Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 1996 43 Lalli og Lína M 'Bo>« I#' IhU' Til mótvægis ætla ég aö kaupa skræpótt veggfóöur. DV Sviðsljós Vill verða 130 ára Demi Moore setur nú allt traust sitt á gúrú sem nefnist Dr. Deepak Chobra. Hún segist fullviss um að hann muni hjálpa henni að ná 130 ára aldri. Auk þess vonar hún til að gúrúinn hjálpi henni að eignast son. Söfnuður um Presley Áhangendur Elvis Pres- leys, rokkar- ans sáluga, íhuga að gera Presley-isma að trúar- brögðum. Það felst meðal annars í að eta sex máltíðir á dag ásamt nasli, snúa sér daglega til Las Vegas og ákalla Graceland, fyrr- um bústað hetjunnar. Safnaðar- meðlimir eru skyldugir að eiga pylsur, brúnköku, beikon, hnetu- smjör og banana í eldhússkápun- um. Goldberg hrósað Whoopi Gold- berg var ákaft hrósað fyrir frammi- stöðu sína sem kynnir á óskarsverð- launahátíð- inni. En hún tekur hrós- inu meö hægð, segist aðeins hafa gert það sem hún gerði á þarsíð- ustu óskarsverðlaunahátíð, bara betur. Andlát Bergsteinn Stefánsson lést í Svíþjóð þann 29. apríl. Kristjana Jónasdóttir, áður til heimilis á Brunngötu 14, ísafirði, lést í Fjónmgssjúkrahúsi Isafiarðar mánudaginn 29. apríl. Egill Rapar Ásmundsson, fyrrverandi hús- vörður, Ánahlíð 8, Borgarnesi, lést í Sjúkarhúsi Akraness 29. april. Magðalena Guðmundsdóttir lést á hjúkrunar- heimilinu Eir 26. apríl. Sigríður Eggertsdóttir, Espigerði 4, lést sl. laugardag. Jarðarfarir Ingveldur Jónsdóttir, Nýlendugötu 18, lést á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 24. apríl. Jarðarfórin fer fram frá Fossvogskapellu í dag, fimmtudaginn 2. maí, kl. 15. Sigriður Jónsdóttir frá Vorsabæ, Ölfusi, síðast til heimilis á Leifsgötu 5, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Kotstrandarkirkju laugardaginn 4. maí kl. 14. Sigríður Sigmarsdóttir, Lækjargötu 22b, Akur- eyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fóstudaginn 3. maí kl. 13.30. Eggert Guðjónsson, Bugðulæk 17, lést á heim- ili sínu 27. apríl. Útfórin fer fram frá Laugames- kirkju mánudaginn 6. maí kl. 15. Eyvindur Ólafsson, Seilugranda 4, verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni fóstudaginn 3. maí kl. 13.30. Ásta Sverrisdóttir, (Víðiteigi 12) Sandagervej 11, Vadum, Danmörku, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstudaginn 3. maí kl. 13.30. Þórarinn Pétursson, Fífumóa 16, Njarðvík, sem lést 27. april sl„ veröur jarðsunginn frá Ytri- Njarðvíkurkirkju laugardaginn 4. maí kl. 13.30. Erlendur Á. Erlendsson, Fagrabergi 50, Hafn- arfirði, sem lést fimmtudaginn 25. apríl, veður jarðsunginn frá Garðakirkju, Garðaholti, fóstu- daginn 3. maí kl. 13.30. Sigurður Adolfsson, Þórufelli 16, sem lést á Hrafnistu í Reykjavík 24. maí sL, verður jarð- sunginn frá Fossvogskapellu fóstudaginn 3. maí kl. 15. Matthías Jónsson kennari, Jaðarsbraut 37, Akranesi, sem lést 24. apríl síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju fóstudaginn 3.maí kl. 14. Guðbjörg Jónsdóttir, Hraunbæ 103, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fóstudaginn 3. maí kl. 13.30. Ásmundur Einar Sigurðsson sérleyfishafi, frá Efstadal í Laugardal, Hrafhistu, Reykjavík, sem lést 23. april sl, verður jarðsunginn frá Áskirkju í dag, fimmtudaginn 2. maí, kl. 15. Slökkvilið - Lögregla Reykjavfk: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 26. apríl til 2. maí, aö báöum dögum meðtöldum, verða Laugavegs- apótek, Laugavegi 16, sími 552 4045, og Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, simi 553 5212, opin til W. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Lauga- vegsapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavfkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum aUan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyflaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í S. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og sjúkravakt er aílan sólarhringinn simi 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki tU hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum 2. maí 1946 Loftleiðir h.f. kaupa flugvél sem sérstaklega á að ann- ast flugferðir til Eyja slysadeild Sjúkrahús Reykjavikur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud,- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspftalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AHa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Margir fyrirgefa móðgun en enginn fyrirlitningu. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar i síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnaríírði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnartjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suöurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 3. maí Vatnsberinn (20. jan.18 febr.): Gerðu þér grein fyrir að allir eiga við sín vandamál að stríða, ekki bara þú. Þér hættir til að loka þig af í eigin heimi. Flskarnir (19. febr.-20. mars): Gerðu ráð fyrir að þú verðir fyrir truflunum síðari hluta dags. Þér finnst lífsbaráttan hörð en hagur þinn fer batnandi. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Eitthvað verður til að minna þig á löngu liðna tíö og þér finnst eins og allt hafi verið betra þá. Mundu að þú lifir í nú- tíðinni en ekki fortíöinni. Nautið (20. apr(I-20. maf): Það borgar sig að gefa öðrum hlutdeild í hugsunum sínum. Þeir geta áreiðanlega gefið góð ráð varðandi erfitt mál sem er aö angra þig. Tvíburamir (21. mai-21. júni): Undarleg staða kemur upp í vinahópnum og sýnist sem mál geti orðið ansi flókin þó að tilefnið virðist ekki mikið. Krabbinn (22. júnf-22. júlf): Þú gerðir réttast í því að blanda þér ekki í deilur annarra, heldur sinna eigin málum. Enginn vill þiggja ráð frá þér í dag. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert ekki einn á báti í vandamáli sem þú stendur frammi fyrir. Vinir þínir eru fullir velvilja og þú þarft aðeins að leyfa þeim að komast aö. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gerðu þér grein fyrir að ekki snýst allt um þig eða það sem þú ert að fást við. Það er þreytandi að hlusta á fólk tala ein- göngu um sjálft sig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú tekur til hendinni á heimilinu og sýnist ekki vanþörf á því. Svo virðist sem eitthvað mikið standi til í fjölskyldunni. Happatölur eru 7,18 og 25. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú stendur í stórræðum á viðskiptasviðinu. Svo virðist sem fasteignakaup eða eitthvað álíka sé á döfinni. Þú ert í essinu þínu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. dcs.): Láttu smámuni ekki draga úr þér kjarkinn varðandi ákvörð- un sem þú þarft að taka varöandi framtið þína. Þú getur það sem þú vilt. Steingeitin (22. des.-l9. jan.): Þú stendur á krossgötum í vissum skilningi. Það er upplagt að reyna eitthvað nýtt í stað þess að hjakka sífellt í sama far- inu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.