Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1996, Blaðsíða 31
ÞRIDJUDAGUR 28. MAÍ 1996 43 Sviðsljós Segir sögu sína í bók Karólínu, prinsessu af Mónakó, finnst að svo mikið af rangfærslum hafi birst um hana á prenti í gegn- um árin að hún hefur afráðið að skrifa bók þar sem hún segir sögu sína. Reeve seldi hestinn Christopher Reeve kom til bjargar þegar aflífa átti hestinn sem henti honum af baki í fyrra með þeim af- leiðingum að hann lamaðist frá hálsi. En síð- an seldi Reeve hestinn enda fannst honum að hann þyfti góð- an eiganda sem gæti riðið reglu- lega út. Skilaboð til Madonnu Sean Penn varð svo um að heyra að fyrrum eigin- kona hans, söngkonan Madonna, væri orðin ófrísk að hann var varla mönnum sinnandi. Fór svo að hann giftist barnsmóður sinni. Samband þeirra hefur ekki þótt mjög traust og er brúð- kaupið túlkað sem skilaboð til Madonnu um að hann geti nú sitthvað líka. Andlát Ludvig Hjörleifsson, Hraunbæ 26, lést í Landspítalanum 24. maí. Marel Kristinn Magnússon and- aðist í Landspítalanum 24. maí. Guðrún Jónsdóttir frá Kjalveg lést í Seljahlíð þann 24. maí. Jarðarfarir Helga Lára Þorgilsdóttir, sem lést á Landspítalanum 21. mai, verður jarðsungin frá Kristskirkju, Landa- koti, þriðjudaginn 28. maí kl. 15.00. Benedikta E. Haukdal, sem lést 22. maí, verður jarðsungin frá Bústaða- kirkju fóstudaginn 31. maí kl. 13.30. Pétur Pérursson stórkaupmaður, sem lést á Landspítalanum 17. maí, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni þriðjudaginn 28. mai kl. 15.00. Ólafur Árnason frá Oddgeirshól- um, sem lést 19. maí, verður jarð- sunginn frá Selfosskirkju miðviku- daginn 29. maí kl. 13.30. Eggert Ólafsson frá Miðvogi verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 29. maí kl. 13.30. Björgvin Magnússon frá Geirastöðum í Hróarstungu verður jarösunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. maí kl. 13.30. staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur auglýsingar Lalli og Lína Mannstu, Lalli? Eg aðvaraði þig fyrir tuttugu árum aö skipta ekki í miöju. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarncs: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 24. til 30. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapótek, Álfta- mýri 1-5, sími 568 1251, og Grafarvogs- apótek, Hverafold 1-5, simi 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek nætur- vörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjöröur: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafharfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í súnsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Selrjarnarnes, sími 11100, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir i síma 5521230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viötals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími Vísir fyrir 50 árum 28. maí1946 Verkföll hafin í kola- iðnaði Bandaríkjanna. 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahús Reykjavikur, Fossvogi simi 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vlfilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Möttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafh, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Frá 21. júní er opið á mánud. í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasamið i Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafhið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- Spakmæli Listamenn ættu aldrei að reyna að þjóna fjöldanum. Oscar Wilde heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl, 10-18. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafh Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafh Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafh íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museuw, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á. Akureyri, Aöalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafharfjörður, símí 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., simi 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 29. maí Vatasberinn (20. jan.-18 febr.): Þú þarft að leggja hart að þér ef þú ætlar að ljúka öllu, sem þú hefur þegar ákveðið, á tilsettum tíma. Kvöldið verður ánægjulegt. Fiskarnlr (19. febr.-20. mars): Þér hættir til að vera of hikandi þegar best á við að vera fljót- ur til. Þetta gæti komið sér illa á næstu dögum. Þú.verður hækkaður í tign. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert fuUur orku um þessar mundir. Taktu sérstakt tillitlil aldraðra í fjölskyldunni. Þú verður fyrir einstöku happi. Nautiö (20. apríl-20. mal): Þú færð einhverja ósk þína uppfyllta i dag. Þú hefur beðið þessa lengi. Þú ert fullur bjartsýni og gerir áætlanir um fram- tíðina. Tvlburarnlr (21. mai-21. júní): Þér finnst lífið ansi tObreytingalaust og hversdagsleikinn grár. Það gæti verið að þú gætir sjálfur breytt einhverju þar Krabbinn (22. júni-22. júli): Gerðu þér ekki of miklar vonir varðandi ákveðið mál sem þú ert aö vinna að. Þá verða vonbrigðin minni ef ekki tekst eins vel til og þú ætlaðist til. Ijcinii) (23. Júli-22. ágúsf): Þú ættir fremur að fara eftir því sem þú telur rétt en ein- hverju sem verið er að reyna að segja þér. Líklegt er að þú fáir stööuhækkun. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður fyrir einstöku happi i fjármálum alveg á næstu dögum. Það er líkast þvi að um fjárhagslegan ávinning sé að ræða. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gáðu vanalega að hvað þú gerir og hnýttu alla lausa enda. Þá reynist þer auðvelt að rata rétta leið. Vinir standa mjög vel saman. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér græðist fé með einhverju móti. Nú getur þú leyft þér ým- islegt sem áður var óhugsandi. Happatölur eru 5, 6 og 17. Bogmaöurínn (22. nóv.-21. des.): Ásfangnir eiga einstaklega góðar stundir og allt virðist ganga upp. Áherslan er fyrst og fremst á fjölskyldu og heimili. Steingeitin (22. des.-19. jini.): Þú færð fréttir sem gleðja þig mjög. Vinir þínir koma til þín og gleðjast með þér. Þú færð hrós fyrir dugnaö og samvisku- semi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.