og grænmeti sem meðlæti. Sunnudagur: Lambapottráttur Afgangur af lambalærinu, svepp- ir, karrí, paprika, hvítlaukur, salt og pipar. Nota má afganga af græn- meti og þess háttar í þennan rétt sem er borinn fram með hrísgrjón- um og brauði og e.t.v. búin til sósa úr örlitlu vatni, rjóma og maizena- mjöli. -ingo Bændur og sumarhúsaeigendur GIRÐINGAREFNI í ÚRVALI MR búðin • Laugavegi 164 Símar: 551 1125 • 552 4355 • Fax: 581 4450 4 silungar (l-iy2 pund hver), 1 sítróna, 1 búnt steinselja, 1 kína- kálshöfuð (eða Iceberg), agúrka, tómatar, paprika, hvítlaukur og smjör. % ólífuolía á móti V3 edik í sal- atdressingu. Miðvikudagur: Svínaspareribs m/barbecuesósu og grillkartöflu 2 kg spareribs, 1 flaska Bar- b-q sósa, stórar kartöflur. Fimmtudagur: Grænn dagur Blandað grænmetissalat með eggi, osti (t.d. fetaosti og kotasælu), olíu- og ediksdressing ásamt grófu kornbrauði. Föstudagur: Tagliatelle m/skinku og sveppum í rjómasósu Þetta er uppáhaldsrétturinn í bú- staðnum. 1 pk. grænt tagliatelle, 100 g sveppir, 2 dl rjómi, grænmetis- kraftur, salt, pipar og ferskt basil. og t.d. í súkkulaði, en ein plata af rjómasúkkulaði gefur um 550 kkal. Um helmingur orkunnar kemur frá fitu en rest frá sykri. Súkkulaði er trefjasnautt og því frekar til að valda harðari hægðum," sagði Anna. Hún sagði kartöfluflögur hafa þann kost umfram súkkuklaði að þær innihéldu trefjar. „í 100 g af kartöfluflögum eru um 9 g trefjar, sem er ágætt. Þær eru hins vegar saltar og því slæmar fyrir blóðþrýst- inginn og mjög hitaeiningaríkar. í 100 g eru um 540 kkal. þannig ef maður situr einn að stórum poka eina kvöldstimd (250 g) gefur það um 1.350 kkal. Fyrir meðalmann- eskju tekur það hálfan sólarhring að brenna því öllu,“ sagði Anna. -ingo VID LEYSUM ÖRYGGISMflL SUMARHÚSSINS Á ÖRUGGAN HATT VAKl ÖRYOOISKERFI SÍMI S61 9000 SUMARBÚSTAÐIR í Borgarfirði Langar þig til að eiga þér þína eigin paradís á jörð? Sumarhús í víðfrægri náttúrufegurð Borgarfjarðar hemst mjög nálægt því. Hjá okkur fást allar upplýsingar um lausar sumarhúsalóðir, nýbyggingar og þjónustu iðnaðarmanna og sveitarfélaga í Borgarfirði. Það er upplagt að fá sér bíltúr í Borgarfjörðinn og skoða aðstæður og þær teikningar sem ligg- ja frammi hjá okkur. Skipulag að sumarhúsalóðum fyrirliggjandi. Sendum einnig allar upplýsingar þér að kostnaðarlausu. Upplýsingamiðstöð Borgarfjarðar fyrir eigendur og byggjendur sumarhúsa Borgarbraut 59, Borgarnesi, sími 437 2025, bréfasími 437 2125 Leiðin til okkar er alltaf að styttast. Hafðu samband!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.