Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1996, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1996, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 31 sumarhús Séifrœðingar í rafgeyimun Málað á tré. Hægt er að kaupa tilbúna tréhluti til að mála með tréskreytilit- jm. Síðan er gyllt krem sett í svamp og honum strokið yfir til að fá gamal- dags áferð. Afsteypur. Hægt er að fá margs konar mót sem henta fyrir pappírsafganga, keramik, ilmvax, súkkulaði, piparkök- ur og dasleir. Hér hefur ilmvax verið skreytt með blúndu, dasleirinn málaður með dekalakki og pappamassinn inn- rammaður. Verðið hjá okkur er svo hagstætt Bústaður svipaður þessum er til sölu. Stærö 50 m2 + 22ja mz svefnloft. Bústaðurinn selst fullfrágenginn að utan en fokheldur að innan. Hagstætt verð. Dúkar og kerti í stíl. Kaupið dúk, pottalepp og/eða svuntu með mynstri, hannið ykkar eigin mynstur eða takið það upp af t.d. gardínum eða leirtaui. Hægt er að nota straublý- ant á smjör- pappír og strauja munstrið yfir á efn- ið. Litið munstrið með þvottekta taulitum eins og t.d. Deka permanent. Berjamunstrið á kert- inu er dregið upp á smjörpappír af áteiknaða dúknum. Munstrið er síðan lagt Dfan á þunnar vaxplötur sem fást í mörgum litum og farið ofan í það með kúlupenna. Útlínan þrykkist á vaxið svo auðvelt er að skera það til og klippa. filskorna vaxinu er svo einfaldlega þrýst á kertið. SÓL og SUMAR Með NAPS sólarrafhlöðu og TUDOR rafgeyml hefur þú alltaf rafmagn fyrir Ijós, sjónvarp, síma o.fl. í þínum sumarbústað. ðinti ÞILOFNAR 300-1200 W - m. snúru og kló. Hentugir hvar sem er. Stílhreint útlit - Endingargóðir - Jöfn hitun - Gott verð. DYRAOPABLÁSARAR FRICO - 2 til 9 kW - Hlýjar móttökur í útidyrunum. GEISLAHITARAR FRICO - 500 til 1500 W - 72 til 176 cm langir HITABLÁSARAR FRICO - 2 til 15 kW - Öflugur jafn blástur - Hljóðlátir. HITAKÚTAR FAGOR - 30 til 200 lítra - Aflvalrofi og hitastillir Hraðvirkir og öruggir - Þú getur treyst Fagor Seljum allt efni í sumarhús og aðrar byggingar. Veitum faglega ráðgjöf. Eigum eignarlóðir í Grímsnesi til sölu, góð greiðslukjör. Smiðsbúð Smiðsbúð 8, Garðabæ Sími 565-6300, fax 565-6306 ANNAR HITABÚNAÐUR Hitöld - Kambofnar og margt fleira. °'j*ypis Orka - rafmi rei nein'> a,n>agnsrei(c„ingar JT JOHAN SUNDABORG 15 104 REYKJAVÍK RÖNNING HF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.