Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1996, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 24. APRÍL 1996 Anna og útlitið ráðleggur varðandi fataval í sumarbústaðinn: Joaginggallar, leggings oqnvítir sokkarfá tilverurétt Það vefst fyrir mörgum, og þá sérstaklega þeim sem einungis fara í sumarhús einu sinni á ári, hvaða föt eigi að hafa meðferðis. Öll reynum við jú að takmarka farangurinn en svo er ansi slæmt ef einhverja flík sárvantar. Anna og útlitið, eða Anna Gunnarsdóttir, lita- og fatastíls- ráðgjafi, kemur hér með tillögur að fatnaði fyrir vikudvöl annars vegar og helgardvöl hins vegar. Einnig fylgir tillaga að fatnaði fyr- ir börn frá 0-5 ára. „í sumarhúsum öðlast jogging- galli, leggings og hvítir sokkar til- verurétt. Sportfatnaður á að vera í skærum og líflegum litum en hann verður þó einnig að vera þægilegur. Ef fólk er í jogginggalla má karlmaðurinn t.d. ekki vera í fínum mokkasíum eða spariskóm við eða konan í háum hælum með slæðu. Það verður að passa að blanda aldrei saman stílum. Jogg- inggalli kallar á æfingaskó, striga- skó eða gönguskó. Ég óska öllum góðrar ferðar,“ sagði Anna. 1 jogginggalli og gallabuxur 5 sokkar (hvítir eóa í stíl viö efri part) nœrföt til skiptanna daglega 3 stutterma bolir 2 háskólabolir þykk útipeysa (t.d. lopapeysa, flíspeysa eða norsk peysa) góöir gönguskór og œfingaskór/strigaskór þunnur vatnsheldur galli (helst sem andar ef ganga á mikiö) sundföt SMÁHÝSI - BJÁLKAHÚS Tillaga 1 (1 vika) Tillaga 2 (1 vika) 1 jogginggalli og leggings 5 hvitir sokkar (eöa í stíl viö efri part) nœrföt til skiptanna daglega 4 stutterma bolir opin peysa (lopi eöa flís) góðir gönguskór og æfingaskór/strigaskór þunnur vatnsheldur galli (helst sem andar ef ganga á mikiö) sundföt Tillaga 3 (ein helgi) 1 gallabuxur eöa jogginggalli nœrföt til skiptanna gönguskór eöa œfmgaskór 2 stutterma bolir 1 þunn, heilerma peysa (t.d. háskólabolur) flíspeysa eöa góö útipeysa regngalli úr öndunarefnum Börn, 0-5 ára (1 vika) 10 pör af sokkabuxum eöa leggings 3 góðir smekkir fyrir þau yngstu 3 náttföt nœrföt til skiptanna daglega 1 gallabuxur eöa flauelsbuxur 3 jogginggallar 4 þunnar peysur 1 þykk peysa (lopi eóa flís) stuttbuxur sundföt regnföt og stígvél góöir gönguskór -ingo sumarhús Getum afgreitt nokkur smáhýsi í júní, 9 og 12 ferm. Apríl og maí afgreiðslur uppseldar. Tilvalin sem veiðikofar, gestahús á tjaldsvæði og við sumarbústaði eða garðhýsi. Hagstætt verð. EIKIN-ÍS HF., Skútuvogi 12k, 104 Reykjavík, sími 588-2577 SUNIARHÚS Á BETRA VERDI Sumarhúsin frá TGF eru falleg, sterk og ódýr. Hringið í síma 438 6995 og fáið verðlista og teikningar sent heim. TRÉSMIÐJA GUÐMUNDAR FRIÐRIKSSONAR Rafstöðvar og dælur hagstætt verb Rafstöð 650 Slökkvidælur fyrir minni sveitarfélög Rafstöð 4010 Rafstöö REX 3500 Ingvar Helgason hf. Véladeild Sævarhöffta 2 sími 525 8000 Rafstöð 5010

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.