Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Side 28
36
FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996
Stjórnar ASÍ afsláttarklúbbum í
framtíðinni?
Afsláttar-
klúbbar
„Ég sé hlutverk í framtíðinni
fyrir verkalýðsfélög sem afslátt-
arklúbba."
Hannes Hólmsteinn Gissurarson, í
Alþýðublaðinu.
Glæpónar í Reykjavík
„Ég gæti jafnvel gengið svo
langt að segja að allir eigendur
skemmtistaða í Reykjavík væru
glæpónar."
Dan Morgan, eigandi Vegas, í Helg-
arpóstinum.
Ummæli
Náðarbréf til Irving
„Er virkilega svo komið á
þeim fákeppnismarkaði sem hér
er með bensín að íslenskir neyt-
endur þurfi að senda náðarbréf
til Irvingfeðga.“
Jóhannes Gunnarsson, fram-
kvæmdastjóri Neytendasamta-
kanna, í DV.
101 tegund af bjór
„Við veröum með 101 tegund
af bjór.“
Tómas Tómasson veitingamaður, í
Tímanum.
Subbulegt skítastarf
„Pólitík getur verið subbulegt
skítastarf og ég veit ekki hvort
ég sé tilbúin að hella mér út í
það.“
Þóra Arnórsdóttir, í Helgarpóstin-
um.
Dómarar eru á öllum aldri en
aðeins er vitað um einn sem
hefur orðið 100 ára í starfi.
Lögfræðingar sem
endast vel í starfi
Þótt ótrúlegt sé þá var elsti
dómarinn sem komist hefur á
spjöld sögunnar rúmlega 105 ára
gamall þegar hann lét af störf-
um. Þetta var Albert R. Alexand-
er (1859-1966). Hann var allan
sinn starfsferil dómari í undir-
rétti og skiptarétti í Clinton-
sýslu í Missouri i Bandaríkjun-
Blessuð veröldin
um. Sá lögfræðingur sem hefur
enst best í sínu starfi var Willi-
am George, bróðir breska forsæt-
isráðherrans David Lloyd Geor-
ge. Hann lauk lagaprófi 1880 og
stundaði lögfræðistörf fram til
ársins 1966 er hann lét af störf-
um 101 árs gamall.
Traustur verjandi
Sjálfsagt vildu margir lögfræð-
ingar hafa sömu afrek á bakinu í
starfi og Sir Lionel Luckhoo á
lögfræðiskrifstofu Luckhoo og
Luckhoo í Georgetown í Guyana.
Honum tókst af fá 245 skjólstæð-
inga sýknaða í röð. Sá síðasti af
þessum 245 var maður sem
ákæröur var fyrir morð 12. ágúst
1982. Elsta lögfræðiskrifstofa
sem enn er starfandi er Thomp-
son, Snell & Pasmore í Ton-
bridge í Kent. Hún getur rakið
upphaf sitt til ársins 1570 þegar
séra Nicholas Hooper gerðist
nótaríus i hjáverkum.
Skýjað með köflum og smáskúrir
Vestur af írlandi er 1000 mb. lægð
en minnkandi hæðarhryggur fyrir
austan land. Grunnt lægðardrag er
yfir landinu norðanverðu.
Á landinu er breytileg átt, víðast
fremur hæg. Skýjað með köflum og
Veðrið í dag
smáskúrir hér og þar. Norðaustan
gola eða kaldi í kvöld og nótt með
éljum eða snjómuggu norðaustan-
og austanlands. Hiti á bilinu 2 til 7
stig í dag, hlýjast suðvestan til, en
kólnar niður fyrir frostmark á
Norðaustur- og Austurlandi í nótt.
Á höfuðborgarsvæðinu er suð-
austan eða breytileg átt, lengst af
hægviðri eða gola. Skýjað með köfl-
um og stöku skúrir. Hiti 5 til 8 stig
í dag en 2 til 4 i nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 22.00
Sólarupprás á morgun: 4.49
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.31
Árdegisflóð á morgxrn: 6.45
Veöriö kl. 6 i morgun:
Akureyri alskýjaó 5
Akurnes skýjað 2
Bergsstaðir rigning og súld 3
Bolungarvik þoka í grennd 4
Egilsstaðir slydduél 2
Keflavíkurflugv. skýjað 5
Kirkjubkl. alskýjað 4
Raufarhöfn alskýjað 2
Reykjavík úrkoma í grennd 6
Stórhöfði skýjað 5
Helsinki rigning 7
Kaupmannah. þoka 7
Ósló rigning 6
Stokkhólmur rigning 7
Þórshöfn skýjað 2
Amsterdam þokumóóa 9
Barcelona skýjað 9
Chicago léttskýjaó 8
Frankfurt skýjað 9
Glasgow léttskýjað 1
Hamborg þoka á síö.klst. 7
London alskýjað 6
Los Angeles þokumóða 17
Lúxemborg þokumóða 6
París skýjað 7
Róm þrumuv. á síö.klst. 15
Mallorca skýjað 11
New York léttskýjað 14
Nice léttskýjað 11
Nuuk alskýjaö 2
Orlando skýjað 21
Vín léttskýjaö 15
Washington léttskýjað 16
Winnipeg heióskírt -1
Jóhann Örn Ólafsson danskennari:
Lærði kántrídansinn á Keflavíkurflugvelli
„Þetta hófst þannig að fólk sem
ég þekkti, fólk sem hafði farið í frí
til Flórída og fleiri staða, hafði
dottið inn á skemmtistaði þar sem
verið var að dansa kántrídansinn
og kenna hann og voru öll dans-
gólf sneisafull af fólki. Það var síð-
an verið að spyrja mig hvaða dans
þetta væri eiginlega. Ég hafði eng-
in svör og fór að líta í kringum
mig svo ég gæti alla vega svarað
fólkinu. Ég frétti af félagi á Kefla-
víkurflugvelli sem heitir Top of
the World Two Step Club. Það var
velkomið að fylgjast með og fór ég
nokkrar ferðir upp á völl og lærði
nokkra dansa, setti síöan saman
dans sjálfur, sem var syrpa úr
Maður dagsins
nokkrum dönsum. Ég og félagi
minn, Sigurður Ágúst, fórum síð-
an að sýna þennan dans á böllum
og skemmtunum," segir Jóhann
Örn Ólafsson danskennari, sem
hefur verið meó námskeið í kán-
trídönsum í Danssmiðju Her-
manns Ragnars, sem hann rekur
ásamt Hermanni Ragnari.
Jóhann segir að í framhaldi af
því hafi hann farið að sanka að sér
Jóhann Örn Ólafsson.
dönsum utan frá og búa sjálfur til
dansa og siðan haldið fyrsta nám-
skeiðið í fyrra. „Ég byrjaði með
stutt námskeið í fyrrasumar, sem
voru tvö kvöld í viku og þeim lauk
með dansleik. Þetta var eiginlega
ekkert auglýst en spurðist út og
fékk ég margar fyrirspurnir og
þannig þróaðist það í að farið var
að auglýsa námskeið á sama hátt
og gert er með samkvæmis-
dansana. Eftir áramót var ég að
staðaldri með hátt í hundrað
manns á námskeiðum. Þá hefur
mikið verið um að hópar séu að
koma í eitt skipti og fá tilsögn og
eða ég er pantaður til að kenna
dansinn fyrir árshátiðir og einka-
samkvæmi svo eitthvað sé nefnt.“
Jóhann Öm, sem er búinn að
vera lengi í dansinum, kennir
einnig samkvæmisdansa. Kántríd-
ansinn sem byrjaði sem aukabú-
skapur er að verða stór þáttur í
kennsiu hjá honum: „Nú í vor eru
tuttugu ár frá því ég hóf að læra
dans. Ég hef keppt í dansi allt frá
því fyrsta keppnin var haldin 1986,
fyrst sem áhugamaður en hef síð-
ustu árin keppt í flokki atvinnu-
dansara."
Eiginkona Jóhanns Arnar er
Guðrún Björnsdóttir og eiga þau
einn son, Davíð. Þegar Jóhann
Örn var spurður um áhugamál
sagöist hann vera nýbúinn að
kaupa sér raðhús og áhuginn
beindist að því að dunda sér í hús-
inu: „Þá get ég nefnt að í vetur
endurnýjaðist áhugi minn á ensku
knattspyrnunni, en hann hafði leg-
ið í dvala og um daginn komst ég
síðan á Anfield Road og fylgdist
með leik uppáhaldsfélagsins,
Liverpool, þaö var stórkostleg
reynsla." -HK
Myndgátan
Lausn á gátu nr. 1503:
Landeyða
DV
Páskahret
í Tjarnarbíói annað kvöld
verður síðasta sýning á íslenska
leikritinu Páskahreti eftir Árna
Hjartarson sem leikfélagið Hug-
leikur sýnir. Leikritið er í senn
gamanleikrit og sakamálaleikrit
þar sem glæpasögu í Agötu
Christie stíl er plantað niður í ís-
lenskt umhverfi. í leiðinni er
skotið á ýmsa þætti í íslensku
þjóðlífi.
Leikhús
Leikritið gerist í skíðaferð
milli Þórsmerkur og Land-
mannalauga í dymbilviku.
Páskahret brestur á og ferðahóp-
urinn nær við illan leik að sælu-
húsinu í Hrafntinnuskeri. í gleð-
skap um kvöldið er glæpurinn
framinn. f hópnum er sýslu-
mannsfulltrúi frá Hvolsvelli sem
fær nú þá ósk sína uppfyllta að
glíma við dularfulla morðgátu.
Leikstjóri er Hávar Sigurjóns-
son.
Tónlistarkrossgátan
Tónlistarkrossgáta nr. 110
Lausnir sendist til:
Ríkisútvarpið Rás 2
Efstaleiti 1, Reykjavík
Merkt: Tónlistarkrossgátan.
Bridge
í síðasta mánuði var spiluð land-
skeppni fjögurra þjóða í flokki yngri
spilara. Þar spiluðu fjórar af sterk-
ustu þjóðum Evrópu, ítalir, Danir,
Frakkar og Pólverjar. ítalir fóru
með sigur af hólmi en Danir urðu i
öðru sæti. f leik Dana og Pólverja
kom þetta spil fyrir. í opnum sal
gengu sagnir þannig, suður gjafari
og aUir á hættu:
* ÁG9642
643
♦ K109862
4 K983
Suður Vestur Norður Austur
14 2* pass pass
24 pass 3-f pass
3G p/h
Það var ekki gæfulega sagt á
þessi spil hjá Pólverjunum og vest-
ur spilaði út hjartasjöunni í upphafi
og Danirnir tóku 7 fyrstu slagina.
Nú var að sjá hvort Danirnir í NS
gætu gert betur úr spilum sínum.
Sagnir á hinu borðinu gengu
þannig:
Suður Vestur Norður Austur
lf 24 pass pass
pass!
Það verður að kallast djörf
ákvörðun hjá suðri að passa á þessa
sterku hendi en hún heppnaðist
fullkomlega. Vestur fékk ekki nema
5 slagi og 3 niður gáfu 300 stig. Með
300 stig til viðbótar á hinu borðinu
græddu Danimir 12 impa.
ísak Örn Sigurðsson
* 1092
♦ AG74
4 --
4 G85
V D53
4- 10642
* 853
N
V A
S
4 --
* ÁKD7
♦ —
4 ÁDG7