Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 2. MAI 1996 39 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 , pur, varahl. og víC Spíssadísur, Selsett kúplingscíiskar og pressur, fiaðrir, Qaöraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., 1. Erlingsson hf., s. 567 0699. Til sölu Volvo, árg. 79, 717, þokkalegur bfll. Fæst á góðu staðgreiðsluverði. Uppl. í síma 483 3883 og 854 2505. Yfirbyggö beisliskerra á 10 tonna öxli óskast til kaups, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 483 3792 eða 852 9883. Vinnuvélar Ventlakista óskast í braut X2B eöa vél í heilu lagi til niðurrifs. Til sölu Scania LB-81 ‘76 og ‘77, ásamt notuð- um og nýjum ruslagámum. S. 567 5111. • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og íylgihlutir. Lyftar'aleiga. Steinbock-þjónustan hf., s, 564 1600. Lyftu þér upp og fáöu þér snúning. Eigum til á lager nýja og notaða Toyota rafmagns- og dísillyftara. Kaup snúninga og hliðarfærslur. Einnig NH handlyftitæki á góðu verði. Kraftvélar hf., s. 563 4500.____ Rafmagns-, dísil- og LPG lyftarar, nýir og notaðir. Daewoo lyftarar á hagst. verði, stuttur afgreiðslutími. Verkver ehf., Smiðjuvegi 4b, sími 567 6620, fax 567 6627.___________ @ Húsnæði í boði Hafnarfjöröur. Til leigu 2ja herbergja íbúð með bílskúr í nylegu húsi á róleg- um stað. Leiga 38 þús. Upplýsingar í síma 555 4968._________________________ Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leijga út húsnæði og fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu. Verð 39.90 mín. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Miöbærinn. Nýstandsett 2-3 herbergja íbúð í hjarta borgarinnar, leigist á 35 þús. á mán. Skilvísar greiðslur áskildar. Uppl. í síma 557 3244 e.kl. 18. 3 herbergja íbúö til leigu frá 4. maí ‘96 til 1. febrúar ‘97. Leiga 38 þús. með hita og hússjóði. Uppl. í síma 587 6336. Lítið 3 herbergja hús í þéttbýliskjarn- anum á Kjalarnesi til leigu. Upplýs- ingar í síma 567 6616 eftir ld. 19.___ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.___________________ 3 herb. íbúö til leigu í Hraunbæ frá 1. maí til 1. ágúst. Uppl. í síma 456 8208. Einstaklinqsíbúð til leigu, 22 þúsund á mánuði. TJppl. í síma 557 3646. Ht Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tiyggingu sé þess óskað. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700.______ 511 1600 er síminn leigusali góður, sem M hringir í til þess að leig]a íbúðina ína, þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 2ja herbergja eöa einstaklinqsíbúö óskast til leigu strax. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr, 60455. 3ja manna fjölskylda utan af iandi óskar eftir rúmgóðri og snyrtilegri 4ra herb. íbúð frá 15. maí eða 1. júní. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60904. 4ra manna fjölskylda óskar eftir aö leigja einbýli/raðhús .eða stóra sérhæð á höfuðborgarsv. Öruggar greiðslur og góð umgengni. Sími 552 9198.________ Einbýlishús, raöhús eöa íbúö óskast, til leigu í Garðabæ eða nágrenni. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60970._________________________ Eldri hjón óska eftir 2 herb. bjartri íbúð með sérinngangi, þvottahúsi og bílastæði. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Sími 588 2100. Halló! Við erum ungt reglusamt par og okkur bráðvantar 2 herb. íbúð sem fyrst. Upplýsingar 1 símum 431 4323 og 568 7936____________________________ Herbergi eöa einstaklingsíbúö óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamr. 60293. Ungt par á aldrinum 21-25 ára óskar eftir 2 herbergja íbúð frá 1. júní í nágrenni við Kringluna (svæði 108). Reyklaus og reglusöm. S. 587 4326. Óska eftir einstaklingsíbúö á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 61067. 4ra herb. íbúö óskast frá 1. iúní, helst f Bakka- eða Seljahverfi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í s. 554 1748 e.kl. 19. Óska eftir einstaklingsíbúö til leigu á vægu verði frá 15. maí. Uppl. í síma 554 2380 eftirkl. 19.____________________ Óskum eftir 3ja herbergja íbúö á svæöi 101, sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 565 5191. Atvinnuhúsnæði Til leigu tvö samliggjandi skrifstofu- herbergi við aðalgötu í miðborginni. Tilboð sendist DV, merkt „Miðborg 5603. ~______________________ Til leigu 100-150-300 m! atvinnuhús- næði við suðurhöfnina í Hafnarfirði, lofthæð allt að 7 m. Gott útisvæði. Upplýsingar í síma 565 5055. Til leigu v/Kleppsmýrarveg 60 m2 lager- eða ionaðarpláss á 1. hæð og 40 m2 skrifstofupláss á 2. hæó. S. 553 9820 eða 553 0505._____________ Til leigu í Skipholti 127 m2. Rafdr. innkeyrsluhurð, góð lofthæð. í Krókhálsi 95 og 104 m2 með inn- keyrsludyrum. S. 553 9820 og 565 7929. Til leigu 50-70 fm iðnaöahúsnæði að Hjallahrauni 9, Hafnarfirði. Uppl. 1 síma 555 0254 eða 555 2572. Atvinna i boði Bifreiöarstjóri. Óskum eftir að ráða rútubílstjóra, vanan stórum bílum. Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði. Einhver tungumálakunnátta áskilin. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61218, eða svar sendist DV, merkt „H 5600. Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Silki. Tregaglersneglur. Naglaskraut. Naglaskartgripir. Naglastyrking. Önnumst ásetningu á gervinöglum. Upplýsingar gefur Kolbrún. Óskum eftir vönum manni í bílamálun og undirvinnu. Æskilegt er að við- komandi hafi meirapróf. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61250, eða svar sendist DV, merkt „J 5601. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. ísbúö/sjoppa í Kópavogi. Óskum eftir starfsfólki til sumarafleysinga. Áreiðanleiki og stundvísi áskilin. Áhugasamir sendi svör til DV, merkt „B-5599”, f. mánud. 6. maí. Bílamálari óskast á Bifreiðaverkstæðið Þórshamar hf. Akureyri. Stórt verkstæði, mikil verkefni. Uppl. hjá framkvæmdastjóra í s. 462 2700. Bílstjórar. Jón Bakan óskar eftir að ráða bílstjóra í heimsendingarþjón- utu. Uppl. á st. milli kl. 13 og 18. Jón Bakan, Nýbýlavegi 14, Kópavogi. Hársnyrtifólk óskast. Við leitum að nema, sveini og meistara. Vinsamleg- ast hafið samband í síma 555 4365 eða 555 1003 e.kl. 18. Silla og Ami. Starfskraftur óskast strax á veitingastað, vaktavinna, vinnutími frá kl. 8-19. Áskilinn aldur frá 20-30 ára. Uppl. í síma 552 2975 e.kl. 14. Símasölufólk óskast strax. Fjölbreytt verkefni, góðir tekjumögu- leikar, vinnutími 9-16. Umsóknir í síma 562 5233. Óskum eftir aö ráöa matreiöslumann, vaktavinna. Þarf að vera reyklaus. Góð laun í boði. Framtíðarvinna. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 61030. Duglegur starfskraftur óskast á bónstöö. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 61066. Starfsfólk óskast i bakarí, 6 tíma vakt og 5 tíma vakt. Uppl. í síma 565 5077 eða 565 5370.___________ Leikskólinn Sólborg auglýsir eftir fólki til ræstinga. Uppl. í síma 551 5380. Snyrtifræöingur óskast strax í 50% starf. Greifynjan, snyrtistofa, sími 587 9310. Atvinna óskast 18 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 565 8430 eftir ld. 13. Eggert._______________________________ 17 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, er ýmsu vön. Upplýsingar í síma 567 6759. Anna._______________________ Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu, er vön verslunar- og þjónustustörfum. Upplýsingar í síma 564 2842 e.kl. 19. Barnagæsla Óska eftir reyklausri, bamgóðri mann- eskju til að gæta 3ja stúlkna milli kl. 17 og 18.30. Er í Foldahverfi. Uppl. í síma 567 5579 e.kl. 18.30. § Kennsla-námskeið Aöstoö viö nám grnnn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn a Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. 567 6514, Knútur Halldórsson, 894 2737. Kenni á rauðan Mercedes Benz. Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Gylfi Guöjónsson. Subam Legacy sedan 2000. Skemmtileg kennslubif- reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042,852 0042, 566 6442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Ökukennsla - æfingaakstur. Kenni á BMW. Jóhann G. Guðjónsson, símar 588 7801 og 852 7801.___________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. 553 7021/853 0037. Árni H. Guömundss. Kenni á Hyrmdai Sonata alla daga. Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör. Ýmislegt Erótík & unaösdraumar. • Myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Billjós. Geri vió brotin bílljós og framrúður sem skemmdar em eftir steinkast. Símar 568 6874 og 896 0689. V Einkamál Bláa línan 9041100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín._________ Makalausa línan 904 1666. Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín. Skemmtanir Vantar tónlist í gleöskapinn? Allir færustu plötusnúðar landsins á skrá. Allar tegundir danstónlistar. Getum útvegað öll tæki, s.s. ljósa- show, hljóðkerfi o.fl. Upplýsingar og bókanir alla daga vikunnar milli kl. 17 og 23 í síma 897 5530. Þjónusta Til þjónustu reiðubúinn! Tökum að okkur allt sem lýtur að málningar- vinnu. Áratugareynsla. Geram tilboð þér að kostnaðarlausu. Fag- og snyrti- mennska í hávegum. Sími 896 5970. Búslóðaflutningar, Hef tök á aó bæta við mig búslóðaflutn. fyrir fast verð, er m/3 stærðir af sendibílum. Geri einnig tilboð í aðra flutn. S. 893 0757. Húsasmiöir. Tökum að okkur alla viðhalds-, nýsmíði o.fl. Gemm tilboð. Erum ódýrir og liprir. Góð og öragg þjónusta. Upplýsingar í síma 567 2097. Móöuhreinsun glerja - þakdúkalagnir. Fjarlægjum móðu og raka milli gleija. Extmbit þakdúkar - þakdúkalagnir. Þaktækni ehf., s. 565 8185 og 893 3693. Múrari getur bætt viö sig verkefnum í sumar, viðgeróum og pússningu. Áratugareynsla. Uppl. gefur Runólfur ísími 587 0892 og 897 2399.__________ Pipulagnir í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna- bomn fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303. Raflagnir, dyrasímaþiónusta. Tek að mér raflagmr, raftækjaviðg. og dyra- símaviðg. \fisa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Hreingerningar B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein- gemingar, veggjaþrif og stórhrein- gerningar. Ódýr og góð þjónusta. Sér- stök vortilboð. S. 553 7626 og 896 2383. Allar hreingerningar. Ibúðir, stigagangar, fyrirtæki og teppi. Vanir menn. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 588 0662.________ Teppa- og húsgagnahreinsun, og almennar hremgerningar. Góð og vönduð þjónusta. Upplýsingar í síma 587 0892 eða 897 2399. í}iti Garðyrkja Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldartúnum. Gerið verð- og gæðasamanburð. , Geram verðtilboð 1 þökulagningu. Utvegum mold 1 garðinn. Visa/Euro þjónusta. Yfir 40 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Parft þú aö láta standsetja lóöina þína, ganga frá eða endurnyja drenlagnir eða eitthvað slíkt? Hvers vegna að fresta því til morguns sem hægt er að gera í dag? Geri föst verðtilboð eða tímavinna. 15 ára reynsla. Visa/Euro. S. 893 3172,853 3172 og 561 7113, Helgi. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vömbfla í jarðvegssk., jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 554 4752,892 1663. Húsaviðgerðir Ath. - Prýöi sf. Leggjum jám á þök, klæðum þakrennur, setjum upp pak- rennur og niðurfóll. Málum glugga og þök. Sprunguviðgerðir og alls konar lekavandamál. Sími 565 7449. Ódýrt - ódýrt. 1”x6” og fjárhúsamottur. I”x6” í búntum, kr. 70,40 stgr. Fjár- húsamottur, kr. 2.784 stgr. ef keyptar em 10 stk. eða fleiri. Smiðsbúð, Smiðs- búð 8, Garðab. s. 565 6300/fax 565 6306. Ferðalög Stúdíoíbúöir viö Skúlagötu. Hagkvæm gisting fyrir 1-4. Upplýsingar veitir hótelið Hjá Dóm. Sími 562 3204. I“l Gisting Asheimar á Eyrarbakka. Gisting og reiðhjól. Leigjum út fullbúna íbúð með svefnplássi f. 4-6. Verðið kemur á óvart. Sími 483 1120 og 483 1112. Sveit Vantar dugleqan ungling í sveit, þarf að geta byijað í maí, helst vanan hestum. Svör sendist DV með nafni og aldri, merkt „Sveit-5598”. Starfsmann vantar í sveit á Suöurlandi. Uppl. í síma 486 8930 eftir kl. 20. Heilsa Yogastöö Vesturbæjar í húsi sundlaug- ar Seltjarnamess. Allir velkomnir í frían prufutíma, mán. + fim. kl. 17.30. Upplýsingar í síma 561 0207. Spákonur Skygqniqáfa og dulspeki, bolla-, lófa- og skriftarlestur, spilalagnir, happa- tölur, draumaráðningar og símaspá. Upptökutæki og kaffi á staðnum. Sel snældur. Tímapantanir í s. 555 0074. Ragnheiður.________________ Les i lófa og spil, spái í bolla, ræð einnig drauma. Löng reynsla. Upplýsingar í síma 557 5725. Ingirós. Geymið auglýsinguna. Gefins Tveir 4 vikna kettlinqar og einn aðeins aóeins eldri fást geííns á gott heimili. Uppl. í síma 587 5708 eftir hádegi. Sigurlína._______________________________ 40 m2 vinnuskúr, þarfnast lagfæringar, fæst gefins gegn þvi aó verða fjarlægð- ur. Uppl. í síma 892 9693._______________ Fallegir 8 vikna labradorhvolpar, gul tík, svartur hundur, fást gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 553 9092. Lítill kettlingur. Sjö vikna högni, kassavanur, fæst gefins. Upplýsingar í síma 565 3389. Þrír gullfallegir, svartir og hvítir kettl- ingar fást gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 567 6827. 3 kettlingar og 2 kettir fást gefins. Uppl. í síma 562 4989 eða 897 2520. Candy ísskápur fæst gefins, stærð 140x60. Uppl. í síma 567 6117. Gullfallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 551 9529. IBM tölva fæst gefins, ef einhver getur notað hana. Uppl. í síma 554 5744. Svalavagn fæst gefins. Uppl. í síma 565 1050. Tveir kettlingar af norsku skógarkatta- kyni fást gefins. Uppl. í síma 551 3732. 77/ sölu Amerísku heilsudýnurnar Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Svefn & heilsa ★ ★★★★ Listhúsinu Laugardal Simi: 581-2233 Amerfsku, íslensku og kanadfsku kírópraktorasamtökin leggja nafn sitt við og mæla með Springwall Chiropractic. Úrval af höfðagöflum, svefnherbergis- húsgögnum, heilsukoddum o.fl. Hagstætt verð. Athugiö! Athugiö! Athugiö! Mundu Serta-merkiðpví þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amerísku Serta dýnurnar. Serta fæst aðeins í Húsgagnahöllinni, Bíldshöfða 20, sími 587 1199. HESTAMENN! Verið velkomin í stóðhestastöðina í Gunnarsholti laugardaginn 4. maí kl. 13.00. Sýndir verða úrvals stóðhestar. Sjáumst! Stóðhestastöðin Gunnarsholti GRAND CHEROKEE LTD ÁRGERÐ 1996 Þessi nýi bíll kostar 5.100.000 en vegna hagkvæmra innkaupa selst hann nú á 4.750.000 stgr. Vagnhöfða 23 - 112 Reykjavík Sími 587 0 587

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.