Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.1996, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 2. MAÍ 1996
MERKI Á MANN
Við eigum frábæra hjartalækna en nú vantar tæki. Með þessari lands-
söfnun er ætlunin að bæta úr og kaupa hjartagæslutæki fyrir Hjartadeild
Landsspítalans og landið allt.
Ef landsmenn leggjast allir á eitt, með því að kaupa merki á mann,
væri jafnvel hægt að leggja fleiri málum lið t.d. barnahjartaskurðlækningum
á ísiandi og öðrum brýnum verkefnum.
Landssamtök hjartasjúklinga berjast gegn hjartasjúkdómum, gæta
hagsmuna hjartasjúklinga og styr.kja hjartalækningar á íslandi.
Þú getur lagt okkur lið með því að kaupa merki samtakanna og eða
með því að gerast félagi.
Landssamtökin eru samtök allra áhugamanna um verndun hjartans.
Söfnunarsímar: 562 5744 & 552 5744.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA
Hafnarhúsinu viðTryggvagötu, sími 562 5744.
MERKJASALA 2.- 4. MAÍ
Utlönd
O.J. gerði fyrrum eiginkonu sinni tilboð:
Vildi greiða
fyrir kynmök
Fiölskylda Nicole Brown Simpson
staðhæfir að aðeins nokkrum vikum
áður en hún var myrt hafi ruðnings-
hetjan O.J. Simpson boðið þessari
fyrrum eiginkonu sinni sem svarar
rúmum þrjú hundruð þúsund krón-
um fyrir að eiga við hann kynmök.
Nicole hafnaði boðinu.
Lögfræðingurinn Michael Brewer
sagði að faðir Nicole og systir hefðu
haldið þessu fram í eiðsvörnum yfir-
lýsingum sínum vegna einkamáls
þeirra á hendur Simpson sem var,
eins og menn muna, sýknaður af
ákærum um að hafa myrt Nicole og
Ronald Goldman, ástmann hennar, í
júní 1994.
Simpson er sagður hafa boðið Nic-
ole fé fyrir kynmök á sjáifan mæðra-
daginn í maí 1994 en þann dag munu
þau hafa reynt að sættast. Brewer,
sem er lögfræðingur kynmóður Ron-
alds Goldmans, sagði að Nicole hefði
móðgast við boð Simpsons.
„Allir sem hafa einhverja sómatil-
fmningu myndu móðgast og þannig
leið henni víst,“ sagði Brewer.
Fjölskyldur Nicole og Ronalds
hafa höfðað mál á hendur Simpson
og fariö fram á fébætur vegna missis
ástvina sinna.
Reuter
Ted Danson afhendir hér Christopher Reeve, sem situr í hjólastól, verölaun
bandarískra samtaka sem vilja vernda sjávarspendýr. Reeve styrkti samtök-
in í baráttu þeirra fyrir banni á notkun rekneta. Símamynd Reuter
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eft-
______irfarandi eignum:__
Ás við Nesveg, 60% hluti, Seltjamar-
nesi, þingl. eig, Jón Kr. Jónsson, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki íslands,
aðalbanki, Greiðslumiðlun hf. - Visa
ísland og Innheimtustofnun sveitar-
félaga, mánudaginn 6. maí 1996 kl.
13.30.
Bergþórugata 17, 2. hæð, þingl. eig.
Sigurður Richardsson, gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík og
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins,
mánudaginn 6. maí 1996 kl. 10.00.
Dalhús 7, hluti í íbúð á 1. hæð 2. íbúð
frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig. Sig-
urður Valur Sigurðsson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn
6. maí 1996 kl. 10.00.
Dugguvogur 23, hluti, þingl. eig. Jó-
hann Þórir Jónsson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag-
inn 6. maí 1996 kl. 10.00.
Engjasel 29, íbúð á 1. hæð, merkt A,
og stæði nr. 0101 í bílhúsi, þingl. eig.
Þorvaldur Sigurðsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, mánudaginn
6. maí 1996 kl. 10.00.
Fannafold 66, íbúð á 2. hæð, merkt
0201 og bílskúr, þingl. eig. Gísli G Sig-
urjónsson, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins, mánudaginn 6. maí
1996 kl. 13.30.
Fjarðarsel 13, hluti í 1. hæð, ris og bfl-
skúr, þingl. eig. Sigurður Helgi Ósk-
arsson, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki Isiands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Sameinaði lífeyrissjóð-
urinn, mánudaginn 6. maí 1996 kl.
10.00.
Fossagata 6, íbúð í risi, þingl. eig.
Kristín Jóna Guðmundsdóttir, gerð-
arbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar, mánudaginn 6. maí 1996
kl. 13.30. ________________________
Goðheimar 4, íbúð á 1. hæð og bfl-
skúr, þingl. eig. Kristinn Magnússon,
gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf.,
mánudaginn 6. maí 1996 kl. 10.00.
Grófarsel 20, þingl. eig. Þorsteinn
Hannesson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, mánudaginn 6.
maí 1996 kl. 10.00. ________________
Háaleitisbraut 119, íbúð á 4. hæð t.h.,
þingl. eig. Henný Júlía Herbertsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 6. maí 1996
kl. 10.00. ________________________
Hátún 6B, íbúð 03-03, þingl. eig.
Helgi Óskarsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, mánudaginn 6.
maí 1996 kl. 10.00.__________________
Hverfisgata 39, íbúð 0301, þingl. eig.
Ásta S. Karlsdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Lands-
banki íslands, Neskaupstað, mánu-
dagirrn 6. maí 1996 kl. 10.00.
Hverfisgata 82, 2. hæð í eldra húsi,
þingl. eig. Steina Steinarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
húsbréfadeild, mánudaginn 6. maí
1996 kl. 13.30.____________________
Kambsvegur 18, verslunarpláss á 1.
hæð, þingl. eig. Arnar Hannes Gests-
son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík, Tollstjóraskrifstofa og Vá-
tryggingafélag íslands hf., mánudag-
inn 6. maí 1996 kl. 10.00.
Kambsvegur 35, 33% hluti úr íbúð í
kjallara, þingl. eig. Þórður Kristófer
Theodórsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, mánudaginn 6. maí
1996 kl. 10.00._____________________
Klapparstígur 12, íbúð á 2. hæð, íbúð-
arherb. og svalir á sömu hæð m.m.,
þingl. eig. Guðmundur G. Pétursson,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 6. maí 1996
kl. 10.00.
Kolbeinsmýri 9, Seltjarnarnesi, þingl.
eig. Kristján Albert Óskarsson og Þór-
dís G. Zoéga, gerðarbeiðandi Vá-
tryggingafélag íslands hf., mánudag-
inn 6. maí 1996 kl. 10.00.
Krummahólar 8, íbúð á 5. hæð, merkt
I, þingl. eig. Sigrún H. Gunnarsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, ís-
landsbanki hf., útibú 515, Sameinaði
lífeyrissjóðurinn og Verðlaunasjóður
Ólafs Damelssonar & Sig. Guð-
mundss., mánudaginn 6. maí 1996 kl.
10.00.
Kvisthagi 19, íbúð á 2. hæð og bflskúr,
þingl. eig. Anna Björg Davíðsdóttir,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður versl-
unarmanna og Tollstjóraskrifstofa,
mánudaginn 6. maí 1996 kl. 10.00.
Laugavegur 144, 2. hæð, þingl. eig.
Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík
og Húsfél. Laugavegi 144/Sören
Bang, mánudaginn 6. maí 1996 kl.
13.30.
Lágmúli 7, verslunarhúsnæði merkt
030101 í norðvesturhluta, þingl. eig.
Sjónver hf., gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóður Dagsbrúnar og Framsóknar,
mánudaginn 6. maí 1996 kl. 13.30.
Lerkihlíð 11, hluti, þingl. eig. Agnar
G. Árnason, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, mánudaginn 6. maí
1996 kl. 13.30.
Logaland 28, þingl. eig. Magnús Ei-
ríksson, gerðarbeiðandi Gjaldheimt-
an í Reykjavík, mánudaginn 6. maí
1996 kl. 13.30.
Lóð fram af Bakkastíg, ásamt drátt-
arbraut með fylgihlutum og öllum
vélum og tækjum, þingl. eig. Dam'el
Þorsteinsson og Co hf., gerðarbeið-
endur Gjaldheimtan í Reykjavík og
Iðnlánasjóður, mánudaginn 6. maí
1996 kl. 10.00. .
Merkjateigur 4, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Bjarni Bærings Bjamason, gerð-
arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Innheimtustofnun sveitarfélaga
og Landsbanki íslands, lögfrdeild,
mánudaginn 6. maí 1996 kl. 13.30.
Neðstaleiti 26, þingl. eig. Sigríður Ár-
sælsdóttir, gerðarbeiðandi Lands-
banki fslands, Höfðabakka, mánu-
daginn 6. maí 1996 kl. 10.00.
Nesbali 26 ásamt tilh. lóðarréttind-
um, Seltjamarnesi, þingl. eig. Anna
G. Hafsteinsdóttir, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins,
mánudaginn 6. maí 1996 kl. 13.30.
Rekagrandi 1, íbúð merkt 1-1 og
stæði nr. 25 í bflageymslu, þingl. eig.
Daníel Georg Edelstein, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki íslands og
Ragna Björk Emilsdóttir, mánudag-
inn 6. maí 1996 kl. 13.30.
Reykjavegur 65, hluti, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Öm Úlfar Andrésson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
mánudaginn 6. maí 1996 kl. 13.30.
Skaftahlíð 36, rishæð, þingl. eig.
Kristján Sigurðsson, gerðarbeiðendur
Landsbanki íslands, lögfrdéild, Líf-
eyrissjóður verksmiðjufólks og Líf-
eyrissjóður verslunarmanna, mánu-
daginn 6. maí 1996 kl. 13.30.
Skeifan 5, hluti 01-04, þingl. eig. Bald-
ur S. Þorleifsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Jðnlána-
sjóður, Landsbanki íslands, Austur-
bæjar, tollstjórinn í Reykjavík og Vá-
tryggingafélag íslands, mánudaginn
6. maí 1996 kl. 13.30.
Skipasund 21, kjallari, þingl. eig. Ás-
mundur Þórisson, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands, mánudaginn 6.
maí 1996 kl. 10.00.
Skúlagata 28, þingl. eig. Frón hf., kex-
verksmiðja, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, mánudaginn 6.
maí 1996 kl. 13.30.
Sólvallagata 6, íbúð í kjallara m.m.,
þingl. eig. Guðrún Magnúsdóttir,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 6. maí 1996
kl. 13.30.________________________
Sólvallagata 63, þingl. eig. Kári Þóris-
son, gerðarbeiðandi Ásgeir Bjöms-
son, mánudaginn 6. maí 1996 kl.
10.00.____________________________
Stigahlíð 12, íbúð á 4. hæð t.h., þingl.
eig. Steingrímur Pétursson, gerðar-
beiðendur Byggingarfélag verka-
manna svf., Byggingarsjóður verka-
manna og Gjaldheimtan í Reykjavík,
mánudaginn 6. maí 1996 kl. 10.00.
Unufell 31, íbúð á 3. hæð t.v., þingl.
eig. Ragnar Magnússon, gerðarbeið-
endur Landsbanki íslands, lögfr-
deild, Lífeyrissjóður Dagsbr/Fram-
sóknar og Sameinaði lífeyrissjóður-
inn, mánudaginn 6. maí 1996 kl.
13.30.____________________________
Vegghamrar 45, íbúð á 2. hæð, merkt
0202, þingl. eig. Jóhanna Guðrún
Jónsdóttir og Ragnar Ólafsson, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
mánudaginn 6. maí 1996 kl. 13.30.
Vesturgata 51C, 1/2 gamla húsið +
viðbygging, þingl. eig. Erla Þórisdótt-
ir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís-
lands, mánudaginn 6. maí 1996 kl.
13.30.____________________________
Víðimelur 59, hluti í íbúð á 2. og 3.
hæð, merkt 0201, ásamt hlutdeild í
sameign, þingl. eig. Gylfi Þór Einars-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavík, mánudaginn 6. maí 1996
kl. 13.30.________________________
Vogasel 9, þingl. eig. Ingunn Cecilie
Eydal, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavík, íslandsbanki hf., útibú
526, og Málning hf., Kópavogi,
mánudaginn 6. maí 1996 kl. 10.00.
Þverholt 5, íbúð á 3. hæð, þingl. eig.
Laufey Magnúsdóttir og Kristján
Óskarsson, gerðarbeiðandi húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar, mánudag-
inn 6. maí 1996 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK