Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 1
i i W ,J§ ^L RiTSTJÓRN AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SÍMI 550 5000 1o''11' l^ O ^æ w. æ Eaaifóii^GHr«]fiYsr«v«rsroieiPsr«i ——^vO ir\ DAGBLAÐIÐ-VISIR 111. TBL - 86. OG 22. ARG. - FOSTUDAGUR 17. MAI 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Sleginn í hausinn og fann hnífsblaði brugðið að hálsi sér: Ungur íslendingur í klóm glæpamanna i Ekvador - útlendingar yfirleitt drepnir við svona aðstæður, segir Emil Lárusson - sjá bls. 4 Boris Jeltsín: Herkvaðn- ingu hætt fyrir aldamót - sjá bls. 9 Gísji S. Einarsson: A að lög- binda lág- markslaun? - sjá bls. 12 Tilboðin: Grill og snakk með Eurovision - sjá bls. 6 Enn einn titillinn á Skagann - sjá bls. 14 Fór miður sín heim og skaut sig til bana - sjá bls. 8 Hafnarfjórður: Tugmilljóna tjón í bruna - sjá bls. 2 WDföOD D m^PD0S]W@ Bæði nýru Reynis Lýössonar hættu að starfa. Hann þarí því að mæta þrisvar í viku í nýrnavél á Landspítalanum, fimm tíma í senn. Hann bíður eftir því að komast til Svíþjóðar í líffæraskipti. Stefnt er að því að hann fái nýra úr systur sinni, Svanhildi. Myndin sýnir þau systkinin við nýmavélina. DV-mynd GS Umhverfislistaverk leikmyndateiknara: Þjóðleikhússtjóri vildi ekki stromp - sjá bls. 4 Dómsniðurstaða með fordæmisgildi: Hjón dæmd fyrir að reykja í Flugleiðavél - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.