Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 2. MAÍ1996 9 \ Ws* r ■#' * mMm Ijarstýríng til aðskiptaum sjónuarpsrásir og lög í geisiadrifínu Skipholti 21 • St'mi 511 5111 Heimasíðan: http://www. app/e. is Örgjörvi: PowerPC 603 RISC Tiftíðni: 75 megarið Vinnsluminni: 8 Mb Skjáminni: 1 Mb DRAM Harðdiskur: 800 Mb Geisladrif: Apple CD600Í (fjórhraða) Hátalarar: Innbyggðir tvíóma hátalarar Skjár: Sambyggður Apple 15" MultiScan Diskadrif: Les gögn af Pc disklingum Fylgir með: Sjónvarpsspjald sem gerir kieift að horfa á sjónvarpið í tölvunni auk þess sem hægt er að tengja við hana myndbandstæki eða upptökuvél, taka upp efni, vinna með það og setja eigin myndir í mismunandi skjöl. Composite og S-VHS inngangar. Fjarstýring Mótald með faxi og símsvara Hnappaborð: Apple Design Keyboard Stýrikerfi: System 7.5.1 sem að sjálfsögðu er allt á ísiensku Hugbúnaður: Hið fjölhæfa CiarisWorks 3.0 sem einnig er á íslensku. í forritinu er ritvinnsla, töflureiknir, tvö teikniforrit, gagnagrunnur og samskiptaforrit

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.