Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1996, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 1996 4r Kvikmyndir HASKOLABIO Simi 552 2140 Sími 551 8000 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýnir SÁLFRÆÐITRYLLINN „KVIÐDÓMANDINN" Sími 553 2075 SUDDEN DEATH Eiöeccci SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 GALLERI REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning RESTORATION “SUPERB! DEAD PRESIDENTS “COMPELUNG, POW'ERFUL! TEJUUHC PLRKtRMANCrS BY STRttP AND NELSON." EiF.TB! CITSL JOBS' KFfUSEO IELSOI LIEO mwxr ‘ISexsuous AXD thrillixg! ★★★ DV, ★★★ Rás 2 ★★★ Helgarpósturinn Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/fsl. tali kl. 5 . “Tvvo rauMBs up! “Lively AXD LAV1SH Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000. gíslar. Milljaröa lausnargjald og eitt ótúreiknanlegt leynivopn. Jean Claude Van damme, Sudden Death. Ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BED OF ROSES IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 5 og 9. Hughes bræðumir slógu i gegn með Menace II Society. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaörafoki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curfis frá Bronx til Víetnam. Fjórum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Strangíega bönnuð innan 16 ára. Sýniö nafnskirteini við miðasölu. Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.15. B.i. 16 ára. Stórfengleg mynd sem gerist á 17. öidinni.Hlaut tvenn óskarsverðlaun. Aðalhlutverk: Robert Dovney Jr. Meg Ryan, Sam Neil og Hugh Grant. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. MAGNAÐA AFRÓDÍTA (MIGHTY APHRODITE) TO DIE FOR ★★★ 1/2 DV, ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós.*** Helgarpósturinn Sýnd kl. 7 og 11. Kona í hættu er hættuleg kona Ofurstjarnan Demi Moore ásamt hinum ískalda Alec Baldvvin takast á í þessum sálfræðitrylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda er handritið skrifað af óskarsverðlaunahafanum Ted Tally („Silence of the Lambs“). Aðalhlutverk: Demo Moore („A Few Good Men“, „Disclosure", ,,Ghost“) og Alec Baldwin („The Getaway", „The Hunt for Red October", „The Shadow“). Sýndkl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. VONIR OG VÆNTINGAR TOYSTORY ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 LAST DANCE (Heimsfrumsýning) ChriitÍÁn iVtrry Shi.tr t SUttr Aljv/i'rvwi L» i í«kie naiaBMsiuninði! ti im toiH'ú {síxm.imásiisam í«ib nm sam »«wj j<ísji Frábær mynd úr smiðju meistarans Woodys Allens. Myndin hefur fengið feikigóðar viðtökur um allan heim og er af mörgum talin besta og léttasta mynd Woodys Allens í Iangan tíma. Myndin hlaut 2 tilnefningar til óskarsverðlauna og Mira Sorvino hlaut óskarsverðlaun fyrir besta ieik í aukahlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sjáðu hana með þeim sem þú elskar, vilt elska, eða þeim sem þér langar að verða ástfangin af. Hann gaf hermi blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. NÁIÐ ÞEIM STUTTA ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. talí kl. 5 og 7. M/ensku tali 9 og 11 í THX ★★' r 1 /: ★★★ /zc ★★ ★ ★l KÍI COPYCAT Á VALDI ÓTTANS BROTIN OR Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.05. Miðaverð 600 kr. Myndin er frumsýnd á íslandi og í Bandaríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Ungur lögfræðingur sér að öll. kurl eru ekki komin til grafar. Átakanleg og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Driving Miss Daisy). Önnur hlutverk: Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. GRUMPIER OLD MEN AFORUM FRAVEGAS LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) WINNER =*T*# GOLDEN GlOBt g m award' mkjí ST' ^ BfíTACTOB T A nicolúCace U ' WIMMPD SK .ESýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Ein besta grímnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og' John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sirm í myndinni. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11,10. THX-Digital. Sviðsljós Ingmar Bergman hætti New York við leikferð til Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadephia) -Sýnd kl. 6.50,9 og 11.10 Sænski leikstjórinn og stórsnillingurinn Ingmar Bergman hefur hætt viö aö sýna uppfærslu sína á leikriti Molieres, Le Misanthrope, í New York í sumar. „Þegar hann haföi séð síðustu sýninguna á Le Misanthrope þann 28. apríl lýsti Ingmar Berman því yfir að sýningin hefði breyst og að hann teldi sig ekki geta gert á henni betrumbætur í tæka tíð,“ sagði í yfirlýsingu sem Konunglega leikhúsið í Stokkhólmi sendi frá sér. Sýningar áttu að hefjast í Brooklyn tónlistarakademíunni í júníbyrjun. Sænska blaðið Expressen sagði að leikstjórinn frægi hefði ákveðið að aflýsa ferð sinni til New York þar sem honum fyndist sýningin hafa versnað til mikilla muna. Ónafngreindur heimildarmaöur sagði blaðinu að Bergman hefði skammast sín svo mikið fyyir frammistöðu leikaranna aö hann hefði ekki lengur treyst sér til að fara með leikflokkinn til New York. Vestanhafs eru menn þó ekki úrkula vonar um að fá Bergman til sín því samningavið- ræður eru hafnar um að hann taki að sér að leik- stýra útgáfu sinni af leikritinu ívonu, prinsessu af Búrgúndíu, eftir hinn pólska Witold Gombrowicz. Bergman lýsti því yfir í nóvemþer að hann ætlaði að kveðja leikhúsið í ár eftir 50 ára feril. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 POWDER MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) POWDKK Einangraður frá æsku í dimmum kjallara fjölskyldunnar kemst POWDER í snertingu við íbúa bæjarins sem átta sig engan veginn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló í gegn í USA. Ingmar Bergrnan skammaðist sín. FRUMSÝNING: SÖLUMENNIRNIR Clockers eftir leikstjói'ann Spiko Leo meö llarvey Keitel. Joitn Turtúrro og Delro.v Lindo i aðalhlutvcrkum. Myndin segir frá undarlegu morðmáli i fátækraliveilum New York þar som harðsnúinn lögreglumaður (Keitol) leggur undarlega mikið á sig til ttð fá botn i morðntál sem allir telja borðleggjandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. LA HAINE & ALBANIU - LARA WINNER NiUional Bo.ird of Revlew Awar New York Fílm Critics Awards jusqu'ici tout va bien. Kröftug frönsk mynd setn hefttr slegið i gegn meðnl ungs fólks t Evrópu. Myndin var valin bestti franska ntyndin á siðasta ári og leikstjóri hennar, Mathieu Kassovitz, var valinn bosti leikstjórinn á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Á undan myndinni verður sýnd stuttmyndin Lára frá Albttníu (15 mín.) eftir Margréti Rún. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. VAMPIRA I BROOKLYN Eddie Murphy er genginu aftuc og nú í hlutverki síðustu vampírtinnar. Vampiran Max kenntr til Brooklyn að leita sér að maka. Fyrir valinu vcrður Ijráðhuggúleg lögreglukona sem Angela Bassett loikur. En Brooklvn er stórhættulegur staður, jafnvel fyrir vampirur! Aðalhlutverk Eddie Murphý og Angela Bassett. Leikstjóri Wes Craven (Nightinareon Elmstreet). Sýnd kl. 5, 7, 9 ,og 11.10. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR Sýnd kl. 9.15. B.i. 16 ára. Ný íslensk stuttmynd eftir Sævar Guðmundsson „Léttleikandi spil með listilegum samtölum á góðum hraða“ ★ ★★ ÓHT Rás 2. „Mæli með henni sem góðri skemmtun" ÁP Dagsljósi Sýnd kl. 8. Verð 400 kr. DAUÐAMAÐUR NALGAST Sýnd kl. 4.45,6.50 og 9. SKRYTNIR DAGAR Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. Tilboð 400 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.