Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1996, Blaðsíða 26
42 MIÐVIKUDAGUR 8. MAI 1996 Afmæli Kristín Aðalsteinsdóttir Kristín Aðalsteinsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri, Aðal- stræti 52, Akureyri, nú búsett að 3 a Priory Road, Clifton Bristol BS 8 ITX í Englandi, í doktors- námi við háskólann í Bristol, er fimmtug i dag. Starfsferill Kristín fæddist í Kelduhverfi og ólst þar upp og í Kópavogi. Hún lauk kennaraprófi frá KÍ 1966, sér- kennaraprófi frá KÍ 1977, BA-prófi í sérkennslufræðum frá Statens Spesiallærerhögskole í Ósló 1976, stundaði sérkennslufræði með hliðsjón af aðalfögum við sama skóla 1982-83, lauk M.Ed.-prófi frá háskólanum í Bristol 1988 og Ph.D.-prófi 1995. Hún hefur sótt fjölda námsskeiða innan lands og utan og farið í fjölda námsferða. Kristín sá um heimili sitt og föður síns frá þrettán ára aldri auk þess sem hún hefur stundað heimilisstörf og barnauppeldi á eigin heimili sl. tuttugu og átta ár. Hún var kennari við Barna- skóla Akureyrar 1966-74, við Opp- hus barneskole í Austurdal í Nor- egi 1974-75, sérkennari við Lund- arskóla á Akureyri 1976-80, sér- kennslufulltrúi við Fræðsluskrif- stofu Norðurlands eystra og vestra 1980-81 og Norðurlands eystra 1981-85 og 1986-87, yfir- kennari við Síðuskóla á Akureyri 1985-86, deildarstjóri við KHÍ 1989-93, kennari við KHÍ 1993-94, kennari við Háskólann á Akur- eyri 1994-95, sérfræðingur við Há- skólann á Akureyri frá 1995, lekt- or við Háskólann á Akureyri 1996 og kennari í sérkennslufræðum við háskólann í Bristol á Englandi 1996. Kristín hefur haldið fjölda fyrir- lestra um kennslufræði hér á landi og erlendis. Út hafa komið í þýðingu hennar og Guðrúnar Hallgrímsdóttur bækurnar Slysið, útg. 1987; Bláa hjólið, útg. 1987, og Linda systir mín, útg. 1987. Kristín tók virkan þátt í skáta- starfi 1962-68 og sat í stjórn Landsmóts skáta 1966, tók virkan þátt í sveitarstjórnarmálum á Ak- ureyri 1972-87, sat í skólanefnd Akureyrar með hléum 1972-91, sat í Kynningarnefnd Kennarasam- bands íslands 1984-87, formaður Barnaverndarfélags Akureyrar 1976-78 og var formaður Barna- heilla á Norðurlandi eystra 1993-95. Fjölskylda Kristin giftist 26.5. 1968 Hall- grími Indriðasyni, f. 16.8. 1947, skógræktarfræðingi. Hann er son- ur Indriða Jakobssonar og Krist- veigar Hallgrímsdóttur. Börn Kristínar og Hallgríms eru Berglind Hallgrímsdóttir, f. 2.10. 1968, M.Sc. og starfsmaður Atvinnumálanefndar Akureyrar; Aðalsteinn Hallgrímsson, f. 25.11. 1976, nemi við MA; Tryggvi Hall- grímsson, f. 26.5.1979, starfsmað- ur hjá Skógræktarfélagi Eyfirð- inga. Systkini Kristínar eru Tryggvi Þór Aðalsteinsson, f. 27.6. 1950, framkvæmdastjóri Auf 0rebro í Svíþjóð; Vilborg Aðalsteinsdóttir, f. 10.10. 1954, kennari í Kópavogi; Ásrún Björk Gísladóttir, húsmóð- ir í Kópavogi. Foreldrar Kristínar eru Aðal- steinn Gíslason, f. 16.7.1913, kenn- ari í Kópavogi, og Áslaug Jóns- dóttir, afgreiðslukona í Reykjavík. Ætt Aðalsteinn er bróðir Málfríðar, móður Gísla lektors og Jóhannes- ar, formanns Neytendasamtak- anna, Gunnarssona. Aðalsteinn er sonur Gísla, kennara í Krossgerði, bróður Árna, langafa Hannesar Hlífars Stefánssonar stórmeistara. Gísli var sonur Sigurðar, í Kross- gerði, Þorvarðssonar af Ásunar- staðaætt. Móðir Gísla var Málfríð- ur, systir Sigríðar, langömmu Vals Valssonar bankastjóra. Móð- ir Aðalsteins var Vilborg Einars- dóttir, b. á Hamri í Hamarsfirði, Magnússonar og Guðfinnu Jó- hannsdóttur Malmquist, sjómanns á Djúpavogi, bróður Jóhönnu, langömmu Jóhanns Malmquists, afa Guðmundar Malmquist, fram- Kristín Aðalsteinsdóttir. kvæmdastjóra Byggðastofnunar. Áslaug er dóttir Jóns, b. í Þór- unnarseli í Kelduhverfi, Pálsson- ar, á Grásíðu, Jónssonar, á Lóni, Halldórssonar. Móðir Jóns var Þorbjörg Hallgrimsdóttir, b. í Aust- urgörðum, Hólmkelssonar. Móðir Áslaugar er Kristín Sigvaldadóttir, b. á Geirastöðum, Sigurgeirssonar og Sigurlaugar Jósefsdóttur, b. í Krossavíkurseli, Benjamínssonar. Móðir Sigurlaugar var Guðrún Jónsdóttir, b. á Fjöllum, Gott- skálkssonar, ættföður Gottskálk- sættarinnar, Pálssonar. Kristján Jóhannes Einarsson Kristján Jóhannes Einarsson húsasmíðameistari, Skipasundi 60, Reykjavík, er áttræður í dag. Starfsferill Kristján fæddist í Viðvík í Bakkafirði og ólst þar upp og í Vestmannaeyjum en flutti með foreldrum sínum frá Viðvík til Reykjavíkur 1935. Kristján hóf nám í húsasmíði hjá Sigurði Halldórssyni bygg- ingameistara 1937, lauk sveins- prófi 1941 og varð húsasmíða- meistari 1946. Hann starfaði við 85 ára Hansína Kristjánsdóttir, Faxabraut 13, Keflavík. 80 ára Sigríður Sumarliðadóttir, Suðurgötu 12, Keflavík. 75 ára Kristín Guðbjartsdóttir, Grenimel 26, Reykjavík. Sigurður Þórðarson, Valhöll, Grindavík. Halla Jónsdóttir, Krókatúni 20, Akranesi. Sigurður Halldórsson, Krókatúni 7, Akranesi. Hallur Jósepsson, Arndísarstöðum, Bárðdælarheppi. Ólafur Gunnarsson, Sæunnargötu 4, Borgarnesi. Ragnar Sigurðsson, Hringbraut 50, Reykjavík. 70 ára_________________________ Baldur Árnason, Smyrlahrauni 14, Hafnarfirði. Ásta Erlendsdóttir, Hólagerði I, Fáskrúðsfjarðar- hreppi. 60 ára Cheng Xu, Grettisgötu 80, Reykjavík. Sigurður Magnússon, Svínaskálahlíð 9, Eskiflrði. Jón Þorsteinsson, Njarðvíkurbraut 31, Njarðvík. Jón tekur á móti gestum að heim- ili sínu laugardaginn 11.5. eftir kl. 16.00. iðn sína í Reykjavík til 1965 er hann gerðist húsvörður og með- hjálpari í Langholtskirkju í Reykjavík en hann lét af störfum fyrir aldurs sakir 1993. Kristján er einn af stofnendum Meistarafélags húsamiða í Reykja- vík, starfaði í byggingarnefnd Langholtskirkju í Reykjavík, í Bræðrafélagi Langholtskirkju, í Barðstrendingafélaginu og situr í stjóm Eldri borgara í Reykjavik. Fjölskylda Hafdfs Ríkarðsdóttir, - Þórufelli 12, Reykjavík. Hörður Jóhannsson, Heiðarbraut 11, Sandgerði. Oddný Vilborg Gísladóttir, Ljósárbrekku 1, Eskifirði. 50 ára Sigurbjörn Ingólfsson, Sólhlíð 26, Vestmannaeyjum. Sigurbjörg Gunnarsdóttir, Hringbraut 88, Keflavík.. Sæmundur Holgersson, Hvolsvegi 9A, Hvolsvelli. Gunnar G. Þorsteinsson, Álftamýri 19, Reykjavík. Jens Kristinsson, Deildarási 17, Reykjavík. 40 ára Guðmunda Haraldsdóttir, Hrísholti 4, Garðabæ. Jens Kristján Guðmundsson, Ásgarði 69, Reykjavík. Kristján Finnsson, Tungubakka 34, Reykjavík. Garðar Gestsson, Sólvöllum 3, Selfossi. Valgeir Skagfjörð, Lautasmára 49, Kópavogi. Kristin Bára Alfreðsdóttir, Dalalandi 4, Reykjavík. Kristján Viggósson, Melasíðu 6J, Akureyri. Ingvar Unnsteinn Skúlason, Engjaseli 64, Reykjavík. Guðbjörg Karlsdóttir, Höfðavegi 55, Vestmannaeyjum. Kristín Þorsteinsdóttir, Sílakvísl 16, Reykjavík. Þórkatla Pétursdóttir, Hverafold 12, Reykjavík. ríði Bjarnadóttur, f. 29.1. 1919, d. 17.12. 1962, húsmóður. Hún var dóttir Bjarna Magnússonar og Sól- veigar Ólafíu Árnadóttur að Fagrahvammi við Búðardal. Krist- ján og Sigríður hófu búskap 1939. Börn Kristjáns og Sigríðar eru óskírður drengur Kristjánsson, f. 26.4. 1941, d. s.d.; Erna Margrét Kristjánsdóttir, f. 15.4. 1943, hár- greiðslumeistari í Reykjavík, var gift Trausta Jóhannessyni prent- ara en þau skildu og eru börn þeirra Kristín Sigríður Trausta- dóttir, f. 19.11. 1962, ritari, Einar Jóhannes Traustason, f. 7.5. 1965, bílstjóri, Margrét Traustadóttir, f. 4.5. 1966, bílstjóri, og Trausti Kristján Traustason, f. 20.4. 1973, bílstjóri, en sambýlismaður Ernu er Simon Ágúst Sigurðsson eftir- litsmaður og er dóttir þeirra Erna Rós Símonardóttir, f. 10.1. 1983, nemi; Ómar Árni Kristjánsson, f. 22.2. 1949, prentari í Reykjavík, en kona hans er Anna Kristbjörns- dóttir aðstoðarsjúkraþjálfi og eru börn þeirra Kristján Freyr Sigtryggur Kjartansson, fyrrv. skipstjóri og leigubílstjóri, Suður- götu 26, Keflavík, er áttræður í dag. Starfsferill Sigtryggur fæddist í Stykkis- hólmi og ólst þar upp og síðan á Hellissandi til ellefu ára aldurs en flutti þá til Keflavíkur. Sigtryggur stundaði nám við Stýrimannaskólann 1941 og var síðan skipstjóri á ýmsum bátum til 1952. Hann stundaði ígripa- vinnu hjá vamarliðinu á Keflavík- urflugvelli og hjá Aðalverktökum, hóf síðan akstur sem leigubílstjóri hjá Ökuleiðum í Keflavík 1954 og ók til 1991 er hann hætti fyrir ald- urs sakir. Fjölskylda Sigtryggur kvæntist 6.11.1943 Klöru Ásgeirsdóttur, f. 4.8. 1925, húsmóður. Hún er dóttir Ásgeirs Magnússonar vélstjóra og Stein- unnar Guðmundsdóttur húsmóð- ur. Ómarsson, f. 6.5. 1982, nemi, og Linda Björk Ómarsdóttir, f. 6.5. 1982, nemi; Sólveig Kristjánsdótt- ir, f. 23.5. 1954, ritari í Reykjavík, gift Sigþór Ingólfssyni skrifstofu- stjóra en sonur Sólveigar og fyrri maka hennar, Eyvindar Ólafsson- ar rafvirkja, er Ólafur Ragnar Ey- vindsson matreiðslumaður. Seinni kona Kristjáns var Ragn- heiður Þórólfsdóttir, f. 21.10. 1915, d. 4.9. 1990, húsmóðir. Hún var fædd í Viðey, dóttir Þórólfs Jóns- sonar og Önnu Teitsdóttur. Systkini Kristjáns: Júlíus Ein- arsson, f. 1894; Þórunn Sofíia Ein- arsdóttir, f. 17.4. 1898, d. 20.11. 1970, húsmóðir, var gift Finni Jós- ep Sigmundssyni verkamanni og eru börn þeirra Flosi, Sigmundur Ragnar og Steina Margrét; Jó- hann Júlíus Einarsson, f. 15.5. 1901, d. 29.9. 1941, sjómaður, var kvæntur Júlíönu Ingibjörgu Guð- mundsdóttur húsmóður og eru börn þeirra Sigríður, Sigríður Sól- borg, Kristján Linberg, Steinþór, Jón Bergmann og Jóhanna; Stein- Sigtryggur Kjartansson. Börn Sigtryggs og Klöru eru óskírt barn, f. 15.11. 1942, d. 15.1. 1943; Kjartan Sigtryggsson, f. 8.4. 1944, öryggismálafulltrúi hjá varn- arliðinu á Keflavíkurflugvelli, kvæntur Ásu St. Atladóttur og eiga þau tvo syni auk þess sem hann á tvær dætur frá fyrra Kristján Jóhannes Einarsson. þór Einarsson. Foreldrar Kristjáns voru Einar F'riðsteinn Jóhannesson, f. 5.12. 1867, d. 29.9. 1947, bóndi í Viðvík í Bakkafirði, og Margrét Alberts- dóttir, f. 8.10. 1878, d. 20.8. 1955, húsfreyja. Kristján tekur á móti ættingj- um og vinum í Safnaðarheimili Langholtskirkju, í kvöld, miðviku- daginn 8.5., kl. 20.00. hjónabandi; Sigríður Sædal Ana- trella, f. 20.3. 1945, var gift John Anatrella, sem lést 1961, og á hún eina dóttur en sambýlismaður Sig- ríðar er Bill Joner verkstjóri; Steinar Sædal Sigtryggsson, f. 21.12. 1947, umboðsmaður Olís á Suðurnesjum, kvæntur Birnu Marteinsdóttur húsmóður og eiga þau þrjá syni og eina dóttur; Kristin Sædal Sigtryggsdóttir, f. 28.2. 1951, söngkona og sölumaður, gift Halli Baldurssyni fram- kvæmdastjóra og eiga þau tvær dætur auk þess sem Kristín á dóttur frá fyrra hjónabandi; Hólm- fríður S. Sigtryggsdóttir, f. 17.10. 1957, skrifstofumaður, gift Þórði Kárasyni slökkviliðsmanni og eiga þau tvo syni og eina dóttur. Foreldrar Sigtryggs: Kjartan Ólason, f. 3.4. 1890, d. 24.1. 1979, vélstjóri, síðast hjá Rafveitunni í Keflavík, og Sigríður Jóhanna Jónsdóttir, húsmóðir. Sigtryggur og Klara dvelja á af- mælisdaginn hjá dóttur sinni í Bandaríkjunum. Kristján kvæntist 31.7. 1942 Sig- Til hamingju med afmælið 8. maí Sigtryggur Kjartansson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.