Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Blaðsíða 30
42 FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 1996 Afmæli Gunnar Sigurðsson Gunnar Sigurösson, forstöðu- maður Aðfangaeftirlits ríkisins, Blikastöðum, Mosfellsbæ, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Gunnar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk gagn- fræðaprófi 1963, búfræðiprófi frá Hvanneyri 1964, búfræðikandi- datsprófi þaðan 1968, prófi frá þriðja hluta i búfjárrækt við Bún- aðarháskólann í Kaupmannahöfn 1970 og licentiat-prófi í fóðurfræði þaðan 1975. Gunnar var héraðsráðunautur hjá Búnaðarsambandi Austur- lands í Norður-Múlasýslu 1968-69, sérfræðingur hjá Rannsóknastofn- un landbúnaðarins 1974-81, deild- arstjóri Eftirlitsdeildar RALA Karl Geirsson véliðnfræðingur, Sviðholtsvör 1, Bessastaðahreppi, er fertugur í dag. Starfsferill Karl fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Bústaðahverfinu. Hann lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík og sveinsprófi í bifvéla- virkjun 1976, sveinsprófi í vél- virkjun 1979, prófi í véliðnfræði við Tækniskóla íslands 1981. Að námi loknu hefur Karl eink- 1981-94 og er forstöðumaður Að- fangseftirlitsins frá 1994. Þá var Gunnar bóndi á Ytri- Tindsstöð- um á Kjalarnesi 1976-94 en býr nú á Blikastöðum í Mosfellssveit. Gunnar hefur sinnt felagsstörf- um hjá Félagi íslenskra náttúru- fræðinga, Samtökum norrænna búvísindamanna, tekið þátt í safn- aðarstörfum í Saurbæ á Kjalar- nesi og sinnti um árabil sveitar- stjórnarmálum á Kjalarnesi. Fjölskylda Eiginkona Gunnars var Ellen Maja Tryggvadóttir, f. 2.8. 1948, húsfreyja. Hún er dóttir Tryggva Sigjónssonar og Herdísar Klausen á Höfn í Hornafirði. Gunnar og Ellen Maja skildu 1994. Börn Gunnars og Ellenar Maju um starfað við innflutning og stundað sölustörf en hann starfar nú hjá MO-vélum að Fiskislóð 135. Karl hefur verið virkur í Kiwanishreyfingunni en hann er nú forseti Kiwanisklúbbsins Við- eyjar. Fjölskylda Karl kvæntist 20.8. 1977 Þyri Emmu Þorsteinsdóttur, f. 6.8. 1957, markaðsfulltrúa. Hún er dóttir Þorsteins S. Jónssonar, fram- eru Sigurður, f. 29.1.1968, bygg- ingaverkfræðingur í framhalds- námi í Darmstadt í Þýskalandi; Tryggvi Þór, f. 20.9. 1972, nemi; Gígja, f. 26.11. 1973, nemi; Guðlaug Dröfn, f. 14.5. 1979, nemi; Eymar Birnir, f. 10.9. 1980, nemi. Sambýliskona Gunnars er Anne- Marie Frederiksen, f. 24.3. 1948, sjúkraliði. Hún er dóttir Christians og Rakelar Ostbygaard í Danmörku. Systkini Gunnars: Meyvant Óskar, f. 11.10. 1935, flugstjóri í Reykjavík; Hörður, f. 22.3. 1937, vélstjóri og svæðanuddari í Reykjavík; Marta Guðrún, f. 18.4. 1948, húsmóðir í Mosfellsbæ; Jón, f. 18.2. 1952, héraðsráðunautur á Blönduósi. Hálfbróðir Gunnars, samfeðra, er Sigurður Rúnar, f. 6.6. 1929, kvæmdastjóra í Reykjavík, og Hólmfriðar Jakobsdóttur húsmóð- ur. Börn Karls og Þyri Emmu eru Arnhildur Lilý, f. 8.7. 1983; Daníel Kristvin, f. 27.3. 1993. - Systkini Karls eru Sigurður, f. 10.1. 1955, forstöðumaður hús- bréfadeildar Húsnæðisstofnunar ríkisins, kvæntur Steinunni Ólafs- dóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau tvær dætur; Margrét, f. 30.6. 1965, röntgentæknir, gift Jóhanni Mássyni sölumanni og eiga þau bankastarfsmaður við Landsbank- ann í Reykjavík. Foreldrar Gunnars: Sigurður Móses Þorsteinsson, f. 25.2. 1913, d. 3.1. 1995, aðstoðaryfirlögreglu- þjónn í Reykjavík, og Guðrún Ásta Jónsdóttir, f. 11.7. 1916, hús- móðir. Ætt Sigurður var sonur Þorsteins, sjómanns í Hafnarfirði, Sæmunds- sonar, Einarssonar. Móðir Þor- steins var Guðrún Kjartansdóttir. Móðir Sigurðar var Björnína, dóttir Kristjáns Sigurðssonar og Agnesar Kjartansdóttur. Guðrún Ásta er systir Unnar, ömmu Elsu Nielsen, margfalds ís- landsmeistara í badminton. Guð- rún Ásta er dóttir Jóns, sjómanns einn son. Foreldrar Karls: Geir Halldórs- son, f. 30.9. 1927, d. 7.8. 1972, flug- umferðarstjóri í Reykjavík, og Lilý Karlsdóttir, f. 19.10. 1929, verslunarmaður. Ætt Geir var sonur Halldórs Eiríks- sonar, trésmiðs á Akureyri. Lilý er dóttir Ottós Runólfssonar tón- skálds, og k.h., Margrétar Sigurð- ardóttur. Gunnar Sigurðsson. í Reykjavík, Meyvantssonar, b. í Skarðdal, Gottskálkssonar, bróður Þorsteins, föður Jóns skiðakappa. Móðir Jóns var Guðrún Jónsdótt- ir. Móðir Guðrúnar Ástu var Guð- rún Stefánsdóttir, b. á Álftanesi, Magnússonar og Guðrúnar Þórð- ardóttur. Gunnar verður heima og tekur á móti fjölskyldu og vinum á af- mælisdaginn, þann 3.5., eftir kl. 20 Karl Geirsson. Karl Geirsson Fréttir Sigurður Hlíðar Ólafur Bjarnason með fisk úr vatninu. DV-mynd ÆMK Mokveiði í Seltjörn DV, Suðurnesjum: „Það hefur verið frábær veiði í vatninu og ég er mjög ánægður með það. Ég hef sleppt sex þúsund fisk- um í vatnið og eru þeir 2-4 pund að þyngd,“ sagði Jónas Pétursson. Hann rekur veiðistaðinn við Selt- jörn, skammt frá Grindavík. Staðurinn, sem er á útivistar- svæði Reykjanesbæjar, hefur verið vel sóttur að undanfórnu. Opnað var fyrir veiði í byrjun apríl og er opið frá 10-22. Þar er ýmis kennsla og meðal annars kennir Guðmund- ur Guðmundsson þar flugukast. -ÆMK Brynj ólfsson Sigurður Hlíðar Brynjólfsson skipstjóri, Sælundi 3, Bíldudal, varð sextugur í gær. Starfsferill Sigurður fæddist í Hörgshlíð í Mjóafirði við Djúp og ólst upp við Djúpið. Hann stundaði nám við Héraðsskólann í Reykjanesi við Djúp og síðar við Stýrimannaskól- ann í Reykjavík 1954-55. Sigurður átti heima í Keflavík í tuttugu og fimm ár þar sem hann stundaði sjómennsku, bæði á bát- um og togurum. Hann flutti til Bíldudals 1980 þar sem hann hef- ur lengst af verið skipstjóri á Sölva Bjarnasyni BA 65. Fjölskylda Sigurður kvæntist 15.6. 1957 Herdísi Jónsdóttur, f. 29.5. 1937, starfsmanni við félagsstarf aldr- aðra. Hún er dóttir Jóns Helgason- ar, bónda í Blönduholti í Kjós, og Láru Þórhannsdóttur húsfreyju. Börn Sigurðar og Herdísar eru Jón, f. 9.9. 1956, sjómaður í Vest- mannaeyjum, en sambýliskona hans er Hrönn Hauksdóttir og eiga þau tvö börn, Hrefnu Ingi- björgu og Hauk Hlíðar; Lára Dís, f. 13.2. 1961, verkakona á Bíldudal, í sambýli með Rúnari Kolbeini Óskarssyni og eiga þau tvö börn, Salóme og Sigurð Hlíðar; Guðný, f. 9.9. 1962, þjónustufulltrúi á Bíldudal, en sambýlismaður henn- ar er Hreinn Bjarnason og eiga þau þrjú börn, Herdísi Ýr, Vigdisi Ylfu og Bryndísi Hönnu. Foreldrar Sigurðar voru Brynjólfur Albertsson, verkstjóri í Sigurður Hlíðar Brynjólfsson. Keflavík, og Kristín Halldórsdóttir húsmóðir. Sigurður er að heiman. Tll hamingju með afmælið 2. maí 85 ára Astrid Hannesson, Asparfelli 10, Reykjavík. Astrid er að heiman. Bláhömrum 2, Reykjavík. Ása Bergmundsdóttir, Vesturvegi 32, Vestmannaeyjum. 60 ára 80 ára Elísabet Sigurðardóttir, Kirkjubraut 46, Akranesi. 75 ára Ragna Ágústsdóttir, Álftamýri 38, Reykjavik. Guörún Sigurðardóttir, Kirkjuvegi 11, Keflavík. Jón Ásgeii sson, Hlíðarvegi 78, Njarövík. ísak Sigurgeirsson, Dalalandi 10, Reykjavík. 70 ára Hrefna Guðmundsdóttir, Guðríöur Jónsdóttir, Garðabraut 25, Akranesi. Anna S. Egilsdóttir, Heiömörk 62, Hveragerði. Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir, Flyðrugranda 16, Reykjavík. HaUdóra Hólmgrímsdóttir, Hjarðarhóli 2, Húsavik. Ágúst Már Valdimarsson, Hringbraut 27, Hafnarfirði. Sigurður Guðmundsson, Eyði-Sandvík II, Sandvíkurhreppi. 50 ára Sólveig Sjöfn Helgadóttir, Sveighúsum 6, Reykjavík. Pétur Ingimundarson, Ejarðarseli 15, Reykjavík. Sigurmundur Haraldsson, Reykjafold 13, Reykjavik. Inga Þorstcinsdóttir, Fjarðarási 6, Reykjavík. Sigrún Bernharðsdóttir, Lönguhlið 24, Akureyri. Sólveig Indríðadóttir, Sámsstöðum 10, Gnúpverjahreppi. 40 ára Erlendur Óli Sigurösson, Akraseli 28, Reykjavík. Hörður Ágústsson, Barmahlíð 38, Reykjavík. Sverrir Þór Halldórsson, Kaplaskjólsvegi 29, Reykjavík. Herdís Sveinsdóttir, Grundarlandi 23, Reykjavík. Stefán B. Sigtryggsson, Baughóli 1, Húsavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.