Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Blaðsíða 22
34 ÞRIÐJUDAGUR 28. MAI 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sumarbústaðir Sumarhúsalóöir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Smíöum sumarhús fyrir félagssamtök og einstaklinga. Vönduð vinna og ódýr. Leitið tiiboða ásamt teikninga. Uppl. í síma 482 1169 á kvóldin eða 896 6649 á daginn. Timburform ehf. 950 þús. staðgreitt. Hús til sölu á Austrj., 56 m? að grunnfl., kjallari, hæð og ris, 4 herb., eldh., bað og þvottah. S. 553 9820 eða 553 0505. Keyri vörur út á land. Geri fóst verð- tilboð, t.d. Skorradalur, 15.000, Blönduós, 38.000. Stór bffl, loka á timbur, 5,5 metra. Uppl. í s. 894 3575. Laugarvatn. Sumarbústaðarland til sölu við vatn. Heitt og kalt vatn. Góð staðsetning. Fært að lóðinni allt árið. Upplýsingar í síma 566 8651 eftir kl. 19. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1800-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjarn- arnesi & Borgarnesi, sími 5612211. Sumarbústaoaeigendur. Tek að mér alla viðhaldsvmnu og nýsmíði við bústaðinn þinn, hvar sem er á landinu. Vönduð vinna. S. 564 3052 og 893 2348. Sumarbústaöur í Hallkelshólalandi, Grímsnesi, til sölu, eignarland. Uppl. fást hjá fasteignasölunni Kjöreign, s. 533 4040 eða 568 5009, tilboð 7889. Til leigu. Nýtt 60 fm sumarhús í Gríms- nesi, 70 km akstur frá Reykjav., í hús- inu eru 3 svefhherb., hitaveita, heitur pottur, allur húsbúnaður. S. 555 0991. Fyrir veiðimenn Lausar stangir f Ytri-Rangá og Hólsá ásamt Minnivallalæk til sölu hjá Þresti Elliðasyni í síma/fax 567 5204. Veiði hófst 1. maí í Minnivallalæk. Reykjadalsá. Ódýr laxveiðileyfi. 2 stangir. 5-7 þús. stöngin. Gott veiði- hús, heitur pottur. Ferðaþjónustan Borgarfirði, s. 435 1185 og 435 1262. Veioileyfi til sölu í Setbergsá á Skógar- strönd, lax og silungur, áin hefur ver- ið hvíld í 2 ár, veiðihús, tilv. f. fjöl- skyldufólk, ódýr veiðiieyfi. S. 565 8870. X Byssur Ný skotveiöi verslun. Mikið úrval skotfæra. OUTERS hreinsivörur, GERBER hnifar. Hagla- byssur og skammbyssur. Úrvalið vex með viku hverri. Sendum í póstkröfu. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Fyrir ferðamenn Gistih. Langaholt, Snælellsnosi. Viö er- um á besta stað miðsvæðis á sunnanv. Snæfellsnesi. Stórt útivistarsvæði við ströndina og Lýsuvötnin. Góð aðstaða fyrir fjölskyldumót, námskeið, og jöklaferðir. Silungsveiðileyfi. Ágætt tjaldstæði með snyrtingu og þvottaað- stöðu. S. 435 6789,435 6719. Fasteignir Til sölu eöa leiqu 2 herb., 55 m2 toúö á 1. hæð í steinhúsi í Vogum á Vatns- leysuströnd, góður garður og fallegt umhverfi, söluverð 2,6 millj, áhvflandi 1,5 miUj. Framtíðarfjárfesting. Upp- lýsingar í síma 567 2586 á kvöldin. Fyrirtæki Kaffihús i miöbæ Reykjavíkur. Góður dagsöluturn, verð 2 millj. Hárgreiðslustofa í Hveragerði. Odýr söluturn m/lottói, verð 900 þ. Matvöruverslun í vesturbænum. Söluturn, ísbúð og videol. í vesturb. Videoleiga m/lottói í Kópavogi. Söluturn m/matvöru í Hafnarfirði, ýmis skipti möguleg. Fjöldi annarra fyrirtækja. til sölu. Fyrirtækjasala Islands, Armúla 36, Sími 588 5160. Gunnar Jón Yngvason. Súkkulaði - cif-verö. V/breytinga í rekstri er til sölu lítill lager í Tölivörug. af 2 teg. fylltra sukkulaði- stanga. Varan er nú þegar í sölu mjög víða. Erl. viðskiptasambönd fylgja. Sími 588 0030 eða s. 557 7049 e. kl. 18. Góður söluturn m/matvöru, video og lottói, í austurborg, tíl sölu. Ársvelta um kr. 40 millj., ýmis skipti möguleg. Hagþing, Skúlag. 63, s. 552 3650. Hárgreiöslustofa. Til sölu hárgreiðslustofa á Eskifirði, vel tækjum búin. Uppl. í síma 476 1517 e.kl. 19._________ Skemmtistaöur f miöborginni til sölu. Verð kr. 6-7 millj., ýmis skiptí mögu- leg. Fyrirtækjasalan Hagþing, Skúlagötu 63, sími 552 3650.__________ Erum meo mikið úrval fyrirtækja á skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholtí 50b, sími 551 9400. % Fyrir skrifstofuna Til sölu: Skrifborð, tölvur, símkerfi, ritvél og allt annað í skrifstofuna. Upplýsingar 1 síma 553 0715 eða 588 1800. Bátar á • Alternatorar & startarar, 12 og 24 V. Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára frábær reynsla. Ný gerð, Challenger, 24 V, 150 a., hlaða mikið í hægagangi. • Startarar f. Bukh, Volvo Penta, Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, hljóð- lausar, gangöruggar, eyðslugrannar. Bflaraf hf„ Borgartúrú 19, s. 552 4700. Góöur 26 feta plastbátur til sölu, með svefnaðstöðu fyrir 5-6 manns, eldun- araðstöðu, WC og radar, vel búinn tækjum. Rekkverk allan hringinn, vagn fylgir. Hentar vel til sjóstanga- veiða. Úpplýsingar í síma 567 0162. Mótorbátar, árabátar, kajakar, kanóar. AVON gúmmíbátar, RYDS plastbát- ar, LINDER álbátar. Mikið úrval, þekkt merki. Blaut- og þurrgallar, björgunarvesti, árar o.fl. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Suzuki utanborösvélar. Fyrirliggjandi á lager, hagstætt verð. Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Hfj., sími 565 1725 eða 565 3325.__________ Yamaha utanborösmótorar. Gangvissir, öruggir og endingargóðir. Stærðir 2-250 hö. 2ja ára ábyrgð. Merkúr, Skútuvogi 12A s. 5812530. Bát fyrir bfl. Til sölu Subaru '87, 4wd. Vil skipta á trillu eða hraðbát, 18-22 feta. Uppl. í síma 564 1633 og 554 3573. Óska eftir krókaleyfisbát til leigu fram á haust. Vanir menn. Upplýsingar í síma 468 1188 og462 5097.___________ Óska eftir 100-200 ha. utanborðsmótor. Uppl. í sírna 426 8540 og hs. 426 8672. Varahlutir ^ Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza '91, Subaru 4x4 '87, Mazda 626 '88, Carina '87, Colt '91, BMW 318 '88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 '86, Dh. Applause '92, Lancer st. 4x4 '94, '88, Sunny '93, '90 4x4, Escort '88, Vanette '89-'91, Audi 100 '85, Terrano '90, Hil- ux double cab '91, dísil, Aries '88, Pri- mera dísil '91, Cressida '85, Corolla '87, Bluebird '87, Cedric '85, Justy '90, '87, Renault 5, 9 og 11, Express '91, Nevada '92, Sierra '85, Cuore '89, Golf '84, '88, Volvo 360 '87, 244 '82, 245 st, Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo '91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel '84, '87, Swift '88, '91, Favorit '91, Scorpion '86, Terc- el '84, Prelude '87, Accord '85, CRX '85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.___________________ 565 0372, Bílapartasala Garðabæjar, Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bílar, Su- baru st., '85-'91, Subaru Legacy '90, Subaru Justy '86-'91, Charade '85-'91, Benz 190 '85, Bronco 2 '85, Saab '82-89, Topas '86, Lancer, Colt '84-'91, Galant '90, Bluebird '87-90, Sunny '87-'91, Peugeot 205 GTi '85, Opel Vectra 'ÐO, Chrysler Neon '95, Re- nault '90-92, Monsa '87, Uno '84-'89, Honda CRX '84-'87, Mazda 323 og 626 '86, Pony '90, LeBaron '88, BMW 300, 500 og 700 og fl. bflar. Kaupum bfla til niðurrifs. Opið frá 8.30-19 virka daga og 10-16 laugardaga.___________ 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vorum að rifa: Bluebird '87, Benz 200, 230, 280, Galant '82-87, Colt - Lancer '82-'88, Charade '83-88, Cuore '86, Uno '84-'88, Skoda Favorit '90-'91, Accord '82-'84, Tercel '84, Samara '86-'92, Orion '87, Pulsar '86, BMW 300, 500, 700, Subaru '82-84, Ibiza '86, Lancia '87, Corsa '88, Kadett '84-'85, Ascona '84-'87, Monza '86-'88, Swift '86, Sierra '86, Corolla 1300 '88, Escort '84-'86, Mazda 323-626 '82-'87. Kaup- um bfla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro. O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Colt, Lancer, Swift, BMW 316-318-320, 518, Civic , Golf, Jetta, Charade, Corolla, Vitara, March, Mazda 626, Cuore, Justy, Escort, Sierra, Galant, Favorit, Samara o.fl. Kaupum nýl. tjónbfla. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30. • Alternatorar og startarar f Tbyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Úno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda og Peugeot. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Bilamiöjan, bilapartasala, s. 564 3400, Hlíðarsmára 8, Kóp. Mikið af vara- hlutum í Cherokee, ljós í flesta bfla. Erum að rffa Tercel, LiteAce, Golf, Corsa, Kadett, Charade, Cuore, CRX, Galant, Lancer, Colt, BMW, Aries, Escort, Sierra, Orion, Pajero, Mazda. Kaupum bfla. Visa/Euro._____________ Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659. Tbyota Corolla '84-'95, Touring '92, Twin Cam '84-'88, Tercel '83-88, Camry '84-'88, Carina '82-93, Celica '82-'87, Hilux '80-'85, LandCruiser '86-'88, 4Runner '90, Cressida, Legacy, Sunny '87-93, Econoline, Lite-Ace, Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d. Þjóðin þekkirl uppruna hans veit að hann ekki konung- borinn. Hún leyfir ekki að n verði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.